Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
Sr. Jón Auðuns;
„...að leiða þjóð sína inn
1 töfraheim landsins64
Ræða sr. Jóns Auðuns við
útför Jóhannesar Kjarvals i
Dómkirkjunni í gær:
„Þafckið Drottni, því að hann
Br góður og miskunn 'nans var-
ir að eilííu", — þeirra orða
mmnumjst vér, faðir, þvi að hér
er mikið að þaikka. Stórbrotin
list stendur oss fyrir hugarsjón
um og fágætur maður. Fyrir
stóm gjöf hnieigjum vér þakk-
Slát höfðd þér, sem svo ert mik-
ilíl, svo ert hár, að hið stærsta
í fflífi og list er dropi einn af
dýrðiairhafi þínu, — dropi einn
og þó sami sjór. Þér sé lof um
alldiir og eiffifð sungið, í Jesú
naifní. Amen.
Náð sé með yður nær og
fjær, náð og friður.
„Að sitanda upp fyrir
alveldisstól,
þar eiffifðarhirðin situr að
borðum", —
sá er draamur, sú er þrá vor
duftsins barna, út yfir, upp yf-
ir allt, sem heftiir flug hins
veiika vængs. En þráiin er þyrst
og þrátt fyrir allt, sem fjötrar
og bindur lyftix hún vængjum
till flugs út í vaglausan geim i
von og lieit að veröld, er vedti
svöiun og geymi óhjúpaðan
þann veruleika sem andinn sér
í óljósri skuiggsjá aðeins, en
dneymir þó um sína dýnuistu
drauma.
Á þe3®um leiðum mætast trú
og lfet, í innsta grunni er þorsti
beglgja hinn sami og þörfin ein.
En meðan sumir sitja vegmóðir
við rætur fjalfeins og eiga leið-
ina mi'klu að mestu ófarna enn,
hafia aðrir klifið kletta og klung
uir og nálgazt tindinn, nálgazt
hann, því að náð honum hecfir
enginn. Það vita þaif bezt, sem
dnaumnvn dýra hafir dreymt.
Við moldir Jóhannasar Kjar
vafe mætist einhuga þjóð í
minningu um mann, sem var
fjallgöngumaður meiri og stóð
tindinum nær en aðrir. Þó hafði
hann ekki farið i flaustri sina
fjaMgönigu, heldur hafði hann
þekkt og lifað það land. sem
hann fór um, strokið hendi
steina og björg, horft inn í him
inblámann, fyigt vökuiu auga
fliuigi skýja, átt sálufélag við
mosa og mús, efekað fuigla
I'ofts, lotið í djúpri innlifun lilj-
um merkurinnar og hverri
brekkusól'ey, sem á veg' hans
varð. Hann haifði heyrt tröMin
tala, ljúflinga hjala við lækjax
nið, séð huldumeyjar lieika í vor
blænum, þar sem aðrir sáu að
edns bera steina og björg.
Og hann hafði ekki aðeins lif
að sjálfur þetta iland og séð
ilengra inn i hulduheima þess
en aðrir menn. Hann hafði einn
ig htotið til þess óvenjulega náð
argáfu að leiða þjóð sína inn í
töfraheima laindsins, náttúrunn
ar, sýnia mönnum það sem þeir
höfðu aldrei áður séð, og flytja
inn í íslenzku heimilin þjóðar-
sálina sjálfa, söng hennar og
sögu, þjóðsagnaheim hennar,
trú hennar, ljós og ltf. Þess
vegna stendur þjóð Jóhannesar
Kjarvails þakklát og hljóð við
líkbörur hans.
Þökk og virðingu vottar hon
um rikisstjóm íslands og með
henni þjóðin öM. Fjölmörg heim
ili hefir hann víkkað og stækk-
að, þar sem listaverk hans eru
dýrmætasta eign heimidanna,
breyta lltilli stofu í stóran sail
og gera mannlifið fegurra,
betra. Fjölmargir, og miiklu
fLeiri, eru þeir, sem hafa notið
listar Kjarvals á öðrum vett-
vanigi en í heimahúsum Þeir
eiga líka myndir af ffifi hans og
Wst, en þær eru ekki málaðar
á stri-ga, heldur á lifandi manna
hjörtu. Margir fleiri en hér
væri unnt að nefna, og sumir
úr mikilii fjarlægð, hafa símað
og beðíð fyrir kveðjur. En sér-
stöðu nokkra meðal unnenda
Kjarvals eiga vinir á æsku-
stöðvum harts í BorgarfiTði
eystra. Frá sókniarprestiinium við
kirkjuna þar, sem hann sæmdi
og prýddi máttugu listaverki yf
ir alltari, hefir mér borizt sú ósk,
að kveðjur væru fluttar og
þakkir frá héraðsbúum og
hulduvættum Dyrfjalla og Stað
arfjaflils fyrir órofa tryggð hans
við æskubygigð og vini. En sú
kveðja hygg ég, að Jóhanmesi
Kjarval l'áti vel, þótt hann nemi
hana ekki jarðneskum eyrum
lengur.
