Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 8
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÖVIKUDÁGUR 8. MARZ 1972
Ólafur B. Thors:
Afskipti sveitarstjórna
af fasteignaviðskipt-
um óeðlileg
Á FUNDI borgarstjórnar
fyrir nokkru urðu snarpar um
ræður út af tillögru frá borgrar-
fulltrúa Alþýðuhandalagrsins,
Svavari Gestssyni. Gerir tillagr-
an ráð fyrir að sett verði á
stofn þjónustuskrifstofa á veg-
um borgarinnar, er hafi það hlut
verk að vera almenningri til leið
beiningrar og: ráðgjafar vegna
eigendaskipta á ibiiðum. í tillög
unni segir m.a.:
„Reglur þessar skulu svo úr
garði gerðar, að tryggt sé svo
sem verða má fjárhagslegt ör-
yggi almennings við íbúðakaup
In- Skal í þessu sambandi reynt
að framkvæma gæðamat á við-
komandi íbúð um leið og leið-
beint yrði um verðlag, kaup,
sölu, kaupsamninga og annað, er
að eigendaskiptum lýtur.
Þjónustuskrifstofunni skal
heimilt að annast alla milli-
göngu um íbúðakaup samhliða
ráðgjafarhlutverki sínu. Henni
skal heimilt að taka fast gjald
fyrir þjónustu sína.“
Að loknum nmræðum, var til-
lögunni vísað til 2. umræðu og
borgarráðs.
Flutningsmaður tillögunnar,
Svavar Gestsson (Ab) fór fyrst
nokkrum orðum um það ástand,
sem hann taldi vera í fasteigna-
viðskiptamálum í Reykjavík nú.
Sagði hann m.a., að nú væru
starfandi um 25 fasteignasölur i
borginni, og væri kostnaður við
refcstur þessara fyrirtækja gíf-
urlegur. Ef gert væri ráð fyrir
þvi að þrír menn ynnu að með-
altali á hverri skrifstofu mætti
reikna með, að kostnaður við
fasteignasölukerfið væri um 60
milljónir króna á ári.
Þá nefndi Svavar sem dæmi,
að fasteignasali annaðist sölu á
meðal íbúð, sem kostaði um 1,5
milljón króna, og tæki i sinn
hlut 2%, eins og venjan væri,
hlyti hann í
sinn hlut um 30
þúsundir kr.
Vinnan við
sölu þessarar
íbúðar væri þó
varla meira en
þrjú dagsverk.
Maetti af
þessu sjá, að
þetta væri
mjög arðvænleg atvinnugrein,
enda hefðu fasteignasölur sprott
ið upp eins og gorkúlur á haug
undanfarin ár. Hins vegar sýndi
skattskráin að menn þessir borg
uðu ekki mikið til almannaþarfa.
Hlutverk frsteignasalans
sagði Svavar vera að gera hlut
seljandans sem beztan, en hins
vegar væri ekkert sem tryggði
hlut kaupandans. Ef menn, sem
hygðust kaupa sér íbúð, væru
ekki búnir að birgja sig upp
með refskap er þeir héldu á
fund fasteignasalans, ættu þeir
á hættu að verða þessu fast-
eignasölukerfi að bráð.
Fasteignasalakerfið eins og
það væri í dag, tryggði engan
veginn fjárhagslegt öryggi al-
mennings við íbúðakaup eða
íbúðaskipti. Því væri þessi til-
laga flutt, enda ætti það að vera
borginni eðlileg kvöð að tryggja
svo sem bezt væri kostur hags-
muni almennings í þessum efn-
um.
Ólafirr B. Thors (S) sagðist
vera þessari tillögu andvígur; í
fyrsta lagi vegna þess, að hann
teldi það óeðlilegt og næsta
hættulega þróun, að opinberir
aðilar gripi þannig inn í sam-
skipti borgaranna, og í öðru
lagi vegna þess að hann teldi
tillöguna byggða á verulegum
misskiiningi.
Ólafur sagðist ekki kann-
ast við þetta voðalega ástand
sem Svavar hefði talað um að
ríkti í þessum málum, en tók
það fram, að hann hefði sjálf-
ur aldrei stundað fasteignasölu.
Fasteignaviðskipti sagði
hann að byggðust á sömu lög-
málum og önnur frjáls viðskipti.
Framboð og eftirspurn réðu
mestu um verðlag, og grundvöll-
ur kaupanna væri samkomulag
aðila, kaupanda og seljanda.
Það væri þó einkenni á þess-
um viðskiptum, að um verulega
íjármuni væri
ið tefla, enda
/æri yfirleitt
^kki gengið að
samningum
nema að vand-
lega yfirveg-
uðu ráði.
Ólafur sagð-
ist ekki sjá
hvaða hags-
munum það þjónaði að koma á
opinberri fasteignasölu, — enda
þættist hann hér kannast við
gamalt áhugamál flutnings-
manns og hans skoðanabræðra
um aukinn opinberan rekstur.
Að því er ráðgjafarþjónustu
varðaði, sagðist Ólafur ekki
skilja hver betri skilyrði stofn-
un á vegum sveitarfélags ætti að
hafa, en aðrir, til að meta þarf-
ir, greiðslugetu og önnur atriði,
sem máli skiptu þann aðila, sem
á fasteignakaup hygði.
Varðandi framkvæmd gæða-
mats sagði hann, að hann sæi
ekki nauðsyn þess, að sveitar-
félag tæki á sig slika ábyrgð.
Til væri fjöldi aðila, sem fram-
kvæmt gætu slíkt mat á eigin
ábyrgð, annað hvort gegn
greiðslu eða gert það sem vinar-
greiða eins og algengt væri. Og
ef Reykjavikurborg ætti að fara
út á þá braut að meta fasteign-
ir, hvers vegna þá að einskorða
slikt mat. Hvers vegna þá ekki
að fara út i sömu þjónustu í sam
bandi við kaup og sölu á bif-
reiðum, skipum, húsgögnum o.fl.
Því ekki að veita ráðleggingar
um keypta þjónustu og mat á
störfum verkfræðinga, lögfræð-
inga, lækna og ýmissa iðnaðar-
manna.
Þá lýsti Ólafur furðu sinni yf
ir þeirri staðhæfingu flutnings-
manns, að fasteignasalar ættu
einungis að bera hag kaupenda
fyrir brjósti. Bæri þessi stað-
hæfing vitni um verulega van-
þekkingu á störfum fasteigna-
sala. Fasteignasalar yrðu að
gæta hagsmuna bæði selj-
anda og kaupenda, og það'
gerðu þeir ekki af góðmennsk-
unni einni saman. Fasteignasali
einn hefði sagt við sig að sá
fasteignasali sem ekki gætti
hagsmuna beggja aðila gæti
fljótlega farið að leita sér að
nýrri atvinnu. Enda væri það
svo í borg sem Reykjavík þar
sem samkeppni væri mikil í þess
um viðskiptum, þá yrði það
fljótt að berast út ef einhver
ákveðinn fasteigpiasali túlk-
aði einungis sjónarmið annars
aðilans, og þá myndi eðlilega
ekki verða leitað til hans.
Loks lagði Ólafur B. Thors til
að þessi tillaga yrði felld.
Svavar Gestsson sagðist
ekki hafa látið sannfærast af
rökum Ólafs B. Thors,
enda væru þau harla léttvæg, og
myndi hann því alls ekki draga
tillöguna til baka.
Hann lýsti furðu sinni yfir
því hversu mjög fyrri ræðumað-
ur hefði talað um nauðsyn á
frjálsum verzlunarháttum, en
hann hefði hins vegar nýlega
greitt atkvæði með því að tak-
marka opnunartíma sölubúða,
og væri það þó skerðing á frjáls
ræðinu. Það væri því sýnt að
Ólafur bæri líklega fremur hag
þeirra sem standa að fasteigna-
sölu fyrir brjósti en þeirra sem
stunduðu smásöluverzlun.
Þá sagðist hann ekki skilja
þann ótta, sem borgarfulltrúinn
hefði af því að leggja mat á hina
ýmsu hluti. Hann fengi hins veg
ar ekki séð hvert hlut-
verk borgarfulltrúa væri ef
ekki væri það að vernda félags-
legt öryggi borgaranna.
Það væri vafalaust rétt hjá
Ólafi, að það mætti þá fara út í
að rneta ýmis önnur viðskipti, og
' einnig keypta vinnu. Það væri
MIÐSTOÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
TIL SÖLU
Sólheimar
Skemmtilegt raðhús á þremur
hæðum með innbyggðum bílskúr
á hæðinni.
Reynimelur
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð
í fjöl-býli'sbúsi.
Framnesvegur
3ja herb. risíbúð i steinhúsi. íbúð
ín.ni fylgja 2 herbergi í efra risi.
Efstasund
snotur 2ja herb. risíbúð, útb. að-
eirns kr. 200 þús.
Smáíbúðahverfi —
skipti
embýlishús fæst í skiptum fyrir
4ra til 5 herb. blokkaríbúð.
3/o herbergja
íb. er 100 fm lítið niðurgr.
góð kjallaraíb. við Nesveg.
Sérinng. og hiti, góð teppi.
Einstaklingsíbúð
Hef m. a. góða íb. á
1. hæð við Dverga-
bakka. — Tvennar
svalir, þvottavél í
þvottah., stór og góð
geymsla. Sameign að
fullu frág. Hgst. verð.
I smíðum
4ra herb. fokheld íb. með
rúmgóðum bílskúr við
Kársnesbraut. Verð 1 millj.
og 40 þús.
5 herb. íb. í tvíbýlishúsi í
Hraunsholti í Garðahr. íb.
selst fokh. Útb. er aðeins
kr. 500 þús.
Fasteignasala
Siguröar Pálssonar
byggingarmeistam og
Cunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
3
t.d. ekki vanþörf á að hafa slfka
stofnun til að meta vinnu ým-
issa iðnaðarmanna, og jafnframt
atð veita ráðleggingar varðandi
útboð og tilboð. Þessi tilaga
gerði hins vegar aðeins ráð fyr-
ir að gera tilraun á þessu sviði,
og ef vel til tækist væri það þá
atttaf skref í áttina.
Albert Guðmunðsson (S)
fagnaði þvi, áð mikill mismunur
væri á skoðunum þeirra Ólafs
B. Thors og Svavars Gestsson-
ar, og lýsti sig algjörlega mót-
fallinn tillögunni. Þá mótmælti
Albert þeim málflutningi flutn-
ingsmanns tillögunnar, er hann
talaði um það sem óheiðarleika
að leggja á við almenn verzlun-
arviðskipti.
Um atkvæðagreiðsluna um
opnunartíma verzlana sagði
Albert, að þar væri ekki um
neina skerðingu að ræða, og
gæti vel verið að Ólafur, Svav-
ar og hann
gætu einhvern
tímann orðið
sammála um að
takmarka opn-
unartíma fast-
eignasölufyrir-
tækja á sama
hátt, ef nauð-
syn bæri til.
Þá sagði
FÉLAGS STARFSFÖLKS
i VEITINGAHÚSUWI
Ákveðið hefur verið að veita ián
úr sjóðnum á þessu ári. Unvsókn
um S'kal skila til skrifstofu félags
ins, Óðinsgötu 7, fyrir 31. marz
1972.
Umsóknareyði/blöð eru afhent á
sama stað
Stjómin.
2/d herbergja
2ja herb. íbúð á 3. hæð við Eyja-
bakka, um 65 fm. Harðviðarinn-
réttingar. Teppalagt. Útborgun
900 þús. til 1 milljón.
4ra herbergja
4ra herb. mjög vönduð íbúð á 2.
hæð í Breiðholtshverfi og að auki
sérherb. og geymsla í kjallara.
Tvennar svalir. Þvottahós og búr
á sömu hæð. Harðviðarinnrétting
ar, teppalagt. Verð 2,3 milljónir
Útborgun 1300 þús.
Einbýlishús
6—7 herb. einbýlishús í Vestur-
bænum í Kópavogi, um 180 fm
og 40 fm bílskúr, 5 svefoherb.,
2 stofur og fleira. Húsið er um
9 ára gamaft, harðviðarinnrétting-
ar, teppalagt. Útborgun 2,5 til 2,7
milljónir. Upplýsingar ekki gefn-
ar í ®íma, bara í skrrfstofu vorri.
Raðhús
5 herb. raðhús á einoi hæð í
FosSvogi, um 135 fm að mestu
frágengið. Útborgun 2,2 til 2,3
milljónir. Bílskúrsréttur.
3ja herbergja
3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð
við Álfaskeið í Hafnarfirði, um
90 fm Útborgun 1 milljón. Harð-
viðarinnréttingar, Teppelagt.
tstsbins&eh
T&misiuH
Austarstrsetl lð A, S. haeC
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
-
Albert að ráðstöfun sú, sem til-
lagan gerði ráð fyrir væri að
eins liður í taflinu hjá fíutti-
ingsmanni og skoðanabræðrum
hans, eða aðeins eitt skref eins
og hann hefði komizt að orði.
Sem betur fer væru nú ekkt
nema tveir fulltrúar Alþýðu-
bandalagsins í borgarstjórn, og
væri það tveimur of mikið. Hins
vegar væru nú 8 fulltrúar Sjálf
stæðisflokksins í borgarstjórn,
og sýndi það glöggt hver hug-
ur meirihluta borgarbúa væri til
stjórnarhátta I Reykjavík. Þaff
væri ekki í borgarmálum sem
hætta væri á ferð, en hins veg-
ar væru stórum alvarlegri hlut-
ir að gerast annars staðar í þjóð
félaginu.
Ólafur B. Thors (S) sagði, að
það væri ekki rétt að hann bæri
hagsmuni hinna 25 fasteignasala
fyrir brjósti fremur en annarra,
eins og flutningsmaðuir tiiiög-
unnar hefði sagt.
Þegar hann hefði greitt at-
kvæði um opnunartíma verzlana
hefði hann gert það vegna þess.
að hann taldi það hagsmuni
verzlunarinnar, og allra þeirra
sem við hana ynnu, og auk þess:
hefði hann talið, að ekki væri
verið að skerða hagsmuni neyt-
enda.
Framh. á bls. 19
Hafnarfjörður
Ti'l sölu 3ja herb. íbúð í fjölbýWs-
húsi við Álfaskeið. Hagstæð
greiðslukjör ef samið er strax.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON HRL
Strandgötu 1 - Hafnarfirði.
Simi 50318.
Til sölu
l Árbæ 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Falleg íbúð. Verð 1250 þús. —
Áhvílartdi 250 þús. veðdeildartán.
Útborgun 1 milljón.
2ja herb. íbúð á 3. hæð í sér-
ftokki. Verð 1500 þús., áhvílandi
600 þús. Útborgun 900 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, vönduð
og vel frágengin. Verð 1450 þús.
Útborgun 1 nrvMljón.
í Breiðholti 2ja herb. íbúð, gull-
falleg. Verð 1500 þús. Útborgun
1 milljón.
1 Veturborginni 3ja herb. íbúð, 80
fm 3. hæð í samtoýlishúsi. Verð
1750 þús. Útborgun 1200 þús.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í sam-
býlishúsi. Verð 1800 þús., sér-
lega fatleg íbúð.
4ra herb. íbúð í Vesturborginni á
1. hæð í sambýlishúsi. Verð 2
milljónrr. Útborgun 1 mitljón.
Stór húseign í Austurborginní.
600 fm á tveimur hæðum og ris,
sérlega hagkvæmt fyrir atvinnu-
rekstur eða félagsheimili. Verð 8
miHjónir. Útborgun 3 mitljónir,
ekkert áhvílandi. Upplýsingar að-
eims í skrrfstofunni.
Höfum kanpanda ai
2ja og 3ja herb. íbúðum með
lágum útborgunum.
3ja herb. Ibúð i háhýsi. Há út-
borgun í boði.
3ja herb. íbúð í Árbæ. Há útborg
un í boði.
Opið til kl. 8 í kvöld.
V 33510
f 85650 85740
IEKIMVAL
Sudurlandsbrout 10