Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 2

Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 2
t 2 MORGUN’B'L.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 Hátíðleg minn ingarathöfn — um Friðrik IX FJÖLMENN og hátíðleg minning:- arathöfn um Friðrik IX Dana- konung, sem greftraður var í Hróarskeldukirkju á þeirri sömu stundu. Viðstaddir athöfnina voru forsetafrú Halldóra Eldjám, fyrr- um forseti, Ásgeir Ásgeirsson, ríkisstjóm, erlendir sendiherrar, Peningun- um aldrei stolið ÞESS va-r getið í Mbl. á sunmu- dag að bílstjóri einn í Keflavík hefði týrat tösku með 171 þúsund krónum. Taakam fannst og var þá undir sæti bílsins — bílstjórinn hafði orðið svo óttasleginn, er hanm fann ekki töskuna strax og kært þjófnað til lögreglunnar. Kjósarsýsla AÐALFUNDUR fulltrúaráðs sjálf e t æð Laf ól a g anma í Kjósarsýslu verður haldinn í ; Félagsheknilinu á Seltjamarnesi fimmtudaginn 27. þ_m. kl. 21.00. Pálmi Jómsson, alþm. mætir á fundinum svo og þingmenm SjáJf- stæðisflokksins 1 Reykjanesfkjör- dæmi. alþingismenn og fjöldi Dana og Íslendinga. Fundir í Alþingi féllu niður í gær í virðingarskyni við hinn látna þjóðhöfðingja. Athöfnin í Dómkirkjunmi hórst með því að dómorganiatinm, Ragn- ar Björnsson lék sorgammars eftir Harbmann, en síðan var sunginn sálmur. Þá flutti biskupinn yfir íslandi, hema Sigurbjöm Einars- son, trúarjátninguna og las ritrv iogarorð og bæn, þá var sunginn sálmur, en því næsit hélt dóm- prófaisturinn í Reykjavík, séra Jón Auðuns minningarræðu. Ein- ar Vigfússon lék einleik á cello. Þá var leifcinn þjóðsöngur Dana, sálmur og sendiherra Dana, Birger Krorumamin, flutti stutta ræðu. Athöfninni lauk með því að leikinn vaT sorgarmars eftir Mendelasohn. Fánar blöktu í hálfa stöng víða um Reykjavík í gær. r’ "*■ ‘ J * -Z-~' rý' ' Asser Rig, hið nýja leiguskip Hafskips li.f. Hafskip hf. selur Laxá — nýstofnuðu fyrirtæki og leigir skipið og annað danskt HAFSFIP H.F. hefur selt skip sitt ms. Laxá nýstofnuðu hluta- félagi, Fragtskip h.f. Heimahöfn skipsins verður áfram í Ve»t- mannaeyjum og hefur Hafskip h.f. leigt skipið af Fragtskipi h.f. .lafnframt hefur Hafskip h.f. leigt af dönsku fyrirtæki 2.365 tonna flutningaskip, Asser Rig og reynist það vel og hagkvæm- ir skilmálar nást, hafa forráða- menn Hafskips hug á kaupum á hinu nýja skipi. Morgunblaðið ræddi í gær við Snjómokstur fyrir á sjötta tug milljónar ÞEGAR mikið snjóar þyngist að sjálfsögðu færð og moka þarf götur, svo að bílar komist leiðar sinnar. Snjómokstur er dýr og oft sviður skattborgaranum, þegar snjóa leysir kannski skömmu eftir að ráðizt hefur verið i dýran mokstur. Reykja- víkurborg hefur stillt svo mjög í hóf mokstri sem frekast hefur verið unnt og aðeins hafa verið mokaðar helztu umferðaræðar. MargwibJaðið leitaði upplýs- Áki Gránz við brjóstmynd af Ólafi, sem hann mótaði i plast fyr- ir fáeinum árum. inga hjá nokkrum aðilum um það hvað snjómokstur kost- aði. Guðjón Þorsteinsson hjá hreinsunardeiid Reykjavtkur- borgar sagði að snjómoksibU'r væri mjög mismiunanxii. 1 fyrra toostaði hann aðeins tæplega eina miHjón króna, en i hdttiðfyiTa var kostnaður við snjómokstur 4,5 miMjónir króna, en þá voru toeyrðiir á brott af göitum um 18 þúsund 'tenimgsmetrar af snjó. Snjór þesisi féll á aðeins 10 dög- um í hittiðfyrra. Á Atoureyri kostaði snjómokst- ur árið 1971 2,3 miJljónir króna, en tala sú er þó ekki endanteg, þvi að etftir eiga að koma inn reitoningar fyrir desembermiánuð. Árið 1970 kostaði snjómo'tositur a f götum Atoureyrar 2,5 milljónir og 1969 1,9 miHjónir króna. Árin 1969 og '70 er snjómokst- ur á Atouireyri 1,7% áif refcstrar- útgjöldum bæjarsjóðs, en þá eru etoki tetonar með eignabreyting- ar og sérstofnanir bæjarins. Hins vegar er gatna- og holræsagerð með í útreikningnum. Götur á Akureyri eru nú 45 km og má þvi gera ráð fyrir að 1970 hafi hver lengdarkHómetri kostað i Rangár- valla- sýsla AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn aS Hellu n.k. laugardag, 29. janúar og hefst kl. 2 e.h. í Hellubíói. — Ingólfttr Jónsson, alþm., mætir á ftindinum. Styttan af Ólafi Thors steypt í brons í Englandi SVO sem komið hefur fram í fréttum hafa nokkrir vinir Ólafs heitins Thors á Suðurnesjum bundizt samtökum um að reisa Ólafi styttu þar syðra, en Ólafur var þingmaður Suðiirnesjamanna um ntargra ára skeið. Áka Gránz hefur verið falið að gera stytt- una, og þvi náði Morgunblaðið tali af Áka og spurði hann hvort hann væri byrjaður á verkinu. — Já, undirbúningi er lokið og ég er lítillega farinn að vinna að styttunni, enda er stefnt að þvtí að verkinu verði Iokið í lok marz mánaðar, sagði Áki. Hann kvaðst mundu móta myndina i gips, en styttan verður siðan steypt i brons hjá Morris Singer Found- ary í Lundúnum, sem Áki kvað mjög þetokti fyrirtæki á þessu sviði. Styttan af Ólafi verður fullgerrð 3 og % imetri að hæð, og áformað er að reisa hana á háum staUi. Áki er algjöriega sj'álfmennt- aður á siviði höggmyn-dagerðar, en málun nam hann hjá Engil- bert Gtslasyni, málarameistara i Vestmannaeyjum, sem var læri- siveinn Ásgrims Jónssonar i mynd lLst. Kvaðst Áki hafa haft áhuga á mynctliist frá þvi hann fyrst mundi eftir sér. Hin slðari ár hef ur hann gert ótal höggmyndir fyrir Suðumesjamenn og starfs- menn á Keflaivíkurfluigvelli -— að allega eftir óskum — en einnig kveðst ’hann hafa leikið sér tals- vert með höggmyndir. Um mynd þá sem fylgir frétt- inni segir Áki að hann hafi gert harta fyrir fáeinum árum og mót að í plast. Plast væri erfitt efni að vinna úr, og kvaðst Áki ekki allstoostar ánægður með mynd- ina af þeim sökum. Hins vegar yrði nýja styttan með sama sniði, þar sem þess hefði verið óskað, nema hvað hún yrði í fuillri líikamsstærð, eins og áður segir. snjómotositur 55 þúsund krónur. Snjómofcsitur, sem Vegagerð ri'kisins lét fi-aimkvæma í fynra, kostaði 48 milljánir toróna og er áætlað að upphæðin verði hin sama fyrir þetta ár. Snjómotostur af ffliugvöllum úti á landi kostaði á síðastliðnu ári tæpajr 2 milljónir króna, en á Reykjaví'tourffluveMi er etoki vitað um það hve mikið hann kositaði, þar eð etoki er tíl sunduridðaður reikndngur um það. Hirts vegar mun 'kostnaður við að ryðja fiug- brautir vera um 15 til 20 þúsund torónur á dag, þegar mest er snjótooma og vinna þarf við starfið allan daginn. Gísla Gíslasoni, stórkauiimann í Vestmannaeyjum, stjómarfor- mann Hafstoips h.f. og spurðist fyrir um þesisi skipakaup. Gisli sagði að HaÆskip hefði selt ný- stofnuðu hlutaféiagi EVagtstóp Laxiá og yrði hún rekin undir sama nafni og áður. Skrásetning arstaður verðiir áfram Vest- mannaeyjar. Skipstjóri á m.s. Laxá er nú Þórir Kristjónssan, en hann er einn aif eigendum hins nýstofnaða hlutafélags, á- samt Karii Jónssyni, slkipstjóra frá Vestmannaeyjum, Tryggva Blöndal, skipstjóra frá Reykja- vík o. fl. Hafskip hefur tekið skipið á lelgu og verður það í flutningum fyrir félagið sam hingað tíl. Hinn 16. nóvember siðastliðinn tók Hafslkip einnig á leigu flutn- imgaskipið Asser Rig frá febrúar mánuði næst'toomandi. Skipið er srrtiðað í Vestur-Þýzkalandi og er að staarð 2.365 DW tonn eða 118. 