Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 12
VEE'RIÐ : Austan gola, skýiað. Alþtfóublaöiíi Föstudagur 11. júl£ 1958 verksmiðja á Eyrar- nmisf %í Eidur kom upp í fiskimjöli. Fregn tii Alþýðublaðsms. Eyrarbakka í gær. MIKLAR SKFMMDIK uiðu á fiskimjölsverksmiðjunni hér morgun, er eldur kom upp í verksmiðjunni. Kviknaði eldur mjölinu. Þakið skem.mdist' mikið af eldi og • einnig brunnu I!ar rafleiðslur. --------------------------—« Eldurinn kom upp kl. 7 í morgun. Varð fljótlega mik 11 armerKi Koma i leinrnar. Fregn til Alþýðúblaðsins. HÚSAVÍK í gær. ÞRJÚ síldarmerki hafa fund Í2t í síldarverksmlSjunni á Húsavík. Voru tvö úr síld, sem veiddist 120 sjómílur norður í 1 afi norðaustur af Siglufirði og e:tt úr síld, sem veiddist á Skjálfandaflóa. Þetta voru ís- íenzk síldarmerki. Merkin setiast á segulínn í EÍldarverksmiðjunni óg :er haft auga með, að þau glatist ekki. eldur. Rúðúr spru-ngu állár. Og húsið skemmdist víða af eldin- um. 30 TOXN AF MJÖLI SKEMMD Um 30 tonn af mjöli skemmd ust mikið. Slökkvilið staðanns kom fljótlega á vettvang og tókst að ráða niðurlögutn- elds- ins. Verðúr unnt að gera við skemmdirnar fljótlega. -— Verk smiðjuhús ð ér steinhús með t.imburþaki. Er það sameignar- félag Stokkseyrar og Eyrar. bakka. ■ V.J. gi. nyKommr ur íngi hafði.séð um undirbúning af Svía hálfu, á móti hópnum. Var honum þegar í stað skipt mill- vingjarniegra fjölskyldna frá Gautaborg og nágrenni, sem komnar %'oru mður á hafn- arbakkann að taka á móti ó- þekktum, íslenzkum gesti. Nokkrir fóru til fjarlægari staða. Var svo til stillt, að ung- lingar á svipuðu reki væru í fjölskyldum þessum, og tókust brátt góð kynn: þi’átt fyrir nokkra örðugleika með mál í fvrstu. IIÁLFAN MÁNUÐ IIVER HJÁ SINNI FJÖLSKYLDU Tslenzku unglingarnir dvöld- ust síðan í hálfan mánuð hver Framhald á 11. síðu. Ungliogaskipíi Íslands og SvIþjóÖar., í MÖRGUM lömdum heims starfa samtök, sem á okkar máli mætti ef til viil nefna Tilraun til unglingasldpta, í Banda- ríkjunum, þar sem samtökin eiga upptök sín, nefnast þau Ex- geriment in International Living. Tilgangur þeirra er að greiða fyrir og annast um gagnkvæmar heimsóknir skólafólks inilli einstakra heimila í fjarlægum löndum. Fjöldi unglinga frá Norður- föndum hefur t. d, á undanförn- um árum ferðazf til Englands, B’rakklands, Bandaríkjanna og jafnvel Indlands og Japan, dval izt þar ókeypis á einkaheirml- ifm sem fjölskyldumeðlimir, en ungiingar þesrara landa í stað- ífin heimsótt Norðurlönd og not ið þar sams konar, fyrirgreiðslu. Tilgangur slíkra ferða -er að gr.ka bróðurþel og kynni þjóða k milli. Hverjum unglingahóp fylgir jafnan leiðsögumaður frá viðkomandi landi Og fyigist íaeð, hversu unghngunum vegnar. SKIPTI MILLI ÍSLAXDS OG SVÍÞJGÐAR Norræna félagið hér hafði í vc>r forgöngu um, að slík ung- lingaskipti tækiust milli íslands o‘g Svíþióðar. Héðan fóru 13 tínglingar, flestir nemendur í gagnfræða- og mennxaskólum, ö.ndir leiðsögu Sveinbjarnar Sigurjónssonar skólastjóra. — Báomið var til Gautaborgar 13. fúní eftir skemmtilega ferð TmD wnT.Tr - - . ■ ■ _ , , _ ° _ UMRÆÐUM a norrænu post !ýle ”?.