Hann fór ungur utan ti! háms
í málaradfet, og svo voru gáfur
hans f jölþættar, svo voru mögu
leikar hans margdr, að kennari
hans við listakademíuna í Kaup
mannahöfln, sem ekki hafði trú
á hæfileikum hans til málara-
lfetar, benti honum í allri vin-
semd á, að leggja heldur fyrir
sig söngnám við óperuskól'ann.
Svo var söngrödd hans mikil1
og máttug að ég undraðist, er
ég heyrði hann eimu sinni
syngja óperulög án undirleiks.
En vér erum þakklát fyrir það,
að listköWiun sinni fylgdi hann
friemur en annarra manna ráð
um.
Sr. Bragi Friðriksson:
Líf hans var allt
í myndum
KVEÐJUMÁL
fiutt í Dómlkirkjuinni í Reykja-
vik 26. apríl 1972.
Náð sé með yður og friður
firá Guði, Föður vorum og
Drotfcni Jesú Kristi, amen.
„Hér niðri’ á láði er lágt
og ljósi fjærri,
í trúarhæð er hátt
og hirnni nærri.
Þar er svo hátt,
að hverfur allí hið smáa,
hið lága færfet fjær,
en færist aftur nær
hið helga og háa.“
(S. 133, 2v„ V. Br.)
Minning leitar fram um kvöld
stund á Egilsstöðum á Fljóts-
dafeiiéraði Dagur var hniginn.
Röðull seig í aæ. Kvöldgeislam-
ir báru fegurð og frið inn í
atofuna.
Þar sat Jóhanines Sveinsson
Kjarval. Rödd hans rauf þögn-
iina, hrjúf en þróttmikil. Hann
lýsti fegurð dagsins, umhverfis-
ins. Hið smáa og lága færðist
fjær, en hið háa og helga, djúpa
og dulda fékk líf og varð að
atórum, nýjum myndum í orð-
um og nálægð þessa manns.
Þama var hann karlmaninleg-
uir, hrjúfur eins og hraunið,
fjarrænn sem fjöllim, dulúðugur
sem djúpin bláu. Þannig brá
honium fyrir í augum vor
margra. Þanmig hefur hamn
flutt nær þjóðinmi hið háa og
gefið augum vorum sýnir til
huldulanda fegurðar og dulinma
djásma.
Bn fáir þekktu til hlítar
mamm'imm að baki myndunum og
mikil ar þeirra eign.
Jóhannes Sveimsson Kjarval
var fæddur 15. óktóber 1885 á
bænum Efriey í Meðallandi. Þar
bjuggu foreldrar hams, Karítas
Þorsteinsdóttir Sverresen og
Sveinm Ingimundarson frá
Feðgum í Meðallandi.
Karítas var kona gáfuð vel,
kjarkmikil, geðið stórt og skaps
miunir miklir. Skáldmælt var
hún og mjög smekkvís á með-
ferð lita. Hún ól 13 bönn í þenm-
an heim. Eitt þeirra lifir, Svein-
björg, búsett í Kanada. Sveinm
var dugnaðanmaður, hógvæir og
fremur dulur. Hann var skytta
góð, smiður ágætur og aflaði
fanga víða að.
Uppeldi bamanma fór fram í
verknámsskóla lífsbaráttummar.
AWt byggðist á vinmu. Kjarval
hertist í þessum skóia. Hanm
var alla tíð hið mesta hreysti-
menni.
Ungur fór Kjarval í fóstur að
Geitavík í Borgarfirði eystra,
hjá Jóhannesi Jónssyná, móður-
bróður sínum og komiu hans,
Guðbjörgu. Þar átti hanm bæði
skjóli og skilningi að mæta í
ríkum mæli og átti hann um
æsku sína bjarta og þakkláta
minmingu. Fjölskyldunmi frá
Geitavík reyndist Kjarval ávallt
frábærlega vel. Gömul saga
geymir mynd af hinum umga
dreng. Hanm sat gegnt glugga,
er sneri út að sjónum. Á firð-
inum flutu franskar dugguir.
