Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 24

Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972 . . . OG MANNIX FKKK LlKA VERÐLAUN >á íékk annar góökunningi, Mike Connors, betur þekktur úr Mannixmyndum verðiaun íyrir frammistöðu sína í þeim sjónvarpsmyndaflokki. Með honum á myndinni er leikkon- an Eiizabeth Ashiey. ÚTHLUTAÐ GULLHNÖTTUM Þeir gera sér alltaf eitthvað til hátíðabrigða í Hollywood og úthluta viðurkenningum og verðlaunum öðru hverju. Ný- lega var „GuUhnöttunum" út- hlutað og var þessi mynd tek- in þá. Ali Mac Graw, sem les- endur þekkja úr Love Story var kjörin „vinsælasta leikkona hnattarins" og Topol var kjör- inn bezti söngleikjaleikarinn. Með þeim á myndinni er Ging- er Rogers, sem gat sér frægð í dansmyndum fyrir 20—30 ár- um, en hefur iítt komið við sögu síðustu áratugi, enda nokkuð farin að reskjast. Við hlið hennar er svo þúsund- þjalasmiðurinn Peter Ustinov. FARA NIXONDÆTUR TIL KÍNA Dætur Bandaríkjaforseta hafa sagt að ekki sé með öllu ljóst hvort þær geti þegið boð Chou En-lais um að koma í heimsókn til Kína með eigin- mönnum sinum. Eiginmaður Triciu, Edward Cox, er við há- skólanám, en maður Julíu, David Eisenhower, gegnir her- þjónustu um þessar mundir. HEIMAHÚSUM Vilji tónlistarunnendur njóta hljómlistar heima væri kannski ekki úr vegi að útvega sér mini hljómleikasal. í Bandarikj- unum hófst framleiðsla á slík- um útbúnaði sem sést á mynd- inni og inni í stólnum er flók- inn hátalaraútbúnaður og hljómburður er sagður mesta afbragð. Og það ætti ekki að skemma að stólinn er hægt að fá í ýmsum litum. Bomba í vélinni eftir allt - leikkonan Britt Ekland Tímasprengja!! Tikkið heyrist greinilega. I»egar Barbara kom heim af faeðingardeildinni með soninn. BARNARDH.IÓNIN EIGNUDUST SON Suður-afríski hjartaskurð- læknirinn og glaumgosinn Christian Bamard og hin unga eiginkona hans, Barbara, hafa fyrir nokkru eignazt sitt fyrsta barn, og var það drengur. Skömmu eftir að frúin ko.m DÖNSK PÍA GIFTIST BREZKUM PRINS Dönsk stúlka frá Fjóni, Bir- gitte van Deurs og Richard prins af Gloucester, náfrændi Elizabetar Bretadrottningar, hafa opinberað trúlofun sína og munu gifta sig í sumar. Prinsinn er númer tíu í röðinni sem erfingi brezku krúnunnar. Þau Birgitte og Richard hafa þekkzt í fimm ár. Þau kynnt- ust í téboði í Oxford á sínum tíma, þegar hún var þar við Twiggy og prinsessan ANNA HEILSAÐI UPP A TWIGGY Anna Bretaprinsessa hefur mikið gaman af að íara í kvik- myndahús, rétt eins og móðir hennar. Fyrir nokkru var hún viðstödd frumsýningu á mynd- inni „The Boy Friend" og á eftir heilsaði hún upp á aðal- leikkonu myndarinnar, Twiggy, fyrrverandi sýningarstúlku. — Frammástaða Twiggy i mynd- inni þykir mjög góð. heim aí fæðingardeildinni héldu þau hjón í hressingar- og skemmtiferð til Brasiláu, enda hefur Bamard átt erfitt með að eira á sama stað, eftir að hann varð frægur og boðin tóku að streyma til hans úr ölium heimshornum. Þau tóku soninn, þótt ungur væri, með sér í reis- um. málanám, en hann lagði stund á arkitektúr. Tókst með þeim hin ágætasta vinátta og í stað þess að halda heim til Dan- merkur að námi loknu, fékk Birgitte stöðu í danska sendi- ráðinu í London og þar hefur hún unnið siðan. Elízabet Bretadrottning þarf að sjálf- sögðu að leggja blessun sina á þennan ráðahag frænda síns og gerði hún það umyrðalaust, enda þótt Birgitte sé ekki með blátt blóð í æðunum. NÝ MAGATÍZKA Nýtt fyrirbrigði er að ryðja sér til rúrns í Bretlandi, að fróðra manna sögn, svokölluð magatízka. Það var ung og framagjörn stúika, Gail nokk- ur Quested, sem kom fram með hugmyndina, sennilega til að vekja athygli á sjáifri sér frek- ar en tízkunni. En fyrdrbærið hefur sem sagt fengið forkunn- ar góðar undirtektir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.