Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 32
GULT hreinol HRHNGERNiNGALÖGUR MEÐ SALMIAKI LAUGAKDAGUB 25. MARZ 1972 IESIÐ DIICIECII 100 fuglafræð- ingar til íslands 6 daga ráðstefna í Reykjavík með dagsferðum út ú land UM 100 erlendir fnglafræðingar munu sækja fuglafræðinga- ráðstefnuna sem Náttúrufræði- stofnunin ®g Háskóli ís- lands standa fyrír í Reykjavík 10. — 16. júní í sntnar, saMikvæmt upplýsingiim dr. Finns Guð- mundssonar, fuglafræðings, em hann er í nefnd þeirri, sem und- irbýr ráðstefnuna. Dr. Finnur sagði að allir er- lendu fugiafræðingarnir væru í Brezka fuglafræðingafélagiinu, en félagar þess eru frá fjölmörg- rrm löndum. Hingað til lands munu koma fugiafræðingar m.a. frá Bretiandi, Bandaríkjunum, Kamada, og Þýzkalandi. Þeir sem Fischer ítrekar neitun sína 5KÁKSAMBANDI íslands barst í gaer svoíhljóðandi sim- skjeyti fr-á Bobby Fiseber: — Söikum óaðgengiOegra f jár- hagisíegra skáiyrða neita ég að tefla allt eða notkkum hluta af heimsmeistaraeinvigiinu á íslandi. Islenzika skáíksam- bamdið hefur sent afrit af þessu símskeyti ‘il forstöðu- rnanna heimsmeistaraeinvígis ins í skák í Júigóslaviu, Skálk- sainbands Sovétrílkjanna og FIDE (Alþjóðaskáksambands- ins). GuÓmundiur G. Þórarinsson, forseti Skáksamband.s Isiands sagði í viótali við Morg-unbiað ið, að hann teldd þetta mál vera i höndum FIDE nú. Kvað Guðmundur erfitt að gera sér grein fyrir, hvað F'ischer hygð ist fyrir með afstöðu sinni undanfarna daga. Hugsanlegt væri, að hann ætiaði að slá á þá þræði að fá fjársterka að- ila í Bandaríkjunum til þess að greiða sér fjárhæð, sem hann sætti sig við, svo að af einvíginu gæti orðið og hann missti ekki réttinn til þess að tefia það. Einniig er hugsan- Oegit, að hann vilji með þessu auglýsa einvigið upp og jafn- framt sé líka hugsanlegt, að hamn sé Mátt áfram hrædd.ur við að tefla einvíigi við Spasský og æt!i sér að koma i veg fyrir, að aÆ því verði. sækja ráðstefnuna eru ýmist fag menn eða ábugamenn og meðal þeirra er hinn þekkti brezki fugia áhugamaður Sir Landsborough Thomson, sem hefur m.a. stjóm- að læknisfræðirannsóknum á vegum brezka ríkisins. Ráðstefnan verðuir haldin í húsakynnum Háskóla íslands og mötuneyti fyrir gestina verður í hinu nýja mötuneyti stúdenta. Ráðstefnudögunum 6 vierður háttað þannig að 3 daga verða fundahöld og fýrírlestrar og 3 daga verður farið í eins dags ferðalög. Geta giestimir valið um 9 ferðir víða um Suðuriand og Vesturland, en að lokinni ráð- stefnunni sagði dr. Finnur að far ið yrði í vikuferð fyrir þá sem það viidu. Þegar eru 45 erlendir gesti.r búnir að tilkynma þátttöku sína í þá ferð og kvað dr. Finnur Framh. á bls. 23 Kjaradeila sjúkrahúslækna til sáttasemjara KJARADEILA sjúkrahúslækna er nú komin til Torfa Hjartarson ar sáttasemjara og hafa verið haldnir nokkrir sáttafundir. Nokkuð hefur miðað i samkomu- iagsátt, en þó ekki mikið. Næsti fundur eir í dag kl. 3. Guðmund- ur Oddsson formaður samninga- nefndar sjúkrahúslækna sa.gði í viðtali við Mbl. í gær að samn- ingafu.ndir væru að komast í gang og færi þá vonandi að kom ast skriður á málin. Sölumenn frá Reyna leiðum ÞRIGGJA manna söhisveit frá Boeing verksmiðjunum hefur verið í heimsókn hjá Loftleiðum undanfarna daga og er tilgangur heimsóknarinnar sá að reyna að selja féla.ginu risaþotur af gerð- inni Boeing 147, eða Júmbó- þotur, eins og þær ern stundum kallaðar í daglegn máli. í dag eru 172 af þessum þotum í notk- un hjá 28 flugfélögum viðs vegar um heiminn. Þær kosta um 25 miiljónir dollara stykidð. Skuttogarinn hækkar um 5-6 milljónir kr. — vegna vinnutímastyttingar í RÆÐU Lárusar Jónssonar á Alþingi sl. fimmtudag kom það m.a. íram, að talið er, að stytting vinnuvikunnar í 40 stundir hafi í för með sér 5—6 millj. kr. hækk un á smíði 400—500 lesta skut togara innanlands. Alþingismaðurinin vék að þessu er hann fjallaði um samkeppnis- hæfni islenzka skipasmiðaiðnað- arins. Hann lét þess enn fremur getið, að sér væri ekki kunnugt um, að ríkisstjómin hefði iátið kanna, hvaða afleiðingar ýmsar ráðstafanir hennar svo sem í skattamálum hefðu á samkeppn isaðstöðuna gagnvart eriendum skipasmiðastöðvum. Málverk Jóns Steí anssonar „Frokcst i det grönne". Málverk Jóns Stefánssonar: 34 þús. danskar kr. ekki nógu hátt boð Kaupmanmahöfn, 24. marz. Einkaskeyti til Mbi. frá Rytgaard. MAí.VEIíK Jón Stefánssonar „Frokost i det grönne**, var ekki selt á uppboðinu á Fras- cati i gær, því að eigendum staðarins fannst tilboðið ekki nægilega hátt. Hæst voru boðnar 34 þús. danskar kr. í verkið og þá var það dregið til baka. Vitað var að fyrir uppboðið hafði eigamda Framscatis, ftrú Elsu Arnders borizt tilboð i máiverkið, og má gera ráð fyr ir að það sé hærra em 34 þús. kir., em ekki hefur tekizt að fá upplýsí um hve háa upphæð er að ræða. Á uppboðinu voru einmig 3 önnur málverk með sama nafni, eftir Svianm Isaac Gru- enewald, Norðmanninn Per Krogh og Damanm Mogens Lorentzen. — Verk hinna tveggja fyrstnefndu voru einm ig dregin til baka, en verk Lor entziens var selt fyrir 7500 kr. danskar. 1 málverk Gruene- walds voru boðnar 56 þús. fcr. danskar og 37 þús. d. kr. í verk Kroghs. Mbl. hafði í kvöld samband við dr. Selmu Jónsdóttur, for- stöðumann Listasafns íslands og spurðist fyrir um það, hvort safnið hefði boðið í Mstaverk Jóns. Kvað hún það hafa verið gert, en ekki vildi hún segja um hve hátt tilboð ið hefði verið. — Rytgaard. Boeing í heimsókn: að selja Loft- Boeing 747 Fuiltrúar Boeing-verksmiðj- anna eru þeir C. A. Weaver, P. G. Mack, og J. R. DoQilens og í gær boðuðu þeir til fundar með fréttamönnum og ferðaiskrif- stofufóiki og voru Loftieiðamenn einnig viðstaddir. Weaver rakti í stuttu máli söigu Ðoeing-verksmiðjEtnna, sem byrjuðu að framleiða fflugvélar árið 1916. Þotuframleiðsla hófst árið 1958 og i árslok 1971 höfðu verið seldar 2286 farþegaþotur, eða um helmingur þess sem öll öninur fyrirtæki hafa selt í heim- inum (að Sovétrikjumum undan- skildum, tölur þaðan iiggja ekki fyrir). Weaver, sem er fyrirliði Bo- eimg-mannanna, sagði að að þeirra áliti gætu Loftleiðir notað Boeing 747 þotur þegar í dag, sætanýtingin væri það góð. Með tilliiti til vaxtar fyriirtækisins, aukins farþegafjölda og þarfram eftir götunum yrði það þó enn- hentuigra um 1974. Hann reikn- aði með að Loftleiðir myndu nota 500 farþega útgáfu af þot- unni. Weaver tók þó skýrt fram að efldti væru hafnar neinar raun- veruiegar samningaviðræður við Loftleiðir. Féflagið hefði ekki beðið um þessa heimsókn, hefldur væru þeir að gegna hlubverki sinu sem sölumenn, og allar töl- HÆKKUNIN, sem gerð va.r á af- notagjöldum hljóðiarps og sjón- varps í fyrradag, hefur í för með sér 10—11 milljón króna tekjn- ankningii Ríkisútvarpsins á hálfs árs grundvelli, að sögn Gunnars Vagnssonar, fjármálastjóra Rík- isútvarpsins, en liann kvað vissa ástæðu til að ætla, að þessi hækkun yrði látin gilda fyrri helming ársins 1972, en rnetri hækkun yrði gerð á afnotagjöld- unnm fyrir síðari hhita ársins. Tekjiiankningn stofnnnarinnar vegna hækkunar anglýsingaverðs Tillögurnar opn- aðar á mánudag TILLÖGUR að þjóðhátíðarmerki verða opnaðar n.k. mánudag að sögn BÍTgis Finnssonar formanns dómnefndar, en þá er búizt við að allar tillögur hafi borizt úr pósti. í gær höfðu borizt um 160 tillögur. Birgir sagði, að ekki yrði unnt að dæma i samkeppn- inni fyrr en eftir páska, en áform að er að Þjóðhátíðarnefnd út- vegi húsnæði til þess að haida sýningu á tillögunum og einnig á söguaildarbænum. kiað hann erfiðara að reikna, en ef gert væri ráð fyrir óbreyttu auglýsingamagni, mundu auglýs- ingatekjur hljóðvarps liklega hækka um 10 milljónir á ári, en auglýsingatekjur sjónvarps um 5 milljónir króna. Hækkunin á afnotagjöldum hefur áhrif á kaupgjaldsivásitöl- una, og taldi Gunnar, að sú hækkun myndi verða rétt innan við 0,1 vísitölustig. Tillögur EJfna- haigsstofnunarinnar um afnota- gjöld árið 1972 herfðu gert ráð Framh. á bls. 23 Framh. á bls. 23 Gjald hljóðvarps og sjónvarps: MEIRI HÆKKUN í HAUST?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.