Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 4

Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 4
MORGUNBLAÐEE), FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972 ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 14444 *** 25555 [Ý iBI BIIAIEIGAJVÍ£SGÖ1ÚH>3Æ 14444 S'25555 BILALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 Odýrairi en aárir! Shodr LE/GAft AUÐBREKKU 44 - 46. SlMt 42600. Hópíerðir “il feigu í lengri og skemmri ferðir S—20 farþega bílar. ICjartan ingimarsson sími 32716. ^MiiiiiiiRiiiiiimiii^ 5 BÚIÐ VEL OG ÓDÝRT “ I KAUPMANNAHÖFN 5 2 mínútur frá Amatienborg. • S Laegsta verð eftir gæðum. 5 Öll nýtízku þaegindi. m Herbergín eru ný og nýtízku- m 5 leg. Sími á öllum herbergjum. ~ ■ Ágaet matstofa og bar með » JjJ sjónvarpi. | HOTEL VKKING | m Bredgade 65, 1260 Kebenhavn K m S TW. (01) 12 45 50. Telex 19590. S S Sendið eftir bækling. Fólkið — húsdýr ríkis- stjórnarinnar í forystugTein Alþýðublaðs ins í gær er fjallað um af- stöðu ríkisstjórnarinnar til fólksins í Iandinu. I>ar segir ni.a.: „Skömmu siðar fiutti bankastjóri Seðlabanka Is- lands, .íóhannes Nordal, ræðu á ársfundi bankans, þar sem kom m.a. fram, að í samvinnu við ríkisstjómina hyggst Seðlabankinn draga úr mögu leikum viðskiptabankanna til þess að veita almenningi Iána fyrirgreiðslur. Ríkisstjórnin sjálf hyggst etja kappi við Iiúsbyg-gjendur og aðra um það takmarkaða lánsfé, sem bankarnir hafa til ráðstöfun ar og um mitt þetta ár hyggst ríkisstjórnin vera búin að seija bönkunum víxla fyrir hundruð milljóna króna og vitaskuld takmarkar það möguieika bankanna til þess að veita almenningi fyr- irgreiðslti að sama skapi. Það má búast við því, að það verði ekki auðhlaupið fyrir smá- fólkið að fá lánsfjárfyr- irgreiðsiur í bönkumim í ár, hversu mikið sem á ligg- ur. Ólafía krækir í sparifé almennings, hvar sem það er að finna og henni er trúandi tii þess, að skilja ekki mikið eftir, hvort heidur hún þreif ar um launaumslög fólksins eða innistæður í bönkum. Sá skilningur hefur venju lega rikt hjá allflestum, að rikisstjórn og rikisvaid eigi að vera til fyrir fólkið. Rík- isstjórn Óiafs .lóhannessonar hefnr þveröfugan skiining á þvi máli. Hún tehir, að fólk- ið sé til fyrir ríkisstjórnina. Þess vegna sé það aðeins sjálfsagður og eðlilegur hlut ur, að ríkisstjórnin kreppi að fólkinu eins oft og eins mik- ið og hún vilji. Fóikið sé hvort eð er ekki annað en húsdýr ríkisstjórnarinnar.“ Ríkisstjórnin allt — almenn- ingur ekkert 1 forystugrein Alþýðublaðs ins segir enn fremur, að rík- isstjórnin hafi að vísu meiri- bluta alþingisnianna að baki sér, en: „Ríkisstjórnin HAFÐI einn ig meiri hluta þjóðarinnar á bak við sig. En hún hefnr ástæðu til þess að ætla, að hún hafi það ekki lengnr. Þess vegna þótti silkihúfum Framsóknarflokksins svo nauðysnlegt að standa vörð um rikisstjórnina að verja hana gegn þjóðinni sjálfri, al menningi í iandinu. Þannig hefur rikisstjómin öðlast sjálfstæðan tilverurétt i augum stjórnarflokk- anna. Hennar velferð skipt- ir þá miklu meira máii, en velferð þjóðarinnar. Þess vegna ákveður miðstjórnar- fnndur Framsóknarflokksins ekki að standa vörð nm al- mannahag á þessum umbrota- og óvissutimum, heldur um stjórnarhag. Ríkisstjórnin er orðin þessum mönnum ailt al menningur ekkert og þess vegna slá nú silkihúfurnar í Framsóknarflokknum, hvit- flibbakommarnir í Alþýðu- bandalaginu og forystuklík- urnar í Sanitökum frjáls- lyndra og vinstri manna skjaldborg um þessa óvin sælu og ráðalausu ríkisstjórn til þess að verja hana fyrir fólkimi í landinu.“ Óánægjan byrgð inni Engin ástæða er tii að ef- ast um, að jafnvel með- al þingmanna stjórnarflokk- anna, einkum Framsóknar- fiokksins, séu þeir einnig til, sem finna, að traust þjóðar- innar á ríkisstjórninni er ger samlega þorrið. En þeir farn vel með það og reyna að láta á engu bera. Það er helzt í góðra vina hópi, sem óánægj- an brýzt út, en er byrgð inml endranær. Fyrir utan þá höfuðmein- semd stjórnarstefnunnar, að engin tilraun hefur ver- ið gerð til þess að hamla gegn verðbólgunni, hafa óheilindi kommúnistaráðherr- anna mest verið gagnrýnd af hinum óbreyttu þingmönnum. Þeir benda á það, að hvorki I.