Morgunblaðið - 25.01.1972, Síða 28
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM
fUmnðtittlrldÍkUtr
IESIÐ
DHGLECn
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
Hundruð ungra Reykvíltinga skemmtu sér í snjónum uni heigina. Myndin er tekin í Ártúnsbrekk.
um. Sjá fleiri myrulir á bls. 5. (Ljó&m.: Sv. Þorm.)
Banaslys:
29 ára vél-
stjóri ferst
— viö björgunarstarf
KefSavik, 24. janúar.
TUTTUGU og niu ára gamall vél
stjóri, Jóhann BerteJsen, Slétta-
hrauni 15, Hafnarfirði, tx-ið bana,
er hann kranuiist milli báts og
hryggju í Xjarðvíkurhöfn á laug
ardag. Jóhann hugðist bjarga 16
ára stiilku, sem hafði fallið í sjó-
lnn, og varð slysið, er hann hall-
aði sér frani yfir borðstokk báts-
Sns til að rétta stúlkunni hjálpar
hönd. Stúlkunni varð svo bjargað
og fékk hún að fara heim af
sjúkrahúsinu í Kefla\ik i dag.
Jóhann Bertelsen lætur eftir sig
konu og þrjú börn.
Slysið varð um klukkan 16:50
á iaugardag. Sextán ára stúlka,
Ragnheiður Sigurðardóttir, úr
Keflavik var á ieið um borð i
Stjörnuna RE 3, þegar henni
varð fótasíkiortur í háiiku og féll
hún niður á miili skips og
bryggju. Jóhann Berteisen var á
leið um borð á bát sitt Þverfell
KE 11 og brá hann strax við til
hjáipar Ragnheiði. Fór hann ura
borð I Stjömuna og kastaði út
kaðii til stúlkunnar. Þegar hann
teyigði sig yfár borðstokkinn til
að rétta henni hjálparhönd, færð
ist báturinn upp að bryggjunni
og kflemmdist Jóhann þar í milli.
Hann mun hafa látizt samstund-
is.
Menn, sem voru að vinnu í
skipaismiðastöð skammt frá,
komu nú að og björguðu þeir
stúikunná, en hún hafði hlotið
áverka undan bátnum. í dag
fékk hún að íara heim af sjúkra-
húsinu. — hsj.
Jóhann Bertelsen.
Fyrirfram-
greiðslan
3/5 skatta
síðasta árs
FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Hail-
dór E. Sigurðsson, hefur gefið út
regiugerð, þar sem heámiit er að
taka í fyrirframgreiðsiu fyrri
heiming ársins 1972 % hluta á-
Qagðra skatta síðasta gjaldárs. Er
reglugerðin gefin út 10. janúar.
Hér er um að ræða breytingu á
ireglugerð frá 31. desember 1963.
Stórhríð á NA-landi
Bændur í Kelduhverfi leituðu
120 fjár, sem var úti er veðrið
brast á — Menn í hrakningum
UINNULÁUS stórhrið hefur ver-
ið í Þingeyjarsýslum frá því nm
hádegi á sunnudag og stóð enn
Ragnheiður Sigrurðardóttir.
í gærkvöldi, er Mbl. fór i prent-
un. f þessum veðurham týndust í
Kelduhverfi tæplega 120 f jár, að
allega frá einum bæ, fólk lenti í
hrakningum — gangnamenn við
Hljóðakletta og rnaður, sem ætl
aði heim til sin frá Ranfarhöfn
til Kelduhverfis, festi bil sinn á
Skörðiun við Krossholt og varð
að láta fyrirberast næturlangt í
bil sinum.
Samkvæmt upplýsingum Veður
stofunriar var snjókotma um rnest
allt Norðurland frá Austur-Húna
vatnssýslu og austur um. Herti
vind er austar dró og snjóikomu
einnig. Á Akureyri gekk á með
hryðjum, en er í Þingeyjatrsýsl-
ur kom var vindhraðinn orðinn 9
stig og stórhríð. Stórhriðin náði
um Meirakkasléttu, Tjörnes og
Lamganes, en austar lægði aftur
og var t.d. skaplegt veður i Vopna
firði.
Harafldur Þórarinsson, bóndi á
Kvistási x Kelduhverfi, skýrði
MM. i gær fra því að gangna-
menn, sem fóru í leit á tveimur
bölum hefðu lent S hrakningum og
barizt 4 klukkustundir á móti
veðri um 9 km leið, unz þeir
komust til byggða. Hafði þá ver
ið gerð ráðstöfun tii þess að
hef ja ieit. Bilamir tveir iögðu upp
á sunnudagsmorguninn 1 bezta
veðri. 1 þeim voru 9 menn, 4 og
5 i hvorutm bll. Þeir sem voru
fjórir i bffil héldu ftram hjá Und-
irvegg og fóru fram að Hrúta-
fjölium. Voru þeir komnir þanig-
að á hádegi, etn þá var byrjað að
snjóa. Þeir ákváðu þá að hætta
leit, enda var hún tiigangsixtil
og sneru þeir til byggða. Voru
þeir komnir aftur um kl. 16 í
íyrradag.
Var þá farið að athuga með
hinn biiinn, en hann haíði farið
fram á Svinadai og komst iang-
lteiðina að Hólmatungu. Þar
slkiptu mennirnir 5 liði og héidu
suður fyrir Hóimatungu í svo-
kaliaðan Sveig og gengu norður
Franxh. á hls. 19
Bryggjan
hvarf í sjó
Erlent flutningaskip sigldi
á bryggjuna á Djúpavogi
MILLJÖNATJÓN var á Djúpa-1
vogi í gærdag iun kl. 15, er flutn |
„Ég hefði aldrei komizt upp
af sjálfsdáðum“
— segir Ragnheiður Sigurðardóttir, sem bjargað
var úr Njarðvíkurhöfn
Keflavik, 24. janúar.
„ÉG sá niann á borðstokkn-
iun, sem var að rétta mér kað
al, en ég náði ekki til hans og
svo vissi ég ekki meir.“
. .. „Það fyrsta sem ég spurði
svo um, var maðurinn, sem
fyrst reyndi að bjarga mér, en
ég fékk engin svör. Ég vissi
þvi ekkert um þetta hrjiiilega
slys, fyrr en ég heyrði það í
útvarpinu í sjúkrahúsinu á
sunnudag. Það sagði nxér eng-
inn neitt.“ Þannig fórust Ragn
heiði Sigurðardóttur, 16 ára,
orð, er Mbl. hitti hana að máli
á heimili hennar, Faxabraut
27 E í Keflavík, í dag. Þá var
Ragnheiður nýkomin heim af
sjúkrahúsinu, þar sem hún
hafði legið frá því henni var
bjargað xír Njarðvíkurhöfn á
laugardag.
Ragnheiður var stödd niðri
á bryggju ásamt jafnöldru
sinni og hugðust þær hitta
kunninga sinn um botrð í
Stjömunni RE 3, sem þar lá
við bryggju. „Það var mjög
sileipt á bryggjunni,“ segir
Raignheiður. „Og ég ætlaði að
fara niður bildekk, sem hanga
í keðjum á bryggjunni. Ein svo
náði ég ekki fótfestu á einu
dekkinu og féli í sjóinn.
Með nökkrum sundtökum
tókst mér að komast að neðstu
dekkjunum og tókst mér að
haidia mér þar og hrópa á
hjálp. Ég sá maim á borð-
stokknum, sem var að rétta
mér kaðal, en ég náði ekki til
hans og svo vissi ég ekki meir.
Þó missti ég al<Vei meðvitund
og þegar meninimir (komu á
bryiggjuna með langan fcrók,
heyrði ég allt og skffldi, sem
þeir sögðu. Þeim tófcst svo áð
draga mig upp og þá var ég
næiri því að missa meðvitund,
en svo iagaðist það.
— Hefðir þú getað bjargað
þér sjáltf upp defckin eða synt
til lands?
— Nei. Ég hefði aidrei fcom
izt upp af sjálllfsdáðum. Það
Framh. á bls. 19
ingaskip, sem komið var til þess
að lesta mjöl sigldi á aðalhafnar-
bryggju staðarixxs með þeim af-
leiðingiim að nimlega % hlutar
bryggjunnar hurfu í sjóinn. 6
tH 7 vindstig voru þegar óhappið
vildi til og taldi Steingrímur Ingi
mundarson, er Mbl. talaði við
þar eystra, að skipið hefði siglt
með um 6 mílna hraða á bryggj-
una, sem er úr tré.
Skipið, Merc American kom tíl
Djúpavogs tdl þess að iesta 1300
lestir af mjöli, sem fara áttu ut-
an. Tjónið á hafnarbryggjunni
skiptir milljónum króna, en
bryggjan var smíðuð upphaflega
1949. Á bryggjunni stóð og beið
þess að verða sett d sfcip 390 hest
afla Manheim-vél og hvarf hún i
sjóinn með bryggjunni. Við þetta
óhapp skapast igdtfuirlegt vanda-
mál meðal Djúpvikinga, þár sem
bryggjan var hin eina fyrir
stærri skip og verða nú aðdrætt-
ir að fara fraim á landS.
Sjóprótf vegna þessa máis
munu íara fram á Neskaupstað
og fór skipið áfleiðis þanigað í
igætr.