Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 Þjóðverjar sigruðu - Val 13-12 og Þriðjudaig. og micSvitoudag fyrir páska var þýzika lliðið Dortmund Tus Wellinghofen Jiér á ferð o>g lék tvo leiki við Val og Fram. Sigrað; þýzika 118 ið í báðuim leikjun'um, Val með 13 mörkum gegn 12 og Fram með 14 miörkum gegin 13. Báðir wru þessir lei'kir mjöig tilþrifa liitldr og áihugi islenzfk'U hand- IknatKleiksmannanna í aligjöru liágmarki. Hins vegar verðiur Jxvií étoki ne'tað að þýztoa liðið var hið skemmtiCegasta og ihafði innan sinna vébanda marga ágæta handlknattleiks- menn. Bk'ki f'ór mikið fyrir Fram 14-13 uðu Þjóðverjarnir og tótou fbr ystuna og var staðan orðin 10: 6 þeim i vil i hiál'fieik. Þeir stooruðu síðan fyrsta mark ið í síðari há’ineik, en þá loks sýndu Valsmenn svolitið llfs- mark og skoruðu fjöigiur mörk í röð. Eftir það toom svo um 20 miinútna kafli þar sem ekkert mark var skorað, og var þá mik ið um fum oig pot í lieiknum. Þegar skammt var til leiksloka raitonaði hnúturinn lioks, og skoruðu þá liðin sín tvö mörk- in hvort, þannig að lokastaðan var 13:12 fyrir Þjóðverjana. Langbeztu menn Vals í þess- Jón Karlsson reynir að brjótast í gegnum þétta vörn Þjóðverj- anna. þeim ruddaskap sem sagit var að Iðið sýndi í leikjum sdmurn, enda munu leikmennirnir hafa igert hvað þeir gátu til þess að stilia skap sitt og viera prúðir fiil þess að afsanna það sem um iþá hafði verið sagt. í leíks Vals og WeiBinghof- en höfðu Valsmenn aðeins einu sinni yfirhöndina, en það var er staðan var 1:0. Siðan jöíin- ENSKAR FÉLACSTÖSKUR Arsenal, M. United, Leeds, Tottenham, West Ham, Everton, Coventry PÓSTSENDUM SPORTVÖRUV. Ingólfs Ósknrssonor Klapparstíg 44 Sími 11783. urn lieik vioru þeir Óiafur H. Jónsson og Jón Breiðfjörð, mar'kvörður, en beztu menn Wellinghofen vonu Gröning og Soceumtoer. í leik þýzka liiðsins við Fram tóku Framarar s'trax for ystuna og sýndu oflt ágeetan leik í fyrri háfiifleik og höifðu yifiir 8:4 að honum l'oknum. 1 síðari hálfieiik voru svo Fram arar U'ms'kipting’Um likastir o.g hefðu þeir sýmt annað eins í Islandsmótinu væru þeir ekki Islandsmeistarar nú, heldur gistu 2. deild. Umdir lok leiiks- ins, reyndi t.d. Stefán Þórðar- son að skjóta úr hvaða færi sem var, án notokurs árangurs, oig án þess að þjáilfari liðsins kippti honum útaf. Þegar þessi g'á/Mdnn var á Fram war það efcki erfitt verk fyrir Þjióðiverj ana að jafina og ná yíiirhönd- inni. Beztu menn Fram í þess- um leik voru þeir Þorsteinn Björnsson martovörður og Björgvin Björigvinsson, en i þýzka liðinu bar miest á sömu mönnunum oig stóðu sig bezit á móti Val. Frjálsar íþróttir • Á innanhúsmóti í frjillsum íþróttum í Tcmpe í Bandaríkjun- um sigraói Anders Arrhenitis, Sví þjóð í kúluvarpi, kastaði IÓ.6? m. Annar varð Doug Lane, Banda- ríkjunum, kastaði 19.47 m. I sama móti sigraði Stove Kic- hards, Bandaríkjunum í stangar- stökki, stökk 5.03 m, en John Kr- ik Blomqvist, Svíþjóð, varð ann- ar, stökk sömu haíð. * íslenzka stúlknalandsliðið ásamt þjálfara sínum, Stefáni Sandholt, Norðurlandamót telpna NORÐURLANDAMÓT ungl- irnga 'í handknattleik fyrir stúlk- ur, feir firam fram í Vanersborg í Svíþjóð dagana 7.—9. apríl næsitlkomiandi. Leikdagar eru sem hér segir: Föstudagur 7. apríl: Danmörk — Noregur Svíþjóð — ísland Laugardagur 8. apríl: íslaind — Danmörk Noregur — Svíþjóð Surmudagur 9. aporil: NoregUir — íslaind Svíþjóð — Danimörk. Landsliðisnefnd kveninia hef- ur valið eftirtaldar stúlkur til þátttöku: Magneu Magnúisdóttur, Ármanni, Sigurbjörgu Pétursdóttur, Val, Björgu Guðmundsdóttur, Val, Björgu Jónsdóttur, Val, Sigurjónu Sigurðardóttur, Val, Elírau Kristinisdóttur, Val, Oddnýju Sigsteimsdóttur, Fram, Guðrúmu Sverrisdóttur, Fram, . Erlu Sverrisdóttur, Árm'amni, Katrínu Axelsdóttur, Ánmanini, Guðrúnu Sigurþórisdóttur, Árm’anni, Hjördísi Sigurjónsdóttur, KR, Sigþrúði H. Sigurbjama- dóttur, Víktngi, og Öldu Helgadóttuir, Breiðablilki. Fai'arstj órar verða: Sveinin Ragnarsson, Sigríður Sigurðardóttir, Guninar Kjart- ansson og Stefán Sandholt, sem er þjálfari liðsins. Unglingalandslið valið Keppir í Hamar í Noregi íslenzka imglingalandsliðið í handknattlcik fær erfltt verk- efni á Norðurlandaniótinu sein fram fer í Hamar í Noregi 7.—9. apríl n.k., þar sem liðið verðnr að leika fjóra leiki á tveinmr dögum. Mætir liðið Norðmönn- mn og Finnum laugardaginn 8. apríl og Svíuini og Dönum sunnu daginn 9. apríl. Verður þessi nið urröðun að teljast mjög óiiag- kvæm fyrir íslendingana. Isfienzíka un.glinigaland’S'liðið hefiur verið valið, og verður það þanniig sikipað: Jón Hátoonarson, Víkinigi, Ólafur Jónisson, Víikingi, Gunnar Einarssom, Hautoum, Torfi Ásgeirsson, Val, Þorbjörn G'uðmu.nd'sson, Vafl, GisM Arnar Gun'narss’Oin, Vafi, Stefán Þórðarson, Fcam, Haukur Ottesen, KR, Hörður Árnason,ÍR, Hörður Hafs'teinsson, ÍR, Gunnar Einarsson, FH, Hörður Siigmarsson, FTH. Aðeins fijórir piManna hafa ieikið uiniglingaJlandsleiiki, en það eru þeir Torfi Ásig’eirsson, Stefán Þórðarsom, Bj'örn Péturs- son og Haukur Ottesen. Fararstjórar með iiöimiu verða þeir Einar Þ. Xlathiesen, Jón Kristjánsson, Erlingur Lúðvíks sion ia.ndsfliðsnefndarmaðiur og Pétur Bjarnason, þjáifari. Til Norðuriandaimó'tsins fer einin’ig ístenzkt dómarapar: Óli O’.sen og Sveinn Kri’stjánsson. iillili , - : \■ '' /\ : I i; V: i 1 íslenzka unglingalandsliðið ásamt þjálfara síimm, Pétri Bjarnasyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.