úðvík né Magnús virða þær sjálfsögðu reglur, sem við gengist hafa í stjórnarsam- starfi margra flokka, og láta sig ofan í kaupið engu skipta, hvort yfiriýsingar þeirra í; það og það skiptið koma sam- ráðherrunum vel eða illa. Frægt dæmi þessa er ræða Lúðvíks Jósepssonar á fundi BSRB í Háskólabíó, þar sem hann smjaðraði fyrir opinber um starfsmönnum á kostnað f jármálaráðherra. En þótt þeim fari æ fækk- andi, sem eru ánægðir með ríkisstjórn Ólafs Jóhannes sonar að undanteknum konim únistuni og kliku Bjarna Guðnasonar, er þó engin ástæða til að ætla, að rikis- stjórnin sé á förum. Ráðherr unum líður þrátt fyrir alit vei í stólunum og þeir munu ekki vikja úr þeim nema sár- nauðiignr. EFTIR BJÖRN THORS, blaðamann. Ókunnugir, sem heirnsækja Morgunblaöið, hafa oft lýst furðu sinni yfir tveimur tækj um, sem standa hlið við hlið úti við glugga í herbergi einu inn af ritstjóminni, og véírita — hraðar en mannshöndin — fréttir utan úr heimi á norsku og ensku daginn út og daginn inn. Tæki þessi eru fjarritarar, sem taka á móti erlendu frétt unum frá norsku fréttastof- unni NTB og bandarísku fréttastofunni AP. Bandaríska fréttastofan hef ur þúsundir fréttamanna i þjónustu sinni úti um allan heim, sem skýna frá markverð ustu atburðunum hver á sín 'Jm stað. Norska fréttastofan styðst hins vegar aða/llega við þær fréttir, sem hún safnar frá öðrum fréttastofum. svo sem Reuters í Bretl'andi, UPI í Bandaríkjunium, AFP í Frakklandi, norrænum frétta stofum og fréttaistofum í A- Evrópu. Það er að sjálfsögðu mikið fréttaimagn, sem streymir inn til Morgunblaðsins daiglega eftir þessum tveimur lieiðum, enda eru fjarritararnir í gamgi allia daga og nætur, og efnið frá þeim uppistað-a allra eníendra frétta blaðsins. Það er svo hlutverk blaðamanns- ins að vinna úr þessu frétta- magni, dæma um það hver eru merkustu tíðindi hvers dags, og samrænm frásagnir fjarritaranna hveTju sinni. Ef allt efni fjarritaranna væri tekið og þýtt, fyilti það allar síður Morgunblaðsins, og ríflega það. Þess vegna get ur stundum reynzt erfitt að dæma um það hvaða aáþjóða mái skuli tekin inn á síður blaðsins umfram önnur. — Margt er það, sem hefur áhrif á fréttaxnat blaðamannsins, og þá ekki sízt staðsetninig at burðarins. Atburður, sem ger ist til dæmis á hinum Norður löndunum eða öðrum ná- grannalöndum, er líklagri til að rýmast í blaðimu en svipað ur atburður frá Afríku eða S- Ameríku. Við úrvinnsl'u á fi’éttum fjarritaranna kemur fleira til greina en fréttamatið eitt. — Þeir eru til dæmis ekki alltaf sammála. Minnist ég í þessu sambandi smávægitegs atviks fyrir nokkru varðandi frú Ed ith Irving, konu rithöfundar- ins, er þóttist. hafa skráð sögu f j árrnálamarm.sins Howards Hughes. Sagði AP að sviss- nesk yfirvöld vildu fá frúna fraimiselda frá Bandarikj un- um, en NTB að bandarisk yfir völd vildu fá hana framselda frá Sviiss. Að þesisa sinni var auðvelt að komast að því sanna, þvi frúin var þá í Bandaríkjunium. Stundum er hins vegar erfiðara að komast að samnleikanum, og koma þá oft ertendar útvarpsstöðvar tiil aðstoðar. Erlendar fréttir Morgun- blaðsins eru yfirleitt merktar annaðhvort NTB eða AP, eða þá báðum. Þýðir sú mevkinig fréttanna að þær eru hafðar beint eftir fréttastofunum, og engu þar við bætt frá hendi viðkomandi blaðamanns, sem vinnur fréttina. Þegar fyrir kemur að ertendar fréttir þurfa skýringa við frá inn- l'endum aðiilum, eru skýring- arnar þá vandtega aðskildar, svo ekki fari milli mála að þær séu fréttastofunum óvið komandi. Fylgir sú skylda starfi blaðamanns, er skrifar ertendar fréttir, að gæta þass jafnan að gleyma sjál'fum sér, og gefa fjarriturunum orðið — láta fréttastofurnar segja fréttirnar, en hteypa ekki ei.g in skoðunum eða tilfinningum að. Gæti hann þessa ekki, á hann ekkert erindi á ritstjóm arskrifstofu Morgunblaðsins. með DC-8 PARPomun bein líno í fQfskráfcfoikl QSIOQ L0FTLEIDIR ^Kaupmannahöfn ^Osló ^Stokkhólmui sunnuddgd/ sunnuddgd/ mdnuddgd/ mánuddgd/ driðjuddgd/ (oriöjuddgd/ föstuddgd. fimmtuddgd og föstuddgd. fimmtuddgd ^ GldSSOW Idugdrddgd ^ London Idugdrddgd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.