Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 14

Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 14
14 MORGUNBLAÐEÐ, ÞREÐJUÐAGUR 25. JANÚAR 1972 Utgefandí hif. Árva'kut, Rfeykjavífí Friamkvæmda&tjóri Ha.raldur Svemsaon- Rftstjó.rar M.attihías Johannessen, Eyjólifur Konráð Jónsson Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ríts'tj’órrvarfiuil'triúi Þiorbljönn Guðmundssort Fréttastjórl Björn Jóhannsson Augilýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Augiiýsingar Aðal'strætí 6, sffmí 22-4-80 Ásikd'fta.rgjal'd 225,00 kr á 'méniuði irvnanlands l iausasötu 15,00 Ikr eintakið AUKNAR SKATTAÁLÖGUR Á ATVINNUFYRIRTÆKIN CJamtök atvinnuveganna hafa ^ sent frá sér greinargerð um áhrif skattafrumvarpa ríkisstjórnarinnar á atvinnu- reksturinn og telja þau að skattaleg aðstaða ísl. atvinnu- fyrirtækja verði mun lakari Og samkeppnisaðstaða þeirra gagnvart erlendum keppi- nautum verri. í greinargerð samtaka atvinnuveganna seg ir m.a.: „Að lokum þykir rétt að minna á það, að gildandi lög um tekjuskatt voru sett m.a. með það fyrir augum, að íslenzk atvinnufyrirtæki væru ekki verr sett skatta- lega en erlend fyrir- tæki og þá aðallega með til- liti til aðildar íslands að EFTA, Samtökin hljóta að telja þessa afstöðu íslenzkra stjórnvalda óbreytta og geta því ekki sætt sig við, að skattaleg aðstaða íslenzkra fyrirtækja verði gerð stór- lega lakari en er skv. gild- andi lögum og þar með kippt stoðum undan samkeppnis- aðstöðu þeirra gagnvart er- lendum keppinautum.“ Fyrirætlanir ríkisstjórn- arinnar um auknar skatta- álögur á atvinnuveg- ina koma í kjölfar nýgerðra kjarasamninga sem óhjá- kvæmilega eiga eftir að verða atvinnufyrirtækjum í landinu afar þungbærir. Með skattalagabreytingum þeim, sem gerðar voru að frumkvæði fyrrverandi ríkis- stjórnar á sl. vetri var að því stefnt að íslenzk atvinnufyr- irtæki byggju við sambæri- lega skattaaðstöðu og fyrir- tæki í öðrum EFTA-löndum. Nú er sýnilegt, að vinstri stjórnin hyggst snúa við af þessari braut og auka á ný skattaálögur á atvinnufyrir- tæki og jafnvel hafa heyrzt raddir um það í stjórnarher- búðunum, að ekki sé nægi- lega langt gengið í þessum efnum. Rík ástæða er til að vara við þessari stefnu ríkis- stjórnarinnar. Veður öll eru nú válynd í efnahags- og at- vinnumálum og ekki þarf mikið út af að bregða til þess að sígi á ógæfuhliðina. Þess vegna er nauðsynlegt, að at- vinnufyrirtækjunum verði ekki íþyngt um of í skatt- lagningu og að þau hafi tæki- færi til nýrrar fjárfestingar og uppbyggingar. Þess er að vænta að þau öfl innan stjórnarflokkanna, sem ekki eru atvinnuvegunum beinlín- is fjandsamleg, komi í veg fyrir, að óheillaspor verði stigin í þessum efnum. Vísitölufals ríkisstjórnarinnar Oíkisstjórnin hefur gert ítrekaðar tilraunir til að leyna almenning þeirri stað- reynd, að áhrif skattafrum- varpanna á kaupgjaldsvísitöl- una hljóta að leiða til kjara- rýrnunar sem nemur 3—4%, að öðru óbreyttu. Nú hefur miðstjórn Alþýðusambands íslands að nokkru leyti tekið undir sjónarmið Morgunblaðsins og talsmanna Sjálfstæðisflokksins í þessu efni. í álitsgerð um skatta- frumvarpið telur ASÍ hugs- anlegt að heildarbreytingin á skattakerfinu valdi u.þ.b. 3% lækkun kaupgjalds, þar sem niðurfelling nefskatta lækki kaupgjaldsvísitöluna allt að 3,7 stigum. Hefur Alþýðu- sambandið krafizt þess, að úr þessu fáist skorið áður en fullur dómur er lagður á kerfisbreytinguna og leiki einhver vafi á um þetta atriði verði að gera laga- breytingu, sem tryggi að kaupgjaldsvísitalan lækki ekki meira en sem nemur raunverulegri útgjaldalækk- un fjölskyldu með lágar miðl ungstekjur. Vísitölufölsun vinstri stjórn arinnar er einhver ósvífnasta tilraun sem hér hefur verið gerð til þess að rýra kjör al- mennings. Vissulega hefur það gerzt áður, að stjórnar- völd hafi reynt að koma í veg fyrir hækkun kaup- gjaldsvísitölu, en þá hefur það jafnan verið gert fyrir opnum tjöldum. Að þessu sinni hefur ákveðin tilraun verið gerð til þess að rýra kjör almennings með um- talsverðum hætti, en halda því fram um leið að um kjarabót væri að ræða. Vænt- anlega verður afstaða Al- þýðusambandsins til þess að einnig í þessu máli verði rík- isstjórnin að hopa frá fyrri fyrirætlun. Freysteinm I>Qrbergssoii: Eigum við að sleppa heimsmeistara- einvíginu? EINS og kuniniuigt er af fréttum, sendi Skálksamband ísliandis tiil- boð til Alþjóðasikáksambanidsins, F.I.D.E., uim að haldia á Islajndii einvígið um heimsmeis'tarati'tiil- imin í skák 1972 milli Sovéfimanns- imis Boris Spasiskýs og Bamda- ríkjamainnsins Robents Fisöhers. Tiltooðið var unmið mjög itair- liega af farseita Skáksambands Islands, Guðmiundi G. Þörarins- syni, undirrituðum og fleirum, er hann kvaddi sér ti>l ráðuneytis um verkið og reyndist tilboðið eiitt hinna bezbu, hvað snerti verðlaun, hiunnindi og frágamg, er tiiboðín voru opniuð í Hollandi 3. janúar síðastliðinn. Sá stórhugur Isliendiniga, að vera einiir smáþjóða meðail hinna efstu í heimskeppninni um „Skákeinvigi aldari'nmar" og bjóða i verðlaun meira en fimm- tíu krónur fyrir hvert manns- bam í liandimu hefiir vakið undrun og aðdáun víða um heim. Einndg muniu margar þjóði'r nú öfunda okkur af að eiiga svo hátt tillboð og þar með möguleika á því stóna hnossi, siem JBlestir bugsaindi menn telja, að eimvígið geti orðið þeirri þjóð sem heldiur það í menningarlegu tilliti, en einniiig hvað sniertir beiman og óbeinan hagnað af auglýsimgagi'ldf þess og alls sem einví’ginu fyligir. Þá má geta þess að undir- ritaður er samimála þeiim hátt- settum islenzku stjómmá'la- mönnum sem álíta, að aug - lýsiinigagildi einvígisins á ís- landi og stiaðsetnimg nokk- urra tuga eriendra bliaða- mianna hér í sumar af þess sökum, myndi að Mkind- um stórlega styrkja mál- stað Islendiniga í tandheligis- málimiu, — styrkja það á óbeinan ta'ktiskan hátt, þar sem mi'kliu meira yrði þá eftir okfcuir tekið á erlenidum vett- vangi og þar með rökum oikk- ar, Það miunu vera mörguim vonbrigði, að Islemdingar skuli nú í raun hafa afsallað sér möguleiikamuim á því að halda einvigið á þeim eina löglega tíma, sem taildð er að það fari fram á. Vonibriigðin eru meiiri fyrir þá sök, að sú spá mín í sjónvarpsviðtaM eftir komu mína frá opmun tilboðanina í Hol'landi, að Spasiský myndd að Mkind'um helzt kjósa. Island sem ein- vígLsstað reyndist rétt. Eftir þesisar upplýsingar frá Spasský, hvarflar hu'gur margra tii Fischers. Ýmsir munu vilja vita hvar hann viM helzt tefla og hvað hann segir um ístenzka tiiboðið. Það var ljóst þegar eftir opn- un tiiboðanma, að felienzka til- boðið var í raun aðeins gervi- tilllboð eins og það var þá og er enn. íslenzka tilboðið mið- aði eimmgis við, að einvíigið vseri haldið á ólögleguim og óæskiilegum tíma að áJliti keppenda. Einvígið á sam- kvæmt l'ögum F.IiD.E. að hefj- ast fyrri hluta árs en þó alls ekki fyrr en 6 mánuðir eru liðniir frá emvíginu Fischer- Petrosjan, m. ö. o. á tíimabii- inu 29. apri'l til 30. júni. Að einvigið hef jist um 25. júní er líka næstum hið eima, sem Freysteinn Þorbergsson keppendur hafa þegar komið sér saman um. Að gera sér voniir uim, að áskorandinn fali- fet á, að einví'gið verði dreigdð um nokkra mámiuði tel ég nánast bamaskap, eins og allt er í pottinn búið. Dí'kur á slíiku met ég miinni en fimim af hundraði. Hins vegar er það samdóma áliit mitt og farseta felenzka sk áksaimba n d s ins, að við Isiiend'iimgar myndium væntanlega fá einvígið, ef við sæjuim okkur fært að halda það að sumri bil. Raunar hefir verið nokkur ágrednimgur uim hér heirna, hvemig starfa bæri að þessum mál'um. Forseti felenzka sikák- samibandsins, sem raunar er mjög dugandi maður, sem iagt hefir fram gott starf, tók þá afstöðu eftír opnun til'boð- anna og raunar á löngum bil- um eftir það, að bíða að mestu átekta. Nú síðast hefir hann beðið í ailimairga daga eftir svari frá dr. Euwe um hvort honum þóknast að koma til ísiiands, en ef Euwe sleppir Islandsiferðinnji aukast líkur Hollendinga á að fá einvíigið. Ég undirritaður hefi starfað allmikið að þessu máli sern sjálfboðaliði. Var ég upphaf- lega beðinn að gera up>pkast að felienzka tilboðiinu, kom fram með ýmis atriði þar, eins og til dæm.is verðlauna- upphæðina, Laugaird'alshölil'ina með glervegg, lifandi tafl og fl. Einnig var ég flenginn tid að fara með tiiboðið til Hol- lands og beðinn að bíða þar í nokkra daga eftir opnun til- boðanna, þar sem ég lenti svo í þriiggja manna opmunar- nefndinnd, aðallega fyrir það, hversu fáir erlendir fulltrúar voru þar viðstaddir. Það voru mér því vonbrigði, er Skáksamiband Isllands víllldi ekki leyfia mér að starfa áfram að máidnu eftir hekn- kamjuna, nerna hugsantega einhyem tíima síðar. Þaæ sem felenzka tillboðið var í ra/un gervitilboð vegna tíimaiskill- yrðanna í því, taldli ég rnauð- syniliegt að hefjast þegar handa af ful'lum krafti mieð könniun á möguleiikum á að halda ednvígiö hér í sumar. Auigljóst.er nú, að eiiniumgis er hægt að halda einvíigið hér á lögtegum tíma, ef fiengið er eims konar hóteifekip, er látið yrði Mggja hér yfir urnrædd- an tíma, sem tekið gæti nokik- ur humdnuð gestí, er viija búa þægilaga. Einbverjum öðrum mætti koma fyrir