Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1972næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 r r KR og IA Islandsmeistarar í innanhússknattspyrnu sem leikin var um páskana íslandsmeistarar KR, ásaml þjálfara sínum Erni Steinsen. ÍSLANDSMÓTIÐ í innanhúss- knattspyrnu fór fram í Laugar- dalshöllinni um páskaheljrina. Mjög mikil þátttaka var í möt- Inu off margir leikirnir hinir skenimtilegiistu. Mátti glöjfg'- lega greina framfarir í íþrótta- greininni frá fslandsmeistara- mótinu i fyrra og var sérstak- lega áberandi hvað liðin reyndu nú að nota battana umhverfis völlinn meira en þau hafa gert. Golf • Gary Player frá Suður-Afr- íku siffrafti i grolfkeppni, sem fram fór I New Orleans og hreppti þar meí sigrurlaunin sem voru 25 þús. dollarar. Player notaði 279 högg. I öðru sæti varð Jack Nícklaus með 280 höge: og: hlaut 11.575 doll ara i verðlaun. Sömu verðlaun hlaut einnig: Dave Eichelherg:er sem varð í þriðja sæti, einnig með 280 híigrg:. Fjórði var John Táster, N-Sjálandi með 281 hög:g: og: hlaut hann 5.455 dollara I verðlaun. Handknattleikur • Danska liðió Aarhus KFUM sem Kjarni Jónsson leikur með mætti Evrópumeisturunum Parti zan Bjelovar öðru sinni fyrir skömmu. T^auk þeim leik með sigrri Aarhus 27:25. Flest mörk danska liðsins skoraði Klaus Kaae 9, en markhæstur í liði Evrópumeistaranna var Horvant sem skoraði 8 mörk. • Vestur-Pjóðverjar unnu T>ani S ung:ling:alandsleik I hand- knattleik 18:13 (11:8). fslandsmeistararnir í karla- flókki frá þvi í fyrra, Valur, voru slegnir út í undankeppn- inni og höfnnðu þeir í þriðja sæti í sínum riðli. Liðin, sem komnst í úrslit, voru: KR, fBK, Ármann og Þróttnr. Höfðu KR- ingar umtalsverða yfirburði í úrslitakeppninni og sigruðu þar örugglega í ölltim leikjum sín- um. Eru margir leikmanna liðs- ins skemmtilega snöggir og fljótir að átta sig á hliitunum, auk þess sem baráttuvilji þeirra var ódrepandi. Þeir voru vel að þessum sigri í mótinu komnir. og er vonandi að þessi sigur verði hvati að áframhald- andi velgengni liðsins eftir þá lægð, sem það hefur verið í að undanförnu. Akurnesingum tókst hins vegar að verja titil sinn í kvennaflokki, og iék ekki á tveimur tungum að lið þeirra var þar langbezt og leiknast. Ekki virtist þó mikil æfing vera að baki hjá kvenfólkinu, sem lék í þessu móti, en vonandi heldur það áfram að stunda þessa iþrótt, enda hún orðin viðurkennd kvennaiþrótt er- lendis og farið að halda heims- meistarakeppni i henni. 1 mótslok afhenti Albert Guð- mundsson, formaður KSÍ, sig- urvegurunum í keppmnni verð- laun sín og mælti hvatningar- orð til þeirra og annarra þátt- tökuiiða í keppninni. Að dómi undirritaðs sköruðu nokkrir einstaklingar fram úr í móti þessu. 1 kvennaflokki voru það tvimælalaust Skaga- stúlkumar Riikka Einarsdóttir, Kristin Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Þórðardóttir. I karlaflokki var Gunar Gunnars son, KR, tvímælalaust bezti sóknarleikmaður keppninnar, en hann sýndi oft mjög mikla lipurð og tækni. Bezti varnar- maðurinn var Halldór Björns- son úr KR, sem jafnframt var mesti baráttumaður keppninn- ar, en útsjónasamasti leikmað- urinn var Helgi Þorvaldsson úr Þrótti, sem átti margar mjög fallegar og vandaðar sending- ar. ÚRSLITALEIKIR þær yfir 1:0. Síðari hálfleikur var svo leikinn af mun meiri hraða en sá fyrri og náðu þá lA-stúlkurnar oft skemmtilegu samspili, sem gaf þeim þrjú mörk, en Framstúlkurnar skor- uðu eitt mark. Það gerði Kol- brún Jóhannesdóttir, en mörk lA skoruðu Rikka Einarsdóttir 3 og Ragnheiður Þórðardóttir 1. rorðor Ólalsson, ' snriður — Lcekjartorgi FAVRE LEUBA searaider NÝTTFÖRM STERKLEGT OG FALLEGT Sjálfvinda Sýnir mánaöar- og vikudag 36000 sveiflur á kiukkustund Vatnsþétt aö 50 metra dýpi FAVRE LEUBA Cienéve KONUR ÍA — Fram 4:1 (1:0) Strax i byrjun leiksins varð það Ijóst, að stúlkurnar frá ■var svo leikinn af rmun meiri fyrir sér í knattspyrnunni, en Fram-stúlkurnar. Leikurinn var þó nokkuð jafn fráman af og lA-stúlkurnar mjög klaufskar við markið. 1 hálfleik höfðu Fram — FH 2:3 (1:1) Þetta var slakasti leikurinn í úrslitakeppninni í kvenna- flokki, og bar mikið á fálmi og tilgangslausu poti hjá báðum liðum, einkum þó i fyrri hálf- leik. Einnig var áberandi hversu stúlkurnar voru staðar á vellinum, og reyndu litið að gera tii þess að hjálpa hver KR-ingar sækja að marki Ármanns og Arni Steinsson skorar

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)
https://timarit.is/issue/115082

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)

Aðgerðir: