Morgunblaðið - 08.02.1972, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.02.1972, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÖAR 1972 Guðmundína Stefáns dóttir — Kveðja í DAG fer fram á Akureyri út- för æskuvinkonu minnar, Guð- mundínu Stefánsdóttur, konu Valgarðs Stefánssonar stórkaup- manns frá Fagraskógi. Hún and- aðist 1. febr. sl. í sjúkrahúsinu á Akureyri. Guðmundina var fædd í Reykjavik 7. ágúst 1905. For- eldrar hennar voru Stefán Run- ólfsson ökumaður og síðar mat- vörukaupmaður í Reykjavík og kona hans Guðrún Ásgeirsdótt- ir Möller, dóttir Ásgeirs Krist- t Konan mín og móðir okkar, Jóhanna Hjartardóttir, andaðist 5. febrúar i Borgar- spítalanum. Július Kristjánsson og börnin, Miklubraut 60. t Maðurinn minn, Guðjón M. Einarsson, Vallargötu 10, Keflavik, andaðist að Hrafnistu 6. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Sveinsdóttir. jánssonar Möller og konu hans, Petrínar Regínu Rist. Stóðu að Guðrúnu merkar ættir, íslenzk- ar og danskar. Hún átti að fyrra manni Guðmund Þorsteinsson prentara, en missti hann, þau eignuðust eina dóttur barna, sem búsett er í Vesturheimi. Með Stefáni seinni manni sínum, föð- ur Guðmundínu, eignaðist hún einnig tvo syni; er annar þeirra látinn, en hinn er Kjartan Stef- ánsson kaupmaður i Reykjavík. Guðmundina átti góða foreldra. Hún fékk að læra það, sem hug- ur hennar stóð til og hagkvæmt þótti. Hún var einn vetur við nám í Kvennaskólanum í Reykja vik og síðar í einkatímum, einn- ig við nám i hússtjómardeild kvennaskólans. Hún var um tima við nám i fatasaumi og lér- eftssaumi og sótti einnig tíma i hannyrðum. Hún var bæði list- feng og smekkvís, og allt lék í höndum hennar. Fallegri flíkur en þær sem hún prjónaði voru fáséðar. Á tímabili vann hún við verzlunarstörf, og leysti það vel af hendi sem annað. Um tvítugt giftist Guðmund- t Hjartkær faðir okkar, Hallgrímur Tómasson, Vesturgötu 125, Akranesi, lézt 4. þessa mánaðar. Ólafur og Grétar HallgTímssynir t Útför mannsins mins, ARNÞÓRS ÞORSTEINSSONAR, verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 9. febr. kl. 13.30. Guðbjörg Sveinbjarnardóttir. t Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og Crtför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, Syðri-Tungu, Staðarsveit. Aðstandendur. t Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og Jarðarför ÞORBJARNAR PÉTURSSONAR, Draghðlsi. Vandamenn. t Innilegar þakkir sendi ég öllum, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við fráfall sonar mins, TRAUSTA INGVARSSONAR. Sérstaklega vil ég þakka Bæjarútgerð Reykjavikur fyrir alla hennar aðstoð. Margrét Sigtirðardóttir. t Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, BJARNA JÓNS HARALDSSONAR. Sérstaklega þakka ég læknum og hjúkrunarkonum Lands- spítalans, sem önnuðust hann í veikindum hans. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Ingunn Magnúsdóttir. Ina ágætum manni, Valgarði Stefánssyni frá Fagraskógi, bróð ur Daviðs skálds. Valgarður vann þá hjá Eimskipafélagi Is- lands, og bjuggu þau fyrstu ár- in í Reykjavík, en fluttust síðar til Akureyrar, þar sem hann hef- ur rekið heildverzlun síðan. Þau höfðu nú verið í hjónabandi rúm 46 ár. Hugsum við vinir þeirra með hluttekningu til hins eftir- lifandi eiginmanns, sem hefur misst svo mikið, sem og dætra þeirra þriggja og annarra niðja þriðju og fjórðu kynslóðar, og sendum þeim öllum innilegar samúðarkveð j ur. Dæturnar eru: Ragnheiður kennari, gift Henning Nielsen tæknifræðingi á Akureyri, Val- gerður hjúkrunarkona, gift Gísla Júlíussyni bankamanni á Akur- eyri og Guðrún gift Frosta Sig- urjónssyni lækni í Reykjavík. Barnabörnin eru 8 og nokkur barnabarnabörn. Munda mín, ég þakka allar góðar og skemmtilegar stundir sem við áttum saman á æsku- og unglingsárum, þær eru ógleym- anlegar. Einnig margar ánægju- stundir á heimili ykkar Valgarðs í Reykjavík og á Akureyri. Guðrún Jónsdóttir Bergmann. Otto Zahle rektor LÁTINN er í Kaupmannahöfn réktor Otto Zahle, framúrskar- andi lærdóms og andams maður, enda virtur og heiðxaður á marg- víslegan hátt í sínu heknalandi og utan þess. Maðurirun minn og hann hitt- ust fyrst árið 1933 í Róm á nám- skeiði, er haldið var fyrir erlenda menntamenn. Tókst þegar með þeim innileg vinátta er héizt til æviloka. Margt var þeim sameig- inlegt, báðir miklir málamenn, sat latína og grísika þar í fyrir- rúmi. Rektor Zahle kom nokkrum sinnum til íslands, sat t.d. 75 ára afmæli Félags menntasikólakenn- ara 1952. Margar ógleymanlegar stundir áttum við hjónin á hinu fagra menningarheimili, þar sem húsmóðirin sat með prýði. Mörg bréf hefi ég fengið síð- ustu ár frá rektor Zahle og undrazt hve vel hann fylgdist með málefnum hér. Hann var sannur vinur fsJands. Blessuð sé minning hans. Þóra Árnadótlir. Sandgerði; Miklar ógæftir Sandgerði, 4. febrúar. f janúarmánuði komu á land í Sandgerði rúmar 830 lestir af fiskí, eftir 215 róðsra, en á sama tíma í fyrra komu á land 1328 lestir eftir 315 sjóferðir. Sést af þessu hversu miklar ógæftir hafa verið í Sandgerði. Hæstu bátar voru Jón Oddur 63 lestir hvor bátur. Mestan afla í róðri hafði Jón Oddur 24. jan. um 13 lestir. í gær voru flestir bátar á sjó, en afli lélegur, bezt um fimm tonn. í dag kom fyrsta loðnan til Sandgarðis, Jón Garðar kom með 213 lestir. — Páll. IIAPPDRÆTTI D. A. S. Vinningar í 10. flokki 1971—1972 íbúð eftir vali kr. 500 þús. 9605 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 53341 Bifreið eftir vali kr. 180 Jiús. 23641 Bifrcið eftir vali kr. 180 |uis. 33881 Bifrcið eftír vali kr. 1G0 þús. 4822 Bifreið eftir vali kr. 1G0 þús. 10121 Bifreið eftir vali kr. IGO þús. 11713 Bifreið eflir vali kr. 160 þús. 30586 Bifreið cftir vali kr. 1G0 þús. 33093 Ltanferð eða húsb. kr. 50 þús. 5120 Vtanferð eða húsb. kr. 35 þús. 39017 Gtanfcrð eða húsb. kr. 25 þús. 800 Húsbúnaður eftir vali kr. 20 þús. 22743 25900 Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús. 16504 20885 21059 35299 44949 Húsbúnaður eflir vali kr. 10 þús. 1158 7919 15478 30112 43520 '45639 48756 56781 2493 9360 16976 30351 44324 47026 51753 62208 4632 9672 21493 30724 44338 47133 53109 7173 12813 25543 32842 45202 47869 53347 Húsbúnaður eftir eigiri vali kr. 5 þús. 41 7461 15442 24809 32376 41790 47979 58256 120 7051 15624 24826 32825 41844 48223 58851 458 8233 15966 25112 83252 42125 48367 59966 718 9337 16698 25906 33264 42426 48531 60200 954 9344 17391 25928 33311 42551 48583 60223 995 9887 17394 25936 84157 42565 49220 60350 1635 9600 17536 25988 84245 43095 49233 60700 1656 10252 17580 26105 84364 44065 49284 60978 1986 10547 17720 26355 34850 44095 49738 61171 2075 11101 17895 26745 35095 44136 50177 61263 2087 11177 18229 27172 35781 44321 50308 61316 2728 11186 18278 27423 86119 44681 50595 61445 2794 11346 19140 27696 36320 44722 50619 61532 2897 11506 19204 28220 36358 44758 50779 61496 8296 11682 19397 28681 3G363 44872 51587 62086 8470 12473 19414 28826 36490 45119 51598 62446 3670 12554 19528 28873 30808 45238 52205 62654 4023 12712 20708 28955 86896 45500 53134 63003 4251 12975 21142 28978 87739 45G79 53360 63035 4288 13148 21192 29125 38558 46216 53797 63042 4629 13231 21416 29434 38674 46234 54314 63307 4928 13572 21918 29763 38897 46236 54592 03348 6272 13691 22666 29904 39025 46237 64973 63421 6723 14127 22807 29912 39281 46575 55023 63621 «182 14226 23016 30187 39733 46752 55386 63840 6328 14317 23172 80291 S9883 47317 65991 64075 6439 14562 23387 30341 •10250 47437 56028 64719 6707 14617 23482 30972 40256 47510 56223 6731 14656 23508 31105 41373 47693 56374 6979 15316 23654 31180 41552 47748 56548 7239 15385 23852 31333 41744 47758 56803 7252 15398 24699 82026 41762 47821 57534 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers múnaðar og stendur til mánaðamóta. Husmæðrnfélag Reykjovíkur Saumanámskeið hefst að Hallveigarstöðum 14 febrúa,r. Innritun að Hallveigarstöðum á miðvikudag, 9. febrúar, kl. 4—6. Innritunar- gjald 1.000 krónur. N auðungaruppboð sem auglýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á íbúð á neðri hæð Lindargötu 26 B, Siglufirði, ásamt tílheyr- andi, þingl. eign Ragnars Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Þor- finns Egilssonar hdl., og hefst í skrifstofu embættisins, Aðal- götu 10, Siglufirði, föstudaginn 25. febrúar 1972, kl. 14.00, og verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Síglufirði, 1. febrúar 1972. N auðungaruppboð sem auglýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á Snorragötu 11 og 13., Siglufirði (síldarsöltunarstöð), ásamt tilheyrandi lóðarréttindum og öllum mannvirkjum, þingl. eign Síldarsöltunar Isfirðinga, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags 1s- lands og hefst í skrifstofu embættisins, Aðalgötu 10, Siglu- firði, þriðjudaginn 15. febrúar 1972, kl. 14.00, og verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 1. febrúar 1972.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.