Morgunblaðið - 25.01.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.01.1972, Qupperneq 11
11 MORGUN<BLAf>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚÁR 1972 1 Talsmenn Sjálfstæðisflokksins um orkumálin; Sjálfsforræði byggða í orkumálum höf uðatriði Háspennulína til Norðurlands 1973 og 1974? Kostar um 300 milljónir króna ÓLAFUR Jóhannesson, for- sætisráðherra, vildi ekki við- urkenna í umræðum um orkumál á Alþingi í gær, að um ágreining væri að ræða milli ríkisstjórnarinnar og Norðlendinga varðandi stefn una í raforkumálum en Lár- us Jónsson, alþingismaður, benti á það í umræðunum að verulegur styr stæði milli ríkisstjómarinnar og Norð- lendinga í þessum málum. Teldu Norðlendingar sig ekki aðeins vera að berjast fyrir eigin hagsmunum, heldur hagsmunum þjóðarheildar- innar í raforkumálum. Umræður um orkumálin spunnust í framhaldi af umræð- um um þings- ályktunartillögu Sjálfstæðis- manna um end- urskoðun orku- laga og beindi Guðlaugnr Gísla son (S) þeirri fyrirspurn til inðaðarráðherra hvort i vændum væri stefnubreyting hjá ríkis- stjórninni þess efnis, að Raf- magnsveitur ríkisins yrðu dreif- ingaraðilar raforkunnar í enn- þá ríkari mæli en nú væri. Magnús Kjartansson, iðnaðar- TILLAGA sú, sem Birgir ísleifur Gunnarsson og Albert Guðmunds- son, tveir af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins höfðu flutt í borgarstjórn 18. nóvember s.I., um stofnun hjúkrunarskóla í tengslum við Borgarspítalann kom til annarrar umræðu og af- greiðslu á fundi borgarstjórnar s.I. fimmtudag. Að Iokinni fyrri umræðu um tillöguna hafði henni verið vísað til heilbrigðis- máiaráðs til umsagnar. Heil- brigðismálaráð hafði fjallað um tillöguna á fundi sínum 14. janúar og lagði þá til að tillagan yrði samþykkt af borgarstjórn- inni með lítilsháttar breytingum, þar sem tillit væri tekið tll breytingartillagna, sem fram komu í borgarstjórninni við fyrri umræðu um tillöguna. Tillagan með áorðnum breyt- ingum lá fyrix svohljóðandi: Borgarstjóm ályktar að fela borgarstjóra í samráði við borg- arlækni og heilbrigðismálaráð að undirbúa stofnun nýs hjúkrunar- skóla, sem starfræktur verði i tengslum við Borgarspítalanin. Markmið ákólans verði að veita nemendum sínum full hjúkrunar réttinidi, en starfsemi hans miðuð við að auðvelda hjúkrunar- og iíknarstofnunum borgaritmar að fá hjúkrunarfólk til starfa. ráðherra, sagði, að það væri al- veg rétt, að raforkumáLin væru nú í gagngerðri endurskoðun . í iðnaðarráðuneyt inu. Fyrir mér er það megin- efni, að fram- kvæmd verði samtenging orkuvera og samrekstur þeirra í fram- tíðinni, sagði ráðherrann. Mögu- leikar á lægri vinnslukostnaði eru fyrst og fremst tengdir stærri framleiðslueiningum. Full komin nýting fæst ekki nema með samtengingu. Slík samteng- ing er yfirlýst stefna ríkisstjóm- arinnar. Hins vegar kemur inn i þetta dæmi, hvernig á að skipu- leggja dreifingu orkunnar. Raf- magnsveitur ríkisins hafa haft forystu í þeim efnum. Mér er kunnugt um, að mörg ágrein- ingsefni hafa komið upp milli bæjarfélaga og landshluta ann- ars vegar og Rafmagnsveitna ríkisins hins vegar. Einmitt þess vegna er nauðsynlegt að breyta til, t.d. með aðild lands- hlutanna að Rafmagnsveitum ríkisins í