Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 4
Alþýðublaðið
Föstudag'ur 11. júlí 1958
m
ÞAÐ er ef til vili alveg út
í’hött að minnast á verðlag íland
inu. Verðhækkanirnar á undan-
förnum árum eru svo gýfurleg'-
ar, að við erum alveg' hætt að
lmeykslast á þeim, enda eru
þæs okkar eigin verk, okkur
sjálfum að kenna. Hyer smáhóp-
ur álítur að allt velti á honum,
að hann þurfi ekkert tiliit að
ti.ka til næsta hóps eða heiidar-
hagsinunanna.
OG SVO höldum við áfram
viSstöðulaust og höfum gert und
anfarinn hálfan annan áratug,
hlæjandi, dansandi og syngj-
andi .áhyggjulaus eins og börn
á klettabrún í leik að blómum.
Við erum svo ung þjóð þrátt
íyrir allt, kunnum ekki stjcrn-
œál, þekkjum lítið til sameígin-
legra hagsmunamála, dreymir
■ekkj um þau lögmál, sem þjóð-
féiagið stjórnast af. Við erum
cins og fullur bóndi í kaupstaðar
ferð, sem týnir sinni eigin lest.
HtJSRI/SOUKNAR eru óvenju
fega grettnar á svipinn þessa
daga. Ég þoli önn fyrir að hrukk
urnar festist á íögrum andlitun-
m,
í ASbfðuMinu
Gremjusvipur á reykvísk-
B8i húsmæðrum.
íslenzkir tómatar dýrari
en erlendir hananar!
Fisksalar hættir að selja
saltíisk.
Samtakaleysi neytenda.
um. Það væri mjög miður, því
að yíirleitt eigum við íslending-
ar fa|rar konur. En er það nokk
ur furða þó þær séu grettnar:
Engfitr kar.töflur, knippið a.f gul-
rótunum á þrettán krónur •— og
tómátarnir íslenzku eru dýrari
en bananar!
ÍICRóIULEG ' viíleysa getur
síuhdum orðið brpsleg. Þannig-
er það með þetta tómataverð.
Það. hlýtur allt að vera orðið
kqlvitlausí í framleiðslukostnaði
tcmatanna fyrst þeir eru seldir
hærra verði en erlendir banan-
ar. Við: mótmæltum banana- og
peru-veröinu kröftugiega á síð-
asta vetri þegar þessir ávextir
voruófluttir hingað. með flugvél-
um f|á Bandaríkjunum. En hvað
segja fnenn þá um tcmatana frá
HveragerSi?
KUNNUGUU maður í garð-
yrkju og aldinrækt'* sagði mér í
gær ,að framleiðendur miðuðu
verðið við það, að gróðurhúsið
borgaði upp stofnkostnaðinn á
einu ári. Ég trúi þessu varla,
en græðgi hópanna og tillitsleysi
þeirra er svo takmarkalaus að
maður veit varla á hverju maður
getur átt von frá þeim. Það er
eins og ekkert þurfi í raun og
veru að ko.ma manni á óvart.
LENGI undanfarið hefur salt-
fiskur ekki fengist í fiskbúðum.
Það er svo komið, að þeir menn,
sem hafa fengið leyfi til að selja
fólki lífsnauðsynjar, hætta því
bara þegar þeim bíður svo við að
horfa. Fisksalar segjast ekki fá
að leggja það á saltfiskinn, sem
þeir þurfi og þess vegna hætta
þeir að selja hann. — Enn ber
að sama brunni: Vegna þess að
neytendurnir virðast láta bjóða
sér allt, er gengið á lagið.
ÉG FULLYRÐI, að hvergi
meðal siðaðra þjóða, myndu
neytendur láta bjóða sér annað
eins og þetta. Enskar, sænskar,
danskar norskar, þýzkar og
fjöldi annarra húsmæðra myndu
boycottera fiskbúðirnar fyrst I
eina viku, láta síðan eina viku
líða, verzla .síðan ekki í þeim í
hálfan mánuð og svo framvegis.
Þær myndu sjálfar taka upp
stríð við fiskkaupmenn eða
hvern þann annan aðila, sem
þannig hagaði sér.
ANNARS er fisksölumálið í
Reykjavík í megnasta ólagi. —
Fiskbúðirnar eru þær verstu, er
þekkjast á Norðurlöndum að
minnsta kosti. Tilkostnaður fisk
sala sáralítill, svo að maður heyr
ir húsmæður hvað eftir annað
halda því fram, að sízt hefði ver-
ið minna hreinlæti þegar fisk-
urinn var seldur úr handvögnum
á götum borgarinnar.
