Alþýðublaðið - 16.07.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.07.1958, Blaðsíða 8
M'iðvikudagur 16. júlí 1958- VEÐRIÐ : Vestan og suð-vestan gola: skýjað en úrkomulaust. Alþúímblaöiö a í vegum Norræna íé! IFerðin að nokkru leyti vinabæjarferð, og munu margir gestanna dvelja nokkra daga í vinabæjum. A MOKGUN k.oma hingað til lands 90 manns frá Norður- löndum á vegum Norræna félagsins, er þessi ferð að nokkru le.vii vinabæjarferð, en margir gestanna munu fara út á land og húa á heimilum j ýmsum kaupstöðum. Meðal gestanna eru margir embættismenn sveitar- og bæjarfélaga og kennarar. Framhald af 1. slðn. að bær sögur gangi í Basrah, þaðan sem vélin kom, ao kon- ungi haf tekizf að komast úr landi. BIÐUR HUSSEIN HJÁLP? UM UFrh. af I síhu.i Auk þess verður aukaliö flutfc ið settar á land í Jórdaníu að frá Kenya til Aden og frá Ad> beiðni Husseins konungs hafi en til Persaflóa Auk pessa hef ekki við rök að styðjast, a. rn. ur flotinn verið nokkuð færður Um 13 ‘ íslenzkir bæir eiga nú vinabæi á Norðurlöndum og búizt er við að innan skamms verði þe;r orðnir 20. Gestir frá vinábæjum á Norðurlöndum hafa þrisvar sinnum heimsótt ísland fyrr, en aldrei svo fjör- raennir sem nú. Á fimmtudag heldur Noræna félagið móttökuhátíð fyrir gest ina í hátíðarsal Háskólans. Á fulltrúafundi Norrænu fé- laganna, sem haldinn var í Reykjavík dagana 23.—28. ág- úst 1955. Var rætt um leiðir til að styrkja hin menningar- Segu tengsl Islands og Norður- ianda Á fundinum var m. a. rætt um að efna til hópferðar til íslands frá Norðurlöndum á vegum félaganna og yrði sú ferð öðrum þræði vinabæja- ferð. Reynt yrði að efla þau tengsl, sem þegar eru til staðar, og stofna jafnframt til nýrra vinabæjatengsla. Eitt af raikil- vægustu verkefnum Norrænu félaganna er einmitt að ef-la gagnkvæm kymij norrænna •þjóða. Fátt er betur til þess fállið en gagnkvæmar heim- sóknir. Þær auka cðru fremur persónuleg kynni, vinát.tu og skiíning milli einstaklinga og þjóða. MIKILL ÁHUGI FYRIR ÍSLANDSFERÐ. . Á undanförnum árum hafa margar fyrrspurmr borizt Nor. rænu félögunum um möguleika á hópferð til Isiands frá Norð- urlöndum. Áhuginn á Islands- ferð hefur greini'.ega farið vax. . andi ár frá ári. Svo að segja á hverju árj hsfuj? vovið rsstt um hópferð til íslánds á vegum félaganna, en. þær fyrirætianir hafa strandað á því, að ekki hefur tekizt að fá hentugan farkost. | Norræna íélagið hefur skipu lagt 10 daga dvöl hér á landi fyrir Norrænu gestuia. Gert vnr j ráð fyrir að þejr kæmu með J m. s. Heklu miðvikadaginn lo. 7., en vegna verkfallsirts varð j að breyta um farkost .Og fiestir koma með flugvél. DVELJA í VINAR8Æ.s UM. Alls koma um 90 gestir, 35 frá Svíþjóð, 20 frá Finnlandi, 15 frá Noregi og rösklega 20 frá Danmörku. Fyrst dvelja beir í Reykjavík í 1—2 daga pg síðan j dreifist hópurinn til hlutaðeig- andi vinabæja og dveljast þeir þar í 3. daga. Fyrir hina sem dagarnir skipuiagðir farið í eftir verða í Revkjavík verða stutt ferðalög, atvinnutæki skoð u5 o. s. frv. Síðan koma gest- irnir rfá vinabæjunum í hópinn, þriðjudaginn 22.7. og} verður | þá efnt til hópferðar til merkis- j staða á Suðurlandi, og að lok- um dvalizt 1—2 daga í Reykja- vík. Gestirnir fara f'estir útan 26. 7. með flugvél. Góð heimild í Washington hélt því fram í dag, að Banda- ríkin muni'styðja vopnaðar að- gerðir Breta í Jórdan.iu, ef til kemur. Taldi heimild þessi, að Bretar muni sendn her lil Jór- daníu, ef Hussein konungur biðji um það. FORKÓLFAR HAFA EKKI í FULLU TRÉ. Upplýsingar, sem borizt hafa k. ekki að því er varðar ame- rískar hersveitir. SKIPUM UM AÐ SKJÓTA f NAUÐSYN. til. Flugvélaskipið Eagle er re.ðubúið til að leggja. frá Malta þegar í stað og beitiskiþ* in Bermuda og Sheffiélu efú reiðubúinn á Malta og Kýpur. Talsmaður upplýsingaþjón- Auk þessa hafa turidufspillar, freigátur, tundurduflaslæðarar oa landgöngusveitir verið send austur á bóginn frá Möltu. NAUÐUGAR AÐGERÐIR. 1 neðri málstofu brezka þings ins sagð^ Selwyn Lloyd, utan- ríkisráðherra, að aðgerðif frekari landgöngu. Sveitir þess- Bandaríkjamanna hefðu verið ar hefðu enn 'engri mótstöðu nauðsynlegar til að vernda sjálf ustu bandaríska flotans sagði, að fyrsti hópurinn, sem settur hefðj verið á land hefði verið um 1780 manns. Þeir hefðu gengið á land í nágrenni Beirut og hefðu haft skipu.n um að skjóta, ef nauðsyn krefði. — Hann vildj ekkert segja um til brezka utanríkisráðuneytis- °g kvaðst aðmírállinn von stæði Libanons í hinu mjög sv® ast til, að ekkj yrði nauðsyn- óv.ssa ástandi, e.r nú ríkti, en legt að beita valdi. Hann kvað kvað brezka hermenn ekki hafa tekið þátt í landgöngunni. „Að- gerðir þessar njóta fyllsta stuðm ings brezku stjórnarinnar1', — sagði Selwyn Lloyd. Tóku í- haldsþlngmenn þessari yfirlýs- ingu með miklum fögnuði, sv® og nokkrir þingmenn iafnaóar- manna, en margir jafnaðar-i menn voru þessu ekki sammála< Miðsumarsmót SUJ að Hreðavatni. NÚ FARA að verða síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í miðsnmarsmóti SUJ að Hreðavatni næstkomandi laugardag og sunnudag. Eru væntanlegir þátttakendur beðnir að tilkynna Jiátttöku strax í dag. Skrifstofa SUJ, Alþýðuhúsinu, sími 16724 veitir allar upplýsýingar um ferðina, en FUJfélögin á hverjum stað siá um ferðir á mótið. Gist er í tjöldum, matur fæst keyptur í Hreðavatnsskóla, en farið kostar aðeins 60 kr. hvora leið. Skemmtiatriði eru fjölbreytt á mótinu. Sjá auglýsingu innan í blaðinu. ins, benda tli, að býltingarfor- kólfarnir í Bagdad hafi ekki full tök á ástandinu utan höfuð- staðarins og jafnvel í Bagdad hafi þeir ekki algjörlega yfir- tökin. Opinber talsmaður játaði í þá átt í dag, að hinar mót- sagnakenndu fregnir, er komi úr útvarpinu í Bagdad um örlög konungsfjölskyldunnar og ráð- herranna geti bent til. að enn sé barizt í höfuðborginni. AMERÍSKA SENDIRÁÐIÐ UMKRINGT. Ameríska flugfélagið Trans World Airlines fékk í dag skeyti frá skrifstofu sinni í Teheran, þar sem sagði, að ameríska sendiráðið í Bagdad hefði verið umkringt, að því er virtist til að vernda það, en eining til að koma í veg fyrir, að starfsmenn sendiráðsins kæmust undan. I fréttinni seg ir, að erfitt sé að gera sér grein fvrir því, að hve miklu léyti sé barizt í borginni, en öruggt sé, að bæði hermenn og óbreyttir borgarar hafi lent í árekstrum. framþróun málanna mundu skera úr um hvert yrðj verk- efni hermannanna, FRAKKAR VIÐBÚNIR. í París sagði falsmaður franska utanríkisráðuneytisms, að þau frónsku herskip, er ný- lega hefðu verið send til ?ust- urhluta Miðjarðarhaís og stranda Líbanons, væru við öllu búin, e’f vernda þyrfti franska borgara og eignir eða hagsmuni Frakklands. MÖRG HERFYLKl VIÐBÚIN. Brezka landvarnaráðuneytið tilkynntj ,að mörg heríylki séu viðbúin til að skeras; í leikinn þegar í stað, ef þörf krefur. Er hér um að ræða fý.göngulið í Bretlandi og fallhlífalið og fót- göngulið (lífvarðalið) á Kýpur, ■J UMRÆÐUR I DAG. || í ræðu sinni í neðri máistof- unnj sagði Selwyn Llovd, af§ fyrir lægi ljós beiðni frá stjórnj Líbanons um aðstoð við að verja sjálfstæðj og óháöa til- veru landsins í svari við spurn- ingu sagjði hann, að brezkat stjórnin teldi, að átökin í Líb- anon væru innanríkismál Líb- anon. Brezka stjórnin hefuffl fallizt á umræðu um Líbar.ona málið síðdegis á morgun. \ „LYÐVELDIГ KENNT. VIÐUR- í Kairó var opinberlega til- kynnt í daa. að arabíska sam- bandslýðveldið hefði viður- kennt hina nýju stjórn í írak. | TIU EVROPUMENN DREPNIR OG RÆNDIR. 'smer-'ska utan- ríkisráðuneytisins sagði í dag, Skemmiisigling til Akraness, ekið um- hverfis Akrafjail og Hvalfjörður skoðaður Hálfsmánaðar óbyggðaferð með Guð- mundi Jónassyni hefst í næstu viku. í NÆSTU VIKU efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til eftii’far- andi ferða: M.ðvikudaginn 16. júlí kl. 1,30 hefst kynnisferð um Reykjavík og nágrenni; fimmiu r^t-F^'-iúr fregnir hefðu daginn 17. julí kl. 11 -/erð.ir IÐJA, félag yerksmiðjufólks og Félag íslenzkra iðn- rekenda náðu samkomulagi um nýja kaup og kjarasarnn- inga í gær með þeim fyi’irvara þó, að félagsfundir hlut- aðeigándi íélaga samþykkj hina nýju samninga. SAMNINGAVIÐRÆÐUR LENGI UNDANFARIÐ. Lengi undanfarið hafa staðið yfir samningaviðræður milli deiluaðila. Hefur nú náðst samkoxnulag og eru horf- ur á, að Iðja hái nýjurn kaup og kjai'asamningum án þess, ?.ð til verkfalls komi. Er það í annað sinn síðan núvei’andi stiórn tók. við í Iðju, að samningar nást án verkíalls. borizt um, að rær.ingiar hafi. ráðist á tíu Evrónumer.n á mánudag og hafi tveir þeirra. Hði- Ameríkuménn, verið drepnir. Talsmaðurinn skýrði frá, að stöðugt sarnband væri beft irig Jórdaníustiórn, og stjórninni væri lióst, hve mikinn áhuga Bandaríkja- menn hefðu á að vernda sjálf- stæ.ði landsins. Á SUNNUDAGINN settj G. Roubanis nýtt Evrópunxet í stangarstökkj með 4,60 m., sem hann fór í fyrsta stökki. Fyrra metið átti hann sjálfur og v;xr það 4,58 m. Germar hljóp 100 m. á 10,4 sek. og Lauxer hljóp 110 m. grindahlaup á 13,8 sek, farið til Þingvalla, Sogsíossa og Hveragerðis; föstudag.nn 18. júlí ki. 9 verður farið að Gull- foss, Og Geysi og laugardaginn 19. júi-i kl. 1,30 til Krýsnvíkur. Lagt verður af stað .1 allar Þess ar ferðir frá Ferðaskrifstofu rík isins í Gimlj við Lækjargötu. Sunnudaginn 20. jú’í hefjast 2 ferðir kl. 9 fra BSÍ. Önnur ferðin er að Gallfossi og Geysi um Þingvelli og Skálholt, h.nni ferðinni er heitio til Borgar- fjarðar. í þeirri ferð verður farið um ÞingveUi, Uxahryggi, Hálsasveit, Kalmanstungu, nið- ur Hvítársíðu og síðan heim urn Hvalfjörð. Þennan sama sunnndag verð- ur einnig efnt til sknmmtisigl- ingar og kynnisferðav til Akra- ness. Lagt verður af stað kl. 8 um morguninn með Akraborg Loks verður farið til Land- sveitir, t. d. farið kringum A.ki’a fjall eða gengið á íjal'ið eða skoðað hvalstöðina- í HvalfirðL Hvergi er betra að njóta sóiaffl og sumars en á Langasandi. KI. 6 verður siglt. frá Akranesi, inrsi í mynn: Hvalfiarðar og svo umi sundin til Reykiavíkur. Auk þessara dagsferða verð- ur efnt til helgarferðar til Þórs merkur. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. frá BSÍ og komið aft- ur í bæinn á sunnudagskvöld. Hinn 22. júlí efnir Ferðaskrif stofa ríkisins til 14 daga ó- byggðaferðar með hinum góð- kunna fjaliamanni Guðmundi Jónassyni. Farið verður fvrsfc til Akureyrar, þaðan til Húsa- víkur, þá um Reyk.iaheiði til Ásbyrgis og Dettifoss Og verið um kyrrt í Herðubreiðarlind- um. Síðan verður haldið yfir Námaskarð til Mývatns og um- hverfið skoðað. Næst liggur leiðin að Mýri í Bárðardal og þaSan um Sprengisand til Jök- uldals og þá tij Fiskivatna. ráni og siglt til Akraness. Þá verður bærinn skoðaður og gefst mönnum gott lækifæri tii að kynnast hinu blómlega at- vinnulífi þar. Þeir sem þess óska geta tekið sér ferð um nær ferð þessa. mannalauga og gengið á Loð- mund. Komið verður til baka til Reykjavíkur hitm 4. ágúst. Ferðaskrifstofa ríkisins veitir allar nánarj upplýsingar uns

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.