Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1972næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 Sigursveit Akureyringa i flokkasvigi, talið frá vinstri: Viðar Garð arsson, Árni Óðinsson, Haukur Jóhannsson og Jónas Sigurbjörns so n. ekki sviiginu, því að slórs'Vigið er mjkiu skemm'til'egri grein." Svandis er 16 ára göm'ul og stundar nám í Mennta.skólanum á Akureyri „ennþá,“ e'ns oig hún sagði sjáif frá. Þegar bitaða maður Mbl. spurði hana hvort hún t.eldi sig ek;ki mundu kom- ast í gegnum öii Wið þeirrar brautar áfallialaust, svaraði hún: „Það er erfiitt að situnda skólann og S'ki'ðaíþrótit.'in'a sam- an á veturna, en ég hef enn ekki tekið um það álkvörðun, hvort ég iæt annað hivoirt sitja á hakanium eða ekki.“ Margrót í>orvaiidsdiótitir (A), sem sigrað hafði í stórsviginu, var óheppin hivað veður snerti og m'asti þess vegna alla miögu je'ka á sigri. „Það var bylur á móti mér alla fyrri ferðina," sagði hún, „og nokkurn- hfiuta þeirrar síðari einn'ig, og þetta dró mjög úr hraðanum.“ SVIG KARLA Sömu menn urðu í fjónum efsbu sætuinum í sviginu og i stórsvig'inu, en röðin breybtist nokkuð. Haukur Jóhanns- aon (A) siigraði þarna í fyrsta sk'pti á Skíðamóti Islands, en hann- er aðeiins 19 ára gama'll. Hafstein.n Si-gurðsson (1) varð annar, Árni Óðinsson (A) þriðji og Tómas Jónsison (R) fj'órði. Haukur náði beatum brautartima i báðum umferðum og var örugigur sigurvegari. öruggt val.... Þegar velja á sterkan bíl, sportlegan í útliti, með frábæra aksturseiginleika fyrir erfiðustu vegi. Bíl, sem er hagkvæmur og þægilegur í notkun, smekklegur og rúmgóður. SAAB V4 — ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU. SAAB 96, árgerð 1972, hefur m.a. nýjunga: Rafmagnshitað bílstjórasæti — Þurrkur á framljósum, ómetanlegt í slyddu og vetrarskyggni. Óvenjugott innrými með stækkanlegu farangursrými. ^■BIÖPNSSON &CO. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 FLOKKASVIG Á páiskadaig var keppt í filokkasv'igi og var allt úitliit Jyrir spennandi keppni miiii sveita Akureyrin'ga og íisfirð jnga, sem voru fyrirfram tald ar sigurstranglegasitar. Fyrstu menn hviorrar siveitar vonu með m>jög svl'paðam tiima, Isifirðing- ar þó aðsins betri. Það var þvi mikifil huigu.r I möninum og ann- ar keppandi Isfirðiniga, Einar Hreinsson, keyrði brautina af miklum hraða. 1 miðri braut- inni skrikaði honum flötur, og hiann féil við, en virtisit vera búinn að bjarga sér úr fallinu, ám þess að tapa m.iklum tima, þegar hann missti annað sikíð- ið af sér. Það tók hann airian.g an túma að koma þvú á sig a.f’tur og á meðan hafa hjörtu ís- firzlkra áhortenda vafalaus't sleppt mörgum S'iiöigum úr af spenningi. En Eimari tóikst ekiki að komast af stað aftur fyrr en eftir tæpa míwúfu og sigur- vomir Isfirðimgá voru þar með nær alg.erliega brostnar. Aikur- eyringarnir vissu r.ú, að ekkert igat svipt- þá siigrinum nema siiæmt fall einhvers þeirra og þvi lögðu þeir mesta áherzlu á að fara brautina af öryggi, en drógu frekar úr hraðanum, til að kcrnast hjá falli. Og þeim tókst að iijúka öiOum ferðum á- ílallalaust og siiigruðu því með rúmi'ega mínútu betri t'iima en Isfirð'nigar. Reynir Sveinsson, Fljótamaðnr, yfirburðasigiirvegari í 10 km göngu 17—19 ára. ekki þátt í keppninni að þessu sinnii, en hamn hafði um nókik- urra ára skeiö verið sterkasti gön.gumaður landsins. Virðist sem baráttam um sæti Trausita muni standa á n'æs'bunni á miffi. HaKdórs Matitlhiíassomar og Reynis Sveinssonar, hi.ns 17 ára gaml.a Fljótemanms, en þar virðist á ferð.'mmi geysiOeiga eflni legur göngumaður. 30 KM GANGA Vegna slæmra veðurs'kilyrða síð'degis á páskadag varð að fresta keppmi i síðustiu grein- inni tid næsiia morgums, en um kvöidið á páskadag héit bæj- arstjórn Isafjarðar keppsinidum og starfsmönnum mó'tsims hióf, þar sem verðlaún voru afhent fyrir 14 greinar af 15. Móts- stjórimm, Oddur Pétursson, kvaðst þó ekki mundiu siíita mót'mu fyrr en alOri keppni væri l’okið og gerði hann það að iiok'mmi gön.gukeppn'inmi rétt eftir hádegi á 2. páskadaig. Haildór Mat’thiiassom frá Akureyri sigraði öruigig'lega í 30 km gömgunm.i, og næstir á eftir honum kornu í mar'kið, eins og I 15 km göng.unni, þeir Kristj'án Rafn Guðmundsson (I) oig Frimantn Ás'mumidsson (A). Sigurvegarinm í þessari greim llrá í fyrra, Trausti Sveinsson, Ftjótamaður, tók ALPATVÍKEPPNI KVENNA Á Skíðamóiti Islands eru jafn an veitt verðiiaun fyrir beztan samainlagðan árang.ur í svigi og sitórsvi'gi og hiau't fyrsta sætið .að þessu sinmi Áslauig Siigurð- ard'ótt!r úr Reyikjavílk, en hún siigraði einniig i þessari grein i fyrra, sem og S'viiginu og stór- aviig'mu. Nú varð hún þriðja í stórsviigi oig önmur í svigi. ALPATVÍKEPPNI KARLA Haukur Jóhannsson sigraði í þessari grein og hlauit þar með þriðju „giullverðllaun“ sín í þesau móti, au'k einna „si’.ifur- ve,rðlauna“, en hann varð ann- ar í sitórsv'iigii, fyrstur í svigi og i sigurs'vel't Akureyriniga i flokkasviigi. Si'gu.rvegarinn í þessari grem undan.farin bvö ár, Árni Óðim'sson (A), varð í öðru sæti að þessu simmi, — sli. Þórir Jónsson, formaður SKI

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)
https://timarit.is/issue/115082

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)

Aðgerðir: