Morgunblaðið - 05.04.1972, Page 8

Morgunblaðið - 05.04.1972, Page 8
8 MORGU'NiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 £ír leik íslands og- Noregs. Þórir Magnússon er kominn undir körfuna, en skorar samt örugg- lega. Ketil Sand og Tor Erik Gjersöe eru til varnar. af fyrri hál'fleik hjiá fe'lenzika liði-nu, hittniin var a.far sCæim, ag þeigar fiimim m5n. voru liðn- ar af háifíeiknum var mumur- inn orðinn aðeins þrjú stig 65: 62 fyrir ísland, oig var nú far- ið að fara um okkur Islending ana sem hiorfðum á lelkinn. — Bn sem betur fier kom nú bezti kafli ísl. liðsins i leiknum, og staðan varð flijótleiga 79:68 fyr ir Island. Lið'ið iék sivæðisvörn í síðari hálfleik, Oig kom hún m'un betur úi en maður á mann vörnin, þött ekki værii hún neiifit sérstök. „Þessi kafli, frá 5. til 10. mín. var eini kaflinn í leiknuni sem við náðum að sýna raunveru- lega getu,“ sagði Einar Bolla- son. „Við vorinm alltof sigur- vissir, og litum á þennan leik nánast sem skylduverk, en ekki að við þyrftum neitt að Iiafa fyrir því að vinna hann,“ bætti Einar við. í>að var þessi kafl'i sem gerði út um leikinn, og þessi miunur hélzt nær til leiksloka. En und- ir lokin gekk al'lit í hagiinn fyr ir Norðmenn, Isl. misnotuðu ifljöida vítaskota, en þó var stað an 102:94 þegar siðasta mín. hófst. og siigurinm virtiist vera Naumur sigur — 102-100 yfir Noregi Fyrsti leikiir íslands á Polar Oup, var á föstudaginn, og var þá leikið gegn Noregi. Fyr irfram höfðu íslendingarnir gert ráð fyrir auðveldum leik, þar sem ísland hefur ávalit unnið Noreg með talsverðum mun, og i leik Norðmanna gegn Svíum fyrr um daginn höfðu Norðmenn ekki sýnt neitt seim benti til þess að þeir yrðu okkur hættulagir. En það fór á annan veg, og landinn slapp með skrekkinn í þetta skiptið. Aðeins tvö stig skildu liðin að í leikslok, 102: 100 fyrir Island, og er þetta mesti fjöldi skoraðra stiga í einuin leik á Polar Cup frá upphafi. ■ 'Norðmenn voru fyrrii tiíl að skiora, og var þar að veirki Ihiinn' skemmitiliegi miðlherji þeirra Pál Vi'k. Einar Bollasoin jallnaði, og Kolbein-n Pálsson ikemiur íslandi yfir með faWegri körfu. Stut-tu síðar, eða þegar fimm miin. eru liðnar af iei'k er staðan 8:6 fyrir Noreg, og hafði þá ísfemaka vörnin sem lék maður gegn manni opnazt ilLa. „Vörnin var mjög léleg, og liðið réð ekkert við vama-rað- ferðina maður gegn manni,“ sagði Björn Jóiiannsson for- maður landsliðsnefndar eftir leikinn. Island náði þó flljófilega for- 'ustu, oig var það ekki hvað sízt Þóri Magnússyni að þakka, em 'hann átti stórkostlegan leik í flyrri háMieik. Hann skoraðd 24 stiig t háfflflei'knum, og átti einna beztan vamarleilk af Is- lendingiU'num. Hann var með 100% hittni lengi framan af. Muiniurinn komst fljófilega i 10 stiig, og sá muniur hélzt út all- an hálfleikinin. Staðan í hálf- leik var 61:51. Það gekk mjög illa framan POLAR CUP guMitryiggður. Og þegar 20 sek. vor.u ti-1 leiksOoka va-r staðan enn eins. En þessar sek. átt.u eiftir að reynast ökkar mönn- um erfiðar. Fyrst skorar Har- ald Sommerfeld, beziti maður Noregs í þess'um leik, oig rétt á eftir steCur hann bol-tamum og skorar afifiur og er nú staðan 102:98. Islenzlk só'kn fer for- görðurn, o-g Norðmenn bruma fram og skora, og vor-u þá 3 sek. e.'Jtir af l'eiknum, og það nægði IislendLmigumum þv'í þeir héldu boCtanum. 102:100 fyrir Island, sannarCe-ga óvæn-t úr- sil'it. Hólmstcinn Sigurðsson form. K.K.f. sagði eftir leikinn: „Sóknarleikurinn hjá okkur var alveg í lagi, en ég er mjög óánægður með þann varnar- ieik sem liðið sýndi. Norska lið ið lék mim betnr en á móti Svíum, þetta var allt annað lið.“ Eins og margsinnis heíur kiomið fram, var það varnar- 'leikurinn sem var höf'uðverkiur inn í þessum leik, og var oift furðuClegt að sjá hverni.g Norð- menn gátiu gemgjð út og inn um vörnina eins og þá lysti. Að visu lagaðist þetta mjkið þagar liðið lék svæðisvörn i síðari hálfje'.'k, en var þó emg- an veginn nógu gott. Só'knar- leLikurinn var of't mjög góður, og mar.gt var skemmtilega út- fært í h.onum. — Norðimennlrn ir lék'U þann bezta leik ■sem þeir hafa lejkið á Polar Cup til þessa, og liðlð hefur sýnt geysii'egar framfarir. Þeirra beztu menin vonu Pál Vik og Haradd Sommerfeld, báð ir mjög sterkir leikmenn og igóö ar skytrtiu.r. 1 isl. liðinu var Þórir Magnússon beztur, sérstaköieiga í fiyrri hálfleik þegar hamn lék frábærle-ga vel. Hann sýndi þá þanniig tiiiþrif, að sænsiku leik- mennirnir sem hionfðu á Iteikimn 'hrejnlega igöpfiu af uodrun og kalla þeir þó etoki allt öimim.u sina 'í þessiuan eifmum. Eiinar BoTason kotmst vel' frá leikn 'um, sérs.tatole.ga va/r Einar traustur undir loiki.n þegar hann skoraði 10 af síðiusit'u 13 stigunnm sem liðið skoraði. Öðrum leiikmönmum er varla ihægt að hæflia fyrir firamjstöðu siina. Kári Marissoin og B'jarni Jöhannessom lélku sinm fyrsita landslejk að þessiu sinnh og Kol beinn Pálsson náði þeim áfanga að ieika 25. landsiéi'kinn. Stigliæstir: ísiand: Þórir 27, Jón Siig. 16, E'nar 14, Bingir 12, Kolbeinn ll,Aginar 10. Noregur: Sommerfeld 30, Pál Vik 19, Á Berg 11. Hittni: Islaind: 65:43. Noregur: 95:41. Vítahittni: . Is and: 30:15. Noreg’ur: 30:16. Fráköst: Isi'and: 27. Noregiur: 27. Dómarar voru Torben Sten Niisen. frá Danmörku og Ossi Val'kaima frá Fin.nlandi og daamdiu sæmilega. Birgir Jakobsson skorar í leik íslands og Noregs. Ketll Sand er til varnar, en Agnar Friðriksson er einnig viðbúinn ef eitthvað skyMi út af bera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.