Morgunblaðið - 08.02.1972, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FÐBRÚAR 1972
Myndir þessar voru ielinar í bana í borginni sunnudagrinn
Londonderry á Norður-írlandi 30. janúar.
um niiðja i'yrri viku þegrar
gerð var útiör þeirra 13, seni Efri niyndin er tekin í kirkju
brezkir hermenn skutu til heilagrar Maríu þegar Con-
way kardínáli flytur bæn yfir
kistuni liinna látnu, en neðri
myndin þegar verið var að
bera eina kistuna í kirkju-
garð.
*MFST0M
FERÐA§KRIF$TOFA
RfKISINS
TJÆREBORG-SUMARAÆTLUN 1972 ER KOMIN —
GLÆSILEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR.
FJÖLDI ÁKVÖRÐUNARSTAÐA UM ALLAN HEIM.
Noregsferöir — 9 dagar — frá kr. 24.500,00.
Svíþjóð/Finnland — 14 dagar — frá kr. 28.300,00.
Róm/Sorrento — 15 dagar — frá kr. 26.400,00.
Rínarlönd — 7 dagar — frá kr. 22.300,00.
Sviss/Ítalía — 14 dagar — frá kr. 23.700,00.
Hringið í síma 11540 og biðjið um eintak af þessari
fallegu, litskreyttu TJÆREBORG 1972 sumaráætlun.
LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SfMI 11540
MÁLNINGARVINNA Framkvæmum hvers konar málningarvinnu og annað við- hald eigna. Húsþjónustan sf, sími 43309 og 255S5. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ATVINNA ÖSKAST iBÚÐ
Stúlka sem er í skóla seinni- Vantar tbúð sem fyrst. —
part af deginum óskar eftir Stærð aukaatriði, þar sem
atvinnu. Uppl. í síma 15889 aMt kemur til greina. Uppl. í
á kvöldi n. síma 30504. Sigurður Rúmar.
INNRÉTTINGAR 8—22 SÆTA
Vanti innréttingar í hýbýli hópferðabifreiðir til leigu
yðar, þá leitið ttlboða hjá Einnig 5 manna „Citroen
okkur. Trésmiðjan KVISTUR, G. S." leigður út en án bíl-
Súðavogi 42, sími 33177 og stjóra. Ferðabilar hf., simi
43499. 81260.
KÖTTUR ATVINNUREKENDUR
Ijósgrábröndóttur, hv. brjóst. Áreiðanleg kona, vön skrif-
kviður, tær, tapaðist af Fjöln- stofustörfuim óskar eftir at-
isveginum. Ratar ekki heim. vin>nu hálfan daginn. Verzlun-
Góðhjartaðir borgarar svipist arskólapróf. Tilboð sendist
um í görðum sinum og úti - Mibl. fyrir 12. þ. m. merkt
húsum. Sími 12892. Ðokhald — vélritun 673.
HEITUR OG KALDUR MATUR IBÚÐ
Smurt brauð, brauðtertur.
leiga á dúkum, diskum, hnífa- Við óskum eftir íbúð til leigu.
pörum, glösum og flestu sem Erurn barnlaus hjón á miðj-
tifheyrir veizluhöldum. um aldri, reglusöm, góð um-
Veizlustöð Kópavogs gegni. Uppl. í sima 23181.
sími 41616.
Lögregluþjónsstaða
Staða lögregluþjóns í Húsavíkurkaupstað er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. apríl næstkomandi.
Umsóknir sendist til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn í Húsavtk,
4. febrúar 1972.
Félagar
í Félagi hárgreiðslu- og hárskerasveina mega vitja verkfalls-
styrks þriðjudaginn 8. febrúar í skrifstofu félagsins að Skóla-
vörðustíg 16 kl. 6—8 e. h.
F.H.H.S.
Laust starf
Starf lögreglumanns í Keflavík er laust til
umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamning-
um Keflavíkurbæjar.
Væntanlegar umsóknir sendist undirrituðum
fyrir 20. febrúar 1972.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Si olíumálverk og vatnslitamyndir
Verk þjóðkunnra listamanna sýnd kl. 10—4
og seld á uppboði kl. 5 e. h. í dag í Súlnasal
Hótel Sögu.
Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar
Hafnarstræti 11, sími 13715.
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS 'ÍRAUSTA
8 bindi í svörfu skinnlíki
Vtð undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐl.
Bókaútgáfa GUÐJÓNSQ
Hallveigarstíg 6a — Sími 7543*
'i