Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 6

Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞREÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tímanlega í síma 16941 Friðrik Sigurbjörnsson, lög- fræðíngur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur S:gurðsson, hagfr., Barmahlíð 32, sími 21826, eftir kl. 18. INNRÖMMUM alis konar myndir. Rammalist- ar frá Hollandi, Þýzkalandi, Kína og Ítalíu. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 sími 26286 og 20032 á kvöld- in og um helgar. FOflD FALCON '64 er titl sölu, 6 stro-kka, bein- skiptur og er í góðu lagi. Uppl. í dag eftir kl. 5 í síma 36201. BRONCO Til sölu er Bronco, árgerð 1966. Upplýsingar í sima 82330 og 86556. KEFLAVÍK Til sölu góð tveggja herbergja fbúð á jarðhæð. Einangraður bílskúr fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263. TIL SÖLU Verksmiðjuprjónavél nr. 14 og Overlock saumavél ti’l sölu. Sími 40087. MÚRVERK ÓSKAST Get tekið að mér múrverk á íbúð nú þegar, einnig fh'sa- lögn og viðgerðir. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst rnerkt Múrvinna 3417. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Get tekið að mér gæzlu ung- bama yngri en 1 Va árs — bý í Garðabreppi. Upplýsing- ar gefnar í síma 25736. KATTAEIGENDUR I óskilum er gulur heimilis- köttur. Trýni, bringa og fætur ijós. Uppl. i síma 20468 eftir ki. 6. HAFNARFJÖRÐUR Öskum eftir að taka tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Alger reglu- semi. Vinsamlegast hringið í síma 51261. HÚSHJÁLP — HEIMAR Kona óskast tii að taka að sér heimild 4 tíma á dag, þar sem konan vinnur úti. Sími 26724. LÆRIÐ AÐ VEFA Nýtt námskeið byrjar í febrú- ar; dagtimar. Agnes Davíðsson Akurgerði 38, sími 33499. REGLUS0M kona vön afgreiðslustörfum óskar strax eftir vinrvu helzt fyrir hádegi eða á kvöldin. Vin- samlegast hriogið í síma 15517. Kuldi eftir Einar i Ásmundsson L Nú skUíg:gi leggst á larndi ag úfinn sæ, og læðist draugur ’heim að hverjum bæ. En mjalihvút fönnin hyiur svartan svörð, hið svala lin um yfirgefna jörð. Nú steifnir tungl um stjamlaust skýjaloft að strönd hins gráa dags og hverfur oft. Ég finn þú tekur fast um handlegg minn og flýtir sikref um þinum heirn og inn. Á luktan gluggann langar greinar slá með loppnum gómum, berjast til og frá. Einmana Mf. Við þreyjum þrjú í haust og þráum sól, er skini endalaust. BLESSUÐ RJÚPAN HVITA FYRIR 50 ARUM I MORGUNBLAÐINU 25. janúar 1922. — Major Baxter heitir enskur maður úr brezka hern um, sem hingað kom með Botníu siðast. Erindi hans hingað er að skjóta seli fyr- ir British Museum í London, þvi að það á ekki selategund ir, sem skotnar hafa verið hér um þetta leyti árs. Major Baxter er veiðimaður mikill og hefur verið á dýraveiðum viða um heim. Hann ætlar að eins að dvelja hér á landi stuttan tíma, því að leyfi hans frá störfum í hernum er mjög takmarkað.. Fer hann væntanlega út aftur með FRETTIR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík. heldur skemmtifund í Sigtúni miðvikudaginn 26. janúar kl. 8 síðdegis. Spiluð verður félags- vist og fleira verður til skemmt- unar. Allt Frikirkj ufólk velkom- ið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur og félagsvist verður að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 8.30. Kvenfélag Hreyfils Fundur miðvikudagskvöld kl. 8.30 í Hreyfilshúsinu. Munið eftir smáfuglunum! DAGBOK Davíð sagði: Ég veit Guð minn, að þú rannsakar hjartað og hefir þóknun á hreinskilni. I. Kron. 29.17. f dag er þriðjudagur 25. janúar og er það 25. dagur ársins 1972. Eftir lifir 341 dagiu. Pálsmessa. Árdegisháflæði kl. 1.13. (Úr fslandsalmanakinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—-12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. N'eyðarvakttr lœkna: Simsvari 2525. Nætiu-Iæknir í Keflavík 25.1. Jón K. Jóhannsson. 26.1. Kjartan Ólafsson. 27.1. Arnbjörn Ólafsson 28., 29. og 30.1., Guðjón Klem- enzson. 