Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 2
L------------------------------------------------------;------;----;---;----------
2 MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
H- "» ■ ■ ■ ' ... - ...—i
Góðir vinningar
í bingó hjá Hvöt
í KVÖLD, miðvikudagskvöld,
efnir Sjálfslæðiskvennafélagið
Hvöt til bingós á Hótel Borg, og
Nýr skrifstofu-
stjóri
Mieð brófi, dags. 28. desember
1971, skipaði fjármáilanáðherra
Bjöm Harmannsson, deildai'-
atjóra, slkrifstofustjóra í fjáx-
má 1 at-áð u ney t i nu frá 1. janúar
að telja.
hefst það stundvísiega kl. 9.
Mjög mikið er aif góðum vinn
ingum í þessu bingói, að venju,
m*. er haegt að fá húsgögn, heim
ilistæki, tízkufatnað að eigin
vali, matarkörfux o. fl. En stærsti
vinningurinn er ferð til Kaup-
mannahafnar með Sunnu.
Allt Sjálfstæðisfólk er velkom
ið. Aðsókn að bingóspili Hvatar
hefur alltaf verið mikil og er
fólk því þeðið um að vera komið
stundvíslega. En byrjað verður á
minútunni 9.
Mikil aðsókn
- að yfirlitssýningu Eiríks Smith
MBÐ tiflikamu sýningarsalarins i
Norræna húsinu hefiur skapazt
ný aðstaða fyrir stónar sýningar
og hafa tvær slíikar verið ha'ldn-
ar í vótur. Öraiur sitendur nú
yifiir; það er yíirliitstsýning og
sýniir Eiríikur Smith þar 76 verk
frá síðustu tíu árum. Óvenju-
lega miikil aðsókn hefuir verið að
þessari sýninigu og hafa 18 verk
Eiríks þegar selzt. Sýni'ngunn:
skiptir Eiriíkur þananig, að stærri
sailmn skipa verk, seim heyra
tíl tímaskeiði hins ljóðræna
afostrakt-málver'ks, sem áitti upp-
runa sirm að verudegu leyti í
laruistagL En síðustu tvö árin
hefur ELríkur fylgt þeinm Tnegin-
streoumi ertendira myndlistar-
manna, sem tekið haifa upp nýja
stefniu með áherzSiu á nokkuð
aðta þætti. Þar getur að lífa
verk, sem eru skáldskapariiegs
eðlis; suim þeima í meira lagi
du'larfulll. En þau bygig jast aí Maf
á hlutlíegri teikningu. >ess konai
myndlist miun fflokkast undir
finaimúrstefniullist sem sitendur.
Sýning EÍTÍks er eiklki sízt at-
hyglisverð fyrir þá hluiti, að bún
gefur góða hugimiynid um þróun,
'sem orðið hefur í mymdliisrt á
Vetsturlöndum sáðasta áira'tuginn.
Hún verður að teiljast einn merk-
asti myndlista,rviðiburður höfiuð-
borgarinnar á þetssuim veitiri og
ætti áhugaifólk að gæta þess að
'láita hana ekki fara framh.fá sér.
Sökum mikillar aðsóknar hefur
Norræna húsið getfið leyfi til að
sýningin framlengist um vika og
mun hún enda sunnudaginn 19.
marz.
Eitt verkanna á sýningunni
Frá kappræðufiindimin) í Sigtúni.
Frá kappræðufundinum;
Klúðursleg vinnubrögð
ríkisstj ómarinnar
A MÁNUDAGSKVÖLD efndu
Heimdallnr SUS og Félag nngra
framsóknarmanna til kappræðu-
fundar í Sigtúni. Umræðuefnið
var „Stefna og aðgerðir ríkis-
stjómar Ólafs Jóhannessonar“.
Var fnndurinn mjög fjölsóttur,
og urðu margir að standa.
Ræðumenn af hálfu Heimdall-
ar voru þeir Jakob R. Möller,
Anders Hansen og EHert B.’
Söhram, en af háilfu FUF þeir
Guðmundur G. Þómrinsson, Þor-
steinn Geirsson Oig Tómas Karls-
son. Fundarstjórar voru Markús
Örn Antonssoin og Alfreð Þor-
steinsson.
1 fyrstu umiferð var ræðumönn
um skammtaður ræðutími í 10
minútur. Fyrstur talaði Jakob
R. Möller, og sagði hann m.a. að
þessi ríkisstjó'rn væri algjört eins
dæmi í sögunni fyrir klúðursleg
vinnubrögð. Gerði hann síðan að
umta'lsefni ýmsar aðgerðir stjó'rn
arinnar, þ. á m. skattafrumvörp-
in. Sagði hann, að samkvæmt
þeim s-kattafrumvörpum sem nú
lægju fyrir yrði skatthyrði mest
á meðailtekjumenn, sem væru
um 80% þjóðarinnar, þótt rítkis-
stjórnin hafi talað um að hún
myndi láta „breiðu bökin“ axla
mestar byiðarnar.
Þá tók tr. máls Guðmundur
G. Þórarinsson og rakti hann
nokkuð helztu aðgerðir stjórn-
arinnar og sagði að þótt valda-
tíminn hafi verið situttur, þá
hefði stjórnin fengið mörgu
áorkað. T d. hefði 3,4 vísitölu-
stigum verið skilað til launþega
skömmu eftir að stjómin tókvið
völdium. Þá hefði hún einnig
áorkað að gera kjarasamninga
til tveggja ára, og hefði þaðekki
gerzt á undangengnum áratug.
Loks rakti hann nökkiuð ástand
hraðfrystiiðnaðarins og taldi að
nú þyrfti að legtgja 1500 miKjón-
ir til endurbóta frystihúsanna til
að fullnægja hoSilustiuh'áttium.
Anders Hansen taiaði um ut-
anríkismál. Sagði han,n að lítið
sem ekkert hefði verið talað um
utanríkismál fyrir kosningar
nema sem beint viðkom landhelg
ismálinu, og því hefðí það kom-
ið ilila við margan þegar stjórn-
arsamningurinn var gerður, að
tekið var upp í hann ákvæði um
brottre'kstur hersins.
Þá gerði hann að umtalsefni
yfirlýsingu rikisstjórnarinnar
um „sjá’.ifstæða og óháða utan-
ríkisstefnu“. Sagði hann að yfir-
látinn
SIGURÐUR Pálmason, kaupmað
ur, Hvammstanga, lézt aðfarar-
nótt »1. þriðjudags í Sjúkrahús-
inu á Hvammstanga, 88 ára að
aldri. — Sigurður starfrækti
verzlun á Hvammstanga í meira
lýsing utanrikisráðherra um að
beðið væri eftir afstöðu hinna
Norðurlandanna tiil viðuhkenn-
ingax sjálifistæðis Bangladesh áð-
Framh. á bls. 21
en hálfa öld, og verzlunin æm
hefur nú enn meiri umsvif en
nokkru sinni áður, ber áfnam
nafn hanis. — Jarðarförin fer
fram n.k. laugardag frá Hvaimms
tangakirkju.
Sigurðar verður nánar minmt
síðar hér í blaðinu.
Sigurður Pálmason
Erindi iönaðarráðherra:
Öll raforka undir
Landsvirkjun íslands
Samtenging orkuveitusvæða á
an landshlutans. Þessi lands-
hlutafyrirtæki ættu að vera sam-
eign ríkissjóðs og þeirra sýslu-
og sveitarfélaga á svæðinu, sem
þess óskuðu og verðmæti legðu
fram. Eignarhluitur ríkisins ætti
hins vegar aldrei að vera minni
en 50% í hverju sílíku fyrir-
tæki.
Á MIÐSVETRARFUNDI
Sanibands íslenzkra raf-
veitna á Hótel Sögu í gær
flutti iðnaðarráðherra Magn-
ús Kjartansson erindi,
þar sem hann m.a. kvað mik-
ilvægt orðið að taka allt
skipuiag raforkumála hér á
landi tii endurskoðunar.