Drengurinm átti að læra að
draga til stafs eftir forskirift. |
Þegar komið var að og gáð að j
árangrimuim sáust enigir stafim- j
Lr . . ., en í þeinra stað voru
komin mörg skip, franskar
duggur.
Snemrna beygðfet krókuriinm
sá.
„Æskan er langt að baki. Húm
er öll komin í myndir," sagði
hann sjálfuir lömgu síðar. En
skipin og sjórinn heilluðu hamm
snemma og urðu samofim ver*k-
um hans margvíslega.
Hugur hams stefndi til skóla-
göngu. Kjarval kom fyrst til
Reykjavíkur árið 1901. Nokkur
bið varð samt á skólagömgunmi.
Tvo vetur dvedur hamm í Reykja-
vlk, en vanm við hvalveiðfetöð
Norðmanma í Mjóafixði sumar-
langt. Var honium goldið þar
mun hærra kaup en þá tíðkað-
ist og segir það sína sögu um
dugn-að hans við vinmu. En lóka
kornst hann í Flensborg. Þar
var hann tvo vetur, en lauk
ekki prófum. Því hamiaði fá-
tækt. En margar stílabækur
fylltust af teilknimgum. Leiðim
lá á sjóim-n. Fimm ár liðu svo.
Oftast var hann á skútum.
„Fiskinm var hanm, ver-kmaður
rnikill, afbragðs félagi og
skemmtilegur með sögur sínar
og ævintýri,“ sögðu gamiir
skútufélagar hans. Þeim dómi
hefux ekki verið hmekíkt.
En hann var síteikmandi og
rnotaði allar tómstundir til að
mála. „Hættu þessu eða memnt-
aðu þig. Ég veit hvað það er að
eiga þrá en hafa ekiki memmt-
un.“ Með þessum orðum sírnum
varð Ingimundur f-rumhvati að
listnámi bróður síns og átti
ævilamga þökk han-s. Og frá-
bært er framtak vina Jóhannes-
ar í umgmenmiafélagshireyfing-
unmi er þeir söfnu-ðu fé í ferða-
sjóð hanis og lögðu jafnvel sum-
inr af mörkum mámaðarlega upp
Og Jóhannes Kjarval hafði
vissulega gáfur til fleiri átta. f
Ijóðum hans og lausu mál-i má
s/já þess vott, og í mæltu máli
hams ekki síður. Hamn tailaði
öðruvísi en annað fólk. En fram
setningu hans skyldi emginn
reyna að líkja eftir honum. Það
yrði ömurlegt að heyra. Um
það verður hér ekkert fulllyrt,
hvort hanm hafi ekki á vissmm
augn-ablikum haift af því
græskul-aust gamam, að lofa
mönnium að hrósa su-mu þvl í
verkum hans, sem sjálfum
honum þótti ekki eins mikils
u-m vert. Til þess kynnu ti-lisvör
hans s-um þau er geymaist að
benda, en skopskyn harus var
máttugt, eins og maðurinn var
ailíilur. Þó var Wfsalvaran miklu
rneiri, og á bak við skoplegt
orðalag hans leyndist þrásinnis
lífsispeki mikil, sem manni varð
fyrst síðar Ijós, og mikils hátt-
ar merkirag þeirra orða, sem í
fljótu bragði virtust gamainyrði
og í giettni sögð.
Hin ólíkustu tilvik virtust
finna sina strengi ti-1 að lei-ka
á í sálu þessa furðui'öga manns,
ýmist til gleði eða hry-ggðar.
Ég man einn morgun sn-emma
sumars. Þá var hatun hryggur
og sá ekki sumairiljósið. Hér í
nágrenni var verið að brenna
sinu. Kjarval sagði: Hugsaðu
þér, að þessi skuli vera kveðja
Xslands til fairf'Uglanna, sem
hingað eru komnir um óraveg
og liggja nú á hreiðrunum
sjáifum í eldi og svælu. Lóurn-
ar kveina, og nú er draumuir
vetrarrjúpu-nnar dáinn' Hann
heyrði í eigin hjarta sárs-auka-
kvein þests-ara vængjuðu viinia
sinna, og þjánling han-s var mik-
il. Þá átti Kiarval ekkert gam-
anyrði tiil að gleðja aðra með,
a@eins sorg sem bramn í aug-
um hans og rómi. Han-n mállaði
ekkeirt bamn daa.
