Morgunblaðið - 25.01.1972, Síða 27

Morgunblaðið - 25.01.1972, Síða 27
MORGUN’B'LAfMÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972 27 p- Nýsköpun fisk- veiða Efnahags- bandalagsins Briissel, 24. jam. AP-NTB FRAMKVÆMDARÁÐ Efna- hagsbandalags Evrópu hefur lagt fyrir ráðherranefnd bandalagsins áætlnn um upp byggingu og endumýjun þorskveiðiflota aðildarrikj- anna á næstu fimm árum. Er gert ráð fyrir því í áætluninnl að dregið verði úr veiðum í salt, en veiðar í frystingn — Mao-istar Framh. af bls. 1 opinskátt slitið tengslin við sósialis*nann,“ segir Trybunu Ludu og sú skýring er gefin á þessu, að þær sósíaMsku grund- vaMarhugmyndir, sem aðildar- ríiki Varsjárbandalagsins fari eiftir, henti ekki fyrirætlunum Kinverja um að leika hlutverk stórveldis á vettvangi aiþjóða- mála. Blaðið segir ennfremur að „sásalistáskt lýðræði" sé úr sögunni I Kína og við hafi tekið einræðisstjórn, sem byggi á skrifstofu- og herveldi. Grein þessi er talin gefa til kynná, hvert verói helzta um- ræðuefni kommúnistaleiðtog- anna, sem koma saman til fund- ar , í Prag i Tékkóslóvakíu á morgun, þriðjudag. Washington, 24. jan. — NTB SÍÐASTA Gallup-skoðanakönnun bendir ttl þess, að öldungadcild- arþingmaðurinn Edmund Muskie hafi nú mest fylgi meðal kjós- enda demókrataflokksins. Urðu úrslit þessarar könnunar þau, að Muskie varð efstur með 32%, Edward Kennedy kom næst með 27 % og þá Hubert Humphrey méð 17%. Væri útilokaður sá möguleiki, að Kennedy kæmi til greina, mundi Muskie, samkvæmt könn uninni fá 39% en Hnmphrey 29%. í skýringu Gallup á niðurstöð- unum segiir, að aukið fylgi Musk ie eigi rót að rekja til þess, að Kennedy hefur lýst því yfir, að hann muni ekki óska eftir út- nefningu demókrata sem fram- bjóðamdi flokksins í kosningun- um í haust — hann hefur lika sagt, að hann muni ekki verða í forystu fyrir nefnd Massachu- sett-rikis á þingi flokksins, þar sem útnefningin verður ákveðin — og hann hefur óskað eftir því, að nafn sitt verði þurrkað út af framboðslistum í öllum ríkjum Bandaxikjamna. Með vaxandi vinsældum hef- ur Muskie fengið byr í vængi og hert verulega á kosningabaráttu sinni. Hefur hamn fengið yfirlýst an stuðning ýmissa áhrifamikilla flokksmanna. f>á er talið, að staða Muskieá gagnvart Nixon fari batnandi. f skoðanakönnun, sem Harris-stofn unin gekkst fyrir i síðustu viku, komu þeir Nixon og Muskie út jafnir með 42% hvor en þá hafði George Wallace 11%. 1 fyrri skoð- anakönnunum hefur Nixon haft talsverða yfirhurði. auknar að sama skapi. Áætl að er að þessi nýsköpun fisk veiðiflotans kosti EBE 10 mill jónir dollara (870 milljónir króna) og að hluti þeirrar fjárhælðar fáist úr landbún- aðarsjóði bandalagsins. f greinargerð framkvæmda- ráðsins siegi/r að mjög hafi dregið úr saltfiskneyzlu í EBE löndunum, og að samkeppni um sölu á öðrum mörkuðum sé mjög mikil. Samkvæmt reglum Efnahagsbandalagsins ber þvi að greiða fjórðung kostnaðarins við nýsköpunina, skipaeigendum að minnsta kosti helming, en fjórðunginn sem á vantar aettu þá viðkom- andi ríkisstjómir að leggja fram. Á árinu 1970 nam heildar þorskafli EBE-lamdanna 150 þúsund tonnum, og önnuðu löndin ekki eftirspum eftir frystum fiski. Er til þess ætl- azt í áætlun framkvæmdairáðs EBE að smiðuð verði verk- smiðjuskip þar sem uninit verði að frysta aíla fiskiskip- amna um borð. Einnig vill ráð ið auka túnfiskveiðar aðildar- rikjanna. Heildaraflinn nem- ur um 50 þúsund tonnum af túnfiski árlega, en neyzlan 150 þúsund tonnum. EiturbiUinn i Simmersted. Frá samkomtt „Glaumbæjarhreyfingarinnar“ í Háskólabíói síðastliðinn laugardag. Geysifjölmenn samkoma Glaumbæ j arhrey f ingar innar „Glaumbæjarhreyfingin“ efndi til samkomu í Háskólabíói á laugardaginn, þar sem rætt var um það ástand, sem skapazt lief ur í skemmtana- og félagslífi ungs fólks í Reykjavík við bruna Glaumbæjar. Mikili fjöldi ungs fóiks sótti samkomuna, sem fór liið bezta fram. Mbl. hefur borizt fréttatilkynning um samkomuna og einnig ályktun, sem þar var gérð, og fer þetta hér á eftir: „Á laugít'diaginn var haldin einhver fjölmennasta baráttu- saimkoma, sem um getur í Réykjavík á siðari árum. Sam- komuna, sem haldin var í Há- skólabíói, sóttu 3000—4000 manns aðallega u>ngt fólk um tvítugs aldur. Á samkomunni var fjall að um félagsaðstöðu ungs fólks í Reykjavík og nágrenni, með aérstöku tilliti til þess ástandis, sem skapazt hefur við brdna Gkiumhæjar, en sé sbaður ýar hinn eini, sem að einhverju leyti bauð ungú fólki aðistöðu, sem því er geðfelld. Þetta sjónarmið kom skýrt fram í þeirri ályktun, sem aamþykkt var á samkomunni. Baráttusamkomunni í Háskóla bíói stjónaði Baldur Óskarsson. Helztu atriði samkomunnar voru hópumræður um félagsaðstöðu ungs fólks í Reykjavík, undir stjórn ólafs Ragnars Grímsson air, hljómsveitirnar Náttúra, Til- vera og Mánar léku, Þrjú á palli, Þrir félagair, Magnús og Jóhamn, Einar og Jónas komu fram. Auk þess var kosið 30 manna Glaium bæjarráð sem ætlaó er að hvetja til aðgerða og skýra fyrir al- memningi og ráðamönnum óskir ungs fólks um félaigsaðstöðu. Á samkomunni voru einnig meiun úr borgarstjórn og hússtjóm Glaumbæjair og einn þeirra A1 bert Guðmundsson, borgarfull- trúi, kom fram og svaraði nokkr um fyrirspurnum frá Ólafi Ragn ari Grimssyni. Lýsti Albert sér- stakri ánægju siinni með siam- komuna og hét stuðnirrgi við úr hætur í félagsaðstöðu ungs fólks. Samkoman fór hið bezta fratm. í lok hennar vair efnt til seum- skota til að standa straum af kostnaði." ÁLYKTUN „Baráttusamkoma ungs fólks í Háskólabíói beindir á, að hvergi í Reykjavik og nágirenni er unigu fólki sköpuð aðstaða til að tjá sig og gleðjaist á eðlilegan hátt. Ytri aðstæður setja merni ingarlífi okkair verulegar tak- markanir. Við bruna Glaumbæj ar hvarf eini saimkomustiaður borgarinnar, sem að einhverju leyti samsvaraði óskum okkar. Glaumbaer var ailt í senn: skemmtistaður, vettvaingur fyrir umræður, fundax- staður virva og félaga, leik- hús og tónleika>saŒur. Slíka fjöl- þætta menningairstaði ungs fólks má borgina ekki skorta. Þesa