Alþýðublaðið - 16.07.1958, Blaðsíða 1
Landgangan íók 24 mínútur og
ekki kom til neinna átaka
Herinn sendur tli a'é verja foandaríska
borgara og hvetja menn til aS verja
landíð, samkv. beiini Chamoun forseta
BEIRUT og WASHINGTON, þriðjudag. — 2000 amerískir
liermenn úr landgönguliði flotans gengu í dag á land í Líbanon
og dreifðu sér um svæðið við Khaldiflóa um 8 km. fyrir sunnan
Beirut. Nokkru síðar fóru um. 1000 manns af liðinu til flugvall
arins fyrir uían Beirut, en hinir nálguðust úthverfi Beirut.
I Washington tilkynnti Eisenhower forseti, að 5000 manns úr
landgönguliði flotans yrðu flutt til Líbanon til að vernda amer
íska borgara og hvetia til að berjast fyrir óháðu og sjálfstæðu
Libanon. Hann sagði ennfremur, að þessum ráðstöfunum
múndi liúka um leið og öryggisráðið hefði gert nauðsynlegar
ráðstafanir til að vernda alþjóðlegan frið og öryggi.
Landgangan tók 24 mínútur
Og ekki var um neina mótstöðu
að ræða. Margt manna ók niður
að ströndinni til að horfa á land
gönguna. í Beirut er búizf við,
að stórar, amerískar Giobmast
erflugvélar muni hefja flutn-
inga til flugvallarins í kvöld,
en enn'þá bendir ekkert til, að
amerísku hermennirnir ætli að
halda inn í Beirut sjálfa. Þó
ér talið, að amerísk birgðaskip
muni nota höfnina þar.
UPPREISNARMENN ÆFIR.
1 Beirut sagðj ieiðtogi upp-
reisnarmanna, Sead Salarn, að
landgangan væri algjört brot
á alþjóðlegu siðgæði. „Uppreisn
armenn munu standa gegn
Ameríkumönnum með öilum
ráðum. Við munum berjast frá
götu til götu Og frá húsi til
húss“, sagði hann.
VERÐA ÍSRAELSMENN
BEÐNIR UM AÐ SKÁIvA
EGYPTUM?
Frá Tel Aviv berast þær
fréttir ,að kvöldblað þar í bors
hafi það eftir Parísarfréttarit
ara sínum, að NATO muni ef
til vill biðja ísraelsmenn um
að halda egypzka hernum í
skák og hiiidra, að hann sæki
inn í Jórdaníu eða írak. —
Einnig sé mögulegt, að fsrael
verði beðið um að leyfa, að
herir bandamanna fari yfir
landið, ef nauðsynlegt reyn-
ist.
ENGINN AMERISKUR
HER TIL JÓRDANÍU.
í Washington segir blaðafull
trúi Eisenhowers, að fréttir frá
Kairo um, að tyrkneskar og
amerískar hersveitir hafi ver-
Framhald á 8. siðu.
j farnar frá USá li! ?
leynds síaðar.
Washngton, þriðjudag.
EISENHOWER forseti lýstis,
S því yfir í boðskap til þings-S
^ ins í kvöld, að því 5000 •
^ manna liði, sem sent liefði^
S verið tl Liíbanon, yrði fjölg-S
^að ,ef með þyrfti. Jafnframt^
^ tilkynnti landvarnarráðu- ^
S neytið, að sveit árásar- S
S sprengjuflugvéla hefð* verið^
send til leynds staðar utan
^ Bandaríkjanna.
^ í kvöld flytui- Eisenhower^
S ávarp til þjóðar sinnar í út-S
S varp og sjónvarp, S
Rússar vildu svipta fulltrúa iraks
í öryggisráðinu umboði sínu
Lodge, fulftrúi USA, segir, að afskipta
leysi þjóðabandalagsins af árásaraS-
iiuTn megi ekki endurtaka sig.
NEW YORK, þriðjudág. — Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
kom saman til fundar síðdegis i dag til að ræða ástandið í Aust
urlöndum nær. Það kom strax til umræðu, hvort viðurkenna
ætti fulltrúa írak.s sem meðlim ráðsins eftir byltingu þá, er
gerð hefur verið i landi hans. Hélt Sobolov, fulltrúj Rússa, því
fram, ?.ð írakslift fulltrúinn hefði tæplega rétt til setu í ráðinu
og vfsaði í bví sambandi til frétta um, að núverandi valdhafar
í Bagcíad hefðu kallað hann heim til að senda annan fuiltma í
hans stað. Hammarskjöld, framkvæmdastjóri SÞ, hélt því fram,
að samkvæmt stjórnarskrá ríkjasambands íraks og Jórdaníu,
væii Hussein konungur yfirmaður ríkisins i fjarveru Feisals
konungs. Því væri ekki hægt að fallast á þær fréttir, sem komn
ar væru frá Bagdad um völd írakska fulltrúans.
Sobolev mótmælti þessari
túlkun. Hann hélt því fram, að
írak væri ekki lengur aðili að
ríkjasambandinu, heldur væri
það nú sjálfstætt, fullvalda ríki.
Drollinhollar hersveilir s
sækja fram
S IÐ U S T U
FRÉTTIR.
Atlantshafsflotinn hefur
fengið skiuun um að vera
reiðubúinn til að láta úr
höfn m.eð 4 tíma fyrirvara.
I lionnm eru humU'uð her-
skipa og um 200 þús. manns.
Kyrrahafsf'oti USA hefur
sömuleiðis fengið skipun um
að vera reiðubúinn með 4
tíma fyrirvara.
