Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 16
B££m______________________________________________________________________________________
16 MORGUNBLiAÐJÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
— Observer
Framh. af bls. 15
an hafa deilt um það, hvort
bxwna eigi á sjáLEstœðu eða að
einhverju leyti sjálfráðu riki,
sem nefnast mundi Pakhtoon-
istan. Hér er um að rœða
landsvæði sitt hvorum megin
landamæra Pakistans og Af-
ghanistans, þar sem íbúar taia
tungu, er Pushto kaliast. Án
einhvers konar samkomuiags
um stofnun sliks rikis er <Mík-
legt, að unnt verðd að koma á
vináttuböndum milli Isílama-
bad og Kabui, — en verði af
slikri rikisstofnun, miseir
stjórn Pakistans landamæra-
svæðin í norðvestri.
Iran aftur á mðti hefur
ÁRSHÁTÍÐIN
VERÐUR 5. FER.
NEFNDIN
'BEST "
PICTURE
OFTHE
ffiYEAR!’
Acádemv
Awards!
Continuous*
Performances
fatwBíWis
miisfmvcNa
LKMLBARIS
Fnimsýnir í dog
verðlounokvikmyndino
Sýnd kl. 5 og 9
áhuga á nánari tengsúum við
Baluchistan og vitll gjarna sjá
það svæði fá sjálfstjóm.
Ágreiningur þar um getur
spillt fyrir sambandi Pakist-
ans og Irans. Bæði iran og
Afghanistan hafa góð sam-
skipti við Sovétmenn og fara
því vafalaust varlega í að
gera nokkuð það, sem kahað
getur yfir þau óviJd ráða-
manna í Moskvu.
Haldist Bhutto við völd,
munu Rússar væntaniega
reyna að beita áhrifum sinum
tál þess að bæta samskipti
Pakistans og IndJande. har
með fengju Sovétmenn tæki-
færi til að koma sér upp hags-
muna- og álirifasvæði, sem
hindraði hugsanlega sókn
Kinverja í þá átt — og drægi
úr áhrifum og stöðu Banda-
ríkjamanna i Asáu. En Kreml-
verjar fara sér hægt — þeir
biða og fylgjast með þróun
mála, hafa auga með Bhutto
og hugsa sinn gang — þeir
munu ekki flýta sér út á nein-
ar brautir frumkvæðis, sem
hætta er á að lokazt gætu tiJ
lengri tima.
(Dev Muraka — Observer
ÖH réttindi áskiJin)
Frd
Donmörku
Síðir kvöldkjólar úr
jersey. Síðir kvöldkjólar
úr vetrarbómull dag- og
síðdegiskjólar í Chanelsídd
stærðir 36-50
Tízkuverzlunin
uörun
Rauðarárstíg 1
SÍMI 15077
25 ára afmælishátíð Flugvirkjafélags Islands
verður að HÓTEL LOFTLEtÐUM, föstudaginn 28/1 og hefst kl. 18.
Miðasala og borðpantanir i Félagsheimilinu Brautarhohi 6 þriðjudaginn 25/1 og miðvikudag-
inn 26/1 kl. 17—19 báða dagana.
éNOTIÐ
éplÐEINS
TRESMIÐJAN VÍÐIR AUCLYSIR
ÚTSALA - ÚTSALA
Seljum nœstu daga lítið gölluð húsgögn svo sem:
Kommóður — Svefnherbergissett — Rorðslofusett o.m.fl.
Allt að 30% afsláttur
Nú er tækifærið að gera góð kaup. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt.
TRÉSMIÐJAN VlÐIR HF.
Laugavegi 166 — Sími 22229