Alþýðublaðið - 10.07.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. júlí 1958
Alþýðublaðið
7
Leiðir allra, aem œtla aS
kaupa eoa selja
liggja til okkaT
Klapparstíg 3". Sirai 1S032
önnumst allskonar vatns-
og hltalagnir.
ISEtaEagntr s.f.
Símar: 33712 og 1289ð.
Lokað
vegna
sumarleyfis
Húsnæðismiðlunin
Vitasííg 8a.
áki iakobssðii
•*
Krísíjæ Eifi
baístaréttar- og béraðs
áomslögmenn.
Málflutningnr. innheimta,
sam&ingagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-S3.
Samú^arkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
I Reykjavík í Hannyi'ðaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
J lagið. — Það bregst ekkl. —
KAUPpi
prjónatuskur og va3-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Þinfholtstræti 2.
SKINFAXl h.i.
Klapparstlg 3©
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
iækjum.
Mlnnitlgársplöld
fðét hjá Happdrcettl DAS,!
Vesturveri, sími 17757
Veldarfæraverzl. Verðanda,
sitni 13788 — Sjómannáfé
lagi Reykjavíkur, sirni 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóks
yeí.ií. BYóða, Leifsgötu 4,
sfmí 12037 — Óiaíi Jóhanns
cyni, Rauðagerði 15, sími
S38®6 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Gufi'm. Antiréssyni gull
amlð, Laugavegi 50, sími
18700 — í HafnarfirSi í Póíi
iiÍKii 00SOJ.
Hárry Carmicfíáel:
Horvaldur 4rs Arassn, íidS.
LÖGMA-NNSSKItlFSTCFA
SkótavörSaatÍB 38
c/o f'áll fóh. Þorleifison h.f■ - Póslh. 631
«nr /><16 og - Simnt/ni. A’l
eltki í henni. Eg opnaði hana
að vísu, en ég gerði heldur
ekki annað.
— Nei, þér gerðuð held-
ur ekki a'nnað . . og þér gerð-
uð ekki heldur annað en
sppiyrja |fatígæaiumanninn og
ekki heldur vegna annars en
þess að yður datt það s.vona í
hug. . . Eg skil. Nú leyndi það
sér ekki, að dómarinn skemmti
sér. Og hvers vegna opnuðuð
þér töskuna? Hafið þér það ef
til viQ fyrir sið að skoða í
skjalatöskur annarra ef tæki-
færi býðst?
Quinn hafði sterkasta löng-
un til að kalla hann gamlan,
illgjarnan skrjóð. Og tilhugs-
unin ein, þegar hann reyndi
að ímynda sér svipbrigði við-
staddra, ef hann léti sér slíkt
um munn fara, gerði að hann
gat ekki glotti varizt. ■—■ Nei,
herra, svaraði hann. — Eg
varð gripinn forvitni, það er
allt og sumt. Eg sé það eftir á
að ég hefði ekki átt að haga
mér þannig.
•— Vissulega áttuð þér ekki
að haga yður þannig. Þér
verðið að temja yður að hafa
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupifélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
Siparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Höfum úrval af
barnaiafnaði og
hvenfafnaði.
LétusbúSin,
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
Vasadagbóhin
Fæst í ölliim Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
hemil á forvitninni. Hann
hallaði sér fram og gaut aug-
unum á Whiteway, Nokkrar
spurningar, sem þér kjósið að
leggja fyrir vitnið?
Whiteway kaus ekki aö
leggja nei’nar spurningar fyrir
vitnið. Quinn tók hins vegar
allt í einu að spyrja sjáifan
sig, hvort það gæti átt sér
stað, að þessi skorpna, leiða
kerling, sem sat við hlið
Whiteways gæti í raun og
veru verið ekkja Barretts, ..
hún leit út fyrir að vera helzt
til gömul orðin til þess að hafa
verið gift ekki eldri manni en
náunginn £ járnbrautarklefan-
um hafði virzt .. hún var
mikið tekin að hærast, það var
sennilega það, sem gerði hana
svo ellilega . . auk þess var
hún föl og guggin . . þetta
hlaut að hafa verið rnikið á-
fall fyrir hana .. og hvað
mundi, ef hún hefði einhverja
hugmynd um hliðarstökk eig-
inmannsins? .. Einkemnilegt
að hann skyldi nokkru sinni
kvænast slíkri skrukku, hins
vegar sízt að undra, að hugur
hans skyldi hneigjast að
Christínu úr því sem komið
var, þar sem hún virtist óneit-
anlega gædd flestu því, sem
þessa konu skorti .. það var
raunar sennilegt, að eiginkona
gæti búið til ágætis mat og
hún var frekar góðleg á svip-
inn . . að minnsta kosti mátti
teljast heldur ólíkiegt, að hún
legði það í vana sinn að láta
hrinda mönnum út úr járn-
brautarlestum, enda þótt
Christina virtist hafa fengið
þá flugu í höfuðið. .. ______
Quinn hafði vikið úr vitna-
stúkunni og tekið sér sæti
meðal áheyrenda, og dómarinn
hafði tekið til máls. . . Og þeg
ar efnnig er höfð í huga skýrsla
læknanna, sem þegar er lesin,
þá virðist bein orsök dauða
hins látna sæmilega sönnuð og
ljós. En . . og hanm virti fyrir
sér kviðdómendur eins og
hann vildi festa sér í minni
isvip hvers og eins, og loks
staðnæmdust augu hans við
hrosshaus forsetans, .. við
höfum enn sem komið er eng-
ar upplýsingar varðandi and-
legt ásigkomulag hans. Og ,að
því er ég get bezt séð, er alls
ekki útilokað að um slys
kunni að vera að ræða.
