Alþýðublaðið - 16.07.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1958, Blaðsíða 4
4 A n» ý ð u b 1 a 5 i 3 Miðvikudagur 16. júlí 1958 ( ÍÞróttir J Dðnir unnu Akurnesinga með tveimur gegn einu VETTVA#G4Í& Þmsms ANNAR leikur sjálenzka úr-| valsliðsins var við Akurnes- iíiga á mánudagskvöldið var.j Mikil breyting var á liði Dana frá leiknum við Fram og verð- ur þetta rið naumast ta'iið eins sterkt og það, sem þá lék. Leikurinn var oft fjörugur ög yfirleitt jafn. Þó sóttu Ak- urnesingar meira á fvrstu 10 mínúturnar, og áttu þá mark- tækifær; og skoruðu úr einu þeirra á 3. mínútu, Þórður Þórðarson. Auk þess átti Rík- harður skot í stöng og Ingi h. útherji skot, sem annar bak- vörður varði naumlega á línu. Danir jöfnuðu á 14. mínútu, þáð var v. útherjinn, sem skor aði með snöggu og föstu skoti, og aðeins 2 mínútum síðar bætti h. 'útherjinn sigurmark- inu við með skoti af um 20 stikna færi. Lék hann yíir þver an völlinn og skaut mjög snöggt og skoraði án þess aS Helgi fengi vörnum við komið. Báðir útherjarnir voru beztu xnenn dönsku framlínunnar, enda óspart notaðir. Akurnesingar hertu nú róð- urinn fast, og lá veruléga á Bönum um langt skeið., en ekki tókst að jafna, þó oft skylli hurð nærri hælum. Þórð ur Jónsson átti fast skot í stöng og knettínum er bjargað á marklínu. Helgi Björgvins- son átti aftur gott skot skömmu síðar frá vítateig, sem mark- vörður Dana varði snillldarvei tfieð yfirslætti. Var hvort- tveggja, skotið og markvarzl- an, mjög skemmtilega gert. Uornspyrnan, sem Akurnesing- ar fengu, var svo framkvæmd heldur af lakara taginu. Yfir- leitt voru þær fáu hornspyrn- ur, sem áttu sér stað í leikn- um, illa framkvæmdar, enda nýting þeirra eftir því. Fyrri hálfleiknum iauk eftir alljafnan leik, þó með fleiri tækifærum misnotuðum af Ak- urnesingum með dönskum sigri 2 mörk gegn 1. SEINNI HÁLFLEIKUR 0:0 Þegar á fyrstu mínútu kom ast Danir í markfæri. Guð- mundur bakvörður m'issir af útherjanum, sem sendir rnjög vet fyrir hæfilega loftsendingu fyrir skalla, en knötturinn skríður yfir þverslána. EUt bezta tækifæri Akurnesinga í þessum hálfleik kom á 8. mín- útu eftir aukaspyrnu. Sveinn Teitsson spyrnti Og Þórður Þórðarson skallar að marki, knötturinn dettur ofan á þver- slána og út fyrir. Tækifæri liðanna í þessum hálfleik voru hverg; nærri eins góð og í hinum fyrri, einkum þó Akurnesinga, sem þó lögðu sig alla fram um að ná að minnsta kosti jafnteflí, Munaði þó mjóstu á 16. mínútu að það tækist, er snögg sókn Akurnes- inga ruddi þeim skyndilega braut í gegnum dönsku vörnina og Þórður Þ. stóð óvalciaður í ákjósanlegu skotfæri, en skaut framhjá. Akurnesingar áttu oft skemmtilega leikkafia og sönn- uðu enn einu sinni að lið þeirra er það skársta, sem íslenzk knattspyrna hefur upp á að bjóða. 0g þá léku Akurnesíng- ar bezt er þeim tókst að halda knettinum við jörðina og gekk hann þá iðulega milli þeirra margra með léttum, leikandi og hnitmiðuðum spyrnum en þá tókst ver til, er knötturinn fór hátt, því sjaldnast höfðu þeir vald á honum f baráttu Framhald á 2. síöu, ÞAÐ VAKTI mikinn fögnuð fyrir helgina er hvít gufa stóð allt í einu upp úr Klambratúni þar sem borinn mikli er að starfi. Þar með er sönnuð sú trú manna, að þarna sé heit vatns- æð. Enn mun ekki rannsakað til fulls hvort hér er um nýja æð að ræða, en mér er sagt, að það sé talið líklegt. Rennsli er þarna allmikið nú þegar, eða 5—6 sekúndulítrar af hundrað gráða heitu vatni. ÞETTA GETUR ORÐIÐ til þess, að enn verði hægt að auka hitaveituna og að þessi nýja vatnsæð eigi eftir að hita upp húsin í hlíðunum. Lengi undan- farið hafa menn haldið því fram, að þarna væri heitt vatn í jörðu, og hefur jafnvel borið á því í kjöllurum húsa á þessum slóðum. LAUGARVATN, vinsælasti dvalarstaður gesta á sumrum fyrir nokkrum 5rum, héfur nú aftur tekið til starfa eftir að skólinn hefur verið endurbyggð ur, en efri hæð hans brann eins og kunnugt er fyrir nokkrum árum ,og síðan hefur verið unn- ið að