Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 1
71. tM. 59. árg. LAUGAKDAGUR 25. MARZ 1972 Preíitsmiðja Morgunblaðsins Nást samningar í Moskvuferð Nixons? Forsetinn fyrirskipadi að stödva Parísarfundina artaumum áN-Irlandi Stúdentarnir voru að mótmæts þvi að skólnm hefur víða verið lokað í París vegna pólitískrar ólgu meðal stúdenta nú upp á siðkastið. Washiugton, 24. marz — AP NIXON Bandaríkjaforseti sagði í kvöld, að hann hefði persónu- lega ákv’eðið að bandaríska sendi nefndin á Farísarfundunum um Víetnam hæfi ekki viðræður á ný við Norður-Víetnama fyrr en þeir hættu að nota fundina se-íu sérstakan áróðursstað. Nixxwi sagði að ek!ki væri að efa að ÖM helztu mál sem snertu saimbúð Sovét- j ríkjanna og Bandaríkjanna, svo og aimenn heimsmál, yrðu til umræðu á fundunum í Moskvu og hann hefði góðar vonir um að þar gætti árangiur náðzit. Stúdenta- ólga í París París, 24. marz. — NTB FRANSKIR stúdentar við Sor- bonne veltu i kvöld lögreglubil og kveiktu i honum og nokkr- nm öðrum bifreiðum, þegar lög- reglnmenn beittu táragasi í átökum við hóp stúdenta í latinu hverfinn. Kinn lögreglumaður siasaðist. Bretar taka við st j ór n- Þegar Heath hafði flutt þinginu boðskap sinn, fóru 6 þúsund verkamenn við skipasmiðastöð í Belfast i mótmælagöngu um borgina. Norður-írland: Forsetinn sagði einnig, að hann vonaðist til að ná einhvers konar samkomulagi við sovézka leiðtoga um takmörkun á notk- un árásar- og varnarvopna, þeg- ar hann fer í heimsókn sána til Sovétríkjanna í maá n. k. Mikil ólga meðal mótmælenda IRA vísar ákvörðun Breta á bug Belfast, London, 24. marz. — AP-NTB — EDWARD Heath, forsætis- ráðherra Breta, sagði í út- varps- og sjónvarpsræðu í kvöld, að brezkar hersveitir yrðu áfram á Norður-írlandi, meðan þar væru öfl að verki, sem æstu til hryðjuverka og stofnuðu lífi og heilsu borg- ara í hættu. I ræðunni gerði Heath ítar- lega grein fyrir þeirri ákvörð im brezku stjórnarinnar að taka í sínar hendur alla stjórn Norður-írlands, í að minnsta kosti eitt ár, leysa upp Stormont — þingið í Bel- fast — þann tíma og skipa sérstakan fulltrúa sinh, William Whitelaw, forseta Neðri málstofunar, til að fara með málefni landsins ásamt þar til skipaðri ráðgjafa- nefnd. íbúum Norður-írlands verður og gefinn kostur á að segja hug sinn í þjóðarat- kvæðagreiðslum, hvort þeir vilja áfram vera undir brezkri stjórn eða sameinast írska lýðveldinu. Þá verður og stefnt að því að hætta að láta menn sitja í fangelsum án dóms og ýmsum forystumönnum ÍRA verður að líkindum sleppt úr haldi. BRIAN Fanlknor forsætisráó- herra Norður-írlands hefur tek- ið ákvörðun Heaths þnnglega og kveðst hann mnnn segja af sér. Búizt er þó við að liann sitji uni kyrrt, unz brezka þingið hefnr afgreitt málið, en það verður sennilega í næstu vikn. Faulkn- er befiir lýst þvf yfir að þessi ákiöröun kunni að liafa alvar- leerar afieiðingar og IRA og aðr- ir öfgasinnar muni lífa á þetta 9. apríl fær Solz- henitsyn verðlaunin Stofckhólmi, 24. marz — NTB ALEXANDER Soizhenitsyn mun fá Nóbelsverðlaun sín afhent í Moskvu þann 9. apríl. Verðnr stiitt athöfn hjá nokkrnni vinum skáldsins ©g þar afhendir dr. Karl Ragnar Gierow, ritari Sænsku akademinnnar, honnm verðlannin. Langar og harðar umræður 'haía verið um hvernig viður- kenningunni sikuM komið i hend- usr rithöfundarins og var einkum ágreinimgur um, hvort afhend- ingin ætti að fara fram sem op- inber athöfn eða sem mest í