Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 19

Morgunblaðið - 25.01.1972, Page 19
MORGUNBLAf>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 19 Dæmdur í 650 þús. kr. sekt KVEÐINN var upp dómur yfir brezka skipstjóranum George Mussell á Seyðisfirði í grærmorg- un. Hlaut skipstjórinn 650 þús- und króna sekt í landhelgissjóð og voru afli og veiðarfæri gerð upptæk. Voru þau metin á 310 þúsund krónur, en að auki var skipstjóranum gert að greiða málskostnað. Skipstjórinn var áð veiðum síð- degis á föstudag á togara sínum Real Madrid GY 674 suðaustur af Hvalbak, er varðskipið Óðirun kom þar að. Samkvæmt mæling- um varðskipsins vaæ togarinn 1,9 sjómílur innan fiskveiðitakimark- aruna. Skipstjórinin viðurkenndi eklki brot sitt. Skipstjórinn sagði við vitna- leiðslur að hann hefði gert mæl- ingu Skönmmu áður en vairðskipið kom að honutn og hefði þann þá verið utan við mörkin. Þegar varðskipið gerði mælingar sín- ar, taldi Musisell akyggni slæmt og úrkomu það miíkla og Margrét drottning tekur á móti forseta íslands við komu hans til Kaupmannahafnar - Friðrik IX Framh. af bls. 1 Iiandíhier, fLugiher og flota heiðuns- vörð við kistuina þessa fimm diaga. Athöfnin í dag hófst um há degið í haLlairkirikjiunni þar sem W. Westergaaird Madsen bisikup Kaupmannahafmar flutti befcn sérstakleiga samda fyrir þetta tækifæri. Frá hal'larkirkjunni var kistan fliutt á faHbyssiuvagni, sam sveit sjóliðia dró uim miðborg Kaiupmamnahafnar, ef'tir Stri'k- imiu, yfiir ráðhústorigið og till aðal- j'árnlbrau'tansitöðvariinniar. A und- an kistuinmi fóru frems'tir riddar- ar úr lífverði komungs, og á eítir þeim sveitiir úr himum ýmsiu deildum danska hersinis. Þá fóru næsitar sveitir hermanna frá Bairadarikj'Uinium, Fraksklandi, Svi- þjóð og Bretliamidi. Á eftir þessum heiftursverði ikomu svo d'önsikiu sjóliðarnir 24, sam drógu fál'lbyssuvagninn með 'kiisfcu konumigs. Á eftir kistunni geragu fremst Inigiriðuir drottnimg, Margrét drxxttning og Henritk prins, því næst damtska kormrngsfjöligkyid'an, þá erietndiir koniuiragar otg forsetar. Á efitir þeim kornu Jens Ot’to Krag forsætisráðlherra og Karll Skytte fonseti dansika þiiragsins, og siðast aðrir fuliibrúar erlendra rikja. Meðfram leið likfylgdarinnar til járrabrautarsitöðva'riinmar beið mikilil mainmifjöildi, sem vi'ldi ifyilgjajsit með ferð komuirags til «íðasta hvílliustaðair. Danska sjón- vairpið hafði í samv'nmu við er- tendar sjónvarpssitöðvar beina sj'ónvarpssendimgiu frá aitihöfninini og útförinni, og var hún semd út sam'tim'is í Daramörku, Noregi og Svíþjóð, auik þess sem sjónvarp- að var frá a'thöfniinmti Víða i Evrópu. Prá aðaljárnbrauitarstöðinni í Kaupmannahöfn var kista kon- umigs flluitt með sérs'takri járn- brauitarlest, og drógu hana tveir störir og gamlir eimvagnar, sem ekki eru lengur í raotkun, þvi dönsiku j'árnibrautiimair npta nú díisilvagnia. Var þetita gert sam- kvæimt ósk Friðriks korauirags, og í virðimigarskyni við áhuiga hans á eimvögnum. Frá jámibrauitarstöðinni í Hró - arsikeldu var kisitunni ekið till dómíkiirkjiumnar, sem er opimber útfararkirkja dönsteu konumg- anna. Þar er eimniig gmafih Margrét drottninig I, sem réð riikjum i Damimörku á 14. öld. Athöfnin í dómíkiiikjun'ni fór fram samkvæmt helgisiðum dörasku þjóðkirkjunnar, og sú breytirag ein gerð þar á að flutt var trúarjátningin. Var hemni bætt við vegna þess að þarna voru saman kommir fulltrúar fjölda kristinna safnaða, sem allir eiga trúarjátningunia sameigin- lega. Erilk Jensen, sem er prestur konungsfjölskylduminar og ber titilinn „konuraglegur konfessari- us“ flutti útfararræðuna, og byggði ræðu síma á fyrsta Kór- iratubréfi Páls postula, 13. kapí- tula um skyldur kærleiikans. Minmtisit hann konungsims, sem þess, er ætíð hélt trú sinni og kærlei'ka til föðurlandsins. „Konun'gurinn var eklki maður, sem viðhafði stór orð um það, sem bjó í hjarta hans,“ sagði biskupinn, „en eklki ber að efa að nafn Danmerkur var inngreypt í það.“ Biiskupirun ræddi nokkuð um trú Friðriks konungs á Guð, og sagði að nöfn drottins almáttugs og sonar hans hefðu verið horaum forsenda lífls- in«. Snarf axi í skoðun um leið og' viðgerð TVEIIK sérfræðingar frá Fokk- erverksmiðjunum komu til lands ins á föstudag og í samráði við þá hefur nú verið ákveðið að framkvæma viðgerð á Snarfaxa, sem Iruti í árekstri við sorpbíl, ■hér heiína. Um leið og viðgerð fer fram verður framkvæmd á flug- véiinni skoðun, sem óhjákvæmi- lega hefði þurft að fara fram í aprilmánuði. Verður nú þessu tvenmu slegið saman. Skoðunm er mjöig mi'kil, því að í henni eru álLir hreyfi'hlutair fluigvéliarinraar teknir af ’henni og skoðaðir og sikipt um ef þurfa þykir. Vanahlutir vegna viðgerð- arinraar koma frá Amsterdam og verður slkipt um alla s'kemmda hluta i stéli Snarfaxa. Áætlað er að þetta ta'ki 3 til 4 vikur og stöðvast nú flu'gvélin hálfri til einni viku lengur en ef aðeins skoðun færi fram. Eitthvað mun tapast í flugstundum við þessa ráðstöfun, en þetta mun samt bezti kosturinn eins og ástatt er. Biskupinn lau’k máli siínu með því að þakka Ingiríði drottningu fyrir allt það, sem hún hefði verið Danimörku. „Svíþjóð hefur aldrei gefið ok'kur dýrmætairi gjöf en Ingiríði drottniragu," sagði hann. Eftir að reikum hafði verið kastað á kistuna — en þar var notuð rnold úr garði Marselis- borgar þar sem Friðrik dvaldist í bernslku — báiru forinigjair úr danska flotanum kistuna til kap- ellu Kristjáns IX við dómlkirkj- una, þar sem forfeður Friðriks eru grafnir. Þaðan hélt svo kon- ungsfj ölslkyldan heim til Kaup- mannahafnar. Þetta vair í fjórða skipti á þess- ari öld, sem koniungsútför fer fram frá dómlkirkjunni í Hróairs- keldu. Kristján IX var grafinn þar árið 1906, Friðrik VIII árið 1912, og Kristján X árið 1947. Rytgaard. — Bjargað — frá drukknun Framh. af bls. 28 var langt til liands og bátar alls staðar fyrir. Ég sá blóð i sjónum og hélt að það væri úr mér, því bát- urinn slóst einu sinni utan í miig, en á meðan mennirnir drógu mig upp, héldu þeir bátnum frá. Mennirnir voru mjög fljótir að bjairga mér, en þó fannst mér þetta taka eilífð artíma á meðan það var. Það fyrsta, sem ég spurði svo um, var maðuirinn, sem fyrst reyndi að bjarga mér, en ég fékik eragin svör. Ég vissi því ekkert urn þetta hryllilega slys, fyrr en ég heyrði það í útvarpinu í sjúkraihúsinu á sunnudag. Það sagði mér eng- inn neitt. — Hafði þessi atburður ekki mikil álhrif á þig? — Jú, svo sannariega. Hann kenndi mér margt, sem aldrei mun gleymast. — hisj. Einar Sigurðsson, Akureyri — Minning EINAR Siiguirðsson andaðiist á Akiureyrarspi'taila 18 þ. m. aftir langa sjúkdómislegu. Hann vair fæddur 1. apríl 1897 í Reykjavík, sonur Si'guirðar Jónssonar bóksaia og konu hans He'lgu Einiarsdótfcur. Eirnar hóf ungur verzliunarstörf hér í bæ en á fyrri s’bríðsánunium fór hann til Noregs og síðar Danmerkiu'r og var þar við verzl- unarstörf um 10 ára sfeeið. Eftir stríðið kom hann heim afifcur og gerðist sta'rfsmaður hjá Nafchan og Olsen, en fliuttist til Afeurevr- ar 1934 sem forstjóri fyrir ú'ti'bú Nathan og Olsen þar. Einar var skipaður verðlagsstjóri á Akur- eyri 1955, etn lét aif störfum fyrir aldurssaiki'r 1. apríl 1967, enda þá orðiran bilaður á heiilsu. Einar var ve'l látiran og trausr- ur starfsmaðiuir að hverjiu sem harrn gekk, en þráfct fyrir jan,g- varandi veifeindi fylgdist haran vel með því sem verið hefur að gerasit í þjöðlifiniu á þessum fcí'mum og haifði ákveðnia'r skoð- anir á ýmsuim málium, sem voru efst á baugi hverj'u sirani. Einair var í eðli síniu hlédrægur mað'ur og lét líitið yfir sér, en þeir s'em bezt þekktu hainn, vissu að þar fór heiisteyptur maður og ein- sfcakt prúðmenni, sem efeki mátti vamm sitt vita. 1 flrisfcumduim sín- um hafði haran ánægju af að vinma við frimerkjasafn sibt siem hann haifi byrjað að safina í á 'un'gliiragsiárum og segja kunn'ugir mér að hann hefði verið einn af ofekiar fróðusbu mönmim á því sviði, enda mun hann hafa átt mjöig gott safn. Eiraar var tvikvæntur. Fyrri kiona hans var Sigurlaug Odds- dóttir og áttu þau þrjá syni og tvær dætur, en önraur þeirra er látin. Seiinni kona hans var Helga Jónsdóttiir frá Húsavík og iifir hún mann sinn. Átbu þau tvo syni. Ég færi hér með frú Helgu, bömium og fjölskylduim þeirra ininiiLegar samiúðarkveðjur. G.S. með tiliiti til lainds, ógeriegt að gera náfevæma staðarákvörð- un. Varðsíkipsmeran töldu hiinfl vegar ekkert standa í vegi fyrir raákvæmri mælingu. Skipstjóriran sinnti ekíki stöðv- unarmerfejum varðskipsinis, held- Ur hélt áfrarn að toga. Ókyrrt veður var og gátu varðsfcipsmenm ekki komizt um borð í togaranm til þess að stöðva hann. En þegar togarinn var búinn að hífa vörp- una, kom hann af f úsum vilj a inn með varðskipinu til Seyðisfjarðasr. Skipstjóriran setti tryggingu fyrir sektarfénu og hélt utan í gær. — Stórhríð Framh. af bls. 28 Svinadal. Komust þeir ailt norð- ur að Hljóðaklettuim. Á þesisum tíma versnaði veður mjög og áttu mennirnir i erfiðleikum með að fcoma bilnum til bafea, sérstaklega upp í vesturdalnum frá Hljóða- klettum. Komust þeir þó upp bratta brefekuna, en þegar upp er feomið tekur við niðurgrafinn vegur. 1 honum var mikii fomn og giáifust mennirnir upp við að berjast áfram með bílinn. Gengu þeir i fjórar fclufckustundir til byggða, en þessi leið er um 9 km. Voru mennirnir blautir og slæptir, er þeir feomu tli byggða. Þá er þess að geta að maður lá úti í bíl sinuim í fyrrinófct og bomst ekki til bæja vegna feum- fergis. Lá maðurinn úti í bílnum á Sfeörðum við Krosisholt. Maður inra, Ósikar Ingvarsson frá Meiða- völlum í Kelduihverfi fór að heiim an og áleiðiis til Raufarhafnar á sunnudag. Gekk ferðin vel, en M. 16 lagði hann upp i heimferðiraa og er hann ekki kom fram á til- skiidum bíma var hafin leit um sima og talsböðvarbiia. Sam- bandslaust var við Leihhöfn og var snjóbíi'l sendur snemma í gærmorgun frá Kópasfceri og famn hann manninn. Þegar stórhríðin brast á var fé efeki í húsutm á þrerraur bæjum a.m.ík. i Ke'duhverfi. Varataði 1 gærfevöldi enn 7 Mndur frá Hlið argerði og aðrar 7 frá Lyragásl og 105 ær ísaks S ig u nge i rssonar, bónda á Undirvegg voru týndar. Mtol. reyndi S gær að ná taii af ísak, en hann var þá elcki við. Húsflreyjan á Undirvegg, frú Klam Tryggvadóttir varð fyrir stvörum. KLara sagði, að enn vant aði 105 ær, en vonir stæðu til að þær væru ekM tapaðar þeim, en ekM var unnt að leita þá vegraa stórhriðar. Fjórir menn höfðu far ið nýlega út til leitar og gengið eitthvað frá, en þeir fundu akk- ert af fénu. Klara sagði að ef illa færi með féð væri hér um æði mikinn Skaða bóndons að ræða. Húri kvaðst þó ekki vera vonlaus um að féð fyndist. Féð er óvátryggt fyrir slíkum ðhöppum en það vax sett á auða jörð sunnudagsmorg- uninn klufefean 11. Strax upp úr hádeginu var hafin leit að því, en án árangurs vegna hríðarinn- ar. Fréttaritari Mbl. á Húsavlk tjáði Mtol. i gærfevöld’i að þar væri töl'uverður sjógamgur, en ekki miikil snjókoma. MjóLkurbil ar feomu með eðlilegum hætti í gær til Húsavíkur, en áætlunar- bíllinn frá Akureyri fór ekM vegna þess að litlir bilar sátu fast ir á veginum. Ekki kvað hann hafa frétzt af tjóni vegna sjó- gamgsins. Franskur 19 ára nemandi óskar að komast í bréfasamband við islenzka stúlku 16—20 ára. Skrifar á enska, þýzku og frönsku.. Daniel Girés 77 Rue Narcisse Brunette, 51 — Reiiras. France.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.