Morgunblaðið - 25.01.1972, Síða 13
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
13
Skattlagning án til-
lits til greiðslugetu
í FRUMVARPI til laga um
téki'UBtofna sveitarfélaga, sem
siú liggur fyrir Alþingi, er gert
ráð fyxir að fasteignaskattur
vetröi hækkaður mjög mikið og
verði 0.5 til 0.75% al fasteigna-
mati ibúðarhúsa.
Undanfari frumvarpsins var
m. a. sá að á fulitrúairáðsfundi
Samhands ísl. siveitarfélaga hinn
19. ag 20. marz 1971 var skipuð
metfnd, sem giera s'kyldi tillögur
um skattalagningu fasteigna.
NEFNDARÁILITIB
í 5. hefti Sveitarstjárnarmála
1971 birtir nefndin tillögur sán-
air með ítarlegri greimargerð.
Gerð er grein íyriir kostum
fasteiignaskatts og ókositum.
eða niðurfeliingu á fasteigna-
gjöidum án nokkurrar umsókn-
ar eða afs&ipta gjaldþeg'ans eins
og um aðira skatta.
Veirði fasteignaskatturinn lög-
festur eins og gert er ráð fyrir í
frumvarpinu og með þeim frá-
vikum, sem getið heíur verið tel
ég mjög mikilsvert að ákvæðum
5. gr. um lækkun eða niðurfell-
ingu fyrir elli- og öroirikulíferis-
þega verði þannig fyirir komið,
að sama negla gildi uim allt land,
og að ekki þurfi að sækja um
ivilnun árlega.
Þyki sú leið sem hér hefur
verið bent á, ekki nothæf, verð-
ur að firnna aðra sem fullnægir
sömu skilyrðum.
Hafnarfirði 20. jan.
Jóh. Þorsteinsson.
Véloþjónusto — Búvélor
Óskum að ráða starfsmann til standsetningar. viðgerðar og
eftiiiitsþjónustu á dráttarvélum og ýmsum búvélum. Viðkom-
andi þarf að vera vanur viðgerðum á diselvélum. Nokkur
enskukunnátta nauðsynieg.
Umsókn um starfið sendist í pósthóK 555 Reykjavik merkt:
„Vélaþjónusta".
Atvinnurekendur
SkrKstofumaður vaniuir alhliða skrifstofustörfum — bókhaldi,
banka- og tollviðskiptum óskar eftir starfi.
Tilboð merkt: „Viðskipti — 5578" sendist afgr. Mbl. fyrir
29. janúar.
Skrifstofumaður
Reglusamur maður með verzlunar- eða skrifstofugreinamenntiín
óskast við heildverzlun. Starfið felst m.a. í sölu, gerð reikn.,
víxia, verðútreikninga. Rit- og reiknivélakunnátta nauðsynleg.
Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „Reglusemi — 3415".
Fram kemuir að meginein-
kenmi faisteigmaskatta sé, að þeir
miðist eingöngu við fasteignma
sjálía, en ekki sé tillit tekið til
pexsónulegra ástæðna og þar með
greiðslugetu skattgreiðanda.
Vikið er að því að þetta kumni
að igeta komið hairt niðuir á öldr-
uðu fólki, sem litlar tekjuir hef-
ur, en því er bætt við, að hér sé
naumast um svo stóran hóp að
ræða, að réttlætanlegt sé að
hafna fasteignagjöldum þess
vegna.
Ekki kemur fram að nein til-
raun hati verið geirð til að rann-
saka hvað hópuirimn er stór.
Þessi hópur er vafalaust all-
misjafn hlutfallsLega í hinum
ýmsu byggðarlögum og kemur
þar bæði til fjöldi aldraðs íól'ks
og hversu mairgt af þvi býr í
eigin íbúðum.
HVE MARGIR?
í könmun, sem gerð var á hög-
um 68 ára og eldri íbúa Hafraax-
íjairðar árið 1969, kom fram að
um 67% þeirra bjuggu í eigin
íbúðum. I>að upplýstist jafn-
framt að væri gert ráð fyrir, að
þeitr sera ekki greiða tekjuskatt
hefðu litlair eða emgar atvinnu-
tekjur og því litla greiðshigetu
yrði i þeim hópi ful’lur helming
ur fólks á umræddum aldri.
Er þetta ekki nægjanlega stór
hópui' til þess að réttlætanlegt sé
að tiaka tillit til hans?
Er það ekki hæpin ráðstöfun
að ieggja háa skatta á þetta fóik
ám tillits til greiðslugetu?
