Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 15

Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 15
MORGUNBL.AÐ3Ð, MJÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 15 - ÍS-í»ór I'ramhaJd af bls. 30. til lciksíloka. í>á skorar J6n Héð- jnsson lallega körfu fyrir Þór, en Jónas HaraJdsson bætír t’veirn stigum við fyrir ÍS með búkkskoti. Guttormur skorar næst úr einu vitakasti, og skömmu síðar skorar hann fal- lega körfu. Stefán skorar fyrir ÍS, en Guttormur er enm á ferð- inni, og bætir tveim stigum við fyrir i>ór. Er þá ein min. tii leiks Joka, og staðan 60:56 fyrir tS. Bjarni Gunnar skorar úr einu v it i þegar 40 sek. eru til ieiks- loka, en 8 sek. siðar skorar Gii ttormur úr eínu vításkoti Jíka, og ÁÍbért Guðmundsson bætir einni körfu við þegar 15 sek. eru eftir, og nú er munur- inn aðeins eitt stíg 60:59. Og þrátt fyrir æðisgengna ásókn Þórsara til þess að ná boltanum, tekst það ekki, og stúdentar sigra í þessum banátfiuieik með einu stiigi. „Sæt ur sigur, og góð hefnd fyrir ieik inn á Akureyri“ sagði Birgir Jakobsson hinn kunni leikmað- ur út iR sem þjálfar skóiiabræð ur slna úr Háskólanum. En það verður áð sogjast, að Þórsarar voru óheppmir í þess- ura lei‘k, og þó altveg sérstaklega að eirnu leyti. Jón Héðinsson sem var þeirra bezti maður í toyrjun leiksins varð fyrir þvi óiiáni að fá á sig fjó-rar vil.iur íDjótíega, og gat litið beitt sér eftir það. Ekki bætti það úr »kák, að Guttormur virtist ekki í foi-mi, fyrr en rétt undir iok- in, og hafði það sitt að segja. Eii Þorieifur Bjömsson bjarg- aði þó miklu með mjög góðum leik, saimfara góðri hittni. Ann- ars er ekki ölj von úti enn fyr- ir Þórsara að ná sér i 3. sætið í mótinu, en það var það tak- mark sem þjálfari iiðsins iýsti yfir I viðtali við Mbi. 1 upphaíi imótsins. Bjami Gunnar var beztur í liði ÍS, og átti sérlega góðan leik bæði i vörn og sókn. Þá átti Stefán sinn langbezta ieik í nókkum tíma, en annars var hvergi veikan hiekk að finna í Mðinu. Liðdð hefur engum af- burðaJeikmönnum á að skipa, en andinn í Ijðinu er einsta'kur og hefur það ekki svo idtið að segja. g-.k. Gamlar gcðar bækur fýrir gamlar góóar krónur BÓKA- MARKADURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ALFHEIMUM B ®ÚTBOÐ Tilboð óskaist í vélavinnu við sorphauga Reykjavíkur- bargar í Gufunesi. Útboðsgögn eru afhenrt í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. rnarz nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Tilboð óskast i holræsagerð a Selfossi fyrír Selfosshrepp. — Otboðsskilmálar eru afhentir í skrrfstofu sveitarstjórans á Sel- fossi, Eyrarvegi 8, og í verkfræðistofu Guðmundar G. Þórar- inssonar, Laugavegi 76, Beykjavík, gegn 3000 kr. skilatrygg- ingu. — Tilboðin verða opnuð i Verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Laugavegi 76, Reykjavík, 20. marz 1972 kl. 11 fyrir hádegi. Lausafjáruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. og innheimtu- majms ríkissjóðs verður haldið uppboð í Félágsheimilinu á Bildudal laugardaginn 11. marz nk. og l.efst kl. 14. Selt verður MosJer-peningaskápur, tvær Facit-reiknivélar, Odhner-reiknivéi, tvær Smith korona-ritvélar, biíreiðin B 230 Bedford vörubifreiö árgerð 1967 og rafknúið færi- barwi. Skrifstofa Barðastrandasýslu 6. marz 1972. Jóhannes Ámason. Tilboð Kópavogskaupstaður óskar eftir ciinuðum í gatnagerð, lagningu holræsa og jarðvinnu fyrir vatnsleiðslu í Efstalandshverfi I Kópavogi. Tilboðsgogn eru afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings, Mel- gerði 10, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í skrifstofu bæjarverkfræðings Kópa- vogs fyrir kl. 11 hinn 27. marz 1972 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavcgs. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavikur í marz 1972. Miðvikudaginn 8. marz R-1 tll R-150 Fimmtudaginn 9. — R-151 — R-300 Föstudaginn 10. — R-301 — R-450 Mánudaginn 13. — R-451 — R 600 Þriðjudagirm 14. — R-601 — R-750 Miðvikudaginn 15. — R-751 — R-900 Fimmtudaginn 16. — R-901 — R-1050 Föstudaginn 17. — R-1051 — R-1200 Mánudaginn 20. — R-1201 — R-1350 Þriðjudaginn 21. — R-1351 — R-1500 Miðvikudaginn 22. — R-1501 — R-1650 Fimmtudaginn 23. — R-1651 — R-1800 Fóstudaginn 24. — R-1801 — R-1950 Mánudaginn 27. — R-1951 — R-2100 Þriðjudaginn 28. — R-2101 — R-2250 Miðvikudaginn 29. — R-2251 — R-2400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiða- eftirtitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. AÐALSKOBUN VERÐUR EKKI FRAMKVÆMD A LAUGAR- DÖGUM. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skutu fylgja bifreið- unum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingaiðgjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir bverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiða- eigendur. sem hafa viðtæki í bifreiðum s'num, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda Rikisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu viðgerðar- verkstæði um að Ijós b'rfreiðarinnar hafi verið stitlt. Athygli skal vakin á því. að skráningamúmer skutu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst- um tíma. verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferð- ariögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik. 6. marz 1972, SiGURJÓIM SIGURÐSSON. DOKTORSRITGERÐ BJÖRNS BJÖRNS- SONAR PRÓFESSORS: THE LUTHERAN DOCTRINE OF MARRIAGE IN MODERN ICELANDIC SOCIETY. Bókaverzlun Sigfiisar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík. RIGA-4 vélhjól 2V2 ha — Tveggja gíra, þyngd: 50 kg — Hámarkshraði 60 km — Eyðsla 1% 1. á 100 km. Verð kr. 14.700. — Fyrirliggjandi. — Kaupið meðan verðið er lágt. — Næsta sending verður dýrari. INGVflR HELGflSON Vonarlandi við Sogaveg. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á föstudag verður dregið í 3. flokki. 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti H&skóla íslands 3. flokkur 4 á 1.000 000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200 000 kr. 800.000. kr. 160 á 10.000 kr. 1.600.000 kr. 3.824 á 5.000 kr. 19.120.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. 4.000 25.920 000 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.