Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972
Akureyringar í...
Framh. af bls. 1
ekki í neinni grein að þessu
sinni.
Haukur Jóhannsson 19
ára Akureyringur, varð þre-
faldur íslandsmeistari, og
einnig Halldór Matthíasson,
22 ára Akureyringur, en þeir
Björn Þór Ólafsson frá
Ólafsfirði og'Ámi Óðinsson
frá Akureyri urðu tvöfaldir
Islandsmeistarar.
Skíðamót íslands 1972 var
haldið á í.safirði dagana 27.
marz til 3. apríl. Keppend>ur
voru rúm’e'ga 60 í 15 greinum,
og voru þeir frá Isaíirði (1),
Akureyri (A), Ólafsfirði (Ó),
S'igiiufirði (S), Reykjavik (R),
Húsavík (H) oig úr FTjót-
um (F).
Mótið var sett mániudagiran
27. marz kl. 20130 oig að setn-
itng'unni iok’nini var geragið til
kirkju. Sr. Sigurður Kristjáns
son prédikaði. Keppinin hófst
síðan daginn eftir og var keppt
aXa daga fram á annan páska-
dag, að undarateknum miðviku
degi 29. marz, en þá varð að
fresta keppni í skiðastökki
vegna óhagstæðra veðurskil-
yrða.
Satt
að segja...
TIGRIS
hef ég aldrei gengið í öðrum eins buxum. I
rauninni ætti ég að skrifa MODEL MAGASÍNI
þakkarbréf. Þessar æðisgengnu* buxur sem
ég er að tala um, fást í Hélu á Laugavegi 31.
héia
LAUGAVEGI 31. SÍMI 21755.
MargTét Þorvaldsdóttir og Svandís Hauksdóttir — sigurvegarar
í stórsvigi og svigi kvenna.
10 KM GANGA 17—19 ÁBA
Á þriðjudag, 28. marz, var
kteppt í tveimiur gðragugreiinum
og fengust fyrst úrsiit í 10 km
gönigu 17—19 ára. Þar vann
Reynir Sveirasson, 17 ára gam-
all, frá Berglandi i Fljótum, ein
hvem mesta yfiirburðasigur á
ö-Hu mótirau, því að hann kom
i markið 4% máraútu á undan
næsta keppanda, sem áititi þá ó-
fárinn einra kiítómetra. Þetta
var í fyrsta sklpti, sem hann
tók þátt í keppni á Skíðamóti
ísiands, en áðiur hafði hann
þrívegis keppt á ungliragameist
aramótinu og ságrað þar í
göngu undan'farin tivö ár.
„Þetta var ekki erfið garaga,"
sagði haran og b’lés vart úr nös,
þegar hann kom í markið,
„brautin var skemm/tileg, og
flaerið gott.“ Hann kvaðst þó
hafa verið UCa uradir þessa
keppni búinin og lilklega aldrei
verið eiras lítið á skíðuim, allt
frá þvi að hann stei'g fyrst á
skiði, og í vetur, því að snjó-
leysi va,r mikið í Fljótum.
15 KM GANGA 20 ÁBA OG
ELDBI
„Skafrenniragur gerði þessa
göragiu erfiða," sagði HaiBdór
Mattlhiasson, frá Akureyri, sem
si'graði í 15 km göngunni aran-
að árið í röð, „þvá að það fauk
í sliöðina og gerði sumum erfitt
fyrir. Gantgan varð einnig jafn
ari fyrir vikið, þvi að erfiðara
var fyrir einstaka gönigumenn
að sliiita sig frá keppinautum
smium..“
Þrir fyrstu menn í göngunni
héldiu s:g í hnapp mestan hihita
göraguranar, þeir Halldór,
Kristján R. Guðimuradssoin (1)
og Frímanin Á.smiund'sson (A),
og kamu þeir nær samtiíimis í
markið, en þar sem Halldór
hafði farið síðastur af stað, var
hann örugigur sigurvegari.
Hann er 22 ára garraalC, íiþrótta-
kennari, og kvaðst hafa komið
vel undirbúinn til þessa móts,
því að hann heifði verið við
æfiragax í Noretgi í þrjá mámuði
í vetur og m.a. aaft um tirna með
norska .skíðalarads 1 iðinu.
STÓBSVIG KVENNA
Á skírdag var keppt í stór-
svlgi kverama og kar’la og í
3x10 km boðgöngu. í stórsvigi
kvenna sigraði 16 ára g-öirn ul
AkureyrarstúCka, Margrét Þor
valdsdóttir, era ísiandsmeistar-
inn frá í fyrra, Áslaug S'igurð-
ardóttdr (R) varð að láta sér
raægja þriðja sætið, á efltir
Elósabetu Þorgeirsdóttur (1). t
fyrri umtferð hafðii beztan
braiutartfima Svandis Hauksdótt
ir (A), em í seinrai ferðirani fór
ég á hausinn og rú’I’aði svo
lamigt niður, að mér fanrast ekki
einu s'rani taka þvfi að flýta
mér afltur af stað,“ sagði hún.
Vegna þessa óhapps lent.i hún
í fiimmta sæti. Margrót Þor-
valdsdóttir keppti þama
í fyrsta sinn á Sktíðamóti
íslands og var að vonum ánægð
með þenman árangur. Hennii
þótti brautimar raoikikuð erfið-
ar, enda kepptu stú’lkumar í
sorrau brautum og piltarnir.
STÓBSVIG KABLA
Það kom greinifega í ljós í
stórsvigskeppninni, að vetrar-
æfiragar erlendis veiita skíða-
mönnum betri þjálfun og
æf'mgu en yfirieitt er hiægt að
fá hér á landi. Þrír fyrstu menn
í stórsvigirau höfðu a'Mir dival-
izt erleradis við skiðai'ðkarair í
vetur, þeir Ámi Óðinssori (A)
og Haukur Jóhannsson' (A) í
Björn Þór Ólafsson frá Ólafs-
rirði sigraði í stökki og norrænni
tvíkeppni — þriðja árið í röð.