Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
31
WÆBM ÍW □ 11 ÍDI^TMorguiiblaðsins
Ágúst sigraði í 600 og
hlaupunum.
1000
Lára Sveinsdóttir í metstökki sínu. Afrek hennar 1,63 metr. er Bjarni Stefánsson fékk óvænta hörkukeppni frá Sigurði Jóns-
sennilega bezta afrek íslenzkrar frjálsíþróttakonu. syni í 50 metra hlaupinu.
Myndina tók Kr. Ben. á fundi stjórnar FRÍ með fréttamönnum
er kabarettinn var kynntur. Á henni eru tveir skemmtikraft-
anna, Sigvaldi Þorgilsson og Björn R. Einarsson, ásamt Einari
Frímannssyni, stjórnarmanni í FRÍ, sem sér um kabarettinn.
Efna til kabaretts
— þar sem skemmtikraftar eru
allir frjálsíþróttamenn
Frá meistaramótinu
Nýir millivega-
lengdahlauparar
— Við erum svo heppnir að
nokkrir þeirra, sem keppt bafa
í frjálsum íþróttum eru lands-
kunnir skemmtikraftar og lista-
menn, sögðu forráðamenn FRÍ á
blaðamannaftindi fyrir skömmu,
þar sem þeir kynntu íþróttakabar
ett, sem FRÍ gengst fyrir í Aust-
urbæjarbíói n.k. fimmtudags-
kvöld. Er kabarettinn haldinn til
fjáröflunar fyrir starf FRÍ, en
þau mörgu verkefni sem sam-
bandið gengst fyrir næsta sumar
verða mjög kostnaðarsöm. Allir
skemmtikraftarnir og listamenn
Irnir sem koma fram á kabarett-
inum munu gefa sitt framlag, og
er það von stjórnar FRÍ, að
Skemmtunin verði fjölsótt, enda
dagskrá hennar hin fjölbreytt-
asta.
Stjórnandi og kynnir verður
Svavar Gests, sem var liðtækur
grindahlaupari á yngri árum og
þeir skemmtikraftar og liata-
menin sem fram koma eru eftir-
taldir: Sigvaldi Þorgilsson sýnir
dans, ómar Ragnarsson fer með
grínþætti, Magnús Jónsson óperu
söngvari syngur nokkur lög,
Ámi Johnsem syngur, Jón B.
Gunnlaugsson fer með grínþætti,
Óskar Sigurpálsson sýnir lyfting
air, Magnús Sigmundsson og
Jóhann Helgason flytja frumsam
in lög, Björn R. Einarsson og fé-
lagar hams flytja dixilandmúsik,
Gestur Þorgrímsson fer með
grinþætti og unglinghljómsveitin
Jerimías skemmtir.
Kunnastur skiemmtikraftanna,
oeari frjálsíþróttamaður er vafa-
laust Magnús Jónsaom, óperu-
söngvari, sem var með
beztu millivegalengdarhlaupur-
um landsins á „gullaldar“-árun-
um kringum 1950. Nokkrir
skemmtikraftanna eru svo enn
virkir sem frj álsíþróttamenn og
má þar nefna Árna Johnsen, Ósk
ar Sigurpálsson og Magnús Sig-
mundsson.
ÞAÐ vakti atthygli á meistara-
mótinu i frjálsum íþróttum, að
í m iilivegaiengdarhla u pu n um,
600 metr. og 1000 metr. kcxmu
fram nokkrir nýir hlauparar,
sem náðu hinum ágætasta
árangri. Ágúst Ásgeirsson var
hinn örugigi sigurvegari í báðum
greinum, og hefði sennilega get-
að náð beitri tima í 1000 metra
hlaupinu, ef ekki hefðu koimið
tiil mistök hringvarðar, sem taldi
að hann ætti einn hring eftir,
þegar Ágúst var að ljúika hlaup-
inu. Annar varð KR-ingurinn
Högni Óskarsson, á ágætum
tíma. Þar er mikið hlauparaefni
á ferðinni, og hið sama má segja
um Emil Björnssom, UÍA, sem
varð þriðji. Báðir þessir piltar
hafa litið eða ekkiert sézt á hla-upa
brautínini til þessa, og má mikils
af þeim vænta.
1 600 metra hlaupinu varð Ingi
mundur Ingimiundarson, UMSS,
óvænt þriðji, en hann hljóp þó
ekki í riðli með beztu hlaupurun-
um. Ungu hlaupararnir Einar
Óskarsson, UMSK, og Júlíus Hjör
leifsson, UMSB, náðu einnig ágæt
um árangri í keppninni, og ef svo
heldur sem horfir, ættum við að
geta eígnazt þokkalega sveit milli
vegalengdahiaupara nsasta sum-
ar.
Sveita-
glíma KR
SVEITAGLÍMA KR 1972 fer
fram laugardaginn 25. marz n.k.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borizt fyrir kl. 24.00, sunnudag-
inn 19. marz til Matthíasar M.
Guðmundssonar, Jörfabakka 8,
sími 85586.