Leyfið mér að bregða upp
tveim myndu-m öðrum:
Jóhammas Kjarval er á ganigi
út SnæfeMsnes. Hann ætlar að
mála í Ein-axsilónd. Morgunn
var fagur, himinm blár, hraun-
ið angaði, mosinn var silfrað-
u-r og huldumeyjar liðu mjúk-
lcga og létt miiii hraundranig-
anna. Málarimin er einn á vagin-
um, alieinn, og þó er hann í
góðum félagsskap: Lítil haga-
mús hefir elt hamn langa leið
og tínir upp brauðagnir, sem í
götuna failia. Hann sezt og tai-
-ar við h-a-na og heyrir hana
taila, og sáiufélagið við litla
förunautinn á vegimum fyllir
málaranm geislandi gleði, og
förunautuxinn ljós-brúmi skiiur
mannamál af tungu Kj-arvails.
Það er eims og lííið ailt streymi
í g-egnum þenn-an stóra m-ann.
f ieiðslu lifir hanin alheims-
kennd mýstikaranis, samsemd
við lífið aillt, en alllt er líf og
vitumid Kjarvais frernur á lcið-
Franiliald á bls. 23
Frá útför Kjarvals í Dómldrkjunn/i í gær. Ljósim. Mbl. Ól.K.M.
hæð, svo að för hans og framá
yrði gifturíkari. Og svo lá leiðin
til Lu-ndúna. Hanm gekk þar
mikið á söfn, en í heknsborg-
imni luku-st enigar listadyr upp
fyrir fátækum, íslemzkum sjó-
manni. Héðain li-ggur svo leiðim
til Kaupman-nahafnar árið 1912.
Þar hóf hann nám í iðnskóla,
því að það var nauðsynlegt upp
haf að æðra listnámi. Skóli
þessi var í Ahlefeitsgade og
minnLsstætt mum það verða, að
nú hafa þrír ættliðir með
Kj arvalsnafni stundað frum-
nám í listgreimúm sím-um við
þanm sama skóla.
Jóharanes Kjarval lauk námi
eftir sjö ár. Hon-um leið vel í
Kaupmanmahöfn. „Þar upplifði
ég mesta ham-imigju,“ sagði hanm
síðar. Vel megum vér íslemd-
ingar heyra þau orð og miuma,
að þrátt fyriir allt eigum vér
Dan-mörku mikið að þakka.
Sjálfsagt hefði Kjarval orðið
allur annar, ef mildi þessa bros-
hýra og söguríka bróðuirlands
hefði ekki mótað og mýkt hið
harða jökulefni, sem ha-nm var
gjörður úr.
En svo kom Kjarval heim. ís-
land var köllun hans. „Það er
ríkidæmi að koma heim,“ seigir
hann. „Að lifa skútuöldina og
Wstaakademíumar og taka öli
möguleg próf og flytjast heiim
með allt sitt, finm-a ættjörðima
eiga sig og alls koma-r tilhugalif
byrja."
„Em það er erfitt gaman,“
bætir hanm við. íslamd átti
þeranan mann og alla list hams.
Það er og verður dýnmæt eign,
en hon.um sjálfum og náustu
ástvinum hans varð það eirfitt
gaman, djúptæk og oft sár fórn.
Kjarval kvæntist árið 1915
Tove Merild. Hún var glæsileg
kona og gáfuð, komin af kunmri
listaætt í Danmorku og »jálf
varð húm mikilhæfur rithöfund-
ur. Þau eignuðust tvö börn,
Ásu, gift Löklken (f. 12. 2. ’16)
og Svein, kv. Guðtrúmu Hjörvar
(f. 20. 3. ’19). Þau hjónin
bjuggu fyirst í Dammörku, en ár
ið 1922 flytja þau til ísla-nds,
en slíta samvistum árið Í924.
Kona hanis skrifar löngu síðar:
„Til þess að hann gæti ska-pað
þessa stóru, ísilem-zíku máiaralist,
mátti hanm ekki líta í neim ömin-
ur horn. — Himiir mikiu líkam-
legu kraftar hans og skynjamir
gátu truflað köllun hanis. Þegar
ég valdist við hlið hans, var
Framliald á bl.s. 23