GÓÐAR heimildir í Wash-
in-gton og Ankara telja öruggt.
að Feisal konungur hafj verið
drepinn. I Ankara er þess cinn
is getið, að íranski krónprins-
inn haf;i dúepið allmarga
þeirra, er sendir voru honiim
til höfuðs, áður en hann var
skotinn.
Byltingarstjómin virÖist allt ann-
að en íraust í sessi ennþá
Hún hefur iýsft yfir, að sambandssamn
-ingurinn vi® Jérdanfu sé úr
YMMAN og LONDON, þriðjudag. — Bagdad útvarpið til—
kynntí í kvöld, að stión íraks hel'ði ákveðið að rifta þegar í
stað sambandssamningnum við Jórdaníu. í opinberri tilkynn—
ingu var bví slegið föstu, að írak telji sig laust við allar hern
aðarlegar, fjármálalegar og aðrar skuldbindingar, er þessi
samningur hafi í för með sér. Útvarpið í Jórdaníu tilkynnti
síðdegis í dag, að herdeild, er holl væri konungi, hefði í morgun
lagt af stað frá stöðvum sínurn í noi’ðurhluta íraks til þess að
bæla niður byltinguna í Bagdad. Segir, að búast rnegi við her—
deildinni til Bagdad innan sólarhrings.
(Ftéttir Bagdad-íútvarpsins
um örlög Nuri Es Sa:d, for-
sætisráðherra, gengu í dag út
refiialpr
ráðstefnunni í Haa
Haag, þriðjudag.
(NTB-AFP).
RÁÐSTEF’NA togaraeig-
cnda frá Danmörku, Bretlandi,
Belgíu, Frakklandi. Hollandi,
Vestur-Þýzkalandi og Spáni
lauk í dag, án þess að nokkui
endanleg satnþykkt væri gerð.
Önnur ráðstefna verður kölluð
saman, áður en hin fyrirhug-
aða útvíkkun íslenzku land-
helginnar kemur til fram-
kvæmda í september. Góðar
heimildir segja, að rætt hafi
vérið um mögulcika á samcig-
inlegum refsiaðgerðum á hend
ur íslendingum, ef þeir gerðu
alvöru úr að færa iit fiskveiði
takmörkin. Bretland og Vestur
Þýzkaland eru þau lönd, sem
einna mest flytja inn af fiski
frá íslandi oa á ráðstefnunni
var rætt um möguleikana á
að stöðva þann innílutning,
sem lið í hinum efnahagslcgu
refsiaðgerðum, segja góðar
heimildir hér.
á það, að Said hefði verio tek-
inn til fanga, en múgurinn
hafi síðan tekið hann af lífi
Og lík hans hefði síðan verið
afhent yfirvöldunum. Sagðj í
fréttinni, að þegar forsætis-
ráðherrann hefði náðst, hefði
hann verið duiklæddur sem
kona.
Góðar heimildir, sem borizt
hafa tii London telja, að Fadil
Jamali, fy.rrverandi utanríkis-
ráðherra og fulltrúi hjá SÞ, sé
meðal þe.rra, er
í uppreisninni.
arepmr voru
KOMST FEISAL UNDAN?
Ennj ráldr óviþsai um örlög
Feisals konungs. Farþegi í ame-
rískri flugvél, sem kom í dag
til Parísar frá írak, segir þó,
Framhald á 8. úðu.
Skoðun Hammarskjölds fékk
stuðning fulltrúa Breta og Pan-
ama. Þar eð Sobolev lagðj ekk-
fram neina ályktunartillögu, á-
kvað ráðið að viðurker.na vold
fulltrúa íraks.
Ráðið hóf síðan að ræða
kæru Líbanons á hendur arab-
íska samibandslýðveldinu um
frekleg afskipti af innanlands-
málum landsins. Cabot Lodge,
fulltrúi Bandaríkjamanna, hóf-
umræður með því að segja, að
sending eftirlitsmanna SÞ
hefði dregið nokkuð úr spennu
í landjnu, en uppreisnin í írak
hefði skapað enn meiri hættu
á íhlutun með vopnum og mönn
um. Þessir atburðir gerðust
samhliða því, að stöðugt væru
gerðar tilraunir til að grafa
undan stjórn Jórdaníu. Ha-nn
kvað of snemmt að segja nokk-
uð um atburðina í Irak, en at-
burðirnir í írak og Libanon
væru ógnun við sjálfstæði
tveggja þjóða.
rí I
.1
EKKI BRENNA SIG Á
SAMA SOÐI.
Hann kvað þau öfl nú ao
verki í Austurlöndum nær, er
svi’fta mundu þjóðir í þsssurrt
heimshluta löglegum rétti sín-
um og steypa heiminum út í
stjórnleysi, ef ekki væri að gert.
Lodge lagðj áherzlu á, að ame-
rísku hersveitirnar í Líbanon
væru ekki þangað komnar til
að taka þátt í nems konar hern
aðaraðgerðum. „Við erum fyrst-
ir til að viðurkenna, að það er
engin fullkomin lausn á vand-
anum að senda amerískan her
til Líbanon“, sagði hann. Benti
bann á, að Þjóðahandalagið
hefði á sínum tíma látið árási”
afskiptalausar á árunum milli
stríðanna, en það hefði styrkt
árássjraðffla sva að leið>:n fti‘1
heimsstyrjaldar hefði legið op-
n. Bandaríkjamenn væru stao-
ráðnir í, að þetta skyidj ekki
endurtaka sig. „Við vonum, að
þær aðgerðir, sem við höfum
hafið í Líbanon muni skapa ör.
yggi og hægt verðí að draga
ameríska liðið til baka- strax,
Framhald á t.