Kvaðst hann gera sér vonir
um að unnt yrði að leggja
fyrir alþingi það sem nú sit-
ur tillögu, þar sem mörkuð
yrði í meginatriðum ný
íeildarstefna í þessum mál-
un. Eu síðan í haust hefur
nefnd sérfróðra manna fjall-
að um þessa endurskoðun.
Ráðherra kvað þá megin
hugmynd, sem nú er unnið
að, vera þá, að öll meiri hátt-
ar raforkuvinnsla og raf-
orkuflutningur í landinu
yrði í höndum eins aðila,
sem hann kallaði Landsvirkj-
un íslands eða íslandsvirkj-
un. Yrði eitt fyrsta verkefni
Landsvirkjunar íslands að
vinna að samtengingu orku-
veitusvæða eins fljótt og það
er talið hagkvæmt og stefna
jafuframt að sama heildsölu-
löngum tíma
verði á raforku jafnhliða
samtengingarframkvæmdun-
um.
Hins vegar kvað ráöherra
óraunsæitt að ímynda sér að
unnt væri að koma slíku fyrir-
tæki á laggirnar í einum áfanga.
Þvi yllu þær aðstæður, sem
upp væru komnar í iamishlutun-
um, þar som orkuvinnslufyrir-
tæki væru nú i höndum ýmissa
aðila. Þvl yrði það mjög eðli-
legur fyrsti áfangi að stofnað
yrði eitt raforkuvinnslufyrir-
taaki í hverjum landshlutanum
fyrir sig og hefði það með hönd-
um helzit. alla raforkuvinnslu,
flutning rafmagns miL'li héraða
og heildisölu til drei fiveiitna inn-
• EIGNARHLUTI RÍKISINS
A.M.K. 50%
1 samræmi við þetta þyrfti
ríki'sstjórnin sem fyrst að taka
upp samninga um það að Laxár-
virkjun, Skeiðfossvirkjun og
raforkuver á Norðurlandi i eigu,
Rafmagnsveitna ríkisins sam-
einuðust og mynduðu landshluta
fyrirtæki fyrir Norðurland allt,
með þátttöku þeirra sýslu- og
sveitarfélaga á þessu svæði, sem
þess óskuðu og verðmæti legðu
frarn, sagði ráðherra. Myndi
rikisstjórnin þá, ef á þyrfti að
halda, leggja fram fé til fyrir-
rækisins þannig að. eignarhluti
ríkissjóðs yrði a.m.k. 50%. I
þeásu sambandi er vert að
minna á að rikið er eignaraðiii
að Laxárvirkjun og hefur sam-
kvæmt samningum rétt tál að
auka eignarhluta sínn nú þegar
upp í 50%.
1 framhaldi af þessum samn-
ingum, sem nærtækastir eru,
tæki ríkisstjómin svo upp hlið-
stæða samniniga við eigendur
orkuvera í öðrum iandshlutum
uim sameiningu þessara fyrir-
tækja við önmur raforkuver og
um stofnun landshlutafyrirtækja
með þátttöku þeirra sýslu- og
sveitarfélaga á þessum svæðum,
sem þess óskuðu og verðmæti
legðu fram. Á sama hátt og
fyrr getur, legði ríkisstjómin
fram fjármuini tiil slikra fyrir-
tækja, ef á þyrfti að halda, svo
að eignarhluti ríkissjóðs yrðí
a.m.k. 50%.
— Þessi landshlutafyrirtæki,
sem ég hef nú rætt um, sagði
iðnaðarráðhema, yrðu siðan
homsteinar þeirrar I.andsvirkj-
umar Islands, sem að er stefnt.
Þau ætfiu ásamt rikissjóði að
mynda sameiginlegt fyrirtæki,
sem hefði ákvörðunarvald — auð
vitað að tilskildu samþykid al-
þmgis — um byggin,gu og stað-
arval nýrra orkuvera og flutn-
ingalína, um fierð orkusöl)u.sam»-
Framh, á bls. 21