*■ e ' ar ''0‘<. málaráftstefnunni, sem staðið faorgstrom framkvæmdasDon hefur ^ f R kjavík undan. ísem asamt Sven Moun hagíræð ,■ , , , . farna daga, lauk í gærdag. Þetta var þriðja ráðstefna sinn ar tegundar, sem haldin hefur verið á íslandi. Ráðstefnan fjallaðj um fjölmörg mál póst- þjónustunnar, se>m snerta sam- eiginlega hagsmuni Xarðurland anna fimm. Mikilvægasta málið hefur verið drög þau að samkomulagi varðandi Horræna póstsam- bandið, sem danski.póstmála- stjórinn samdi og taka eiga við j af núgildandj samningi,- en I hann er frá árínu 1946, Umræð urnar leiddu í Ijós, að löndin eru sammála í öllum verlegum atr.ðum varðandi hið nýja sam komulag. „Lög hafsins? Nei! L03 ífsbjargarinnar." ...................... Meðal farþega Gullíaxa til London sl. mánudag var fcg- urðárdrottningin Sigríður Þor- valdsdóttir. Hún mun dveljá í London um tíma Og var stuttu eftir komuna j.angað viðstödd frumsýningu kvikmyndar unl víkingaöldina. Ljósm. Sv. Sæm. S¥íir á iiéfi 12 m\\m fis%aifslansfi|lg- ’ STOXKHÓLMI, fimmtudag (NTB—TT). Sænska stjórr.in hefur í orðsendingu til ís- lenzku stjórnarlnanr lagzt geg.n ákvörðun íslan.dlnga um að víkka út fiskveiðilandhelg- ina í 12 sjámílur pg ffeldur því fram, að íslenzka stjórnin eigi að taka til athugunar -amninga viðræður millj þe:na landa. er beinna hagsmuna eigi að 'gæta. Möí| vandamál péstþjófuislunnar mm RUSSAR NEITA AÐ AFHENDA HÓT- ANABREFIN. ÍLONDON, f.mmtudag. Ser.di ráð Sovétríkjanna í London 'hefur, þrátt fyrir margar beiðn ic brezku stjórnarinnar. neitað að afhenda hin upprunalegu járjú nafnlausu bréf, sr.ra eiga að vera skrifuð af amerískum ílugmönnum, er aðsetur hafa í Éretlandi, og eiga að fela í sér frótun um að s.eppa atóm- sprengju í Norðursjóina. N.okkur m\ yandamál Gresn um landhelgismáfrð í brezka fiskveiðitímaritinu World Físhlng. BLAÐINU hefur borizt júlí- hefti brezka fiskveiðitímarits- ins World Fishng, sem selt er í Bókabúð Snæbjarnar í Hafnar- stræti. I ritinu er mjög athygl- isverð grein um íslenzkan fisk hafa dvalið hér vikutúna fyrir nokkru og virðist hafa fengið furðu glöggar upplvsingar um hlnar ýmsu hliðar fiskiðnaðar- ins og landhelgismálsins, auk þess sem hann skrifar af mikl- iðnað og um landhelgisinálið. um skilningi á aðstöðu íslend* Greinin er skrifuð af miklum inga, svo sem sjá má á fyrir- heiðarleika gagnviní málstað sögn greinar hans. íslendinga og skýrir flest sjón-1 í lok greinar sinnár segir armið. sem uppi eru á bangi Noel m. a.: „ísland Jítur á út- innanlands, mjög- vel og er al- færslu fiskveiðiiandheigmnar' veg laus við sleggjudóma. Hún sem tryggingu fyrir frarntíðina nefnist T’he Law of the Sea? og sem innanlands aðgerðu? No! THE LAW OF SURVIVAL. | frekar en alþjóðlegar. Jafn- (Lög hafsins? Nei! Lög lífsbjarg framt vilja íslendingar umfra-nn arinnar). allt halda góðu sambandi vúS Höfundurinn, H. S. Noel, sem | hln Norður-Atlantshafsríkin og er blaðamaður v.ð blaðið, mun Framhald á 11. síðu. sam- bandi við flugpóst von: rædd af fulltrúum Flugfélag.s ís- lands, Loftleiða os SA,S. Einn- ig var til urnræðu nárrara sam- starf á tækn. legu sviði, en ekki hvað sízt í innkaupum tækja. Eiga norrænir póstmenn að geta miolað hver öðrum af reynslu s nni á ýmsum .sviðum. Á alheims póstmálaracstefn- unní í Ottawa í fyrra skaut upp þeirri- hugmynd, að efn.a t.I bréfaskriftaviku. Á ráðstefn- unn; hér var þassi hugmynd einnig til umrælu. Enda þótt menn’ heíðu samúð með hug- myndinn , voru rríenn ekki viss ir um, livernig unnt. væn að icorra henn' í framkvæmd. Næsta reglulega póstniálaráð stefra Norðurlanda verður halain í Danmöxku. FerSaskrifsIofunni um helginð Fararstjóri verður Guðmundur Jón- 1 asson öræfabíistjóri. FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins efnir til eftirfarandi ferða- laga um þessa helgi: 12 daga óbyggðaferðar, helgarferðar til Þórsmerkur, sunnudagsferðar tij Gullfoss og Geysis og hálfs dags ferðar til Krýsuvíkur. Óbyggðaferðin hefst laugar- daginn 12. júlí kl. 2 frá BSÍ. Farið verður norður Kjöl um Hveravellj til Hóla, þaðan til Akureyra og Mývatns og um- hvefið skoðað. Síðan verður farið að Herðubreiðarlindum og til Öskju og dvalið á báðum stöðum. Leiðin til baka liggur um Ásbyrgi, Húsavík og Akur- eyri. Fararstjóri þessarar ferð- ar verður Guðmundur Jónas* son. ) Lagt verður af stað í Þórs. merkurferðina fná BSÍ klukkara 2 á laugardag. Komið .vcr.".u.r aftur í bæinn seint á sunhudagg kvöld. j Ferðin að Gullfossi og G ysjj hefst klukkan 9 á sunnud . gs- morgun frá BSÍ. Farið ve: óud um Þinigvelli að Geys:, þaða’j að Gullfossi og um Skálholt tll Hveragerðis. Til Rey'kj avíkup verður komið um níuleytíð. Krýsuvíkurferðin hefst kÚ hálf 2 á laugardag frá Gimli | Lækjargötu. Komið verður vi^Si á Bessastöðum í bakaleiðmm, Tító og Nasser vilja stöðva kalda og Eru líka á móti valdbeitingu. BELGRAD, fimmtudag Tito og Nasser forsetar mæltu Í dag með framkvæmd ráðstafana, er stöðvað geti kalda stríðiS og vígbúnaðarkapphlaupið, og þar með bundið endi á klofning heimsins í tvaer stríðandi fylkingar. I sameiginlegri yfirlýs. ingu, sem gefin var út í bænum Pula í dag, fordsema þeir fé- lagar öll erlend afskipti af innanríkismálum landa og mælá á móti allri valdbeitingu eða hótunum u«i valdbciíingu millð landa. | Þá segir enn fremur í yfir- lýsingunni, að forsetarnir séu sammála um, að framleiðsla at ómvopna og tilraunir með slík vopn skuli stönzuð oð kölluð verði saman ráðstefna æðstu manna. Nefndir frá stjórnum Júgó- slavíu og Arabíska sambands- lýðveldinu skulu á næstu mán- uðum eiga viðræður um aukn- ingu samvinnu ríkjanna á sviði efnahags-, vísindalegra og tæknilegra mála, segir í yfirlýs ingunni. Þá munu st.jórnir ríkj- anna ráðgazt við hver aðra um mál, sem snerta hagsmuni beggja ríkjanna og hafa auk þess þýðingu fyrir varðveizlu friðar og til að auka alþjóð'legá samvinnu. Fullt samkomulag hefur ríkt milli forsetanna unn öll mál, sem rædd voru, t| Gríski utanríkisráðh err arma Averoff, fór í dag til Aþenu tii- að gefa stjórn smni skýrslu ur® viðræðurnar á Brioni. Áður eií hann fór, sagðj hann við blaða- menn, að samiband GrikklandS og Júgósalvíu byggðist á meg« inreglunni um samvinnu og friðsamlega sambúð. Kva® hann samskipt; þessara ríkj® einmitt gott dæmi um friðsanw ar hann var spurður, hvort A;L lega sambúð ólíkra ríkja. Þeg- gier-málið hef ð; verið ræítj, sagði hann: „Yið ræddum allt.ÍS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.