Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 ’UUIBTWorgunblaðsins Skínandi leikur KR — færöi þeim yfirburðasigur yfir Val KRingar, merktir í bak og fyrir með Coca Cola sýndu þann albezta leik sem eitt lið hefur sýnt í íslandsmótinu það sem af er, þegar liðið m:etti Val um helgina. Og Valsmeinn, sem oft hafa komið KR-ingum í klipu, áttu nú aldrei neinn möguleika, og virkuðu sem 2. deildar lið við hliðina á KR. Það var strax í byrjuninni sem KR gerði út um leikinn. Liðdð ikiomst þá í 14:4 á fyrstu fimm imínútum leiksins, og var þar að- aiiJega að verki Kotbeinn Páis- son, en hann átti eftir að koima mikið við sögu í þessum leik. KR-ingar héldu siðan sínu striki, voru sterkir í vörninni, þar sem Kristinn var þeirra sterkastur, og sóiknarleikurinn var geysigóður með „þrístirnið" Einar, Kot’bein og Kristin, sem burðarása. Enda fór svo að Vals menn með Þóri Magnússon mjög óuppiagðan máttu horfa upp á KR-inga fjariægjast óð- um á stigatöiffliunni, og staðan breyttist í 37:15, og í hál-fleik var KR með 20 stig yfir 51:31 og aðeins formsatriði að Ijúka ieiknum. Þegar siðari hálfdeikurinn var tæplega hálfnaður • höfðu KR- ingar enn aukið muninn, og var hann nú orðinn 30 stig eða 71:41. Þá fóru þeir Einar og Kristinn út af, og skömmu siðar Kolbeinn, og gátu rólegir horft á skipitimennina sjá um „afgang- inn“. Það sýndi sig að þeir eru góðir sumir hverjir, því þeir héldu aiveg í við Vaisara sem voru orðnir mjög slæmir á s'kaps IS sneri dæminu við — og sigraði Þ>ór 60-59 Þór og ÍS léku síðari leik suin í I. deild um helgina. 1 fyrri leiknum sem fram fór á Akur- eyri, sigraði Þór með einu stigi eiftir æðisgengna baráttu, en nú sneru stúdentar daeminu við, og sigruðu með sania mun eftir æsi- spennandi leik, þar sem ekki var útséð um hvorum megin sigur- inn myndi lenda fyrr en á síð- ustu sek. leiksins. En ÍS sigraði, og er nú liðið smi margir spáðu falli í byrjun mótsins komið i þriðja sætið í mótinu, og það er verðskiildaður árangur. Þessi lið eru greinilega mjög áþeklk að getu, og bæði hafa inn an sinna raða mikla frákastara, og var oft á tiðum mjog skemmtilegt að sjá til þeirra undir körfunum. Þeir Bjarni Gunnar og Stefán Þórarinsson hjiá ÍS og Jón Héðinsson og Albert Guðmund!sson hjá Þór háðu margar skemmtiiegar lotur undir körfunum, og þar var bolt inn yfirleitt tekinn við körfu- hringinn í frákastinu. Og leikur- inm bar þess lika greimileg merki að liðin eru jöfn, þvi hann var í jámum allan tím- ann, og allt virtist geta gerzt fram á síðustu sek. ÍS komst í byrjun ieiiksins i 8:2, en Þórsarar jöifnuðu þann mun snarlega, og komnust yfir 9:8. Eftir það skiptust liðin á um forustuna allan háMeikinn, en t hállfleik hafði Þór tvö stig yfir 28:26. Þorleifur Björnsson hinn skemmtilegi bakvörður Þórsara bynjaði síðari hál.fleikinn með mikillili skothrið á körfu ÍS, og það var fyrst og fremst fyrir hans tilverknað sem Þórsarar náðu að kornast 8 stig yfir á íyrstu mínútum hálfleiksins 39:31. Þessum mun héldu Þórs- arar áfram, eða ailt til þess tíma er hálfiteiikurinn var rúm- leiga háifnaður. En þá taka stúdentar að síga á. Þegar stað- am var 49:45 fyrir Þór og 6 mín. ttill leiksioka, taka Þórsarar leik hllé, og virðast nú ætla að skipu- ieggja leik sinn tii þess að halda þessu forsikoti sinu þær fáu mín. sem eftir eru. En Bdrgir Jakobs- son þjálfari IS virðist einnig hafa notað þetta leikhté til þess að ræða við sína menn, því þeg- ar leikurinn hefst að nýju, þá kioma hans menn tvíeflidir til leiksins. — Og nú hefst „slagur- inn" fyrir alvöru. Þeir Ingi Stef- ánsson og Jónas Haraldsson byrja á því að jafna 49:49 og tók það liðið eina minútu, og eru þá eftir nákvæmiiega fimm og háltf mín. til leiksloka. Stuttu siðar kemur Bjarni Gunnar ÍS yfir mneð þvi að „tippa" faJOega í körf una eftir misheppnað skot, ob In«i notar sömu aðtferð þeg- ar hann skorar næstu körfu. Og aftur stuttu síðar er Bjarni Gunnar aftur á ferðánnd, og enn er sama aðferðin notuð við að skora. Staðan er nú orðin 55:49 fyrir IS, og aðeins tvær miínútur imimim. Leiknum lauk svo með miklum yfirburðasigri KR 90:65, og er það mesti munur í einum ieik hingað tiil í mótinu. Ef KR liðið sýnir ieiki eitt- hvað svipaða þessum það sem eft ir er mótsins, þá getur ekkert komið í veg fyrir sigur iiðsins i I. deildinni. Fyrri háQifleikurinn t.d. var ailveg sérlega vel leik- inn af hálfu liðsins, vöm- in sterk, samspiiið i sókninni frábært, hittnim sérlega góð, (um 65%), og hvergi veikan hiekk að finna í iiðinu. Þeir Einar, Koiibeinn og Kristinn hafa oft leikið vel, en i þetta sikipti léku þeir frábærtega ali- ir saman. Sérstaklega átti Kol- beinn góðan leik að þessu sinni, en hinir komu þar ekki iangt á eftir. Og yngri mennirn- ir í iiðinu komust vei frá sínu. Valsliðið var brotið niður strax í byrjun, og náði aldrei að sýna sitt réitta andlit. Þórir Magnússou var óupplagður, skaut og skaiut allan leikinn út og hitti iila þrátt fyrir það að hann skoraði upp undir 30 stig í leikmum. Sá eini sem sýndi venjuleiga getu var Kári Maris- son, og Stefán Bjarkason slapp sæmiiega frá lieiknum. g.k. Agnar Friðriksson skorar körfu fyrir ÍR í leiknum við Þór. IR átti í erf iðleikum með Þór — sigurinn tryggður á lokamínútunum í einhverjum allra lélegasta leik Islandsmótsins i körfubolta, sigraði lR Þór með 77:58 eftir gífurlegan baming. Hittni liðanna, og þá alveg sérstaklega í fyrri hálfleik var afar léleg, t.d. um 37% hjá ÍR, og ekki nema rúm 27% hjá Þór. Og það er Þórir Magnússon, Val, á fullri ferð. Hann er nú stighæstur leik- manna i íslandsmótinu. óvanalegt þegar ÍR á í hlut, að ekki séu skonið nema 29 stig í hálfleik. Amnars voru það Þórsar- ar sem tóku forustuna í upphafi leiksins með tveim körfum frá hinum sterka miðherja Jóni Héð inssyni, en iR-ingar komust ekki á blað fyrr en eftir að i'eik urinn hafði staðið yfir í fjórar mín. Það sem þessu oðli var gif- uriegt fum og fát á liðinu, auk þess sem hittnin var engin. — En þegar iR-imgar komast á blað, þá komast þeir yfir á tveim miín. og staðan eftir 7 min. er 5:4 fyrir ÍR, og eru þessar töiur talandi dæmi um hittnina. Síðar komst ÍR yfir í 11:6 og skömmu síðar i 13:8, en þá kom góður kafld hjá Þór, sem skorar næstu 9 stig og komast Þórsarar þvi yfir i 17:13. Þetta var á 12. min. Þessum mun hélöu Þórsarar þar til rétt undir lokin, en þá kom „'gusa" frá ÍR og komust iR-ingar því yfir á ný fyrir háifiieik 29:25. iR-ingar höfðu í fyrri hálf- lieik leikið varnaraðferðina mað ur gegn manni, en breyttu til í síðari hálfleik og lðku þá svæð- isvörn. Lengst af virtist þetta ekki koma að gagni, því Þórsar- ar héldu alveg i við lR, og oft betur. En þegar siðari hálfleik- ur er hálfnaður, er staðan í leiknum 45:45. En upp úr því fer að siga á ógæfuhiiðina fyrir Valur sigraði HSK I nokktið hörðum og skenimti- legum baráttnleik tókst Val að ná stigrum af HSK á laugar- daginn. Þó leit út fyrir það um tinia, að það ætlaði að reynast þeim erfitt, og jafnvel útilokað, sökum þess að um miðjan síðari hálfleik var HSK með nokkra forustu, sem liðið „glopraði" nið ur vegna klaufaskapar á síð- ustu stiindu. HSK 'hafði yfirleitt for- ustu í byrjun, þetta 2—6 stig, en um miðjan hálfíieikinn voru Valsmenn búnir að jafna 18:18. Og eftir það leiddi Valur ávallt í fyrri hálfleik, og í hiálfleik var staðan 32:23 fyrir þá. Valur hélt sinni forustu fram- an af síðari hálfleik, en hún varð þó aidrei afgerandi. Og þegar síðari hál'fleikurinn var hálifnaöur, var s-taðan 46:40 fyrir Val En þá taka HSK menn sig til, ná mjög góðum kafla og skora 10 naastu stig ieiksins, og komast yfir 50:46. Leikurinn var nú jafn nœstu minútur, og mað- ur var farinn að gera ráð fyrir látium i lokin. En til þess kom þó ekki, því þegar tvær min. voru tiíl leiksloka og stað- an var 59:58 fyrir Vail, þá tóku þeir bræðumir í Valsláðinu Þór- ir og Jóhannes Magnússynir sig til og .skoruðu 9 stig í röð. Þar með var gert út um leikinn, og honum lauk með sigri Va.ls 72:63. — Og geta HSK menn sjáTfum sér um kennt, því það eina sem þeir töpuðu þessum leik á, var það að úthaMið gaf sig í lokin, og hlýtur það að vera bein af- leiðing að æfingaieysi. g.k. Þór. IR skorar næstu 7 stig leiksins og staðan er 52:45, en ekki tekst ÍR að hrista „óvin- inn“ af sér. Það er ekki fyrr en rúmar brjár min. eru til ieiks- loka, og staðan er 62:56 fyrir IR sem hinn frábæri kafli kem- ur hjá iiðinu sem nægir tiil þess að brjóta Þórsara á bak aftur. Ein á rúmum tveim min. skora ÍR-ingar hvorki meira né minna en 13 stig í röð, og komu fíest þeirra eftir sérstaklega vel útfærð hraðaupphilaup, og þar með vor>u úrsilit þessa leiks ráð- in, og þegar honum iauk skömmu siðar hafði IR sigr að sannfærandi 77:58. Það er aldeilis furðulegt hvað lið sem getur sýnt jafn góðan körfubofita og ÍR-iliðið sýndi þessar lokaimínútur, og hef ur sýnt af og til í vetur, getur „dottið" niður á lágt pian. Þetta er hilutur sem iiðið verður að koma í iag, því það hlýtur að koma að því að þetta reynist )ið inu að faili. En þegar taugarn- ar komiust í gott lag, þá sýndi liðið að það er býsna gott. HraðauppMaupin runnu í gegn, að því er virtist fyrirhafnar- laust, hittnin var góð, og svæð- isvörnin stenk. Ég myndi ætia að þessi leik- ur hefði verið um það bil miðl- ungs góður að hálfu Þórsara. Liðið hefur i sinum röðum góða leikmenn, sem að þvi er virðist ná ekki nógu vel saman, og eru of ragir 'hver fyrir sig. T.d. Allibert Guðmundsson, þessi sterki iei'kmaður. Hann er afit of ragur við að reyna sjálfur, en sýndi það að hann er iMstööv- andi þegar hann tekur sig tiO. En hann, og Jón Héðinsson er>u leikmenn í mikilli framför. g-k. Skólamótið 1972 Miðvikudagur 8. marz: Háskólavöllur kl. 16,00: Iðnsk. Rvík — Þingthólsskólinn. Háskólavöllur kl. 17,15: Tækni skólinn — Víghólaskólinn. Melavöllur kl. 16,00 M.R. — Iðnskólinm Hafnarfirðá. Melavöllur kl. 17,15. H.í. — Réttarholtsskólinn. Flensborg situr hjá í A-riðli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.