einni eða annarri mynd. Ég tel ekki tímabært að leggja niður Raímagnsveitur rikisins á þessu stigi. Með því væri dregið úr forystu rikisins i dreifingu raforkunnar um land- ið. En hins vegar tel ég, að landshlutarnir verði að fá miklu Borgarstjórn felur borgar- stjóra að hefja viðiræður við- menntamálaráðuneyti og heil- brigðisráðuneyti um fyrir- komulag skólans, en eðlilegt er að ríkisvaldið kosti hina bóklegu kennslu, bæði kennslukrafta, hús- næðiskostnað og anmað, sem þeim þætti námsims fylgir. Borgarstjóm skorar jafnframt á ríkisvaldið að efla þann skóla, sem fyrir er, og beita sér fyrir stofnun kennsludeildar í hjúkr- un við Háskóla íslands, sem taki til starfa svo fljótt sem auðið er. Steinunn Finnbogadóttir (SFV) tók fyrst til máls og lýsti ánægju sinni með samþykkt heilbrigðis- málaráðs. Kvaðst hún' þó mest vera ánægð með þá skjótu hugar- farsbreytimgu, sem orðið hefði til máls þessa af hálfu borgarstjóm- armeirihlutaniS. Hún hefði sjálf flutt tillögu um þetta sama efni í marz s.l., en þeirri tillögu hefði þá verið vísað frá. Nú lægi tillaga um efnið hins vegar fyrir borgar- stjórninni til siamþykktar, þótt ekki væri liðinn lengri timi frá frávisun sinnar tillögu en raun bæri vitni um. Birgir Isleifur Gunnarsson (S) kvaðst í tilefni af ræðu Stein- unnar vilja rifja nokkuð upp gamg þessa máls. Þegar Steinunn hefði flutt tillögu sínia í marz í meiri áhrif á rekstur Rafmagns- veitna ríkisins en verið hefur og ég geri mér vonir um, að ég geti gert Alþingi frekari grein fyrir hugmyndum minum um þetta efni innan skamms tima. Lárus Jónsson (S) sagði, að tiilaga Sjálfstæðismanna gengi út á það að dreifa ákvörðunar- i/aldinu út til Eólksins í byggð- um landsins. — Fyrir hverjar kosningar vildu iliir stjórnmála- clokkar dreifa valdinu til fólks- ins, en svo vildi stundum fara þegar til fram- Allsnörp orðaskipti urðu á fundi Ik>rgarstjörnar Reykjavik- ur sl. fimmtudag milli tveggja borgarfulltrúa minnihlutans, þeirra Steinunnar Finnbogadótt- ur (SFV) og Sigurjóns Péturs- sonar (Ab) vegna afstöðu flokka þeirra til nefndakosninga fyrra, hefði heilbrigðismálaráð verið búið á nokkrum funidum að fjalla um málið. Það væri því ekki Steinurm, sem fyrst hefði hreyft máli þessu í borgarkerf- inu. Annars skipti það litlu máli, hver hefði fyrstur bryddað upp á máiinu. Fulltrúar minnihluta- flokkanina væru oft ákaflega við- kvæmir fyrir því, hvaðan frum- kvæði að málum kæmi. Hann sagði, að tillögu Stein- unnar hefði á sínum tíma verið vísað frá með þeim rökum, að annar hjúkrunarskóli væri starf andi og hefði sá alls ekki ver- ið fullnýttur. Eðlilegt hefði þvi verið að kanna fyrst, hvort ekki væri unnt að nýta þann skóla betur, áður en ráðizt væri i að stofnsetja nýjan. Hins vegar hefði verið orðið ljóst, þegar þeir Albert Guðmundsson hefðu flutt sina tillögu 18. nóv. s.l., að engin hreyfing væri í þá átt af hálfu ríkisvaldsins að efla Hjúkrunarskóla Islands. Auk þess hofðu þá legið fyrir kann- anir, sem sýndu, að Hjúkrunar- skólinn myndi ekki geta sinnt þörfinni jafnvei þótt fullnýttur væri. Birgir ísleifur Gunnarsson rakti nú nokkrum orðum grein- argerð, sem lögð hafði verið fram í heilbrigðismálaráði um málið og gerð hafði verið af Her dísi