FORLEIKUR fyrlr leik lands-
Iiðsins og þýzka liðsins HSV í
íþróttahúsinu í Hafnarfirði á
föstudagskvöid var miili faliliðs-
ins í 1. deiid, Hauka, og þess liðs
sem líkiegast er að sigri í 2. dcild
ar keppninni í ár, Ámiamns. Var
því þessi leiknr nokkur mæli-
kvarði á getu beztu liðanna í 2.
deild og þeirra slökiistn í 1. deiid.
Það verður að segjast að sá
samanburður var 2. deildinnd í ó-
hag, þar sem Haukar höfðu öll
tök á leiknum og sigruðu 20:16,
þrátt fyrir að þeir væru langt
frá sínu bezta og tefldu ekki
fram sinu sterkasta liði. Þannig
llék t.d. Stefán Jónsson aðeins
annan hálfieikinn með liði sínu
og auk þess vantaði máttarstólpa
Haukaliðsins, þá Ólaf Ólafsson
og Þórð Sigurðsson.
Eftir þessum leik að dæma eiga
Haukar lítið erindi niður í 2.
deild, og verði samkeppnin ekki
meiri þar en eina taplausa
liðið i deildinni veitti þeim, er
hætt við að vera Haukanna í 2.
deild verði þeim litill ávinningur.
Aninars hlýtiur að vakna sú
spurning hvort ekki sé rétt að
Tveir
bættu
metið
Á i'nri'anihússmeist araffnótínu
var mjög skemmtileg keppná
í þrístökki, og fór svo aS
metið, sem var 14,26 metr.
stóðst ekki átökin. Urðu tveir
til þess að bæta það, og sá
þriðji var alveg við það.
Lengst stökk Priðrik Þór
Óskarsson, ÍR 14,46 metra, og
var það sérlega gott hjá hon-
um, þar sem atæeranian passaði
illa, og Friðrik hitti ekkli
nægjanlega vel á plartkanin. í
öðru sæti varð svo gamii met-
hafimn, Karl Stefánsson,,
UMSK sem stökk 14,31 metra
og þriðji varð aninar gamiall
methafi, Borgþór Magnússon,
sem stökk 14.22 metra. Ef
marka má þessa keppni ætti
að verða gaman að fylgjast
með köppunum úti í sumar
og allir eru þeir líklegir tiil
þess að bæta árangur skun
verulega.
fjölga 1. deildar liðunum upp í
átta. Það mun hvergi tíðkast
nema hérlendis, að tala 1. deild-
arliða standi á stöku. Þá er mjög
sennilegt að tímabært sé orðið
að taka upp keppni í þriðjiu deild,
og láta þá keppnina í 2. deild
fara fram í einum riðli, þannig
að um meiri baráttu verði þar að
ræða.
Getrauna-
þátturinn
AF óviðráðanlegum orsökum
verður getraunaþáttur R.L. að
bíða birtingar til morguns. R.L.
stóð sig mjög vel í síðustu viku
og var þá með 10 leiki rétta. —
Geta má þess einnig að liann var
einn þeirra fslendinga, sem
liorfðii á úrslitaleikinn í ensku
deiidabikarkeppninni á laugar-
daginn, er Stoke City sigraðt
Chelsea 2:1. Sem kiinnugt er.
efndu KR-ingar til hópferðar á
leik þeunan og munu um 20 ís-f
lendingar hafa verið á Wembley. I
Mörg heimsmet
voru sett
á skautamóti í Inzeli
FRÁBÆR árangtir náðist á al-
þjóðlegu skautamóti er haldið
var í Inzell um helgina, og
þar voru sett nokkur ný
heimsmet og önnur jöfnuð.
Hæst ber afrek hollenzka
skautahlauparans Ard Schenk,
seni setti nýtt heimsmet í
stigakeppni í hinum „klass-
isku“ greinum, og hlaut hann
167.400 stig. Þá setti Þjóð-
verjinn Ernst Keller nýtt
heimsmet í stigakeppni fyrir
hraðhiaup (þ. e. 2x500 metra
hlaup og 2x1000 metra lilaup)
er hann hlaut 155.800 stig.
Jafnframt keppninmi í
karl agreiniu tvu m fór þarna
fraim heimsmeistarakeppni
kvenma og í henmii bar sigur
úr býtum Atje Keulen-Deel-
stra frá Hollaimdi, er hlaut
185.341 stig. f öftru sæti varð
Stien Baas-Keizer, Hollandi er
hlaut 185.543 stig.
Sem fyrr gireinir voru það
þeir Ard Schertk og Erhard
Keller, sem irnestu afrekin
uniniu í keppninnii. í 500 metra
hlaupiniu jafnaði Keller heime-
met sitt og Fimi'anis Leo Lin-
kovesd, er hanm hljóp á 38,0
sek. Keller setti svo skömmu
síðar heimismet í 1000 metra
skautahlaupi er henin renmdi
sér vegalemgdina á 1:18,5 mín..
Hehnismetið í 5000 m hlaupi
var svo tvíþætt. Fyrtst hljóp
Hollendiinguriinm Jan Bols á
7:10,7 mín., en dkömimu síðar
bætti Ard Schenik svo það met
með því að hlaupa á 7:09,8
mín., og eignaðist hanm þar
með heimsmetið aftur, en
fyrir þessa keppni hafði það
verið 7:12,0 mon.
Stjórn Glímudeildar KR.
Haukar eiga lítið
erindi í 2. deild