vegna viljum við að Glaumbær verði endurreisitur og ungu fólki búin geðfelld aðstaða. Til stuðn- ings óskum okkar kjósum við 30 manrva Giaumbæjarráð, sem hvetji til aðgerða og skýri fyrir ráðamönnum og aimenningi hvernig ungt fólk vill búa þau hús, sierii okkur eru ætluð." Bleksk vettan 1 í Brussel Heath stefnir ekki Briissel, 24. jan. — NTB Forsætisráðherra Bretlands, Edward Heath, hefur tilkynnt belgisku stjóminni, að hann muni ekki fara í mál við konn þá, sem kastaði framan í hann bleki sl. laugardag, er hann kom til Egmont-hallar til þess að undirrita samkomiilagið um aðild Bretlands að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Kona þesisi, Marie Louis Kwiátkowsui, 31 áns að aidri, var handtekin og situr nú í varðhaldi í k ven n a fa ngelsi fyrir utan Briissel. Belgísk yf irvöld hyggjasit steifna henni fyrir rétt fyrir að hafa veitzt að gestkomandi stjórnarleið- toga og verði hún sek fundin um tilræði, á hún yfir höfði sér tveggja ára famgelsi. Marie Louiis er fædd í Þýzka landi en búsett í London. Hún er sálfi'æðingur að mennt og kennairi að atvinnu — og leið togi 9amtaka sem vinna að því að varðveita Covent Gard en-óperuna í sinni núverandi mynd, en til stendur að gera þar gagngerar breytingar og stendur aðeins á því að Heath gefi til þess samþykki sitt. Konan fékk aðgang að Eg- mont höllinni undir þvi yfir- skyni að hún væri fréttaljós myndari — og kallaði sig Kar en Cooper. Með henni var vin kona hennair, Susan Hairris, 32 ára, sem skýrði svo frá, að þær hefðu fengið þá hugmynd að skvetta bleki framan í Heath, þar sem þær sátu sam an á kaffihúsd í Brússel sl. miðvikudagskvöld. Kvað hún þetta uppátæki þeirra stali- systra aðeins friðsamlega mót mælaherferð gegn breytingun um á Covent Garden — en þó örþrifaráð í þessari baráttu þeirra. Atburðurinn við Egmont höll seinkaði undirskriftaat- höfninni um klukkustund með an Heath skipti um föt og hreinsaði af sér blekið. N ey ðar ástand í Simmersted Eitriö komið í ár og vatnsból Iladerslev, Jótlandi, 24. jan. — NTB. • Segja má að neyðarástand riki nú i þorpinti Simmersted á Jótlandi þar sem tankbill hlaðinn eiturefninu phenol i-alt fyrir helg ina og eitrið rann út úr tanknum. • Eitrið hefnr komizt í nálægar ár og drepið ógrynni af fiski, og í vatnsból Simmersteds, sem ef til vill verður aldrei nothæft á ný. f fiskeldisstöð við Simmer- sted, þar sem ræktaður er urriði, hefur eitrið drepið um helfming fiskanna. Þarna voru um 120 ■tonn af urriða í 72 kerjum, og hef ur eigandinn orðið fyrir tiifinnan- legu tjóni, því fiskurinn var óvá- 'tryggður. Tankbíllinn liggur enn á Wið- inni þar sem hann valt, og hefur vérið ákveðið að láta hann liggja á staðnum þar til eiturefnið hef- ur stiorknað. f flutningi er phen- ol hitað upp 1 80 gráður til að það haldist fljótandi, en það storknar við 40 gráðu hita. Taiið er að eitrið verði etoki full storkn- að fyrr en eftir eina eða tvær vikur. Hagur Muskies að vænkast?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.