Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 3
MORGUNBLAEÆÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
3
■
NÚ «tm Jielgina kom til
Reykjaviknr flntningaskip frá
Brasilíu, til að lesta hér salt-
f'isk. Þetta er fyrsta brasilí-
anska skipið, sem hingað kem-
»r, og mun það flytja héðan
1300 tonm af „bacalhau“, eins
og saltfiskurinm nefnist á
portúgölsku. Skipið mun á
suðurieið hafa viðkomu í
Portúga! og lesta þar vín, en
til Hio de Janeiro verður það
komið 11. febrúar. Standa þá
yfir mikil hátíðarhöld,
FIESTA, ein að þeim lokmun
tekur við fastan, og er bac -
alliau þá helzti hátíðarréttur-
inn á brasilíönskum heimilum.
■: xV:
V . í
Aðeins Islendingar
geta búið til bacalhau
héðam væmu árlega flutt 2000—
3000 tonn.
Skipstjórixun, D’Artagnam
Toussaint Mendoner de Moria-
es, sagði að íslenzki saltflsk-
urinm þætti hátiðarmatur í
Brasilíu, þ. e. hjá portúgalöka
þjóðarbmotinu, én inmfæddir
Brasiliainaír væru hins vegar
elklki eins hrifnir af honumn.
Neyzla hans væri eim aí menn-
inigararfleifðunumri frá gaimJa
móðurlandinu Portúgal. Hanm.
væri mjög dýr, og alls ekki
á færi allra að kaupa hann,
hins vegair færi eftiiispurn
eftir honum vaxandi.
— Þið ættuð að reyna að
veiða svolítið meixa aí salt-
fiski ísiendingar, sagði hann
og brosti, þótt þið yrðuð að
Ástæðam fyrir því að slkipið
kom himgað væri sú, að vegna
verkfalls undirmanma á kaup-
skipum hefðu flutndmgar tafizt
en venjulega væri saltfiskur-
inm fluttur héðan til Kaup-
maninahafnair. Þar væri hon-
um skipað yfir í brasilíönsk
skip, sem flyttu hann á áfanga
stað.
Forsvansmemm skipaféiagsinis
sögðust vera hingað komnár
til að leita fyrir sér um samm-
inga um að flytja saltfiskinn
framvegis beint til Brasilíu, en
gera það í yfirtíð þá mundi
það vafalaust borga ®ig.
Þegar við spurðumist fyrir
um hvernig bacadhau væri
matireiddur varð eiginkomam
fyrir svörum.
— Við leggjum hanm fyrst
í vatn til þess að ná úr hom-
um saltinu, oftast í um 6 tímia,
og siðam er hann soðinn eins
og vemjulegur fiskur. Hann er
borimm fram með kartöflum,
baunum, ýrnsu grænmeti og
ólifurn.
Aðspurður um hvort Brasi
líanar fnamleiddu saltfisk
sagði skipstjórinm:
— Nei til þess þyrftum við
að geta veitt þorák. Það má
reyndair vel vera, að hægt væri
að gera saltfiisk úr einhverjum
öðrum fisfktegundum, em til
þess þyrfti íslendinga. Þeir eru
með aldairreymsiu í saltfisk-
verkun, og er það vafalaust
ekki á færi hvers sem e,r að
gera góðan saitfisk.
Honum var ekkert uiri kuld
ann á Islandi þessum.
D'Artagnan Toussaint Men
doner de Moraes, skipstjóri.
B-listinn
sigraði í Iðju
B-LISTINN i ISju, sem borinn
var fram af stjóm og trúnaðar-
LEIÐRÉTTING
STAFAVÍXL urðu í fyrimsögn í
,’blaðinu á laugardag, þar sem
eagt var firá raforkumálum.
Umidiirfyririsögm á frétt um að raf-
Jina yrði lögð norður árin 1973—
1974, átti að vera „Ekki smávirkj-
amdir á Norðuiriandi“.
Samningafundur
á miðvikudag
BOÐAÐUR hefur verið siamndnga-
fundur á miðvikudag með yfir-
mönmium á kaupskipum. Á öðrum
eviðurn siamningamála eru undir-
nefndir að störfum og áfram esr
umrnið að eérkröfum.
mannaráði félagsins sigraði í
kosningiinum í félaginu um helg-
ina. Hlaut hann 607 atkvæði, en
A-listinn borinn fram af Pálma
Steingrímssyni o. fl. hlaut 175 at-
kvæði. Anðir og ógildir seðlar
voru 8. Á kjörskrá vom um 2000
manns.
Mbl. hafði í gær tal af Run-
ólfi Pétursisyni, endurkjörnum
formanni félagsins. Runólfur
kvaðst mjög ánægður með þátt-
tökuna í kosningumum með til-
liti til veðuns og allra aðstæðna.
Kjöirsókn hefði verið betri hefði
veður verið betra.
Þá hafði Mbl. tal af Pálma
Steingrímsisyni og spurði hann
um úrsiitin. Við munium berjast
áfram sagði Pálmi og gefa stjórn-
inni nýjan fmamiboðsdista í jóia-
gjöf næst. Meðal okikar sem að
listanum stóðum voru mikil veik-
indi og bílakostur okkar var
Riinólfur Pétursson
lítill. Bæði formannsefni og vana
formannsefni lágu í rúminu. Við
berum fram að ári nýjan lista,
því að við álítum að félagið verði
að vera tii vegna félaganna í því
en ekki vegna atvinnurekenda ■—
sagði Pálmi.