byggingu hans, en því mun nú að mestu lokið. LESENDUM MÍNUM mun kunnugt um það, að ég skrifaði allmikið um Laugarvatn fyrir nokkrum árum enda hefur mér alltaf fundizt að sá staður full-. nægði bezt þeim kostum, sem sumargestir sækjast helz.t eftir. Það er eins og kunnugt er ákaf- lega erfitt að reka sumarliótel hér á landi, og jafnvel því erf- iðara sem meiri kröfur eru gerð ar um allan aðbúnað. Þö VERÐUR að álíta, að staðurinn sjálfur, náttúra hans og gæði hennar, eigi að vera að- alatriðið fyrir gestina. Og ailt þetta hefur Laugardalurinn upp á að bjóða í ríkari mæli en all- ir aðrir staðir. sem ég þekki til i hér á landi, sem taka á móti gestum og kemst þó Reykjahlíð í Mývatnssveit næst honum að náttúrugæðum. KLÓTHELDUR, sem oft hefur skrifað mér, sendir mér í gær eftirfarandi bréf. Það versta við Heita vatnið eykst í Reykjavík. Laugarvatn, bezti sumar- dvalarstalðurinn, tekur aftur á móti sumargestum Raunasaga húsmóður í matarkaupum. það sem hún segir frá er að það er í samræmi við reynslu fjöl- margra húsmæðra í bænum. Það er ekki nóg að vörurnar séu dýrar og fari síhækkandi. Það kemur verst við fátækt fólk. Heldur er það staðreynd, að ýmsar matvörur eru ónýtar þegar þær eru settar í pottinn. Bréf Klóthildar er á þessa leið: heldur en ekki í brún þegar ég var búin að setja þau í heitt vatn í potti. Þá sprungu þau öll og fóru í kássu. MÉR DATT í HUG, að þarna væru afturgengin Klásínu- bjúgu, en þau voru fræg í den- tíð, en þessi voru þó verri, því að þeim fylgdi svo slæm lykt, að ég hef ekki fundið aðra verri. Þessi matur varð mér al- gerlega ónýtur. — Þá keypti cg einn daginn kjötfars í matinn. Þegar ég var búin að setja það z pottinn gaus upp fýia sem iædd- ist fram á gang og um stiga svo að nágrannarnir kvörtuðu. Þeg- ar ég leit í pottinn kom í ljós að. farsið var orðið að drafúldnu floti. EN RAUNASAGA MÍN er ekki á enda. Einn laugardaginn keypti ég hvalkjöt. Ég ætlaði að hafa það í kvöldmatirin. En þegar ég ætlaði að taka til þess reyndist það úldið. Ég minnist ekki á fiskinn. En svona gengur „MIG LANGAR TIL, Hannes minn, að segja þér dálitla sögu: Ég hef eins og vant er haft á hendi matarkaup til heimilisins. Einn daginn átti ég leið fram hjá einnj kjötverzluninni og sá bjúgu þar í glugganum. Ég keypti þrjú bjúgu. En mér brá petta. ivianni nnnst satt bezt ao segja að dýrtíðin sé nógu mikil, þó að það bætist ekki ofan á, að vörurnar séu sviknar í bend- urnar á manni. Er í raun og veru ekkert eftirlit með því hvað matvöruverzlanir leyfa sér að selja neytendum?11 Hannes á horninu. Miðsföðvarofnar 500/150 500/200 300/200 100/200 fyrirliggjandi. HELGI MAGNUSSON & (0. Hafnarstræti 19 — Sínzí 1-31-84. tmmm 3. LANDSMÓT LM Landssambands hestamanna verður háð 1 viS Skógarhóiá, Þingvallasveit dagana 19. og 20. júli 1958. DAG SKRÁ: SUNNUDAGUR: LAUGARDAGUR: 1. K]. 10,00 Mótið sett: Steinþór Gestsson, Hæli, form. L.H. 2. Kl. 10,15 Sýning stóðhesta. Hestar sýndir í skránimgar- stöð. 3. Ki. 13,00 Sýndar stóðhryssur. Dómum lýst og verðlaun afhent. 4. Kl, 17,00 Gæðingar í dómhring. Hestar sýndir, dómum lýst og verðlaun afhent. 5. Kl. 20,00 Kappreiðar, undanrásir. Skeið, 300 m. hlaup og 400 metra hlaup. 6. Kl. 22,00 Dansað í Þingvallarétt. (Ókeypis fyrir sýningargesti). Ferðir frá Bifreiðastöð ísfands. 1. Kl. 9,30 Hópferð inn á sýningarsvæðið. Hestamannafé- lögin með fána í fararbroddi. Kl. 10 Bæn, sr. Gunnar Jóhannesson. 2. Kl. 10,15 Ræða: Forsætis- og landbúnaðarráðherra. Að því loknu heldur hópreið áfram um sýningar- svæðið. 3. KL 11,15 Kynbótahryssur sýndar og þeim lýst, eftir því sem tími vinnst til. 4. K‘l. 13,30 Ræða: Gunnar Biarnason, form. dómnefndar. Stóðhestar sýndir, dómum lýst og verðlaun afhent. - 5. Kl. 17,30 Gæðingasýning. Hestum lýst og dómum. 6. KI. 18,00 Úrslit í kappreiðum. Að því loknu dregið í happdrætti og vinningar afhentir. Dansað ef veður og aðrar aðstæður leyfa. FRAMKVÆMDANEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.