Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinapríl 1972næsti mánaðurin
    mifrlesu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 r r KR og IA Islandsmeistarar í innanhússknattspyrnu sem leikin var um páskana íslandsmeistarar KR, ásaml þjálfara sínum Erni Steinsen. ÍSLANDSMÓTIÐ í innanhúss- knattspyrnu fór fram í Laugar- dalshöllinni um páskaheljrina. Mjög mikil þátttaka var í möt- Inu off margir leikirnir hinir skenimtilegiistu. Mátti glöjfg'- lega greina framfarir í íþrótta- greininni frá fslandsmeistara- mótinu i fyrra og var sérstak- lega áberandi hvað liðin reyndu nú að nota battana umhverfis völlinn meira en þau hafa gert. Golf • Gary Player frá Suður-Afr- íku siffrafti i grolfkeppni, sem fram fór I New Orleans og hreppti þar meí sigrurlaunin sem voru 25 þús. dollarar. Player notaði 279 högg. I öðru sæti varð Jack Nícklaus með 280 höge: og: hlaut 11.575 doll ara i verðlaun. Sömu verðlaun hlaut einnig: Dave Eichelherg:er sem varð í þriðja sæti, einnig með 280 híigrg:. Fjórði var John Táster, N-Sjálandi með 281 hög:g: og: hlaut hann 5.455 dollara I verðlaun. Handknattleikur • Danska liðió Aarhus KFUM sem Kjarni Jónsson leikur með mætti Evrópumeisturunum Parti zan Bjelovar öðru sinni fyrir skömmu. T^auk þeim leik með sigrri Aarhus 27:25. Flest mörk danska liðsins skoraði Klaus Kaae 9, en markhæstur í liði Evrópumeistaranna var Horvant sem skoraði 8 mörk. • Vestur-Pjóðverjar unnu T>ani S ung:ling:alandsleik I hand- knattleik 18:13 (11:8). fslandsmeistararnir í karla- flókki frá þvi í fyrra, Valur, voru slegnir út í undankeppn- inni og höfnnðu þeir í þriðja sæti í sínum riðli. Liðin, sem komnst í úrslit, voru: KR, fBK, Ármann og Þróttnr. Höfðu KR- ingar umtalsverða yfirburði í úrslitakeppninni og sigruðu þar örugglega í ölltim leikjum sín- um. Eru margir leikmanna liðs- ins skemmtilega snöggir og fljótir að átta sig á hliitunum, auk þess sem baráttuvilji þeirra var ódrepandi. Þeir voru vel að þessum sigri í mótinu komnir. og er vonandi að þessi sigur verði hvati að áframhald- andi velgengni liðsins eftir þá lægð, sem það hefur verið í að undanförnu. Akurnesingum tókst hins vegar að verja titil sinn í kvennaflokki, og iék ekki á tveimur tungum að lið þeirra var þar langbezt og leiknast. Ekki virtist þó mikil æfing vera að baki hjá kvenfólkinu, sem lék í þessu móti, en vonandi heldur það áfram að stunda þessa iþrótt, enda hún orðin viðurkennd kvennaiþrótt er- lendis og farið að halda heims- meistarakeppni i henni. 1 mótslok afhenti Albert Guð- mundsson, formaður KSÍ, sig- urvegurunum í keppmnni verð- laun sín og mælti hvatningar- orð til þeirra og annarra þátt- tökuiiða í keppninni. Að dómi undirritaðs sköruðu nokkrir einstaklingar fram úr í móti þessu. 1 kvennaflokki voru það tvimælalaust Skaga- stúlkumar Riikka Einarsdóttir, Kristin Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Þórðardóttir. I karlaflokki var Gunar Gunnars son, KR, tvímælalaust bezti sóknarleikmaður keppninnar, en hann sýndi oft mjög mikla lipurð og tækni. Bezti varnar- maðurinn var Halldór Björns- son úr KR, sem jafnframt var mesti baráttumaður keppninn- ar, en útsjónasamasti leikmað- urinn var Helgi Þorvaldsson úr Þrótti, sem átti margar mjög fallegar og vandaðar sending- ar. ÚRSLITALEIKIR þær yfir 1:0. Síðari hálfleikur var svo leikinn af mun meiri hraða en sá fyrri og náðu þá lA-stúlkurnar oft skemmtilegu samspili, sem gaf þeim þrjú mörk, en Framstúlkurnar skor- uðu eitt mark. Það gerði Kol- brún Jóhannesdóttir, en mörk lA skoruðu Rikka Einarsdóttir 3 og Ragnheiður Þórðardóttir 1. rorðor Ólalsson, ' snriður — Lcekjartorgi FAVRE LEUBA searaider NÝTTFÖRM STERKLEGT OG FALLEGT Sjálfvinda Sýnir mánaöar- og vikudag 36000 sveiflur á kiukkustund Vatnsþétt aö 50 metra dýpi FAVRE LEUBA Cienéve KONUR ÍA — Fram 4:1 (1:0) Strax i byrjun leiksins varð það Ijóst, að stúlkurnar frá ■var svo leikinn af rmun meiri fyrir sér í knattspyrnunni, en Fram-stúlkurnar. Leikurinn var þó nokkuð jafn fráman af og lA-stúlkurnar mjög klaufskar við markið. 1 hálfleik höfðu Fram — FH 2:3 (1:1) Þetta var slakasti leikurinn í úrslitakeppninni í kvenna- flokki, og bar mikið á fálmi og tilgangslausu poti hjá báðum liðum, einkum þó i fyrri hálf- leik. Einnig var áberandi hversu stúlkurnar voru staðar á vellinum, og reyndu litið að gera tii þess að hjálpa hver KR-ingar sækja að marki Ármanns og Arni Steinsson skorar

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)
https://timarit.is/issue/115082

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Íþróttafréttir Morgunblaðsins (05.04.1972)

Gongd: