Morgunblaðið - 25.01.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.01.1972, Qupperneq 25
MORGUN’BLAfHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 25 Þriðjudagui 25. Janúar 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. Norgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50 — Morgrunstund barnanna kl. 9,15: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna af „Stöasta bænum I dalnum“ eftir Loft Guö- mundsson (20). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45 Létt lög leikin milli liöa. Við sjóinn kl. 10,25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um meöferö fiskaflans. Sjómannalög, sungin og leikin. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurtekinn þáttur F. Þ.) Endurtekið efni kl. 11,30: Hall- grímur Jónasson rithöfundur flyt ur frásöguþátt: Brot frá bernsku- slóöum (ÁÖur útv. 27. des. sl.) 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tiikynningar. 12,25 Fréttir og veÖurfregnir Tilkynningar Tónieikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæöra kennari svarar bréfum frá hlust- endum. 13,30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14,30 Ég er forvitin rauð I þættinum er fjallaö um húsmóO- urina, heimilisstörf og mat á þeim. UmsjónarmaÖur: Vilborg Haröar- dóttir. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar. EmiL Gilels, André Previn, Franti sek Rauch og Svjatoslav Rikter leika píanóverk eftir Medtner, Sjostakovitsj, Prokofjeff og Rakhmaninoff. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. 17,00 Fréttir 17,10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn“ eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (9). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Heimsmálin Magnús Þóröarson, Tómas Karls- son og Ásmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fóiksins Ragnheiöur Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,30 Útvarpssagan: „Hinum megin við heiminu“ eftir Guðmund L Friðfinnsson Höfundur les (5). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir „Ekki kvíði ég ellínni“ Jónas Jónasson talar viö Ragn- heiöi O. Björnsson kaupkonu á Ak ureyri. 22,45 Harmouikulög Heidi Wild og Renato Bui leika ásamt New Sounders hljómsveit- inni. 23,00 Á hljóðbergi „The Strange Case of Dr Jerkyll and Mr. Hyde“ eftir Robert Louis Stevenson. Anthony Quayle les siöari hluta sögunnar. ~ 23,40 Fréttir í stuttu múll Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgruubæn kl. 7.45. Morguuleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Hólmfríöur Þórhallsdóttir byrjar aö lesa söguna „Fjóskötturinn segir frá“, eftir Gustav Sandgren i þýöingu Sigríöar GuÖjónsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttfr kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Merkir draumar kl. 10.25: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr bók William Oliver Stevens 1 þýöingu séra Sveins Vikings (5). Fréttir kl. 11.00. Úr helgiritum: IConráö í>orsteinsson les síöasta lestur sinn úr Síraksbók (4). Kirkjutón- Ust: Anton Heller leikur á orgel sálmapartttuna „Sel gegriisset Jesu giitig“ eftir Bach / Kammer- kórinn í Vln syngur mótettur eftir Anton Bruckner; Hans GiLIesberg- er stjórnar. 12.00 Dagskrátn. Tónletkar. Tilkynn tngar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Tónleikar. Til- 13.15 Þáttur um heilbrigðismál Guðmundur Oddsson læknir um kransæöasjúkdóma. talar 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litli priusLnn** eftir Antoine de Saint-Exupéry. í>órarinn Björnsson, skólameistari Islenzkaöi Borgar Garöarsson les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistóuleikar: íslenzk tón- list a. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Árna Thor- steinsson, Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson og Pál Isólfs- son. Eiöur Á. Gunnarsson syngur; GuÖ- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Sónata fyrir fiölu og piano eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höf- undurinn leika. c. Lög eftir Árna Björnsson. Ruth L. Magnússon og Sigurveig Hjalte- sted syngja; Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Tónlist eftir Pál Isólfsson viö „Gullna hliðið“ eftir Davið Stefáns son. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Bl. JóhaonsfiMMi Flytjendur: Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján E». Stephensen, Gunnar Egilsson og Siguröur Markússon. 21.20 Summerhill Arthur Björgvin BolJason og Hall- ur P. H. Jónsson flytja samantekt sina um brezka uppeldisfrömuð- inn A. S. Neill og skóia hans 1 Suffolk á Englandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Örtrölli“ eftir Volt- aire Þýöandinn, í>ráinn Bertelsson, les annan lestur af þremur. 22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar VIÐ LANDSPITALANN TIL SOLU 3ja herfa. 90 fm ibuð á jarðhæð. fbúðiini er gott forstofuher- bergi. stofa og herbergi með harðviðarklæðningu á veggjum. flísalagt bað. eldhús með nýnri AEG eldavéL vönduð teppi á stofu og holi, tvöfalt gler. Verð 1.8 millj., útb. 1 millj. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIIM. AUSTURSTRÆTI 12 SfMAR 20240—14120 — HEIMA 85798. Laus staða Staða aðalbókara við sýslumannsembættið í Þingeyjarsýslu og bæjarfógetaembættið i Húsavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrítuðum. Skrifstofu Þingeyjarsýslu og Húsavíkur, 21. janúar 1972. Jóhartn Skaptason Laus staða Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir að ráða mann eða konu til starfa á rannsóknarstofu. Laun samkvæmt kjarasamningi opínberra starfsmanna Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins, Akranesi. sími 93-1555. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISfNS. 16.15 Veðurlregnir. Þættir úr »ögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur fjóröa erindi sitt: Uppruni nýiendubúa og afkoma. 16.45 Lög leikin á sýiófón. 17.00 Fréttir. 17.10 Tóitlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál áverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 ABC Ásdís Skúiadóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir. 20.30 Framhaldsleikritið „Diekie Dick Dickens“ eftir Kolf og Aiex- öndru Becker Endurflutningur áttunda þáttar. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21.10 „15 Minigrams“, tónverk tyrir tréblásarakvartett eftir Maguús 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur um líf miöstéttarfjölskyldu i Llv erpool á styrjaldarárunum. 2. þáttur. Tilgangurinn helgar meðaltð Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. Efni 1. þáttar: Ashton-hjónin eiga 30 ára brúö- kaupsafmæli, og börn þeirra fjög ur eru aö undirbúa samkvæmi þeim til heiöurs. Fjölskyldufaöir- inn, Edwin Ashton, er aöstoöarfor stjóri I lítilli prentsmiöju, sem mág ur hans á. Aðalforstjórinn er ný- látinn og Edwin vonast eftir aö hækka í tign. Börn Ashton-hjón- anna eru öll uppkomin, og hafa sum komizt vel áfram. En þaö eru erfiöir tímar í Bretlandi, atvinnu- leysiö fer sivaxandi og margir eru farnir aö óttast styrjöld. 21,20 Setið fyrlr svörum Umsjónarmaöur Eiöur Guðnason. 21,55 Nætur í görðum Spánar Mynd frá spánska sjónvarpinu, gerö 1 minningu um tónskáldiö Manuel de Falla, sem látinn er fyrir rúmum aldarfjórðungi. Hér er tónverk hans, Nætur I görö um Spánar, flutt, meðan brugöiö er upp myndum úr spánsku lands- lagi, i samræmi viö tónverkið. 22,20 En francais Frönskukennsla i sjónvarpi 22. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 22,50 Dagskrárlok. f Hafnarfirði Raðhús á 2 hæðum ! Norðurbænum Á 1. hæð: stofur. eldhús. þvottahús, búr og gestasalemi. Á 2. hæð: 4 svefnherb. og bað. Innbyggður bílskúr. Húsið verður afhent tilbúið undir tréverk í vor. Teikningar á skrifstofunni FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19 Sími 16260. Kjötbúð Árbœjar Þorrabakkinn okkar inniheldur 10 tegundir. Fyrsta flokks frágangur. Kjötbúð Árbœjar Rofabæ 9 — Sími 81270. Fosteignir í Kópnvogi Hef til sölu: i ÍT Glæsilegt einbýlishús í smiðum. Hagstætt verð, ef samið er strax. ★ 4ra herbergja íbúð við Holtagötu í nýju tvibýlishúsi. Glæsileg. j ■Ár 5 herbergja ibúð við Kópavogsbraut í nýju tvíbýlishúsi, Glæsileg. ÍC Lóð fyrir einbý.ishús á falegum stað í Austurbæ Kópavogs SIGUROUR HELGASON, HRL., • Digranesvegí 18. simi 42390. Söln- og mnrkaðsstnrfsemi Mánudaginn 31. janúar hefst námskeið á vegum Stjórnunar- félags fslands i Sölu- og markaðsstarfsemi. Námskeíð þetta er ætlað stjórnendum fyrirtækja. söfustjóruin og sölumönnum. Það verður m.a. fjallað um: § Hlutverk stölustarfseminnar • Kaupákvarðanir • Skipulagningu sölustarfseminnar • Verðákvarðanir • Skipulagsuppbyggingu heitdsöfc og smásölu. • Söluráða — auglýsingar. þjónusta, vörugæði. sölumenn. • Birgðahald o. fl. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum, verklegum æfingum og hópumræðum og verður haldið á timabilinu 31. janúar til 14. febrúar. Leiðbeinandi verður Dr. Guðmundur Magnússon prófessor við Viðskiptadeild Háskóla fslands. Þátttaka tilkynnist í sima Stjórnunarfélagsins 8 29 20 fyrir 20. janúar. Ath. að öllum er heimil þátttaka hp

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.