Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 7
Föstudagur 11. iúlí 1958 AlþýðublaðiS 7 Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. ÆSKAN OG LANDIÐ Hörður Zéphatiíasson, Hjaíteyri, svar ar 'tingKiti. Framsóknarmanni „I FÁLESNUM blaðasnepli löggjöf og framkvæmd síðustu Siorður á Akureyri var fyrir skömniu, drepiið áiþaumjallræði að ríkisreka togaraflotann. Ungur menntamaður ritar ný- lega mikla grein, á æskulýðssíðu nngkrata og finnst mikið til um ára sanna, að kratarnir líta á þj óðnýtingaráf orm fyrri ára, sem sitt gamla testament. Megin þorri forustuliðs krat- anna, að undanteknum fáein- um pólitískum Hallysbymönn- fojargráð A'kureyringsins. Hann um, skoðar gömki þjóðnýtingar fer mörgum orðum um sósía- lísk stefnumál,. sem verða að sitja á hakanum vegna við- áformin sömu augum og þorrí fólks bókstafsgildi sköpunar- sögunnar í gamlatestamentinu. spyrnu Fraansóknarmanna í ( Hins vegar er gaman að hug- J'íkisstjórninni. Það er nýlunda , leiða hvort gamall og rykfall- ef flokkur ungkrata hefur verið ! inn sósíalismi stoðar nokkuð í með þrútið brjóst af sósíalísk- nm málum og slíkt ástand til- þjóðfélaginu.“ Svo mörg eru hin merku orð ** Vegna mistaka hefur dreg- \ izt nokkuð lengi, að grein \ þessi birt'ist Er hún e.Vir \ \ Hörð Zophaniasson frá Hjalt i eyri, rituð í tilefni af birt-j v ingu greinar í Tímanum í v janúar s. 1. ) lieyrir dentíð. Mörg dæmi úr . framsóknarunglings nokkurs á Stúdentaráð ætlar að styrkja alsírskan stúdent til háskólanáms Hefja fjársöfnun í þessu skyni. EIN af mörgum afleiðingum ar, þegar frönsk yfirvöld leystu stríðsins í Alsír er sú staðreynd, UGEMA upp og bönnuðu frek- að íbúunum verður æ erfiðara 1 ari starfsemj þess. Ellefu for- að leita sér menntunar. Kemur! ystumen þess voru handteknir þetta ekki sízt niður á stúdent- j og yfirheyrðir. UGEMA starfar um, en flestir þeirra hafa orð-, samt áfram, en auðvitað í levni íð að stunda nám í Frakklandi,! eða utan franska heimsveldis- þar eð þeir hafa orðiö að þola ins. pólitísku Hallesbymönnum,“ gerir sig sekan um þá fáheyrðu ósvífni að stinga unp á því í ,,sneplinum“, að ?erð verði til- raun með rekstur togaranna þannig, að nokkrir þeirra verði algerlega reknir af ríkinu, nokkrir af samvinnufélögum og ,'nokkrir af einstaklingum, — og | yrði þeim tryggð sem jöfnust ■'■'■'■'■'■'■'■'■'—; aðstaða, bæði hvað rekstrarfé 1 og annað snerti, og þannig Vettvangi æskunnar í Tíman- fengist úr því skorið hvaða um fyrir skömmu ogþó nokkru rekstrarform yrði okkur hag- fleiri. þvi að þetta er nánast kvæmast á togurunum. kjarninn, sem út af er lagt. I iNð er ekki fanð frarn Já það er ekki lítið, sem á lítið og því ekki nema eðlilegt bögglast fyrir brjósti. Og í fram að svo geysirótæk og sósíalísk haldi af þessu ræðir hann með tillaga framkalli titrmg og sömu vinsemdinni, víðsýninni taugarask í framsókuarungvið- og sanngirninni bæjarúigerð inu> sem enn er óhert í hin- togara, sem hann telur eins urtt pólitísku gerningaveðrum konar ríkisrekstur og mikið stjórnmálanna. margs konar misrétti af hálfu Mnna frönsku yfirvalda við há- skólann í Aigiersborg, Árið 1955 stofnuðu stúdent- Allt þetta hefur orðið til þess, að alsírskum stúdentu’.n er ekki lengur vært við franska há- skóla, nema þeim, sem kalla ar .frá Alsír samband sín á mætti „danska íslendinga“. — núlli, og nefndist það UGEMA i Hafa þeir því flestir leitað til -— Union Générale des Eaudi- ants Musualmans Algériens. Á fyrstá þing; sambandsins, sem foaldið var í París í júlí 1955, settu þeir sér m. a. það mark- mið: „Að tryggja og vernda hið alsírska þjóðerni með því að foe)rjast fyrir viðurkenfoingu arabísku sem hinu opinbera máli ‘landsms; berjasi fyri-- þjóðlegri menntun; fyr.r frelsi Múhammeðstrúar og fyrir því, að Alsírfoúar fái hiuídeild í stjórn lanrlsins." Frönsk stjórnarvöid höfðu snémma horn í síðu UGEMA. Hófust ofsóknir í garð sam- foandsins, einkum eft.r. áð það sendi síðasta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna yíirlit um vandamál Alsírbúa, frá sínum sjónarhólj séð, og sögu landsins frá'því það komst undir yfirráð Frakka. I nóvember s. 1. var aðalriíari UGEMA, Mohammed Khemisti, handtekinn. Hanm hafði numið læknisfræði við háskólann, í Múntpellier og ekki komið til Alsír í 5 ár. Engu að síður var. hann handtekinn að kröfu lierráttarins í Algiersborg. — Frönsk yfirvöld, lýstu því að yísu yfir að hann, hefði ekki yerið handtekinn sem stúdenta leiðtogi, heldur vegna annarra athafna. Þrátt fyrif það vakti handtakán óbemju athygli með- ai stúdenta um, heim ailan, og rígndí mótmælum hvaðanæva yfir frönsk stjórnarvöid frá stúdentasamtökum. Þessi mót- snæiaalda jókst þó um allan »iag. lielming tveimur mánuðura síð- þjóðfélagsböl, ognotar hana síð an sem sönnunargagn fyrir því, að sósíalismi sé ekkert annað en löngu dauð bókstafstrúar- kenning með revnslu veraldar- sögunnar á móti sér. Hér er vasklega að vevið, og ekki í lítið lagt, enda er það ekki svo lítið ssm við ligg- ur. ,,í fálesnum blaðasnepli norður á Akurevri“ gerast þau býsn, að einn af þessum ,,fáeinu Þess vegna er það ekkert undarlegt, þótt þef þröngsýn- innar leggi fyrir vit hins víð- sýna og stórhuga framsóknar- unglings, er slík skrif í hinum fálesna blaðsnepli ber fyrir hin frjálslyndu Framsóknaraugu hans. Og eins og hugsjónaungling- um er títt vill hann ekki láta sitt eftir liggja, til þess að frelsa sálir þessara fáu bókstafs Ritstjórar: bnnar Steíánsson. Auðunn GuðmundssoiL | trúarmanna á íslandi á ágæti sósíalismans. ■ Og þá grípur hann til þess, sem löngum hefur þótt væn- legast til árangurs og lætur reynsluna tala. Og ég, einn af hinum „fáeinu pólitísku Halles (bymönnum“; gríp fegins hug- : ar tækifærið, sem hinn ungi | Framsóknarmaður gefur mér, til þess að frelsast frá götH:a scsíaliskra foennisetninga. Fyrsta dæmið, sem þessl vin-ur minn bendir mér á, sem sanna á uppgjöf krata á sósíaJ- ismanum, er lögjöf og fram- kvæmdir ríkisvaldsins sí.ðust ,i árin. Að vísu hafa kraiar yer- ið í mi'klum minnihluta á al- bingi o? stjórnavandstöðu ,síð- ustu árin, ef sl. ár er undan- skdið. og löggjöf og fram- kvæmdir ríkisins á þeim tíma mótuð af yilja Framsóknar- flokksins og SjálfstæðisflQfokij iiis, en það keir/ur víst ekkl máiinu við að dómi hins sann Piarna Framsóknarmanns. — Það skal vera sönnun þessf að kratarnir hafi gefizt upp á bjcðnýtir.'gars'efnunni. OgJ,, ég verð að játa það, að kratarnir í Sjálfstæðis,- og Framsóknar- flofcknum hafa ekki á síðusta árum aukíð á framkvæmd sós- íalismans að miklum ráun. Eina aukningin, sem ég ma.o, eftir í svipinn er þjóðnýting tapsins á togaraflotanum. Og sú þjóðnýting óx jafnt, og þétt þrátt fyrir valdatíð Framsókn ai- ofr Siálfstæðisflokksinsi. Þar virðist því ein þjóðnýting- aJ’leið, sem þessir aðilar geta sætt sig við. Framhald á 8. siðu. annarra landa til að halda á- fram nárni sínu. Samkvæmt upplýsingum, sem Stúdentaráði Háskóla ís- lands hafa borizt, eru nú um 1300 alsírskir stúdentar land- flótta í Túnis og Marokkó og auk þess a. m,. k. 300 stúdent- ar í Frakklandi, sem neyðast munu til að hverfa þaðan af póli tískum ástæðum. Nokkrir hafa leitað til Sviss og surair til Belgíu, en í þessum löndum foáð um fer kennsla fram á frönsku í nokkrum háskólum. Að sjálf- sögðu skort;r stúdentana algjör lega fé til að geta haldið áfram námi sínu við þessar breyttu aðstæður. Fyrir því hefur UGEMA heit- FUJ-félöain mi SUJ éfnir til miðsu'marsmóts að Iíreðavatnj laugardaginu 19. og £0. ýúlí. Verður þar margt til skemmtmiar og hafa mörg FUJ-félög þegar hafið undirbúning að hópferðum á mótið. Lagt 'verður af stað eftir há- degi iaugardag' nrt 19. júlí (einn ig verður fer5 á föstudagskvöld reynist. þátttaka næg svo snemma). Heim aftur' vevður farið 'síðdegis a súnnudeginum. ÚTISKEMMTUN. .A5ald-,gskrá.n fer fram úti. Flutt vergur ein stutt ræða, eða kaupa mat í Hreoavatns- skálanum. Gist verður í tjöld- um. Bú.zt er við mikilli þátttöku. Þátttaka tilkynnist eftirt01du.pl aðilum: Reykjavík: Sk.fstofu SUJ, —r. sínii 16724. Hafnarfirði: Árna Gunnlaugs syni. form. FUJ, sími 50764. Kéflavík: Flafsteini Guð- mundssyni, sundhallarstjóra. A öðrum stöðuni eru ungir jafnaðarmenn beðnir að haía samband við FUJ. ið á stúdenta um heim allan að ! hljómsveit leikur, gamanvísur hjálpa sér í þessum vanda. — verða og fleiri skemmtia.triði. Hafa ýmsir brugðizt vel við, i En um icvöldið. ve.rð.m dansað m. a. hafa stúdentasamböndin ' jnni. Hljómsvait leikur fyrir í Marokkó og Túnis begar boðið 20 námsstyrki hvort og stúd- entasamböndin í Guatamaia og Noregi 1 styrk hvort. 'Stúdentaráð Háskóla íslands hefur ákveðið að leggja hér hönd á plóginn og freista þess að safna fé til að geta styrkt. einn alsírskán stúdent til náms. Talið er, að 2001 ensk pund myndu nægja einum stúdent í eitt ár. Fé þessu hyggst stúdentaráð safna með því að leita til ým- íssa félaga um framiög og að sjálfsögðu verða framlóg frá al- menningi vel þegin. Einnig mun í ráði að, stúdentaráð haldi dansleik til' ágóða fyrir Aisír- stúdent. mni. dansinum. ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR. Á sunnudaginum verða íþrótt ir. í Hvítasunnuferðinni á 'Laug arvatni í fvrrasumar fór knatt spyrnukenþni fram milli Raykjavíkur. Hafnarfjarðar og [Kefiavíkur. Er nú ætlunin að halda þeirH keppni áfrani. ef t,i vill nieð þátttöku fleiri fé- laga. GIST í TJÖLÐUM. Fargjaldi verður stillt í hóf ’eins og framast er unnt. Hefur FUJ tekizt að útvega bíla á ó- dýru verði. Þ1átttakendur ráða því 'hvort þeir hafa með sér mat Myndirnar eru úr hvítasúnnuför SUJ að Laugavatni í fyrrp. Á efri myndinni eru þátttakendur að búa sig til heimferðar, e« sú neðri er tekin í skógarrjóðri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.