Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.03.1972, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 23. MARZ 1972 Frábær frammistaða íslenzka handknattleiks- landsliðsins sem sigraði Búlgari 19-10 í gærkvöldi og tapaði ekki leik 1 forkeppninni Keppa við Pólverja iuri 3ja sætið Gísli Blöndal stöö sigr nijög vel f leikniim vfð Aiisturrikisiri enn og- skoraði 7 ínörk úr 8 iskot- tilrarinum. Skotið smi mistókst var úr vítakasti og var þessi mynd tekin e>r anstiirriski markvörðurinn liafði komið vi ð boltann og beint bonum fram lijá markinu (Símamyndir frá San Sebastian AP). — ÞAÐ bíður okkar sannar- lega erfitt en jafnframt skemmti legt verkefni, þar sem loka- keppnin í Múnchen er, sagði liðsstjóri íslenzka handknattleiks liðsins, Jón Erlendsson, í viðtali við Morgrnnblaðið í gær, eft.ir að islenzku handknattleiksmennirn- ir höfðu tryggt sér farseðlana tii Múnchen með góðum sigri yfir Búlgöriim 19:10 í síðasta leik Hðsins i miiliriðli forkeppni Olympiiileikanna. — En það eru lika fleiri en við sem eiga stórt verkefni fyrir höndum, bætti svo Jón við. Mikil gleði rikti í herbúðum ís- lenzka liðsins er við ræddum við liðsstjórann og nokkra leikmenn f gærkvöldi að leik loknum. — Pvi ber ekki að neita að tauga- spennan hefur verið þnigandi Bflt frá uppha.fi og óvissan lagð ist á menn, sagði Jón Ásgeirs- son, fréttamaður útvarpsins og stjómairmaður i HSÍ, — en nú er þetta afstaðið og við höfum haft erindi sem erfiði. íslendinigar sýndu mjög góðan leik gegn Búlgörum í gær, en fyrirfram hefði mátt búast við nokkuð jafnri viðureign. Mynd- seguibaindið aem keypt var í upp- hafi ferðarinmar, kom saninariega að góðum notum, sagði Jón Er- lendsaon, — þar sem okkur hafði gefizt tóm til þess að sikoða búigamska liðið vel og ekkert í ledk þess korn okkur því á ó- vairt. Þeir ætluðu sér sennilega Ajax vann Arsenal EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Arsenal — Ajax 0:1 Ajax vann samanlagt 3:1. Celtic — Ujpest Dosza 1:1 Celtic vann samamiagt 3:1. Standard Liege — Inter Milan 2-1 Inter Milan heldur áfram keppni 2:2 Benfica — Feijenoord 5:1 Bemfica vann samaniagt 5:2 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Rangers — Torino 1:0 Rangers vann samanlagt 2:1 Dynamo Moskva — Rauða Stjaman 1:1 Dynamo vann samanlagt 4-2 Dynamo Berlin — Átvita- berg 2:2 Dymamo vann samanlagt 4:2 Bayem Mönchen — Steua Búkarest 0:0 Bayern vann samanlagt 2:1 UEFA-BIK ARINN Tottenham UT Arad 1:1 Tottenham vann samanlagt 3:1 Wolves — Juvemtus 2:1 tjlfarnir uninu samanilagt 3:2 Sarajevo — Ferencvaros 1:2 Ferencvaros vann í vítakeppni. í hóp ofamgreindra ságurvegara bætisit A.C. Miian. ENSKA KNATTSPYRNAN: Bikarkeppnin Stoke City — Manch. Utd. 2:1 1. dcild Covenitry — Wesit Ham 1:1 Derby — Ipswich 1:0 Everton — Crystal Palace 0:0 Huddersf. — Sheff. Utd. 0:0 Leicester — Leeds 0:0 2. deild Cardiff — Oxford 1:1 Carlisle — Birmingham 2:2 að breyta um leikaðferð í þess- um leik, og hafa vömina ekki eins fla-ta hjá sér og verið hef- ur, en homamenmimir okkar, Guninsteinn og Sigurbergur, teygðu vel úr vörnánni hjá þeám, svo að þeir voru eiginlega mauð- beygðir til þess að fara að leika flata vönn aftur, og þá þekiktum við á þá. íslendimgar náðu þegar i upp- hafi forystu í ieiknum, og var það mjög mikilvægt, þar sem Búlgarar eru mikið stemnings- lið, sem erfitt verður viðureign- ar takist þvi að ná forystu í leikjum. Það var Björgvin Björg vinsson, sem skoraði fyrsta mark ið, en siðan varð staðan 2:1. Um miðjan fyrri hálfleik hafði ís- lendimgum tekizt að ná afgerandi forystu er staðan var 6:2 og í hálfleik var þriggja marka mun ur, 8:5. — Búlgaramir eru flestir stór ir og mjög þéttvaxnir, sr-gði Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði ís lenzka liðsins, eftir leikinn í gær. — Þeir hafa ekki rnikium skytt- um yfir að ráða, en sóknarleikur þeirra hyggist mikið á þvi að ryðjast inn í vömina. Það voru því oft hörð átök á miðjunni og voru það aðaliega þeir Ólafur Jónsson, Stefán Gunnarsson og Stefán Jónsson, sem stóðu í þeim slagsmálum. — OkkUT fundust þeir vera mjög grófir, sagðd Jón Erlends- son, — og dómararnir sem stóðu vel i sinni stöðu ráku þá rétti- lega útaf fyrir fautaskapinn. — Okkar lið spilaði harðan vaænar leik, en það er tvennt ólíkt að vera harður og grófur. í síðari hálfleik tókst íslenzka liðinu ætíð að. halda forskotinu, sem skapazt hafði í fyrri hálf- leik, og undir lokin fór munurinn að aukaist verulega. Þá var gTeini legt að fara fór um leikmenn norska liðsins, sem framan af höfðu hvatt íslendingana, en sáu nú að hætta var á því að þeir misstu af þvi að keppa um fyrsta sætið í keppninni. — En þeir komu út á völlinn, eftir leikinn og óskuðu okkur innilega til hamingju með sigurinn, sagði Gunnsteinn Skúlason. í síðari hálfleik varði Hjalti Einarsson, sem var í markinu all an leikinn, oft frábærlega vel, og tók t.d. eitt vitakast á örlaga- riku auguablilki. — Þetta var stórkostlegur leikur, sagði I-Ijalti sem hefur hvað mesta reynslu af íslenzku handknattleiksmönnun- um og hefur m.a. þrívegis tekið þátt í heimsmeistarakeppni. — Þetta er skemmtilegasta ferðin, sem ég hef farið með landsliði, sagði Hjalti, — ef til vill er það vegna þess hve árangurinn hefur verið góður. Sem fyrr segir þurfti íslenzka iiðið að vinna þennan leik með aðeins einu marki meira til þess að mæta Rússum í úrslitaieik keppninnar, og á lokaminútu leiksins fékkst tvívegis færi á að ná því. En heppnin var þá með Búlgörunum og Norðmönnum reyndar lika, og því keppa íslend ingar við Pólverja um þriðja sæt ið. — Það verður barizt i þeim leik, sagði Jón Erlendsson og við eigum mögul'eika á að vinna þá. Reyndar er óvist hvernig þetta verður. Spennan hefur verið gíf urleg, og þegar hún hjaðnar er ekki gott að segja hvað tekur við. En alla vega. Markmiðinu höfum við náð og auðvitað er ég og við allir í sjöunda himni með það. Og það má gjarnan taka það fram að ég er ekki síður ánægð ur með framkomu piltanna í þess ari ferð og þann liðsanda sem rikt hefur. Hann hefur verið slíkur að ég hef ekki kynnzt öðru eins frá því að ég byrjaði að hafa afskipti af laindsliðinu. Leikmennirnir, sem við rædd um við voru einnig ákveðnir að gera sitt bezta i leiknum við Pól- verja og kváðust líta á hann jafn alvarlegum augum og aðra leiki i keppninni. — Við ætlum alla vega að gera þetta að jöfnum leik, sagði Gunnsteinn. Beztu menn íslenzka liðsins í þessum leik voru þeir Hjalti Ein arss., Geir Hallsteinss. og Gunn steinn Skúlais., en í heild átti liðið góðan leiik, og iét aidrei leiða sig út í þau læti, sem þessd leikur bauð upp á. — Okkar mönmum var sagt það fyrir leik- inn, að það sem þeir þyrítu aö gæta sin á væri að halda jafn- vægi skapsmuna simna, þó4t Búigaramir færu að bérja á þeim, sagðd Jón Erlendsson, — og þetta gerðu þeir leilkinn út, þrátt fyrir að oft væri það erf- itt. Vörn liðsins var betri hhití þess í leiknum, en miklum hraða var ætáð haldið uppi í sókninnd og boltanum haldið, sérstakiega þegar mest á redð. Skyttumar voru nokkuð óheppnar með skot sin, einkum þó Jón Hjaitaiín, sem átti nokkur skot i stöng. — Jón var sérstaklega óheppinn, sagði Jón Erlendsson, — hann skaut ekki fyrr en hann var komin í góð færi, en það var eins og allt gengi honum á móti í skottiilraununum. Mörk Islendinganna i leiknum skoruðu: Geir Haidsteinsson 6, Ólafur H. Jónsson 3, Jón Hjalta- lín Magnússon 2, Gí§li Blöndal 2, Björgvin BjörgvinSbon 2, Ság- urbergur Sigsteinsson 2, Gunm- steinn Skúlason 1 og Viðar Sím- onarson 1. e Armann vann 15:13 í G/ER iflór fram úrsilitaieikur í II. dieild íslandsmótsins í hand- knatitCleik oig mættiust þá Ármann og Grótta í LaiugardaDshöliilfinmi. Áirimenmdmigar siigruðiu í leikmiumi 15:13, eftir að hafa hafl*: ytfir 7:6 í háifileik. Fyrri úrslitaieikinn hafði Grótta unnið 14:13, oig iter þvi þriðji úrslitaleikurinn flram miiMi liðanna og verður hann lleik inn í Hafnarfirðö. Eftir Iiraðaiipphlaup tslendinga stekkur Viðar Símonarson in n i teiginn og skorar d ieik Is- la.nds og Austiirríkis, þrá tt fyrir tað miairkvörður jþeirra komi vel út á móti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.