Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 7

Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 7 Bandaríkin: Áhafnir á fyrstu geim- stöðina þegar valdar — skotid á loft í apríl 1973 Verða 56 daga samfleytt í geimnum uim, og verður stjórnfarið tengt við Skylab, og haft þar unz menini.rnir sniúa aftur í því til .iarðar. Houston, 19. janúar, NTB. NÍU menn hafa nú verið valdir til að skipa þrjár fyrstu áhafnir bandarisku geimrannsóknastöðv- arinnar „Skylab“, sem skotið verður á braut um jörðu 30. apríl á næsta ári. Þrír menn ern í hverri áhöfn og verður sú fyrsta á lofti í 28 daga, en hinar tvær i 56 daga hvor. Tveir mannanna í hverri áhöfn verða vísindamenn, enda er ætlunin að framkvæma umfangsmiklar rannsóknir á mörgum sviðum. Skylab er endurbætt útgáfa af þriðja þrepi risaeldflaugarininar Saturnus 5. Rannsókmastofan fer á braut í 432ja kíióimetra fjariægð frá jörðu, en áhafnimar veirða fluttar þangað í Apollo geimför- Stjórnandi fyrstu áhafnarintnar verður Charles Conrad, en hann var stjórnandi Apollo 12, sem lenti á Stormahafi á tungiinu í nóvember 1969. Með honum verða iæknirinn Joseph P. Ker- win, og Paul J. Witz, sem er flug- tækn if ræðimgur. Næstu áhöfn stjórnar Alan L. Bean, sem einnig var með í Apoilo 12, og-þeirri þriðju stjóm- ar Genald P. Carr, en enginn í síðustu áhöfninni hefur áður far- ið í geimferð. Ef áætlunin stenzt verða tvær sáðustu áhafnirnar lengur eam- fleytt d geimnum en nokkrir menn hingað til. Sovétrikin eiga metið sem stendur, eftir 18 daga hringsól Soyusar 9, umhverfis jörðu árið 1970, en eins og menn muna fórust geimfararnir þrír í Soyus 11, eftir að hafa verið 24 daga á hraut um jörðu í júní 1971. Engin ástæða til frekari breytinga á Frá vinstri: Ástrún Davíðsson, Vernharður Linnet og Valgerður Davíðsdóttir, en auk þeirra leika í Pétnr er kominn heim, Skúli Signrðsson, Agnes Guðmiindsdóttir, Þórnmi Jensdóttir, Bjiirg- vin Guðjónsson og Þorsteinn Gnðnason. „Pétur kominn heim“ í Þorlákshöfn LEIKFÉLAG Þorlákshafnar var stol'nað á síðasta ári, en það sýn- 5r nm þessar mundir gamanleik- iran Pétur er kominn heim, eftir Lesllie Sands. Leikstjóri er Ey- vindur Erlendsson. Leikurimn hefur verið sýndur nolklkrum sinnum í Þorlákshöfn við góðar undirtektir, en næsta eýnimg verður í Hveragerði 23. þessa mánaðar. Heiðursfélagar N ordmannslagets STJÓRN Nordmannislaget hélt í viikunni boð fyrir Ivar Eskeiand fráfarandi forsitjóra Norræna hússins og konu hans, þar sem þau hjón voru gerð að heiðursté- lögum Nordmannslagets. Hófið vair haldið á heimili formanins fé- iagsins frú Else Aaiss, sem ávarp- aði hjónin og þakkaði þeim hið mikia og góða framilag þeinra til norrænnar samvinnu. gengi gjaldmiðla Bonn, 19. janúar — NTB LEIÐRÉTTINGIN á gengi' gjaldmiðla hefur aukið mögu- leikana á því, að í framtdð-1 inni verði hægt að taka uppí einn gjaldmiðil fyrir Evrópu, ] sagði Karl Schiiler, efnahags- málaráðherra Vestur-Þýzka 'lands, í dag. Schiller, sem var| að gefa þinginu skýrslu um, gengismálin, hélt þvi iika' fram, að dollarinn hefði lok- ið hlutverki sinu sem vara-1 gjaldmiðill. Hann sagði og aðJ þrátt fyrir „þrýstinginn“ á J doilarann í siðustu viku væri ( alls ekki um að ræða nýja { gengiskreppu. Gengið væri t vel viðráðanlegt og engin' ástæða til að ræða um nýjart leiðréttingar á þvi. GRAFVÉL Broyt X2 tH lei-gu, tiil graitrar og ám'okistups. Uppl. i síma 8-60-16 eítÍT ki. 6 á kvöldiin. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en én bíl stjóra. Ferðabílar hf„ sími 81260. BROTAMÁLMDR Kaupi altein brotaimátm hæsta verði, staðgreiðsla. y Nóatún 7, sím 2-58-91. INNRÉTTINGAR Vanti inrvréttingar I hýbýli yöar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, simi 33177 og 434S0. HEITUR OG KALDUR MATUR - Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og Westu sem titheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs sími 41616. Hjukrunorkono oskast Hjúkmnarkona óskast sem fyrst á St. JósefsspLala í Hafnar- Firði. HáHs dags vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 50188 milli kl. 1 og 2 e.h. næstu tiaga. ST. JÓSEPSSYSTUR, Hafnarfirði. I Inlreiðsln — Sýnikennslu Mý námskeið í febrúar, konur og karlar, mest 6 saman. ’rjár klst. í einu, vikulega. 3 kvöld: Smurt brauð, 4 kvöld: Kjöt-, fisk-, og smáréttir, grill, fondue o. fl. Sími 34 101. SÝA ÞORLÁSSON. Kvenfelag Keflovíkur heldur sitt árlega ÞORRABLÓT í Stapa laugardaginn 29. jan. klklkan 7 e.h. Aðgöngumiðasala verður i Tjamarlundi þriðjudag og miðviku- dag kl. 2—5 báiða dagana. Eftir það er hægt að fá upplýs- ingar í símum 1780—1618. Gaffallyftarar frá Englandi notaðir og nýir gaffallyftarar af gerðunum Coventry Clirnax og Conveyancer, allar stærðir og verð. Upplýsingar fúslega veittar. HALLDÓR EINARSSON. umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 6 B — Sími 11313. Ágústa Sigurðardóttir í Stykkishólmi látin Bifreiða- eign jókst SAMKVÆMT skýrslu Hagstofu íslands um bifreiðainnlliiliiing- áiíð 1971 voru samtals flutlar bingað 7.729 bifreiðar af ýmsum stlærðum. Þar af voru 6.434 nýjar fólksbifreiðar og 625 notaðar; 271 ný sendiferðabifreið og 31 motuð; 235 vörubifreiðar og 85 motaðar. Af heildartölunni eru 768 bifreiðar með dieselhreyfil en binar með bensínhreyfil. Af nýjum fólksbifireiðum var mest flutt inn af Volkswagen eða 1,160 bifreiðar. Þá kemur Ford með 798, Volvo með 468, Fiat wð 444, Saab með 384, Mosk- itch 339, Toyota 322, Sumbeam !93, Citroen 292 og Landrover 176. Af sendifeirðabifreiðum var einnig mest flutt iren af Volks- wiagen eða 81 bifreið, þá Ford eðia 63 og 41 Moskvitch. Mest var Butt inn af Mercedes-Benz eða 93 en 43 Scania og 35 Volvo. LAUGARDAGINN 15. þesisa mán-1 aðar var gerð frá Stykíkishókni útför frú Agúsitu Sigurðardóttur. Hún var með eiztu borgurum þessa bæjar, fædd 2. ágúst 1884 að Ballará á Skarðsistxönd. Hún var dóttir Bjargar Jónatansdóttur og Sigurðar Einarssonar og ólst hún upp á Skaæðsströnd, lengst af i fylgd með móður sinni því föður sáins naut hún skamma hríð. Meðal annars átti hún heima um skeið í Akureyjum hjá Pétri Eggerz. Ung fór hún til Reykja- víkur til að læra sauma og dvaldi þar um 5 ára slkeið. Ágústa giftist árið 1907 Ólafi Sturlaugs- syni og bjuggu þau um 20 ára Skeið í Akureyjum á Gilsifirði, en þá fluttust þau að Ögri við Stykk ishólm og árið 1940 til Stykkis- hólms þar sem Ágústa átti heima æ síðam. Þau Ólafur eignuðusf 5 börn, 3 sryni og 2 dætur sem nú er uppkomið fólk. Ágústa var greind kona, fróð- leifcsfús og hafði yndi af að lesa góðar bækur. Eftir að dagamir urðu rólegxi hjá henmi bætti húm sér mjög upp það að hún þurfti í æsku um anmað að hugsa en iiggja í bókum, enda misjafniega til þeirra litið sem þangað sóttu sína næringu. Hún mumdi vel það sem hún las og ræddi oft um það þegar vinir hennar komu í neimsókn til hennar. Heimili þeirra hjóna var eitt af himum góðu og gestrismu heimilum landsins, þar sem margir áttu at- hvarf. Starf heminar var orðið langt, en ekki voru elliimörfcin því hún fór alira sinna ferða um götur bæjarins og lét hún hvorfci hálku né amnað tefja sig. Summudaginn áður en hún lézt fór hún eine og hún var vöin til kirkju sinmar. — Fréttaritari. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Sfarfsmertn óskast Eftirtaldir starfsmenn óskast að verzlunar- og þjónustufyrirtæki. 1. Kjötiðnaðarmaður 2. Kjötafgreiðslumaður 3. Matreiðslumaður, hálfan eða allan daginn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.