Biering, Sigurlínu Gunnars dóttur og Hauki Benediktssyni. Þar væri um að ræða athugun- arefni, sem hliðsjón yrði höfð af við nánari framgang málsins. Hugmyndin væri sú, sagði ræðu maður að lokum, að ríkisvaldið kvæmdanna kæmi, að þá væri farið öfugt að. Þetta væri til dæmis komið í ljós hjá þeirri rikL'istjórn, sem nú sæti. Veru- legur styr ér á milii ríkis- stjómarinnar og Norðlendinga i þessu máh, sagði Lárus Jóns- son og Norðlendingar telja sig ekki aðeins standa á eigin hags- munum, heldur berjast fyrir þjóðarheildina og hagsmunum hennar i þessu mádd. Lárus Jónsson beindi þeirri fyrirspurn til iðnaðarráðherra, hvort ráðuneytið hefði látið hanna háspennulinu frá Þjórs- ársvæðinu til Norðurlands, hvað hún kostaði og hver flutnings- kostnaður væri á kwst. Enn- fremur spurði hann, hvort ráðu- neytið hefði gert sér nákvæma grein fyrir því, hvort samteng- ing væri tímabær og hvort hún væri hagkvæm. Magnús Kjartansson, iðnaðar- ráðherra, sagði, að ekki hefði verið hönnuð háspennulina frá Þjórsársvæðinu til Norðurlands. Hins vegar hefði verið talað um að leggja hana á árunum 1973 og 1974 um svipað leyti og raf- orkuskortur mundi verða á Norð urlandi og væri áætlaður kostn- aður við hana um 300 milljónir króna. En hana verður að fjár- magna með sérstökum hætti, sagði ráðherrann, annað hvort verður að greiða niður flutn- ingskostnaðinn eða afskrifa hann. Ég hef hugsað mér, að heildsöluverð rafmagns verði að vera hið sama um alit land. Ég borgarstjórnarinnar vorið 1970, að loknnm síðnstu borgarstjórn- arkosningum. Umræður þessar spunnust af umræðum um til- lögu, sem boi'garfulltriiar Al- þýðubandalagsins fluttu um kosningu fimm manna nefndar til að vinna að úthlutun á bygg- kostaði bóklega kennslu við skól ann en Borgarspítalinn sæi um verklegu kennsluna. Adda Bára Sigfúsdóttir (Ab) kvað það hafa verið vanhugsað I fyrra að visa tillögu Steinunn- ar frá. Taldi hún, að Hjúkrun- arskólinn starfaði með fullum af köstum núna. Einnig sagði hún það skoðun sína, að í fyrra hefði mátt sjá, að Hjúkrunarskólinn gæti ekki sinnt þörfinni á hjúkr unarfóiki þó að fuhnýttur væri. Sigurlaug Bjarnadóttir (S) sagði, að tillögur minnihlutans í borgarstjórninni væru oft um mál, sem búið væri að hreyfa áður annars staðar i borgarkerf inu. Um þetta væri gott eitt að segja þvi þetta gæti ýtt á eftir málum. Það væri hins vegar létt vægt af þeirra hálfu að hreykja sér af þvi að hafa haft frum- kvæði í slíkum málum. Hún kvaðst að lokum vilja spyrja aðstoðarráðherrann, Öddu Báru, hvort I þeim umræð um, sem fram hefðu farið um hjúkrunarmenntun á háskóla stigi, væri gert ráð fyrir, að þar yrði um menntun hjúkrunarkenn ara að ræða eða samsvarandi menntun og veitt væri í Hjúkr- unarskóla Islands. Adda Bára Sigfúsdóttir sagði þetta vera á umræðustigi enn sem komið væri. Bæði væri rætt um kennaramenntun, sérstaka sérmenntun hjúkrunarkvenna, svo og almenna hjúkrunarmennt un. Hér hefði verið fyrir skömmu fulltrúi frá Alþjóðaheil brigðisstofnuninni til að ræða þessi efni og væri væntanlegt álit hans á næstunni. Að svo mæltu var tillagan sam þykkt í einu hljóði. vil einnig benda á, að samteng-, ing er forsenda fyrir medri háttar virkjunum á Norður- landi. Og ég vil vara menn við því að halda, að hægt sé að leysa orkumálin nema i samhengi. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagði, að Lárus Jóns- son hefði talið, ■ að ágreiningur væri milli ríkis- stjórnarinnar og Norðlendánga i orkumálum. — Mér finnst þetta nokkur mikið sagt, sagði for- sætisráðheira. Ég er ekki viss um, að Lárus Jónsson hafi um- boð til þess að tala fyrir hönd allra Norðlendinga. Það er ágreiningur milh Norðlendinga sjálfra um orkumálin. Rikis- stjórntin hefur lýst því yfir, að á næstunni verði kannaðis allir virkjunarmöguleikar á Norður- landi, m.a. um Dettifossvirkjun. Ég hygg, að það sé i samræmi við óskir Norðlendinga. Ég hef verið talsmaður þess, að heppS- legt væri fyrir hvert hérað að eiga sitt orkuver en um leið er aðalatriði, að menn fái nægi- lega raforku, hvaðan sem hún kemur og á sambærilegu verði og aðrir. Guðlaugur Gíslason (S): — Hafi ég sikilið iðnaðarráðherra rétt, læt ég i ljós nokkra ánægju yfir því að veita eiigi landshlut- Framh. á bls. 24 ingarlóðum. Tillögu þessari var vísað frá með rökstuddri dagskrá. Hér á eftir fer frásögn af umræðum þeim, sem um tillög una urðu. Sigurjón Pétursson mælti með tillögu þeirra Alþýðubandalags- manna og sagði það hafa tiðk- azt um margra ára bil, að tveir embættismanna borgarinnar gerðu tillögur um lóðaúthlutanir til borgarráðs, sem síðan hefði ákvörðunarvaldið um úthlutan- irnar. Þessir tveir menn skipuðu svokallaða lóðanefnd. Sagði hann, að þess hefðu sézt merki, að þessir embættismenn borgar- innar hefðu hagað tillögum sín- um um lóðaúthlutanir þannig að borgarstjórnarmeirihluta Sjálf- stæðisflokksins líkaði sem bezt. Að lokum átaldi ræðumaður, að lóðanefndin hefði enga formlega stöðu í borgarkerfinu og engar starfsreglur til að starfa eftir. Steinunn Finnbogadóttir kvaðst vera samþykk því í stór- um dráttum, að sérstakri nefnd væri falið að vinna að þessu verkefni. Hins kvaðst hún ekki ganga þess dulin, að Alþýðu- bandalagsmenn ætluðu sér að fá fulltrúa í þessari 5 manna nefnd, og treystu þeir þar á stuðning fulltrúa Framsóknar, enda hefðu Alþýðubandalags menn og Framsóknarmenn verið heitbundnir síðan vorið 1970, þegar kosið var I nefndir borgar innar eftir kosningar. Flutti hún breytingartillögu, þess efn- is, að hverjum flokki í borgar- stjórninni yrði tryggð aðild að nefndinni. Birgir Isleifur Gunnarsson (S) sagði tillögur svipaðs efnis hafa verið fluttar áður í borgar- stjórninni og þá verið hafnað. Hinn raunverulegi tilgangur með tillöguflutningi þessum nú væri sá sami og áður, og hefði hann endurspeglazt í ádeilu Steinunnar Finnbogadóttur á til löguna. Minnihlutaflokkarnir væru þegar komnir i hár saman út af málinu. Hér ætti að koma upp kvótakerfi milli pólitísku flokkanna um lóðaúthlutanir líkt og tíðkazt hefði með litlum sóma í Húsnæðismálastjórn um margra ára bil með lánveiting- ar þaðan. Benti borgarfulltrúinn á, að borgarráð væri kosið hlutfalls- kosningu og ættu fulltrúar Framh. á bls. 24 Nýr hjúkrunarskóli í undirbúningi Viðræður hefjast milli borgar yfirvalda og ríkisvaldsins Borgarstjórn Reykjavíkur: Steinunn og Sigurjón deildu hart Frá umræðum um fyrir- komulag lóðaúthlutana

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.