Whiteway snart arm frú
Barrett og kinkaði kolli; bernti
henni á eitthvað, sem hann
hafði skrifað á pappírsörkina,
hún hallaðí sér, nær honum og
borfði nokkurt andartak á
það, sem hann haföi skrifað.
Síðan leit hún á hann og
hristi höfuðið, færði sig aftur
fjær honum.
— En samt sem áður, mælti
'dómarinn enn, skilst mér það
af .skýrslu lögröglunnar, að
hún hafi gert ráðstafanir til að
komast fvrir erindi hins látna
til Leeds. Hann hagræddi
gleraugunum á nefi sér og
virti fyrir sér kviðdómendur.
Sumir þeirra brostu, aðrir
ræsktu sig eða hóstuðu mjz
dómarinn tók aftur til máls.
Það hefur verið staðfest að
hinn látai hélt af stað til York
shire daginn áður en hann
beiö bana, að hann dvaldizt um
nóttina í gistihúsi, og að hann
ræddi um morguninn við
mann nokkurn, sem rekur
viðskiptin á stað þar skammt
frá, eða í þvergÖtu, sem nefnd
er. . . . Það heyrðist skrjáf i
pappír, þegar hann leitaði í
minnisblöðum sínum, því
næst ræskti hann sig. Bjarn-
arstígur. Þessi maður er hing-
að kominn, og að því er mér
skilst, má búast við, að upp-
iýsingar hans verði hinar
markverðustu. En áður en
hann kemur fram sem vitni,
tel ég rétt að við hlýðum á
skýrslu - Pickens lögreglufor-
ingja, sem séð hefur um rann-
sókn á nokkrum þjófnuðura,
ef framdir hafa verið að und--
anförnu hér og þar í Lundún-
um.
Picken var stór og sterkleg-
ur, það voru þungir separ und-
ir augum hans og allur var
maðurmn þunglamalegur.
— En þessi rannsókn hefur
ekki borið mikinn árangur erra
sem komið er, lögregluforingi?
spurði dómarinn.
—• Því miður ekki, herra.
Við vitum að það er vel skipu-
lagður bófaflokkur, sem þarna
er að starfi, en þetta hefur
allt verið mjög erfitt við-
fangs hingað til. . . Eg vona
Dularfullf bréf.
Framhaid al 1. Bitfn.
júlí sh, en bréf A var sett í
póst 5. júlí. í bréfunum láta
bréfritarar í Ijós þá von, að
kjarnorkusprengjurnar muni
koma vitinu fyrir þá menn,
er nú stefni að kjarnorku-
styrjöld. Komi ekkert já-
kvætt * ljós á næstunni,
varpa é-g kjarnorknsprengj-
unni, segir bréfritari W.
Bréfritari A segir, að
sprengjunni muni verða varp-
að það langt frá byggð, að
að'eins nokikur hundruð muni
láta lífið. En hann kveðst
vona, að það muni nægja til
þess að koma viiinu fyrir
„hina vitfirrtu kapítalista“.
AÐEINS FÁÍR MUNU •
LÁTA LÍFIÐ!
Hann segir Dulles stefna að
kjarnorkustyrjöld og ekki
láta sér scgjast þrátt f.vrir
stöðugar áskoranir um stöðv-
un kjarnorkutilrauna, Dulles
athugar það ekki, segir hréf-
ritarinn, að í kjarnorkustyrj-
ökl verður enginn sigurveg-
ari. — f fyrra bréfi liafði W
skýrt frá því, að hann væri
handariískur fhigmaður stað-
scttur á Bretlandi.
Úr vasabók..
Framliald af 4. slffn.
bara Veðrið, heldur biasir allt.
af viS mér, þegar ég lít í blað-
ið á m-orgnana: Vcðrið þitt!
Kannski það kenni mér um öll
ósköpin! Ég má líkast til fai’a
að hugsa til heimferðar, eí
þessu fer svona fram!
5.—7.—"58, "" 'i'
Vöggur,
ifiimur T i *.s«r <« 1 * < ' •
i i :» ■ i iiti i i * m
i ■ o » « (r ■ » i «
»' */T i
.'I «1 I I I »1 I I A « I I II I I 1 I ■ II ■ «
1 ’ * ' ii « íj | i i j t i
U V •< j I