Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.02.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1972 til sölu f Vogunum Húsnæðið er 3 hæðir, þar af 2 hæðrr með innakstursdyrum. Stærð hverrar hæðar er 280 fm. Lofthæð góð. Húsnæðið er mjög vel frágengið. Það er með hita, múrhúðað og með snyrtingum o. fl. Einstakar hæðir fást keyptar. Sumt laust fljótlega. Hentugt fyrir hvers konar iðnað, vörugeymslur o. fl. — Teikning til sýnis í skrifstofunni. arni STEFANSSON. HRL., Málflutningur. Fasteignasala, Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. mm FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS * Stjórnmálanámskeið Oðins Næsti fundur á námskeiðinu verður i Val- höll miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20,30. Dr. GUNNAR THORODDSEN verður frum- mælandi á furtdinum og flytur erindi um ræðumennsku. Stjóm Óðins. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur fund þriðjudaginn 8. febrúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu. Oddur Sigurjónsson skólastjóri flytur er- indi um heimili og skóla. Félagskonur, fjölmennið. STJÓRNIN. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Breiðholt II IStekkir) Fossvogur VI Laufásvegur 2-57 Ingólfsstrœti Suðurlandsbraut og Ármúli Kvisthagi Barmahlíð Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. RAUÐA KROSS SKEMMTUNIN Laugardaginn 12. febrúar efnir Rauði kross íslands til skemmtunar í Háskólabiói kl. 2 eftir hádegi. A skemmtuninni koma fram margir af beztu skemmtikröftum og listamónnum landsins. Þeir sem koma fram eru: Sinfóníuhljómsveit islands undir stjóm Páls Pampichler Pálssonar. Þá mun þjóðkunnur stjómmálamaður taka við tónsprotanum. Róbert Amfinnsson, Jónas og Eirtar Vilberg. Maria Markan og Tage Möller, Lúðrasveitin Svanur undir stjóm Jóns Sigurðssonar, Magnús og Jóhann frá Keflavík, Jónsböm, Guðmundur Guðmundsson, Jónas Amason og Þrjú á palli. Þá verður Gunnar Hannesson með myndasýningu. Kynnar verða Pétur Pétursson og Pjetur Þ. Maack. Allir aðilar leggja fram sína krafta ókeypis til styrktar Rauða krossinum. Miðamir sem kosta 200 kr. verða seldir i Bókabúðinni Helgafelli, Laugavegi 100. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, og í skrifstofu R.K.I. að Öldugötu 4. UNGLINGAR! TAKIÐ FORELDRANA MEÐ □ Gimli 59722 97 = 2. I.O.O.F. Rb 1 = 121288'/2 — □ EDDA 5972287 — 1. Hjáípræðisherinn Þriðjudag kl. 20,00 bænasam- koma. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Almennur Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Einar Gíslason talar. Félag enskukennara á islandi efnir til hringborðsfundar mið- vikudagskvöldiið 9. febrúar kl. 20.30 á kenrrarastofu Mennta- skólans við Hamraihlið. For- stöðumaður skólarannsókna- deildar Menntamálaráðuneyt- isins, Andri isaksson, ræðir um niðurfærslu ensku á barna- fræðslustig. — Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur verður haldinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 10. febrúar kl. 21. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Fundur verður i Gideonsfélaginu i kvöld (þriðjudag) kl. 8.30 i Betaníu, Laufásvegi 13. Stjórnin. K.F.U.K. — A.D. Kristniboðsfundur í kvöld kl. 20.30. Kristín og Þórður Möll- er, yfirlæknir segja frá ferð sinni til stöðva kristniboðsins I Eþiópiu og sýna myndir. — Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. Allar konur velkomn- ar. — Stjómin. Farfuglar Þorrablót verður haldið laug- ardaginn 12. febrúar að Lauf- ásvegi 41 og hefst með borð- haldi kl. 7. Nánar auglýst síð- ar. — Farfuglar. Félagsstarf eldri borgara I Tónabæ. Á morgun miðviku- dag verður „Opið hús" frá kl. 1.30—5.30 e. h. M. a. flytur frú Ragnheiður Guðmundsdótt ir augnlæknir erindi: Varð- veizla sjónarinnar á efri árum. Kvennadeild Flubjörgunarsveit- arinnar Aðalfundur verður hal'dinn i félagsheimilinu miðvikudaginn 9. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigriður Har- aldsdóttir, húsmæðrakennari flytur erindi og sýnir myndir. Stjórnin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðiim — — Reykjavíkur- skákmótið Framhídd af bls. 3. t.d. 30. Bd4, þá 30. - Bxc5, 31. Bxcö - Rd3, 32. De3 - Rolf, 33. Kf2 - Rc2 og vimniur). 30. - Bxc5, 31. Dxc5 - Rd3, 32. Dc8f - Kh7, 33. Be5 - De2t, 34. Kh3 - Rf2t, 35. Kg2 - Rg4, 36. Kh3 - Re3 og hvítiir gaíst upp. Að fokum kcmiur svo, án athuigasomda, ská'k þeirra Guðnnundar Sigurjónssonar og Gunnar Gunnarssonar. Frá Guðmuindar hálfu er skálk þessi talandi dæmi utn það hvernig má hagnýta sér mis- tök andsfæðingsins. Tafl- mennsika Gunnans er þá aftur dæmd um það hvemi.g ekiki á að teifla Skákbyrjan'ir. Ann- ars verð ég að segja, að mér er það óskiljanlegt hvemiig jafn ágætum og reyndum sikákmedstara og Gunnari geta orðið á þvíldik mistök og 5. — Dxf6. Eftir þann leik hefur hann aldrei möguleika á að ná írumkvæðimu. Hv.: Giiðmundur Sigurjónss. Svart: Gunnar Gunnarsson. Frönsk vöm. I. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - dxe4, 4. Rxe4 - Rf6, 5. Rxf6 - Dxf6, 6. Rf3 - h6, 7. Bd3 - c5, 8. Be3 - Rc6, 9. 0-0 - cxd4, 10. Rxd4 - Bd7, 11. Rb5 - Hc8, 12. Rxa7 - Rxa7, 13. Bxa7 - Bd6, 14. Hel - Bc6, 15. c3 - Hd8, 16. De2 - Dh4, 17. g3 - Da4, 18. Db6 - Hd7, 19. b4 - He7, 20. Hadl - Da8, 21. b5 - Bd7, 22. Bc2 - Db8, 23. Dd3 - Ba3, 24. He4 - Dc8, 25. Hc4 - gcfið. Sviinn Ulf Anderson hafði svart og beitti Nimzo-ind- verskri vöm gegn Holdend- ingnum Jan Timman. Urðu snemma mikil uppsikipti oig virtist jafntefli blasa við. Sviinn hafnaðd þó jafntefiis- tilboði og tefldi áfram af hörku. Ber að haía í huga, að hann hefur möguleika á að ná I stórmeistaratiti'l í þessu móti. Svo fór, að Anderson tókst að næla sér í peð og hefur nokkrar vinninigsMkur í biðstöðunni, sem er þessi: Hvítt, Jan Timman: Kg3, Ha6, e3, f2, f4, Ii4. Svart, U. Anderson: Kc8, IIc7, a7, e5, f6, g6, h7. Svartur Iék biðleik. 1 skák Magnúsar Sólmund- arsonar og Harveys Georgs- sonar var einnig hart barizt. 1 biðstöðunni hefur Magnús peð yfir en frípeð Harveys getur þó gert honum lífið leitt. Biðstaðan er annars þessi: Hvítt, Harvey Georgs- son: Kd4, Hd8, a2, c4, g2, h4. Svart, Magnús Sólmundarson: Kf6, He6, a6, f7, Í5, g6, b5. Nóg um þessa umferð. Jón Þ. Þór. LESI0 DRCIECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.