Morgunblaðið - 25.01.1972, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
12 skip með
3.170 lestir
FRÁ kl. 12 á háilegi á sunnudag
og þar til k). 09 á mánudagsmorg
nm höfðu 12 loðnuveiðiskip feng
íð samtals 3.170 smálestir af
ioðiMi. Allir fengu eitthvað, sem
voni að veiðum þar eystra. Aðal
veiðisvæðið er austan Ingólfs-
höfða á svæðinu milli Tviskerja
©g lands og á því svæði er tals-
vert mikið loðnumagn svo og
austur með landinu allt austur í
Lónsbugt. Þar hefur loðnan hins
vegar verið dreifðari og í ekki
eins veiðanlegu ástandi.
Bræla var á miðunum á sunnu
dag, en iygndi með kvðldinu og
í gær var ágætt veður á miðun-
unn. 16 skip hafa nú hafið loðnu
vedöair.
Þessi skip fen,gu loðnuafla:
Birtingur 240 lestir, Börkur 230
lestir, ísleifur IV 190 lestir, ís-
ieifur 270 lestir, Gísli Árni 300
itestir, Bergur 150 lestir, Ásgeir
300 lestir Ásberg 320 lestir, Áifta
fetíl 250 lestir, Fífill 350 lestir,
Ginsburg
kominntil!
Moskvu
Moskvu, jan. — AP
HAFT er eftir góðum
heimildum í Moskvu, að
Alexander Ginsburg hafi
verið látinn laus úr fang-
elsi og sé kominn til höf-
uðborgarinnar.
Ginsburg, sem er 36 ára
að aldri, var handtekinn
árið 1967 og dæmdur í jan.
1968 til fimm ára fanga-
vistar. Árið, sem hann sat
í haldi, áður en dómur
féll, átti að koma til frá-
dráttar.
Tildrög handtöku Gins-
burgs voru þau, að hann og
þrir félagar hans settu sam-
an „Hvíta bók“, sem þeir
kölluðu svo, um réttarhöldin
gegn rithöfundunum Andrei
Sinjavski og Juli Daniel. Var
bókin birt á Vesturlöndum en
ekSti i Sovétrikjunum, þar
sem yfirvöld dæmdu hana
1 andsovézkan áróður. Tvedr af
félögum Ginsburgs, sem
hlutu dóm um leið og hann,
hafa verið látnir lausir, en
hinn þriðji, Juri Galanskov,
situr enn í fangelsi og'á óaf- I
plánuð tvö ár.
Umheimurinn var rækilega
minntur á tilvist Ginsburgs á
siðasta ári, er smyglað var út
úr Sovétrikjunum segulbandi
þar sem rödd, sem sögð var
rödd Ginsburgs, sagði frá
jjiri meðferð pólitískra fanga
og aivariegum skorti á lækn-
ismeðferð í fangeisinu, þar
sem hann dvaldist.
Ósikar HaiJdórsison 290 lestir og
Helga II 280 lestir.
Svavar
Pálsson
framkvæmda-
stjóri SR
Á FUNDI stjómar Sementsverk
smiðju ríkisins, sem haldinn var
á Akranesi föstuda-ginn 21. janú-
ar sl. var Svavar Pálsson, við-
skiptafræðingur, ráðinn við-
skiptalegur framkvæmdastjóri
verksmiðjunnar.
Hinn 30. október 1968 var
Svavar settur framkvæmdastjóri
fjármáia og hefur verið það
síðan.
Svavar Pálsson er fæddur 23.
september 1919 í Hrísey. For-
eldrar hans voru Páll Bergsson,
kaupmaður og kona hans, Svan-
hildur Jörundsdóttir. Svavar
varð stúdent 1938 og lauk
kandidatsprófi í viðskiptaíræð-
um frá Háskóla Islands 1941.
Hann starfaði síðan við endur-
skoðunarstörf og rak eigin end-
urskoðunarsfcritfstocfu í Reykja-
vík frá árinu 1953.
Keilir sokkimt í Keflavikurhöfn.
Sökk í Kefla-
víkurhöfn
SEINT á laugardagskvöld, sökk
vélbáturinn Keilir GK 430 í
Keflavíkurhöfn, þar sem hann lá
við bryggju — mun eitthvert rek
ald hafa komizt á milli báts og
hryggju og sprengt súð bátsins,
sem er súðbyrtur 9—10 tonn að
staerð, byggður í Garðalireppi
1961. Eigendur hans eru Sveinn
Rjörnsson o.fl. í Garðinnm.