31.1. Jón K. Jóhannsson ásgrimssafn, Bcrgstaðastrætl 74 rr opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúrusripasafnið HverfisgötU 116,; Opið þriðjud., fimmtud., lau*ard. ogs sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgrjafarþjónusta Geðverndarfélagrs- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139; Þjónusta er ókeypis og öllum helmiL Munið frímerkjasöfnun Geöverndarfélagfsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Nú mála þeir í Kópavogi Fimmtudaginn 27. janúar kl. 8.30 verður á vegum Fnglaverndar- félagsins haldinn fræðslufundur í Norræna húsinu um íslenzku rjúpuna. Dr. Finnur Guðmundsson flytur inngangsorð um lifnaðar hættl rjúpunnar og sýnír skuggamyndir. Þá verður sýnd kvik- mynd Osvalds Knudsens: Ein er upp tii fjalla, en sú mynd er um rjúpuna. Eftir hlé verða sýndar náttúrumyndir frá Afríku. Öllum heimill aðgangur. Botníu eða Guilfóssi. — Ný Ijóðabók, Innan skamms er von á nýrri ljóða- bók á markaðinn. Er hún eft ir Siigurð Grimsison stud. jur. Þessa dagana er verið að safna áskrifendum að bók- inni. — fþróttamenn boða til fundar i kvöld í Iðnó kl. 9. Til umræðu verður meðal annars íþróttaskatturinn. — Útboð. Tilboð óskast í klofið og sett grjót í Lands- banka Islands, sem hér seg- ir: 1000 hlaupandi metrar 14x12“ steinar, fluttir á lóð bankans við Austurstræti, til boðin sendist húsameistara ríkisins í lokuðu umslagi merktu „Bankagrjót" fyrir kl. 1 e.h. 1. næsta mánaðar og verða þá opnuð á skrifstofu hans (Skólavörðustíg 35) að bjóðendum nærstöddum. Reykjavík 24. jan. 1922. Húsameistari ríkisins. „Við vitum, að margt fólk langar til að mála og teikna, en kemiu- sér ekki að því að leita sér kennslu i þessu, það lendir einhvern veginn i und andrætti, og svo hefur það máski líka minnimáttarkennd sem hindrar það í því að leita til listaskólanna, og þessu fólki viljum við liðsinna með námskeiðunum,“ sagði Sigfús Halldórsson tónskáld og list- málari, þegar við hittum hann á förnum vegi á dögun- um, um þær mundir, er ófærðin ætlaði alit að gieypa hérna i miðborginni. En Fúsa eru flestir vegir færir enda flýgur hann þá bara yfir skaflana, eins og „Litlu flug- unni“ sæmir, en óþarft er að kynna Sigfús Halidórsson frekar, þvi að hvert manns- barn þekkir iögin hans, þýðu og hugljúfu. „Heyrðu snöggvast, minn kæri. Ég var að heyra það, að þið ætluðuð að efna til nám skeiða fyrir Kópavogs- búa eldri og yngri i málun og teikningu og keramikgerð. Er það ekki rétt, Sigfús?" „Jú, þetta hefur lengi stað ið tii, og ég álít mjög mikil- Sigfús Halidórsson tónskáld og listmálari. tómar, hvað því viðkemur." „Hvernig innrita menn sig á námskeiðin, og hvað standa þau lengi?“ „Til innritunar er auðvitað lang bezt að nota símann, og hægt er að hringja í tvo síma til að auðvelda fólki aðgang- inn að námskeiðunum, en þeir eru 41635 og 51886, og þetta hefst núna í mánaðar- vægt að koana af stað svona lokin og stendur alveg fram námskeiðum, þetta er þrosk- andi, auk þess, sem það veit- ir gleði og ánægju, og hvers er nú frekar þörf á þessum síðustu og verstu dögum? Námskeiðunum verður hagað þannig, að þau eru fyrir all- an almenning, en þó ekki i fyrstu fyrir yngri en 12 ára, en fyrir unglinga á aldrinum 12—15 ára verður haldið sér námskeið. Þetta er auðvitað fyrst og fremst hugsað fyrir Kópavogsbúa, en aðrir eru líka velkomnir. Námskeiðið verður einu sinni í viku, kl. 8—10 á kvöldin í Kópavogs- skólanum við Digranesveg." „Hverjir kenna á þessum námskeiðum?" „Ég kenni málun og teikn- un, meðferð lita og fleira, en systurnar Brynhildur og Svanhvít Magnúsdætur kenna keramikgerð. Við sjá- um um að útvega allan efni- við, svo að fólk getur eigin- lega byrjað með tvær hendur i endaðan april. Mér finnst einhvern veginn að fólk vanti slikt námskeið, og það er staðreynd, að það þarf oft mikla hvatningu til þess að fá fólk til að taka þátt í silíku. Það er eins og fólk veigri sér við að setjast á skólabekk, en ég er ekki í nokkrum vafa um, að slik námskeið i teikningu og mál- un ásamt keramikgerð, geta veitt mörgum ríka lífs- fullnægju, og þá er tilgangin um náð.“ „Já, ég er þér hjartanlega sammála, Sigfús, og ég vona að Kópavogsbúar meti að verðleikum þetta framtak ykkar, og vertu svo blessað- ur.“ — Fr.S. A FÖRNUM VEGI Nr- 63. Tutti. Enrkt Utg. -4—i- 1: *- t l— -P-S2 þáKak-al i gjörð-ist kon-ungsfýónn kom - inn róst-un-um og hauð á kongs-vald feðr - a írón, fór hann & grenj-and - i ór. túr. Svik pú. aldr-el izÉnxzzázzái —I- sett-land þitt í tryggð-um, drekk þii held-ur, drekk þig held-ur í hel. Við birtum þessar nótur, til að auðvelda þorrablóturum sönginn. Nóturnar birtust í gömhi stúdentasöngbókinnl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.