Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 4
4 ® 22 022 RAUOARÁRSTÍG 31 ------—_____/ J4444 S 25555 14444 S125555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA 1 BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Bilaleigan SKÚLATÖNI 4 SÍMI15808 (10937) BlLALEIGAN AKBllAUT r 8-23-47: sendimt i Ódýrari en aárir > Shodr LEIGAN 44-4é. SiMJ 42600. MOHGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 25. MÁRZ 1972 I STAKSTEINAR > Upplýsinga- skylda stjórnvalda Eitt af helztu faugsjóna málum framsóknarmanna meðan þelr voru í stjórnar- andstððu var, að stjómvöld yrðu skylduð til að veita al- menningi réttar upplýsingrar um hvaðeina, sem á döfinni væri. Þetta var þarft mál og Sagnlegt og hafa þingmenn Framsóknarfiokksins meira að segja endurflutt það á þessu Jjingi. En slíkur mála- tilhúnaður skiptir litlu, nema honum verði fylift eftir i framkvæmd. Nú sitja þrír ráðherrar úr Framsóknar- flokknum á valdastóli og það sem einna helzt hefur sett svip sinn á stjórnarstörf þeirra, er það, hversu sparir þeir hafa verið á upplýsing-- ar og raunar legið við, að þeir hafi stundum hallað réttu máli, þótt þeir hafi vit- að betur, Glöggt dæmi um þetta eru t.d. umreðum ar um öryggismálin á Alþingi s.l. þriðjudag. Þá varp- aði Geir Hallgrímsson, tals- maður Sjálfstæðisflokksins i utanrikis- og öryggismálum, fram þeirri fyrirspum til Einars Ágústssonar utanrík- isráðherra, hvað hæft vært í orðrómi um, að rikisstjórnin hefði fengið sænskan sér- fræðing í varnarmálum til þess að semja álitsgerð um stöðu fslands í þeim máluni. Utanrikisráðherra sá ekki einu sinni ástæðu til að svara þessari fyrirspurn. Annað dæmi: Fyrir nokkru lieindi Vforgunblaðið 8 til teknum spurningum til utan- rikisráðuneytisins varðandi afstöðu fulltrúa íslands til tillögu hjá SÞ um fordæm- ingu á nýlendustefnu Portú- gals. Svar utanrikisráðherra, sem birtist hér í blaðinu fyr- ir skömmu var hreinn katt- arþvottur og nánast engin til raun gerð til að svara efnis- lega þeim fyrirspiirnum, sem fram voru homar. Rangar upplýsingar Látum það þó vera, þótt ráðherramir vilji ekki veita unibeðnar upplýsingar. Til þess geta legið gildar póli- tískar ástæður, þótt Fram- sóknarmenn hafi ekki viljað viðurkenna slíkar ástæður, þegar þeir voru í stjórnar- andstöðu. Hitt er miklu alvar legra, þegar einstakir ráð- herrar gefa beinlínis rangar upplýsingar. Og enn verður liæstvirtur utanríkisráðberra á vegi okkar, þótt hann sé ekki ráðherranna verstur t þessitm efnuni. Sá heiður ber tv'ímæialaust öðrum ráðherra. En sjónvarpsþáttur um varnarntálin er mörguni áreið anlega í fersku minni. Þar var iitanríkisráðherra spurð ur unt framkvæmdir við fiug- brautarlengingii á Keflavik- urflugvelli. Hann svaraði því til, að þær framkvæmdfr mundti hefjast fljótlega og fyrir innlent fé. Að þetta er rétt er hægt að sanrn- reyna með því að hlýða á upptöku í sjónvarpinu, sem mun vera til. Næstu daga sneru dagblöðin sér til ráð- herrans og óskuðu frekari upplýsinga. Þá dró hann dag frá degi úr yfirlýsingu sinni, sem var gefin á þriðjudags kvöldi og næsta sunnudag á eftir birti Timinn viðtal við ráðherrann, þar sem hann upplýsti, að öll væru þessi mál einttngis í „athugun". Þetta var að sjálfsögðu