Ræða sér-
samninga
Brussei, 24. jam. — NTB
BÚIZT er við, að fljótlega hefjist
viðræður Efnahagsbandalags
Evrópu við ríkin, sem óskað hafa
eftir sérsamningiim við banda-
lagið, þ.e. Svíþjóð, Finnland, ís-
land, Sviss, Austurríki og Portú
gal.
Lönd þessd óslka sérsamninga
af ýmsum ástæðum, — sum vilja
t.d. verja hiutleysisstefnu sdna
og því ekki taka þátt i fullu sam
starfi EBE.
Nefnd fastafulltrúa EBE held
ur fundi í þessari viku um helztu
atriðin í samningaumboði því,
sem Evrópuinefndin hefur fengið
frá ráðherranefndinni og er bú-
izt við, að utaniríkisráðherrar að
iidarrikjanna samþykki umboðið
endandega 31. janúar n.k.
SIMSItllAR
Bara eitthvað
annað
I»EGAK menn velta því fyrir sér,
hver hafi verið frnmhvatinn að
því hjá ríkisstjóminni að nm-
bylta skattkerfimi í landinu með
þeim hætti, sem hún stefnir að,
hlýtur það að hvarfla að mönn-
tim, að ríkisstjómin hafi hugsað
sem svo: „Bara eitthvað annað.“
Svo sjálfum sér ósamkvæm eru
skattafmmvörpin að útilokað er
með öliu að halda því fram, að
þau séu yfirveguð eða hugsuð.
Meira að segja sjálfur fjármála-
ráðherrann hefur viðurkennt
þetta, þegar hann segir: Stefnan
er rétt, en vinnulagið þarf að
bæta. Og raunar má tilfæra önn-
ur ummæli hans, er öll hníga S
sömu átt: Ef endarnir nást ekJö
saman, að leggja nýjar álögnr
á siðar á árinu tii að tryggja
halialausan rikisbúskap. Ef inn-
fliitningiirinn verður of mikill,
á að leggja á innflutningsgjöld.
Ef spurt er, er einatt svarað: Ég
átta mig nú ekki á þessu. Þannig
er það t. d. um vísitöluna.
Eins og að líkum lætur eru ti\
meðal stjómarflokkanna menn,
sem likar þetta vel. Þeir hugsa
eins og rikisstjórnin: „Bara eitt-
hvað annað. Sama hvað.“ Og S
augiim þessara manna em allar
breytingar undur og stórmerki,
sem ber að lofa. Dæmi þessa er
svofelld umsögn um nýju skatta-
fmmvörpin og undirbúnimg
þeirra: „Hér var um starf að
ræða, sem undir venjulegiim
kringumstæðiim var tveggja til
þriggja ára verk. Þess vegna má
telja það afrek, að fjármálaráð-
herra ... “ o. s. frv. Öneitanlega
gefur þessi umsögn í skyn, að
vel hafi verið staðið að verkl.
En skyldi það nú hafa verið svo
í aiigum þess, sem þessar línur
skrifaði?
Þ.Þ. er farinn
að skilja
Hér að ofan er vitnað tii þess,
að Þ. Þ. hafi skrifað svo um at-
hafnir fjármálaráðherra i skatta-
málum, að þau séu „afrek“. Og
sá, sem ekki las lengra í grein
hans í Tímanum si. sunnudag,
hefur að sjálfsögðu haldið, að sú
væri meining hans, en Þ. Þ. kom
upp um sig í siðasta kaflanum.
Þar kemur í ljós, að hann hefur
tekið upp gagnrýni Morgunblaðs-
ins á stefnu ríkisstjórnarinnar i
skattamálunum, en kaflinn er
svohljóðandi:
„Stigliækkandi tekjuskatiat
voru réttlátt og sjálfsagt tekjn-
öflunarform á þeim tima, þegar
tekjuskipting var mjög misjöfn.
Nú hefur tekjuskipting jafnazt
vemlega og launamunur orðinn
minni en áður. Því verður að
gæta þess, að stighækkandi tekju
skattar jafni ekki út eðlilegan
launamun, þannig t. d. að ratin-
tekjur ótfaglærðs manns og fag-
lærðs verði hinar sömu. Þess
verður líka að gæta, að tekju-
skattur leggst tiltölulega þyngst
á laiinastéttirnar, þvi að fram-
leiðendur og milliliðir, sem sjálf-
ir gefa reiknað sér laun, sleppa
alltaf betur, hversu ágætt, sem
skattaeftirlitið er. Þess vegna
eiga launastéttir að telja sér það
ekki minna áhugamál, að tekju-
skattar séu hæfilegir, en að
hækka sjálft kaupið. Kauphækk-
anir koma að takmörkuðu gagni,
ef um helmingur þeirra fer í
skatta.
Þetia er eitt af þeim höfuð-
atriðum, sem hljóta að setja
mikinn svip á þá framhaldsat-
hiigun skattamálanna, seni fyriri
höndum er. Þ. Þ/T