Alþýðublaðið - 11.07.1958, Page 8
AlfcýðublaSið
Föstudagur 11. júií 1958
)ÍVrJÚ
Vá TUtiV
->
':7
Leiðir allra, aero ætla
kaupa eða selja
Hggja tli okliar
IIlasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
®g
a &« r fpi
ötHlumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
filtalagfilr s«f,
Símar:' 33712 og 1280®.
m
sumalríeyfls
Húsnæðismiðlunin
Viíasííg 8a.
hæstaréttar- og liéra®*
dómslögmena.
Málflutningur, Itmbeimta,
sammngageirðir, íasteigua
og skipasala.
Laugaveg 27. Símí 1-14-53.
SamúSarkcrt
Slysavarnafélag Islanda
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd i síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki, —
K £k * 1 sa-is
prjÓTj.stuskur og v&&-
Knaistuskur
híSsta verði.
álafoss.
i c
ápparstíg 30
Sítni 1-6484,
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnúm.
lilótorviðgerðir og við
géöir á öiluro heimiiis-
fekjuvii
iHlœilrsga r sfi| ölsf
EL %,' S>
ffeí hj* Heppdrættí DAS,
Vestun/eri sími 17757 —-
VeMJarfjjSeravérzl. Verðan'da,
Bímí 13786 — Sjómannafé,
lagi-Réýkjavíkúr, sími 11915
*— Jónasi Bergmann, Eáteigs
vegi 52, sími 147iM — Bóka
veízi ‘Fráða. Letfsgotu 4.
Bíitil 12937 — öiaf, Jóbanns
»ýSi Rab‘'. i*, =,ítái
SÍ8@6 'Ne'sbtið, fíésvegi 29
—— Gvfim. Andréssyöi 'giiíl
KBáSS, lAúgávégi '50, sími
28769 1 Wsinorfirð! f ptm
LfeÍBW tfml *5fít,!5V
Framhald af 3. siðu.
spyrna í á móti og toga i mann
inn, tókst giftusamlega að ná
honum. Að því loknu lagði ég
hann á grúfu á þóftuna svo að
vatn gæti runnið upp úr hon-
um. Heiðar hreyfði sig nú ekkx
og gat ekkerf hjálpað til. Nú
færði ég hann eins og ég gat
út í súðina þeim megín sem ég
hafði tekið hann inn og sneri
mér að Bergþóri.
Bergþór var alltaf rólegur og
æðrulaus meðan á þessu öllu
stóð, og hann var með fu’.Iri
meðvitund. Ég spurði hann
hvort hann gæti lyft fætinum,
en harín svaraði:
„Ég er orðinn svo stííur, að
ég held að ég geti ekkj hreyft
mig, en hann reyndj þó allt
hvað hann mátti og í þriðju
tilraun tókst mér að ná í buxna
skálm hans og krækja fætin-
um inn fyrir borðstokkinn. Ég
hafði nú sömu aðferð og áður.
Ég reyndi að sitja út í hinni
hliðinni og teygja mig með ann
arri hendi að Bergþóri. Þannig
tókst mér með miklum erfiðis-
munum að ná honum án þess
að vatn gengj í bát minn.
Ég sagði nú Bergþóri að leggj
ast fyrir í bátnum, en um líkt
leytj heyrði ég að umlaði í Heið
ari. Ég spurð þá Bergþór:
„Hvar er þriðji maðurinn?“
„Hann hvarf okkur strax,“
svaraði hann.
„Ertu viss um það?“ sagði ég.
KEFLVIKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu ýðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
„Já, hann hvarf strax."
Ég setti nú í gang, en sá ekki
neitt nema húfu á floti, bomsu
og eina ár. Þarna sveimaði ég
dálitla stund ,en hélt svo í land.
Þegar við vorum komnir hálfa
leið til lands umlaði í Heiðari:
, „Smári, Smári. Hvar er
Smári?“
Þegar við komum í land gat
Bergþór geng.ð óstuddur heim,
en ég varð að ana undir Heið-
ari. Síðan voru þeir færðir úr
fötunum og settir í rúm, en kon
an hitaði vatn og raðaðiflöskum
kringum þá. Sérstaklega þurfti
að hugsa vel urn Heiðar. Þor-
steinn brúðir minn var í tjaldi
þarna skammt frá og sendi ég
konu mína til hans. Kom hann
að vörmu spori og fór síðan og
tilkynnti lögreglunni í Reykja-
vík um slysið og síðan hrepps-
stjóranum á Kárastöðum. Berg-
þór náðj sér strax og sýn'di yf-
irleitt hið mesta þrek og ró-
lyndi. Heiðar náði sér og fljót-
iega.
Bergþór sagði mér, að þeir
félagar hefðu misst ári. Þess
vegna hefðu þeir sett upp káp-
una .Um sama leyti fór bátur-
inn að taka á sig vatn og 'heldur
Bergþór, að báturinn hafi bók-
staflega fyll-zt af vatni og sókk-
ið undir þeim. Þeir reyndu að
ausa, en höfðu ek'kert austurs-
fat nema bomsuna, sem ég hafði
séð á floti. Samkvæmt því sem
við bárum saman, mun bátur-
inn hafa sokkið um sama leyti
og ég sá manninn taka í kápu.
lafið. Ég held að ég' haii ekki
verið nema fimm eða sex mín-
útur út til þeirra félaga svo' að
allt hefur þetta gengið fljótar
fyrir sig en mér fannst meðan
á því stóð. Eins og ég sagði áð-
ur var klukkan um sjö þegar
ég lagði af stað. Þegar ég kom
með mennina í land var klukk-
an hálf átta.... Þetta er lengstj
hálftími, sem ég hef kfað á
minni ævi.
Lengi var leitað að Smára
heitnum. Hann hvarf þeim fé-
lögum undir eins. Þeim ber báð
um saman um það. Þingvalla-
vatn skilar fáu aftur áí því,
sem það hreppir. Botninn er
eins og Þingvelljr sjálfir, fullur
af gjá-m1 . . . Slys eru of tíð við
Þingvallavatn. Bátarnir eru of
litlir og vatnið er viðsjáit. Þar
hvessir ótrúlega fljótt og bárur
rfsa. Það er nauðsynlegt að fara
varlega á Þingvallavatni . . .
Ég dáðist að þreki Ðergþórs
állan tímann. Hann sagðist ails
ekki haf-a séð til mín begar ég
var á leiðinni til beirra fé-laga
og heldur ekki vitað af mér fyrr
eh ég: ávarpaði hann. Hann
kúaðst -aðeins hafa heyrt eitt-
hvað suð fyrir eyrunum."
■ Magnús bakari er 54 ára gam
a'Í’i, hár og grannur maður,
augnatillitið rólegt, svipurinn
s|érkur. Hann talar hægt og
ýarlega, eins og hann vilji vega
hýert orð. Björguiíarafrek hans
er. mikið og ekkj .á valdi hvers
manns að vinna slík þrekvirki.
- vsv.
prnáiir árí nmv<h
LÖG MANNSSKRiFSTO FA;
SkólavorSuölíg 3S
c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f - Pósíh. 611
< 19416 og 19417 - Simnefni-
verzlunum. '
Verð kr. 30.00
Framhbld af 7. sFíu.
HpjjÞégar hér var komið hugleið
|?Ægum mínum um áðurnefnda
r-lf#ein komst ég ekki hjá því að
fokkrar háværar spurningar
li^iknuðu í kolli mínum, nokk
hjáróma við andagift höf-
dar hennar. Fyrst löggjöf og
amkvæmd ríkisins hafði lát
fð sósíalismann lönd og leið
og skoðaði hann sem sitt
gamia testament, sem ekki
væri mikið mark á takandi,
batnaði þá ek'ki að sama skapi
hagur og afkoma þegnanna?
Mín reynsla sagði nei, og ég
hygg að svo verði með fleiri.
Efnahagslífið gerist æ örðugra
viðfangs. Það skýldi þó aldrei
flögra að neinum að það væri
fyrir skort á framkvæmd sós-
íalisma?
Næsía dæmi Framsóknar-
ungmennisins var bæjarút-
gerðin, sönnunin, sem á að
leiða til uppgjafar sósíalism-
ans. Ekki væri ósanngjarnt að
álykta af áður sögðu, að þá er
Framsóknarmennið kæmi að
úi'bótum á togaraútgerðinni,
þá.kæmi m. a. sköruleg tillaga
þess efnis að leggja bæri alla
bæjarútgerð togara niður.
En jafnvel þess manns-
bragðs er því varnað í mál-
'flutningi staðleysu sinnar og
kemur þar ,bezt í liós, að aum
ingjaskapurinn og pólitískt of
stæki má sín meira en raun-
sæið þegar sósíalismi á í hlut,
því að þar segir það orðrétt:
„Róttækra breytinga er
þörf í sjávarútveginum. Þær
breytingar byggjast á því, að
útgerðin fái fyrir framleiðslu
sína án milliliða það verð, sem
er raunverulegt gengi gjald-
eyrisins. Jafnframt á. að
byggja upp tryggi ngarsj óði,
sem tækju við skakkaföllum
af aflatjóni og rekstrartruflún
um. Sé heilbrigð-ur fjárhags-
grundvöllur fyrir sjávarútveg
inn fenginn, á að búa svo um
hnútana, að tekjuslriptingin
sé réttlát.“
Með öðrum orðum. Nú er
ekki heilbrigður fjárhags-
grundvöllur fyrir sjávarút-
vteginn fyrir hendi, og ef bæj-
arútgerðin ber sig ekki við
i þær aðstæður, þá er sósíalism
inn fallinn. Það er betra að
kunna sér hóf og þegja en að
koma með svona lífvana og,
fyrirfram dauðar röksemdir,
sem ekki geta einu sinni sann
i fært hina sanntrúuðustu póli-
tísku tlallssbya innan Fram-
| scknarflokksins og það þó þrle
földu íhaldsbindinu hafi ver-
ið vaf-i'ð fyrir 'augu þeirra.
Enda er reynslan sú, að ekki
á einum einasta stað, þar sem
bæjarútgerð er hafin ,hafa
Framsóknarmenn eða Sjálf-
stæðismenn treyst sér til eða
talið skynsamlegt að beita sér
gegn henni oþinberlega. Og
þau rök reynast þyngri á met-
imum en vindgangur í einni
Fi'amsóknarblöði’u á Vett-
vangi dagsins, í því víðlesna
og ágæta blaði Tímanum.
Og fari nú svo að þessar
línur beri fyrir augu Fram-
sóknarmannsins unga og að
hann eftir lestur þessara orða
minna sé jafn sannfærðuj- urn
rykfallinn sósíalisma. og hann
var, þá ætti ;hann að finna
Tímablaðið, sem greinin hans
birtist í, fletta þar upp á 6.
síðu og lesa þar grein eftir rit-
stjóra blaðsins, 'Þórarin Þói'ar-
insson. sem ber heitið:
„Vinstri stiórnin í Saskatche-
wan“ og fjallar um réynslu,
sem sahnar ágæti' sósíalism-
ans.
Ef til vill trúir hann betur
sannleikanum um sósíalism-
r.nn í framkvæmd úr munni
Tímarítstjói'ans en úr mínum
munni.
Hörðm'' ZópraníassOh.
lesiS AlþýMlaSið