allt annað en það, sem ráð- herrann sagði í sjónvarpinu. En svona mætti nefna mörg dæmi unt það, að þessi ráð- herra og aðrir, ýmist gefa ekki upplýsingar. sem þeir eru beðnir um, gefa þær að- eins að hálfti Ieyti eða fara beinlínis rangt með. Slíkt framferði leiðír til þess eins. að almennmgiir i landinu hættir að treysta orötim þeirra ráðamanna, sem þann- ig starfa. Boðið 1 dans, söng, slagsmál, sorg og gleði Söngleikurinn Oklahoma frumsýndur í I>jóðleikhúsinu í kvöld með 40 leikurum SÖNGLEIKURINN . Oklahoma gerist um 1890 í samnefndu ríki i Bandaríkjtinum. Öklahoma var ekki orffið sérstakt ríki þá og allt er í mótun- í söngleikn- tun er sagt frá skrýtnu og skemmtilegu fólki.og við kynn- iimst kúrekum og bændum. sem eiga í sífelldum erjum út af beitilöndum og öðrum dæg- urmálum og allt logar í slags- máltim af og til. En mitt i þessu öllu saman á sér stað iítil ástar saga úngrar heimasætu og kú- reka. Söngleikurinn Oklaboma er þó ekki tómt glens og gam- an þeirra 40 Ieikara, söngvara og dansara, sem taka þátt í þessari fjölmennu sýningu, því að inn i atburðarásina eru felld alvarleg atriði úr daglegu Iífi þessara frumbyggja Banda- ríkjanna. Við fylgdumst með æfingu á Oklahoma eitt kvöldið, en frum sýningin á söngleiknum verður í kvöld. Það vakti strax sérstaka Björg og Halldór í aðalhlutverkuniim. athygli okkar hvað mikið eir lagt upp úr dönsunum óg lík- lega hafa aldrei verið færð upp eins hressileg dansatriði í verki hjá Þjóðleikhúsinu. Dania Krupska, sem er bæði leik- stjóri og stjórnandi dansa hef- ur auðsjáanlegia íagt mikla vinriu í verk sitt og mikil stemmning var ríkjandi á æf- ingunni, enda hraðar skipting- ar og mikið líf og fjö'r. , Sum dansatriðanna eru með ólíkind- um skemmtilega útfærð, 'en 4 það hefur verið' langur og strangur starfsdagur hjá Ieik- urunum 40 að undanförhu og lætur nærri að allt að 16 tíma æffng hafi verið daglega und- anfarnar þrjár víkur, en þó var byrjað að æfa verkið miklu fyrr. - Aðalhlutverkin eru leikin af Halldóri Kristinssyni og Björgu Ámadóttur. Halldór er aðems . 22 ára að aldri. Hann lék dðal- hlutverkið í Hárinu og hlaut góða dóma fyrir frammistöðu sina. Björg Árnadóttir er einn- ig ung að árum. Hún er út- skrifuð frá Leiklistarskóla Þj óðleikhússins árið 1970 og hefur að undanfömu leikið ým- is minni hkitverk í sýrtingum hjá Þjóðleikhúsinu. Leikararn- ir Bessi Bjamason og Sigríður Þorvaldsdóttir fara með tvö mjög veigamikil hlutverk í sýn- ingunni. Bessi er þarna hress kúrieki, sem eflaust á eftir að Sigríður Þorvaldsdóttir tekur sporið. - koma mörgum í gott skap. Margir af aðalleikurum Þjóð- leikhússins koma hér eirmig vrð sögu, og má þar nefna Kriistbjörgu Kjeld, Eiling Gísiaison, Áma Tryggvason, Ævar Kvaran, Gísia Alfreðs- son, Flosa Óiafsson og fleiri. Hljómisveítarstjóri er Garð- ar Cortes, en leikmyndir eru eftír Lárus Ingólfsson. Leikstjóri er Dania Krupska Fram. á bls. '!3 með ÐC-0 L0FTLEIBIR FARPOnTUÍ) bcifl líno í ÍQfskfófttolkJ 25100 ^Kdupmannahöfn ^Osló } Stokkhólmur sunnudagd/ sunnudagd/ mdnudagd/ manuddgd/ (oriójuddgd/ þriÓjudaga/ föstudaga. fimmtudagd og föstudagd. fimmtudaga ^ Glasgow Idugardagd }London laugarddgd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.