Bátnum var lyft með krana
upp í sjómál og siðan dældi bill
frá slökkviliði Keflavikur sjón
um úr bátinum, sem því næst var
settur á flutningava-gn og dreg
inn til viðgerðar inn í Njarðvik
ur. Skemmdir á bátnum sjáifum
eru ekki mjög miMar, en hklegt
er að vél og tæki hatfi skemmzt
talsvert og er nú un-nið að nainn-
sófcn á því.
Enginn var urn borð í bátnum
þegar óhappið vildi til, en starfls
menn Keflavíkuirhafnar urðu var
ir við óhappið og björgun þá þeg
ar hafin.
— hsj
Keilir kominn upp á bryggjunu.
Meistarasamhand
Samningurinn
bíður undirritunar
SAMNINGAR hafa náðst milli
Meista rasambands byggingar-
Gissnr hviti að komast á flot og réttist smám saman.
Akranes:
— Ljósm: Friðþjófur.
Gissur hvíti
kominn á flot
Mbl. á Akranesi, eru öll raftæki
Gissurs talin ónýt og bæði möstr
in eni brotin. Skipið er einnig
töluvert dældað, en ekki mun
gat hafa komið á skrokkinn. —
Allar vélar verða að hreinsast.
Lyftan í dráttartorautinni og
al-lur útbúnaður Ihennar er mjög
mákið skemmd, og þairtf að by'ggj
ast upp að nýju. Um timann, sem
Skipalyftan mjög mikið skemmd það tefcur verður engu um spáð,
og raunar þanf mikia fjárfhags-
aðistioð til þess að filýta endur-
bygginigunni, en þess er mikil
þörf, svo -að fisttrisikipiin, sem lok-
uð eru uppd komist sem fyrst á
flöt, og atvinna 150—200 manns
stöðvist ekfki.
UM hádegi í gær fór dráttarbát-
urinn Goðinn vestur á Lamb-
húsasnnd og sótti v.s. Gissur
hvita i Dráttarbraut Þorgeirs og
Kllerts h.f. I fyrrinótt var skip-
inu komið á réttan kjöl, með að-
stoð þriggja dráttarvéla, dráttar-
bíls og krana. — Sjónum var
dælt úr skipinu með öflugiim dæl
Samkvæmt npplýsingum Jiili-
usar Þórðarsonar, fréttaritara
manna og viðsemjenda þeirra, en
undirskrift hefur ekki farið
fram, þar sem hækknn hefur ekki
fengizt á útseldri vinnu og þjón-
ustu sambandsins. Hafa forráða-
menn samJiandsins rætt við ráð-
herra, sem skipaði nefnd i málið.
í henni eiga sæti verðlagsstjóri
og undirmenn hans og er Jniizt
við að hún skili áliti i dag. Á
meðan ekki fíest lausn á þess-um
verðlagsmálum er samningurinn
látinn biða nndirskriftar.
Gunnar Bjömsson, formaður
Meistara.sam'ban d-sins saigði í við
tali við Mbl. í gær að ráðherra
'hefði lofað fyrir jól að kanna
nauðsyn hælkikunar á taxta sam
bandsins, Samningurinn miili
Meistaras-amibandsins og viðsemj
enda þeirra er að stofni ti'l hinn
sami og almenni rammasamnámg
urinn, en að auki eru í honum eiin
hverjar ti-ifærslur og ber þar
'hæst urn aðibún-að manna á vimnu
stað.
Gunnar sagði, að ráðlherra 'hefði
lofað að setja Ihlutlausa nefnd í
verðia-gsmálin, en Meistarasam-
bandið telur að það loiforð hatfi
ekki verið efnt með nefndinni,
sem verðla-gsstjöri er formaður
fyrir. Kvað Gunnar tö! uverðar
Ihækkanir Ihljóta að verða, þar
sem kauplhækkunin sé töl-uverð
og kauphæfckun vegna orlofslag-
anna sé ein 14%. Það, sem vetfst
íyrir mönnum — satgði Gunnar,
í sambandi við verðlag-smálin eru
álhrifin, sem verða á visitöi-u byigg
ingalkostnaðar.
Ekið á hest
í Ölfusi
EKIÐ var á Qaaigardagsikvöttid á
urngan móálóttain 'hesit, dökkan á
tagll og fax d Öltfiusd. Hestiurinin
var í stóði við Kohströnd og var
á vegin-um, er ófhappið varð. Lög-
reglain á Seltfossi ósttcar eíltir því
að eigajndi hrossins gefi sig fraim.
Hesturinin diapet á staðmum.