Morgunblaðið - 25.01.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1972, Blaðsíða 1
28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR 19. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 25. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mao- istar andkommúniskir? Varsjá, 23. jan. — AP PÓLSKIR kommúnistar hafa borið fram þá ásökun í garð kínverskra ráðamanna, að þeir séu „andkommúnistar“ og er það mál manna, að al- varlegri yfirlýsing hafi ekki áður komið fram af liálfu aðildarríkja Varsjárbanda- lagsins um stefnu og störf kínverskra kommúnista. Ánásin var gerð i málgagni pðiska koanmúnistaÆlokksins „Trybunu Luidu“, i fimm dáika gnein og var höfundar ekki get- ið, svo að greinin er túlkuð sem opinber yfiriýsing stjómar filokksins. 1 greininni segir meðal annars, að hugmyndafræði maóismans sé ekki aðeins skref frá réttri túikun kenninga Marx og Len- ins — hún hafi snúizt i árásar- stefhu smáborgara og þjóðemis- legan andkommúnisma. Stefna þessi sé tæki i baráttu gegn sósáaiisma, bæði í Kina og á al- þjóðavettvangi. „Maóistar hafa Framh. á bls. 27 Ingiríður drottning, Margrét drottning 2. og Henrik prins fylgja kistu Friðriks konungs frá Kristjánsborg til járnbrautarstöðvar innar (Hovedbanegárden). •s FRIDRIK IX KVADDUR — við virðulega athöfn í Kaupmannahöfn og Hróarskeldu Kaupmannahöfn, 24. jan. — Gunnar Rytgaard. — £ ÚTFÖR Friðriks kon- utngs IX var gerð frá dómkirkjunni í Hróarskeldu í dag með mikilli viðhöfn að viðstöddum 80 konunglegum gestum og þjóðaleiðtogum og 700 öðrum dönskum og erlendum gestum. £ Útförin var ekki ein- göngu viðhafnarathöfn, heldur var þar einnig fjöl- skylda að kveðja föður og afa hinztu kveðju, og kom það ljósast frant í lok athafn- arinnar í kirkjunni þegar þrjú barnahörn Friðriks kon- ungs fylktu sér um ömmu sina, Ingiríði drottningu, og óku síðan með henni frá Hróarskeldu heim til Amali- enhorgar-hallarinnar í Kaup- mannahöfn. Fimm rikjandi konungar og drottningar voru viðstödd útför- inia, það er Margirét drottning 2., atfi hennar, Gústav Adolf, Svia- konungur, Ólafur Noregskonung ur, Baldvin konunigur Beigiu og JúJíana HoMandsdrottning. Þar voru fjórir forsetar, þeir Krist- ján Eldjám, forseti Islands, TJhro Kekkonen, Finnlandsfor- seti, Guistav Heinemann frá Vestfur-Þýzkaiandi og Zaiman SJtagaa* frá tsrael. Meðai annarna tiginna gesta má nefna Filippus hertoga af Edinborg, Haraid riikisarfa og Sonju krónprinsessu frá Noregi, Beatrix prinsessu, riikisarfa Hol- lands, Jean stórfursta af Lux- embourg, Rainier fursta og Grace furstafrú frá Monaco og Umberto fyrrum konung ftalíu. Auk þess komu fuUtrúar rilkj- £indi þjóðhöfðingja í Thaiiandi, fran, Eþíópiu og Marokkó. Frá íriandi kom John Lynch, for- sætisráöherra, frá Frakklandi Michel Debre, vamarmáfaráð- herra, frá ítaiiu Giuseppe PeMa, fyrrnm forsætis- og utanrikisráð herra og frá Bandaríkjunum John Eisenhower, sonur Dwight D. Eisenhowers heitins forseta. Einniig voru mættir fulltrúar stjórna margra Austur-Evrópu- rikja, þeirra á meðal fuMtrúi Sovétrikjanna. Eriendu gestimir kcxmu flestir tii Kaupmainniaihaifnar á lauigar- dag, og tók Margiót drottnimg á móti þeirn ásamt Henrik prims á fiuigvetlliinum. Á siummuda.gs- kvöld hélt drottmimgim kvöld- verðarveizilu fyrilr konungtegu. gestima og forsetama fjóra. Að sögn „Ekstra Bladet“ í Kaup- mammahöfm hatfði Margréí óskað eftir.því að tii hóflsims væri eim- göngu bóðið konungiegum gest- uim, en samkvæmt ósk rikisstjóm- ar.inmar var forsetum einnig boð- ið þanigað. Frá því á þriðjudag í fyrri viku hafði kista Friðriks kom- um.gs staðið á viðhafmaxbörum í ha'Harkirkju Kristjámsbongax. Þar höfðu um 52 þúsumd mamms giemgið framhjá kistiummi til að votita iátmium komumigi simium virðingu. Stóðu forimgjar frá Framh. á blls. 19 Líkfylgdin í Kaupmannahöfn. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.