Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1972næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 3 Helgi Þorvaldsson 3, Gunnar Ingason 2 og Haukur Þorvalds- son 1. Mörk Ármanns skoruðu Guðmundur Sigurbjömsson 1, Eirikur Þorláksson 1, Karl Hall dórsson 1, Kristinn Petersen 1, Jón Hermannson 1. Islandsmoistarar IA, ásamt þjálfara sínum, Friðþjófi Helgasyni. annarri. Kem-ur þar nátitúrlega fyrst og fi'emst það til, að lít- il eða engin æfing lá að baki hjá þeim. Leikurinn var hins vegar afar jafn. Fram byrjaði á að skora, en FH jafnaði og komst yfir. Þá jafnaði Fram en skömmu fyrir leikslok skor- aði Svanhvit Magnúsdóttir fyr- iir FH og reyndist það sigur- mark leiksins. Skoraði Svan- hvit öll mörk FH, en mörk Fram skoruðu Jóhanna Hall- dórsdóttir og Kristín Orradótt- ÍA 4:0 í síðari hálfleik og var sigur iiðsins sanngjarn, þar sem vart lék á tveimur tungum að það var bezta liðið í keþpn- inni. Mörk lA skoruðu Rikka Ein- arsdóttir 2 og Kristín Aðal- steinsdóttir 2, en Gyða Halldórs dóttir skoraði mark FH. Beztu einstaklingarnir í þessari úr- slitakeppni voru Skagastúlkum ar Rikka, Ragnheiður og Kristin. Þróttur — ÍBK 6:6 (4:4) Þróttarar voru afar óheppnir að sigra ekki í þessum leik, þar sem þeir höfðu tvö mörk yfir þegar skammt var til leiiks- loka, en þá tók markakóngur 1. deildar frá í fyrra, Steinar Jóhcinnsson, sig til og skoraði tvö falleg mörk og jafnaði. Ann ars var það Halldór Bragason sem lék aðalhlutverkið í þess- um leik. Hann var bakvörður Þróttar, en sótti fram öðru hverju og skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik. Sem fyrr reyndu Þróttarar að taka leikn- um með ró og byggja upp spil sitt, og var það oft árangurs- ríkara en hlaupin. Varnir beggja liðanna stóðu sig vel í leiknum, þrátt fyrir mörkin 12 oig þegar á heildina er litið verð- ur þetta að teljast skemmtileg- asti leikur úrslitanna, og einna bezt leikinn. Mörk Þróttar skor- uðu: Halldór Bragason 3, Aðal- steinn Örnólfsson 2 og Sverrir Brynjólfsson 1. Mörk IBK: Steinar Jóhannsson 3, Einar Jafnvel þögnin hefur filgang, en áhrifameira er samt að segja hlutina, sé maður viss um að ná til réttra hlustenda. Þess vegna er yfirleitt ekki langt í næsta magnarakerfi (í mörgum tilvikum er það PHILIPS kerfi). Þér getið hlustað á PHILIPS kerfi um allan heim, á flugvöllum, í hljómleikasölum, í hótelum, l verzlunum og í sýningarsölum. PHILIPS hefur bæði tækin og kunnáttuna. Ef þér óskið eftir PHILIPS kerfi nær yður en þetta, þá leitið upplýsinga strax í dag. HEIMILISTÆKISF Sætúni 8. sími 24000. Gunnarsson 1, Ólafur Júlíus- son 1 og 1 sjálfsmark. KR — Ármann 8:4 (6:0) KR-ingar tóku þennan leik í sínar hendur strax á fyrstu mínútunum og léku ljómandi vel. Mörkin hlóðust upp og í hálfleik var staðan orðin algjör lega vonlaus fyrir Ármenninga. Slógu KR-ingar nokkuð af ferðinni í síðari hálfleik og jafn aðist leikurinn þá verulega. Annars verður að kenna vörn Ármenninga fyrst og fremst hvernig fór í þessum leik, en hún virtist vera ósamstillt og gaf KR-ingum of mikil tæki- færi. Mörk KR skoruðu: Ámi Steinsson 2, Gunnar Gunnars- son 2, Baldvin Elíasson 1, Hall- dór Björnsson 1, Björn Péturs- son 1 og 1 sjálfsmark. Mörk Ár- manns: Viggó Sigurðsson 3 og Jón Hermannsson 1. ÍBK — Ármann 8:3 (3:2) Ármenningar náðu 2:0 for- ystu í leiknum, en síðan varð saga þeirra ekki öllu meiri, enda greinilegt að úthaldið var farið að bresta. Skot þeirra voru mjög ónákvæm og ósjald- an fengu leikmenn liðsins reisu- passa eftir að hafa sent boltann yfir battana. Keflvíkingar léku Framh. á bls. 12 ir. ÍA — FH 4:1 (0:1) Greinilegt var að ÍA-stúlkum- ar voru mjöig tauigaóstyrkar í byrjun þessa leiks, en FH-stúlk- umar voru hins vegar bæði ákveðnar og duglegar og allt annað að sjá þær en i leik þeirra á móti Fram. Einkum voru þær duglegar i vörninni og komust Skagastúlkurnar sjaldan i umtalsverð færi í fyrri hálfleik, en er honum lauk hafði FH yfir 1:0. 1 siðari hálf- leik sótti ÍA í sig veðrið, jafn- framt þvi sem vörn FH-stúlkn- anna tók að riðiast. Skoraðí Frjálsar íþróttir • A fr.jálsíþróttamóti, som fram fór í Pertli í Ástralíu sigr- aói Torry Harrison, Ástraiíu í 10 þús. metra hlaupi á 30:10,2 mín. Ánnar varð Naftali Tomu, Konya á 30:34,5 mín. Reykjavíkur- meistaramót í badminton Reykjavíkurmeistaramót í badminton fer fram i KR-hús- inu og hefst n.k. fimmtudag 6. apríl kl. 18,30. Mótið heldur svo áfram laugardaginn 8. apríl og hefst þá kl. 14.00. Á laugatrdaginm fara fram undanúrslitaleikir og úrslita- leikir. Keppt verður í meistara- flokki karla og kvenna, í A- flok'ki karla og kvenna og í „Old boys“ flokki. KARLAR KR — ÍBK 8:2 (4:2) Eins og úrslitatölurnar gefa til kynna var um algjöra eiu- stefnu að ræða í þessum leik, sem var mjög vel og skynsam- lega leikinn af KR-ingum. Virt- ust KR-ingar vera eina liðið í mótinu sem reyndi að notfæra sér battana meðfram vellinuni, og gaf það þeirn oft hættuleg færi. Vöm liðsins með þá Hali- dór Björnsson og Þórð Jónsson sem beztu menn stóð sig einnig mjög vel i þessum leik, og Kefl- vikingar fengú aldrei ráðrúm til athafna fyrir innan punkta- línuna. Þá var það einnig áber- andi hversu KR-ingar gættu sín betur en Keflvikingar að senda ekki boltann út af, en slíikt er brottrekstrarsök í 1 mínútu i innanhússknattspyrnu. Mörk KR í leiknum skoruðu: Gunnar Gunnarsson 3, Björn Pétursson 2, Atli Héðinsson 1, Sigmundur Sigurðsson 1 og Þórður Jónsson 1. Mörk Kefl- vikinganna skoraði Steinar Jó- hannsson. Ármann — Þróttur 6:6 (3:4) Þessi leikur var mjög jafn en ekki skemmtilegur að sama skapi. Leikaðferðir liðanna voru mjög ólíkar. Ármenningar börðust af krafti og dugnaði, en Þróttarar fóru sér hins veg- ar hægar og reyndu að leika yf- irvegað. Tókst Ármenningum að ná 4:2 forystu í fyrri hálf- leik, en strax í síðari hálfleik jafnaði Þróttur og komst yfir. Ármenningar sneru þvi dæimí við, en undir lok leiksins skor- aði Helgi Þorvaldsson, bezti maður Þróttar, jöfnunarmark- ið. Mörk Þróttar skoruðu: THE ALL-AR0UND S0UND TH$ ofnomímv* PHILIPS

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)
https://timarit.is/issue/115082

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)

Aðgerðir: