Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MARZ 1972 3 Heimskrfngla: — Jóhannesar úr Kotlum NÝ SKÁLDSAGA 0 — eftír Olaf Jóhann Slgurdsson LJÓÐASAFN Seiyðisfirði, 21. marz. SAMBAND sveitarfélaga á Anst- 11rlaiu)i (SSA), hélt fnnd á Reyð- arfirði á siinnudaR með forsvars niönnmn þeirra sveitarfélaga, er ráðgrert liafa oð legrg'.ia olíumöl á g'ötur, en öll svedtairfélög á Anst- fjörðum, sem verulegan þétthýl- iskjarna haifa, hafa ákveðið að leggja oliumöi á götur og kring nm frystihús. Ráðgert Ihefur ver- ið, að Olínmöl hf. blandi efni siiður i Njarðvíkum og flytji það austur með skipi og leggi síðan á götur hér eystra. Hér er um verk upp á nokkra tugi millj- óna að ræða, seim Iþví imiður get- ur þó ekki orðið af í sumar. Þ'ennan hátt í saimbandi við oldiumö'iiina var á'kveðið að hafa á, þar sem ek'ki hafa fundizt möl og sandiur hér fyrir austan, sem samlagast olíunni næigilllega vel. Sveitarféiöigin hafa bundizt sam- tökum um þessar fnaimkva'imdir til að læklka kostnað, bæði við íll'iltningana oig oliumailarlaigninig- una. Tiil þessa þanf afkastamikil tsski, seim alilfof kostnaðarsamt yrði að flytja latndshorna á milli HEIMSKRINGLA hefur sent tvær bækur á markaðinn; nýja skðldsögu eftir Ólaf Jóhann Sig- littðsson: „Hreiðrið“ og fyrsta bindi Ijóðasafns .lóhannesar úr Kötlnm. I þessn fyrsta bindi eru Jóhannes úr Kötlnm Ólafnr dóliann Signrðsson fyrir einn simáigötuspotta. Þvá hafði verjð áilweðið að fliytja n okkra skipisfanma af oiTiuimö] hinigað ausifur á firði og leggja hana siðan i hiverjiu byggðariag- inu á fæfiur öðnu. Með góðu skipuíagi og sam- raamdium aðigerðum gera sveitar- stjórnirnar sér vonir um, að kostnaðu.r við þessar framkvæimd ir verði viðráðanlegur. Að sjálf- sötgðiu geta jafrufátaek sveitarfé- lög og á Aiustfjörðum enu, ekki gent stórátak í gatnaigerðairná]- um ám þeiss að taka lián. Að und- anförnu hefur SSA unnið að Háns úðvegun tiQ þessara fram'kvæimda. Stjórn oig fnaimkvæmdastjóri töildiu sig vera búin að fá slík vil- yrði fyrir þessum fánum að hægt yrði að leggja oliumöllina í sum- ar. Á Reyðarfjarðarfiundinum var það hiins vegar upplýst að þessi lán flengjiu.st ekki í sumar og varð þetta sveitarstjómnarmönmuim til mi'killa vonbrilgða. Þetta þykja Austfirðingum slæm tiðindi, því þeir voru farnir að sjlá fram á götiur með varaniegu slitlagi. Vonandii verða þó vonbrigðá þessi ekki svo miikil, að fóClk flvtjisf i burtu, þvii yfirleitt er skocrbur á fóiki við sjárvarsiðuma til að taka við aflamum, sem berst á land. Þrátt fyrir síldarævintýrið og sæmilegan bolfiskafla siðan, skipasmiiðar, sem stórlega vant- ar menn við, hefur yfirleitt ver- i'ð um sáraiitia fólksfjöligun og stundum um beina fólksfaekkun að raeða i austfirzkum sjáivar- plássum á undanfömum árum. Það má þvi ek'ki mikið út af bera til að um beinan fófllks- flótta verði að ræða. Á undan förnum árum beíur það verið eitt erfiðasta viðfangisefni sveit- arstjóma á Austfjörðum að spoma við f óks fæk'k u n i n n i. Þessi fátæikiu sveitarfélöig hafa etaki getað veitt borgurum símum þá þjónustu, sem þeir sætta sig víð. — Fréttariíari. BREZKU bridigespilararnir, sem eru hér í boði Bridigefé- lags Reykjavikur, komu í gær til landsins. 1 gærkvöldi tóku S þeir þátt í tvSmenningskeppni I og verður þeirri keppni haldið áfram i dag í Domus Medic-a við Egiisgötu oig hefst keppn- in ki. 13.30. Á morgun keppir brezka sveitin við úrvaislið og fer sú keppni fram í Súlnasal Hótel Sögu og hefst ki. 13.30. Leikurinn verður sýndur á sýningartöfiu og spilin út- sikýrð jafnóðum og þau eru spiluð. Myndina tók Sv. Þorm. af brezku spilurunum þegar þeir komu til keppni í Domus Medica í gærkvöidi. Páskakökubasar í Hafnarfirði Sjáifstæðiskvennafélagið Vor- boði í Hafnarfirði ætlar að haida páskakökubasar ki. 4 e.h. í dag í Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu. Fallegar og gómsætar Vorboða kökur munu því setja svip sinn á páskaborðinu í Firðinum að þessu sinni. Er tilvalið fyrir eig Heimsótti kunningjafólk VIÐ rannsókn máls mannsins, sem kom minnisiaus og illila meiddur í hendur lögregiunni að- faramótt fimmtudagsins, hetfur ikomið i ljós, að klukkan 11 heiimsótti maðuninn kunningja- fólk sití við Hvertfisigöbu. Hafði maðuirinn áfengisflösku með- ferðis og neytti af henni. Frá fóikinu fór hann á fjórða tíman- um um nóttina. Rannsóiknarlögreglan biður þá, sem geta gefið frekari upplýsing- ar i máilinu að gefa sig fram. inmennina, að gleðja konur sinar með páskakökum aí kökubasar Vorboðans. Vorboðakonur taka á móti kök um á basarinn í Sjálfstæðishús- inu frá ki. 10,00 til 15,00 i dag. Halldór Laxness „Bí, bí og biaka" og „Álftirnar kvaka". „Hreiðrið" er átjánda bók Óiafs Jóhanns Sigurðssonar, og ber undirtitilinn ..Vamarskjal". Sagan er 260 síður að stœrð. Ljóðasafni Jóbannesar úr Kötilum er ætlað að bæta úr þvi, að margar bælkur skálidsins hafa mú lengi verið ófáanlegar d bóka- verzflunum. Annað bindi er vænt- aniegt í vor, en alis eiru 7 bindi .fyri r’huguð. Vonbrigði á Austfjorðum: Lán til gatnagerðar í sumar fást ekki Merki Árvöku Selfoss. Árvaka á Selfossi Utgáfa Helgafells til heiðurs Laxness SELFYSSINGAB hyggja á gott «»m pðskana, því að þar verður itiialdm Árvaka Selfoss dagana 2®. marz til 3. apríl. Á þessari árvöku verður ýmislegt fólki til dægrastyttingar. Heiðursgestnr Árvöku Selfoss 1972 verður Sig- iimrðnr Óli Ólafsson, fyrsti odd- vtti Selfosshrepps. I tilefni vök- imnnar hefnr verið gefið út mynd arlegt rit, sem inniheldnr þætti ifir sögu Selfoss. fyrirtækja þar, félaga og stofnana. Verði hagn- sðnr af þessu páskahaldi Sel- fyssinga. mun hann renna til wæntanlegrar félagsheimilis- og lhófelbyggingar þar á staðnum. 1 greinaxgerð fyrir Árvöku Selfoss segir m.a.: „ „Sæluvika Ska.gfirðiinga", „Húnavakan" og „Þjóðhátið Vestmannaeyja" eru landskunn fyrirbæri í þjóðféiag- inu. Færi ekki vel á þvi að „Ár- vaka Seifoss" bættist í hóp- inn? Vera má að hugmyndin um „Árvöku Seifoss" eigi rætur að rekja tii framangreindra héraðs- hátíða, en hér er þó ekki ráð- gerð nein eftirMking af þeim." Og það kemur fram í grein- argerðinni, að hugmyndin er að halda slíka árvöku á hverju ári. Á árvökunni skyggnast Sel- fyssingar til baka og hyggja að forsögu hreppsfélagsins, rekja í máii, myndum og munum hvað á Seifossi hefur verið gert og hvers vegna þessá staður blómstr aar þarna á bökkum öifusár. NÝ SAMTALSBÓK Halldórs Laxness og Matthíasar Johann- e.ssen keimir i dag út hjá Helga- felli. Skeggræðnrnar er fyrsta bók Helgafells að minnast 70 ára afmælis Haildórs Laxness 23. april n.k., en afmælisbækurnar verða alis fimm og koma út smám saman á árinu. Næst kemur „Norðanstúikan" (Atómstöðin) i leiksviðsgerð Þorsteins Gunnarssonar og Sveins Einarssonar og þar næst „Bjartur í Sumarhúsum og blómið", leikútgáfa Baldvins Haiidórssonaa að Sjáifstæðu fólki, sem frumflutt verður i Þjóðieikhúsinu á sjötugsafmæH Nóbelskáidsins 23. april. Fjórða bókin er ný útgáfa af Laxdæia- sögu með nútima stafsetningu H.L. og 30 nýjum teikningum og skreytingum eftir fjóra frábæra listamenn úr hópi hinna yngstu máiara okkar. Bókin er í raun og veru í tveimur útgáfum, nú- tima stafsett útgáfa Bókmennta- félagsins í heiid með litium frá- vikum og markað með sérstöku letri, og tillögum Halldórs sjálfs um úrfeliingar i Hstrænum út- gáfum framtiðarinnar af fornrit- unum. Þesri útgáfa á sérstaklega að minna á baráttu skáldsins við stjórnarvöid ísiands um stafsetn ingu og skáidskap. Ritar Krist- ján Karlsson formála þar sem meðal annars er vikið að þessu baráttumáli skáldsins. Fimmta og .siðasta afmæHsbók in er ný útgáfa, á ensku, aí Kristnihald undir Jökli, i þýð- ingu Magnúsar Magnússonar i Edinborg. Kemur bókin út S nóvember og er hugsuð sem gjafabók handa enskumælandi fólki. Er þýðing Magnúsar taiin með afbrigðum vel gerð. (Frá HelgafelH). m *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.