Hannes á horninu.
r r. r ■
' 0 flaUi S . S i - K. w 11 Vi
l'4#i i S1.ÖV
" t •> v
piosircrr/
l B d SJ* ii J>U v J
..wicinniim
ium iJizr'UíUu i
FJaSða um s©cn talaS ©ai
í nyrzta hluts Jag
DR. PIERRE NÁEST, dós-
ent við háskólann í Lundi, hef-
ur gengið frá fyrsta hlutanum
af merkilegu riti um málvís-
indi, sem hann hefur haft í
smíðum undanfarin ár. Fjallar
ritið um ainu-máiið, sem íalað
er í nyrzta hluta Japans (Hok-
lcaido) og áður fyrr einnig að
nokkru á Sjakalín-siiaga og
syðstu eyjum Kúril-eyjakias-
ans.
Ber heildarverkið nafnið „La
Situation Linguistique de
l’Ainu“, en fyrsti hlutinn hait-
ir „Ainou et Indoeuropéen“ og
fjallar um skyldleika ainu-
málsins við indóevrópskar tung
ur. í öðrum hlúta verksins mun
dr. Naert ræða skyldleika máls-
;ns við altaísk og úrölsk mái og
í þriðja hluta um samband þess
við nágrannalöndin, þ. á m.
japönsku.
LENGI RÁÐGÁTA
Ainu-tungan hefur ’engi ver
ið málvísindamönnurn ráðgata,
með.því að ekki hefur t,ek!zt að
finna skyldleika með henni og
öðrum þekktum tungum. Hefur
l'lengi verið litið svo á, að há»
væi’j leifar af dauöri tungu (eðai
málætt), sem töluð. hafi verið
| af hvítum mönnum í austasta
hluta Asíu. Nokkrar tilraunir
hafa verið gerðar tij þess að
sanna að hún sé af indóevrópsk
urn síofni, en þær hafa ekki
talizt byggðar á vísindaíeguna
grundvelii. Án þess að taka til-
lit til þessara tilrauna, hefur
P.erre Naert nú iokið rann-
sóknum sínum og leggur fram
rök, sem margir telja óhrekj-
andi, þess efnis, að hér sé tví-
mæjalaust um indóevrópskt
tungumál að ræða, sem fylli-
lega sé sarabærilegt við aöraí
greinar þeirrar miklu málætt-
ar.
LÆRÐI ÍSLENZKU
Dr. Pierre Naert lauk ungur
meistaraprófi í málvísindum
við Sorbonne-Jháskóla og lagði
þar m. a, mikla stund á ís-
lenzku. Kom hann fyrst hingað
til iands sumarið 1936 og vakti
þá þegar athygli fyr.ir mikla ís-
lenzkukunnáttu. Það sumay
Framhald á 2, síSu.
Opmnn í dap
AÐ ÆGiSG&TU lö rrteð hverskonar olíukynditæki
©g varaWuti til þeirra„ Ennfremur fjölmargar af
hinum viðurkenndu Shel! framleiðsluvörum í
smærri umbúðum, Flintkote, Shellgas og Shell-
gastæki.
ÞAKKARAVARP.
Eg sendi öllum þeim, sem glöddu mig á sextugs
afmæli mínu með giöfum, heimsóknum og heillaóskum
og þá sérstaklega hjónunum á Esjubergi. Eg bið góðan
guð að launa ykkur öllum vinsemdina. Kærar þakkir.
Jakob Þorsteinsson,
Kirkjustræti 2.
Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengda-
börnuf og barnabörnum, venslafólki og gömlu sam-
starfsfólki og vinum öllum fyrir rausnarlegar gjafir,
heimsóknir, skeyti, — og þeirra, sem minnst hafa mín
og sýnt mér vináttu á 70 ára afmælj mínu 7. júlí 1958.
Guð blessi ykkur öll.
Guðm. Þórarinsson,
Klapparstíg 9 A, Reykjavík.
GJörið svo vel að ííta inn.
vön vélritun, óskast. Umsóknir með upplýsingum
um fyrri störf skulu vera komnar á skrifstofur
vora fyrir 15. þ. m.
ÚTFLUTNINGSSJÓÐUR.
HofSS:
ið. yður verð og
Shell-smurnings-
olíur
o.íí
Sheil-gas.
V uikan-ketilsins
og
Thatcker-
hrennaranna.
Þeir, sem tök hafa á, og vilja taka þátt í hinni ár-
legu ferð félagsins roeð gamla fólkið^ sem farin
verður næstk. laugardag, gefi sig fram við skrif-
stofu féjagsins í síma 15-659, daglega írá kl. 1—
4 og eftir kl. 6 f símum 33-588 og 32-818.
mmm
% r
f £ L A ö
.sem auglýst var í 38.,. 42. og .47. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1958.. á húseigninni nr. 10 við Hiailaveg,
hér í bæhúrn, þingl, eigandi Þorvaldur Jœnasson,
fer fram eftir kröíu bæjargialdkerans í Reykja-
vík og Guðjóns Hólm hdl.. á eigninni sjáffri
fimmtudaginn 17. júlí 1953/ kl. 2,30 síðdegis.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.