HEIMILD TIL ÍVILNANA
í þessu sambandi er rétt að
geta þess að í 5. gr. frumvarps
til Íaga um tekjustofna svéitar-
félaga er sveitamstjórnum heimil-
að að lækka eða íella niður fast-
eignaskatta, sem efnalitlum elli-
og örorkulífeyrisþegnum er
gert að greiða, enda hafi þeir
seint sveitarstjórn skiiflega
béiðni um slíka ívilmiun ásamt
afriti af síðasta skattaframtali
sinu.
Þetta er að vísu bót í máli. En
ákatFlegta er hvimleitt fyrir gam-
adt fólk að standa í slíkum bón-
björgum á hverju ári.
Að minu áliti er þetta alveg
fráleitt fyrirkomulag og mjög
raauðsynlegt að finna þessu betra
foflTO.
Þega,r nú sveitarstjórvirnar
setjast í kringum umsóknabunk-
ann verða þær að búa sér til ein-
hverja reglu til þess að fara eft-
ir við úrskurðina. Hætt er við að
það yrði sín negilan í hverju
sveitairféliaigi án nokkurs saim-
ræmis milli sveitarfélaga. Væri
ekki heppilegra að mælt væri
fyrir um þetta í lögum eða reglu
gerð, sem gilti fyrir allt landið?
Skattstjónar hafa framtölin
undir höndum og sveitarstjórnir
hafa aðgamg að þeim. Þes.sir aðil-
Bir annar hvor eða sameiginletga
gætu þá úrskurðað um lækkun
*
Hf Utboð &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — *ími 13583.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
TónBeikar
í Háskólabiói fimmtudaginn 27. janúar kl. 21.00.
Stjómandi Jindrich Rohan.
Einleikari Leon Spierer frá Beriín.
Efnisskrá: Laeti — hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjömsson
(frumflutningur).
Fiðlukonsert í G-dúr eftir MozarL
Sinfónia nr. 1 eftir Brahms.
Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg 2
og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
ÚTSALA - ÚTSALA
Mikið úrval af fafnaði
á stórlœkkuðu verði
Ennfremur bútasala
Opið til klukkan 10 í kvöld
, llHlllllllllWIMillllllllllllHIIIIIIIKllMIIIIIIIUUIOÍMlll.
Minmimil KSáVyy MiiiMiiiiiMiMMiiiii,iIjg>BgsMBiMiiiiMiii<.
.... ^^^^^'^^^^^HIIIHIIIMlHl
i'ViViViimVi'ViI jT^TSl • •*mmVmVmhHX
• • i iRNim Bi
•'■■•n.iM,i^HjMflSjbiiiMniiMMiii,.!i;Mni88H BWlllHIMhMr
<l|IIHH(I^^^Wl|l||l||l|IIIHI||IH|ll,liailillRllllllMjl'
'••llliniHIIHIlHII|inHllltl||HI|lHIHHillHHI|IIMi<l«
Skeifunni 15
Ungur maður — Lán
Er einhver eidri kona eða maður, sem getur lánað ungum
athafnamanni sem er að koma sér áfram í lífinu 150—250 þús.
kr. í 1—2 ár á heiðariegum vöxtum?
Tilboð og beiðni um upplýsingar sendist afgr. Mbl. merkt:
„Ævilangt þakklæti — 3419".
Trésmiðir óskast
Viljum ráða nokkra góða trésmiði og lag-
henta verkamenn.
Rammi ht.f gluggaverksmiðja
Ytri-Njarðvík — Simi 92-1601
5 herbergja hœð
Höfum verið beðnir að selja eina af þessum vinsælu hæðum
á sunnanverðu Seltjarnamesi.
Ibúðin skiptist í: rúmgóða suðurstofu méð svölum, 4 svefn-
herbergi, eldhús, bað og (sér) þvottahús. Bílskúrsréttur Teppi;
Suðursvalir. Sórhiti. Lóð frágengin. Verð 2,3—2,4 millj. — Otb.
1.3—1,4 millj. — Ibúðin gæti loshað í marz n.k.
EIGNAMIÐLUNIN.
Vonarstræti 12.
Símar 11928 og 24534.
Tapar
fyrirtæki yðar
peningum á
hverjum morgni ?
er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki
yðar nákvæmlega til um vinnutíma.
Taflan sýnir tjón fyrirtækisins f eitt ár,
ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma
hvers starfsmanns
Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn
Kr. 4.700.— 50.920.— 101.800.— 152.750.— 203.600.—
Kr. 5.500,— 59.580— 119.160.— 178.740— 238.320—
Kr. 6.600— 71.500.— 143.000— 215.500— 286.000—
TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um
. Simplex stimpilklukkur
r—s^-~i p hjá okkur.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33
I l.cilioauiu OO
Simi 20560 - Pósthólf 377