í iandi. Um lelgu á slítou skipi áttí því að kamna möguleitoa fyrir löngu og ætti að g’era enn. Ef henit- ugt síbip er fáanliegt, á Síð- an að athuga fjárhaigsteg- an grundvöll fyrir fyrirtækimu á nýjan leiik og ræða þá m. a. við ýmsa aði’la, svo siem fe- lenzka sjónvarpið oig ýmsa útflutnimgsaðila og fteiri. Margt bendir tii, að uimrætt skip, ef það fæst, gæti lieyisit höfuðvandann í þessu máLt. Tei ég lítategt, að með góðuim vi'lja skilnimgsri'kra yfirvaida ásamt góðvilja fyrirtætoja, er hagsimuna hafa að gæta, oig anmarra, megi enn bjarga máli þessu í farsælia höfn. En það eiru síðustu forvöð. Þess má geta, að á viðskipta- ferðalagi, sem ég er nýkominn úr frá Armeríiku, hitti ég að málli Robert Fischer og umboðsmianin hans Edmon'dissian, sem jafin- friamt er meðlimur í F.I.D.E. Ræddum við ítarliega uim fe- lenZka tiliboðið og keppnfeað- stæðuir á Íslandi. Ég hafði áður látið þá vita, að ég taiaði við þá án umboðs frá Skáksambamdi íslands. Að minu áliti kom sitt- hvað fróðlegt fram í þeim við- ræðuim, en Skáiksambamid fo- lainids hefir ekki látið í ljós áhiuiga á, að fá síkýrslu uim samtöl mín vestra um þðssii mál. Vitantaga var ekki hér um nein yfirboð að ræða, en meðai annars spurðí ég Fiscíher uim mögulieika á, að einvígið yrði dregið fram á haustið. Ég mun etoki að þessu sinn/i skrifa um samræður mínar við FfeCher og Edmon'dsison námar. Vona hins vegar að með Mmuim þesisum kunni ég að ýta umdiir áhuga einhverra, sem kanna viidu tifl þrautar athyglisvert mál, áður en sleppt er góðu tæki- færi. Ennþá er hægt að breyta fynri ákvörðunuim varðandi ein- vígið hér í sumar, þar sem hún mun aðeins hafa verið ttlkynnt vestur, Edmondsson og Ffecher munu að minnsta kosti til 27. janúar vonast eftir breytingu á afstöðu fetenzka skáksambanids- ins, þar sem þeir gera sér I jóst, að vafasamt er að Spasský sam- þykki Júgóslavíu sem keppnis- stað, auik þess sem það er álitt Edmondssions, að ef tifl vilil gæti íslenzka skáksaimbandið, með röggsömum aðgerðuim, fenigið það staðfest hjá F.I.D.E., að fe- lenzka ti'lboðið í einvígið væri ~í rauninni hið bezta. Hafnarfirði 24. janúar. Skýrsla um áhrif út- færslunnar BIiAÐIÐ „Daily Mail« í Hnll skýrir svo frá að embættismenn í Hull og Grimsby hafi tekið saman skýrslu um þau áhrif, sem útfærsla fiskveiðilögsögu við Is- land í 50 sjómílur, muni hafa á atvinnnástand við Humberfljót. Hafa skýrslur þessar verið sendar til svæðisskrifstofunnar í Leeds til frekari athugunar. Haft er eftir foirstöðumanni at- vmnumálaskrifstofunnar í Hull, að reynt hafi verið að draga upp mynd af líklegum afleiðingum úrfærslunnar. í Hull eru um tíu þúsund manns beint eða óbeint háðir hinum ýmau greinuim fisfc- iðnaðar. Við gerð skýrslumnar hafa embættismenn haft samband við togaraeigenduir, veríkalýða- félög og önnur saimitök, sem hlut eiga að máli. Þeir leggja hina vegair áherzlu á, að óhugsandi sé að draga upp nákvæma mynd af þeim áhrifum, aem útfænsla fisfc- veiðilögsögunnar við íaland nwni hafa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.