kyrrþey. Meðal þeirra, sem hafa látið að sér kveða i umræðum um málið, er Per Eigil Hegge, fréttaritari norska blaðsins Aft- enposten. Honum var síðar vís- að á brott úr Sovétrikjunum, þótt aldrei ha.fi verið viðurkennt af opinfoerri háifu að það hafi verið vegna sambands hans við rithöíundánn. seui skref til hryðjuverkasigurs. Annað hljóð var i strokknum hjá Jaek Lynch, forsætisráðlierra Irska lýðveldisins. Hann kaiiaði ákvörðunina stórt spor í átt til varaniegrar lausnar á hinum djúpstæða ágreiningi i landinu. Hvat.t.i hann Ira tii að gæta still- ingar og bað hann alia góðvilj- aða rnenn að saimeinast um að taka jákvæða og raunhæfa af- stöðu tU þessara tiliagna, svo að unnt yrði að stöðva frekari þján ingar og dauöa saklausra manna á Irlandi. Uindirtektir á Noi'ðui'íirlandi hafa annars verið misjaftnar. Hin ir ýmsu armar IRA — Irska lýð- veldishersins — hafa visað tiiCög Biðja um mótmæla- leyfi Moskvu, 24. marz — AP FJÓRIR sovézkir Gyðingar hafa ritað Podgorny, forseta Sovétríkjanna bréf, og biðja leyfis að mega efna til mót- mæla í miðborg Moskvu, þeg- ar Nixon forseti kemur í heim sókn til Sovétríkjanna. Segj- ast fjórmenningarnir get’la að bera spjöld, þar sem á verði ietrað: „Leyfið okkur að flytj ast ti'l Israels." Gyðingamir fjórir hafa beð ið eftir svari frá stjómvöld- um undanfaiúð við umsókn um brottflutning til Israels og hafa nú ákveðið að gripa til þessa ráðs. Nixon er væntan- iegur til Moskvu 22. mai og mun dveljast i Sovétrikjunum vjkutima eða svo. umum á bug og segjast ætfla að halda ba.ráttunni á.fram. Mikil reiði er sögð meðal mó'mælenda og strax og Heath hafði lokið ræðu sinni í Neðri máílstx>funni, þar sem hann kunn'gerði átovörð unima, lögðiu sex þúsund mótmæíl- endiur úr verkamannastétt niður vinmu í BeOfast oig fóru í mót- mæflaigöngiu. Aftur á móti hafa atlkrvæðamenn ýmsir úr röðum kaþóiskra tekið ákvörðuninmi vel og heitið að gaumigæfa hana af veivilja. Meðal hinna aimienn-u kaþólsikiu borgara á N lrlandi hefur ákvörð ■ur Heathis ytfirleitt verið vel tekið, en tfréttastoflan AP saigði í gærkvöldi að ioft væri þó lœvi biandið, vegna afstöðu IRA og mófmæflendá og gæti brugðið til beggja vona um hvað gerðist næstu daga í iandimu. WILSON STYÐLR HEATH Þegar Heath hélt næðu sína í Neðri máfllstof'unni í mongun voru nánast allir þimgmenn við- Fritmh. á bls. 12 BELGRAD / I K0S0V0 A léT\ jALBANIA) Júgóslavía: Milljónir bólusettar Tveir hafa dáið úr bólusótt Beigrad, 24. marz. AP-NTB. ALLIR ibúar Beigrad, milljón manns, verða bólusettir á næstu dögum gegn kúabólu, eftir að tveir menn bafa látizt í landinu úr bóiusótt. A'eikinnar varð vart í bænum Prizren í Kosavo-hér- aði í suðurhiuta landsins. Aflýst hefur verið öllum íþróttaviðburð nm, skemmtanalíf takmarkað mjög og enginn fær að fara út fyrir borgarmörk Belgrad, nema hann hafi verið bólusettur. I Kosovo hafa tuttugu aðrir veikzt og munu ferðaroenn sem koma frá Miðausturlöndum hafa borið veikina með sér. Bærinn Prizren hefur verið algerlega ein angraður til að reyna að koma í veg fyrir að veikin breiðist enn frekar út. Heilbrigðisyfirvöld i Belgrad tilkynntu i kvöid að nú þegar hefðu 300 þúsuud borgarbúa ver- ið bólusettir og að Alþjóða heil- brigðismálastofnunin hefði sent 500 þúsund skammta af bólu- efni til viðbótar. Fyrirskipuð hefur verið alls- herjarbólusetning i ýmsum öðr- um stórborgum Júgóislaivíu. •#

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.