820 kubiltofet. Ganglhraði skipsins er 13 sjómílur. Eigendur þess eru Kalu-Line A/S í Kalundborg. Grsli sagði að reyndist skipið vel, og hagtovæmir skilmálar næðust við danska félagið, hefði stjóm Hafstoips h.f. mitoinn huig á að kaupia það. Með tillkomu sikipsins mun flutningsrými Hafsfcips'auk ast veralega óg kvað Oísli stjóm félagsins vonast til þess að við- skiptamönnum Hafskips múndi Mka þesisd ráðstöfun vel. Sveinn , Valdimarsson, skipstjóri, er verið hefur með Laxá mun fara um borð i hið nýja skip og er ekki ósennilegt, sagði Gísli Gíslason, að fleiri Islendingar bættust við, þegar frá liði. 100 millj. kr. saltfiskfarmur STÓRT og mikið brasiliskt flutn- ingaskip er nú statt í Sundaliöfn og lestar þar þurrkaðan saltfisk fyrir Brasilíiunarkað. Áður lest- Hurfu með veskin STÚLKA frá Vestmannaeyjum varð að sjá af veski sinu með 10 þús. kr. i, þegar piltar tveir „stungu“ hana og tvær vinkonur Jiennar „af“ við Umferðarmið- stöðina aðfaramótt sunnudags. 1 gærkvöldi höfðu piltarnir ekki skilað vesk.jiinum, en rannsóknar lögreglan skorar á þá að draga það ekki lengur, en stúlkurnar gátu gefið lýsingu á piltunum og farartækinu. Málavextir voru þeir, að Vest- mannaeyjiastúlikan toom með Herjólfi til Reykjavíkur undir miðnætti á laugardagskvöld. Tvær vinstúlkur hennar tóku á móti henni, en þegar til kom, gátu þær engan leigubíl náð í til heimferðarinnar. Töldu þær þá pilta, sem voru að aka um borgina, á að flytja þær heirn og gerðu þeir það. Þegar töskum stúlkunnar hafði verið toomið fyr ir, héldu stúlkurnar og piltarnir áfram hópinn og var nú haldið ’á Umferðarmiðstöðina tiil að M sér hrassingu. Þar fóru stúlkurnav úf úr bdlnuim til að verzla — og skiidu vesikin sín eftir, en þegar þger komu aftur, voru piltarnir horfnir. aði skipið saltfisk í Vestmanna- eyjum og er stærsta skip, sem þangað hefur komið inn — 25 m lengra en t. d. m.s. Gullfoss. Að sögn Helga Þórarinssonar, for- stjóra Sambands íslenzkra fisk- framleiðenda er farmur skipsins sá dýrasti sem farið hefur úr landi í einu, 1300 smálcstir að verðmæti tæplega 100 milljónir króna. Helgi sagði að sfcip þetta kæmi hingað vegma þess að verkfall hefði verið á kaupskipaflotanum í desember. Farmurinn hefði átt að fara til Braisilíu í desember og janúarbyrjun, en af ótta við langvarandi verkfall var þetta 3kip, s«m að jafnaði er í siglirtg- um til Sikaindinavíu, fengið til þess að koma og sækja farminn. Á föstudag landaði skipið í Eyjum, en er nú í Sundahöfin. Nafn skipsins er Rafael Lotido. Keðjubréfin: Fjórir ákærðir SAKSÓKNARI ríkisins hefur, höfðað mál á hendur fjórum mönnum; einum Reykvdkingi og þremur Hafnfirðinguim vegná keðjubrófafaraldursins, sem geis aði hér á landi siiðari hluta árs 1970. 1 ákærunum er mönnunum gefjð að sök, að þeir hafi komið af stað og starifræikt peningá- kéðjuVeltur í auögunarskyni og' þá haft i frammi bdeikkiriigar um ágóðahopfur þátttalkenidá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.