Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 25. MARZ 3972 15 — Fermingar Framh. af Ms. 13 Ferming- 26. marz hl. 10 í Safn aðarheimili I^angholtssafnaðar. Frestur séra Árelíns Nielsson. STÚLKUR: Agnes Johansen, Laugarásvegi 56. Ástríður Harðardóttir, Ljósheimiuim 8. Bjargey í>rúður Ingóifsdóttir, Álfheimum 19. Danfríður Kristín Brynjóifsd., Álfheimum 48. Helga Björg Björnsdóttir, Ljósheimum 12A. Hrönn Jóhannesdóttir, Áifheimum 58. Signý Sæmundsdóttir, Goðheimum 16. Sigurbjörg Ása Óskarsdóttir, Goðíheimum 11. Sóiveig Jakobsdóttir, Nökkvavogi 41. BRKNGIR: Hafliði Sigtryggur Magnússon, Ljósheimum 14A. Haukur Hafsteinsson, Gnoðarvogi 26. Haukur Hjaltason, Skeiðarvogi 133. Lárus Þórarinn Harðarson, Efstasundi 63. Lúðvik Berg Ægisson, Langholtsvegi 142. Magnús Gamalíel Gunnarsson, Kleifarvegi 6. Ólafur Gröndal, Nökkvavogi 19. Stefán Kristjánsson, Sunnuvegi 17. Snorri Halldórsson, Nökkvavogi 2. Sveinn Ásgeirsson, Hvassaleiti 151. Sveinn Tómasson, Gnoðarvogi 20. Þór örn Jónsson, Njörvasundi 18. Póskoegg — Paskaegg! Giæsilegt úrval. Opið ti'l kl. 11.30. BORGARKJÖR - SÖLUTURN Grensásvegi 26. Atvinna Ungur maður getur fengið starf við afgreiðslu- og lagerstörf hjá byggingavöruverzlun i Reykjavik. Umsókn. sem tilgreinir aldur eg fyrri störf, sendist Morgun- blaðinu fyrir 29. marz 1972, merkt: „Atvinna — 600". Andfeg viHreisn að verki nefnist erindi, sem Sigurður Bjarnason flytur i Aðvent- kirkjunni, Reykjavík, surmu- daginn 26. marz kl. 5 siðdegis. Karlakvartett syngur. Verið velkomin! Keflavík - Suðurnes Steinþór Þórðarson flytur erindi i safnaðar- heimili Sjöunda dags Aðventista, Blika- braurt 2, Keflavik, sunnudaginn 26. marz, kl. 5 síðdegis. IMefnist erindið: Þegar enginn má kaupa né selja, nema . . . Verið velkomin! Blikksmiðir og vanir aðstoðarmenn óskast. BREIÐF.1 ÖRÐSBLl KKSMIÐJA, Sigtúni 7 — sími 35000. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnu- daginn 26. marz nk. kl. 14:00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. Stjórnin. Btóm og skreytingar í íjölbreyttu úrvali á fermingarborðið. v Opið allar helgar um fermingardagana ★ Sendum heim alla daga. Blóm & grænmeti h(. Skólavörðustíg 3 — sími 16711. CÓÐ MYNDAVÉL Önnumst flestar viðgerðir Ijósmyndavéla og leifturljósa. CEVAFOTO hf. Hafnarstræti 22 — sími 24204. V0RTÍZKAN 1972 verður sýnd að Hótel Sögu sunnudagskvöldið 26. marz. Karon, samtök sýningarfólks, kynna glæsileg- an vor- og sumarfatnað. Kvenfatnaður er frá Verðlistanum, Laugalæk, og Verðlistanum, Hlemmtorgi, en karlmannafatnaður frá Faco. Aðeins rúllugjald. BÍLASÝNING í DAG FRÁ KL 9-5 VOLGA M-412 M-427 M-434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.