Morgunblaðið - 30.05.1972, Qupperneq 7
MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1972
7
Sminútna
krossgáta
Lárétt: í öskar —- 6 þráð — 8
forsetning — 10 samteng'iing — 11
öfliuga 12 slagur 13 sikamm
ast 14 á frakka — 16 skiptir.
Lóðrétt : 2 tveir samhljóðiar —
3 spærRsik skemmtun — 4 for-
setndng — 5 sárar — 7 veiði-
tæki — 9 sigraðrir 10 brún
— 14 rýja 15 tónn.
Ráðninig síðustu krossgá-ta:
LArétt: 1 útihey 6 ára — 8
éis — 10 Si. — 11 smiðjum — 12
k:á — 13 rnm — 14 nam —- 16
tfúni.r.
Lóðrétt: 2 tá 3 hryðjan —
4 EA. — 5 háski — 7 rimma —
9 soná — 10 sum 14 na 15
onli.
Nýir borgarar
Á Fæðimgarheimidinu við Ei-
ráksgöbu fædidist:
Bldniu Norðdahl Banine og
Abdessíen Banine, Lönguhlið
11, sonur 27.5. kl. 21.05. Hann vó
4310 grömm og var 54 sm,
Siigríði Sigurðardöttur og
Svavari Benedi'ktssyni,, Lang-
Iholtsvegi 21, dóttir 28.5. ki.
17.55. Hún vó 4200 grömm og
var 52 sm.
Á Fæðingarheimilinu v'.ð
Rauðarárstíig 40 fæddist:
Sveinbjörgu Karisdóttur oig
Gnðmiundi Sveinssyni, Grana-
sikjóiii 5, dótti,r 27.5. ki. 04.10.
Hún vó 4100 grömm og var 54
sm.
PENNAVINIR
21. árs gamalil bandariskiur há
skólanemi óskar að komast í
bréfaviðs'kipti við stúlku á aidr
iirum 18—22 ára. Hann taiar
bæði frönsku ag ensku, og með-
ail áhiugamála hans eru frí-
merkjasöfmun, bókalestur, ijós-
myndun, s'kák, körfnknattlei'k-
ur, stjór nmál o.g að hlusta á f jar
lægar stuttbylgjwútsendingar út
varpsstöðva. Nafn hans og heim
ilisfang er
Clharles R. Fox, Jr.
P.O. Box 562,
Lynohburg, Virginia,
USA 24505.
Urngtur Þjóðverjái,
Júrgen Reuther,
X 92 Freilberg,
ETIH 4/4,
Germany,
óskar eftir pennaivinum sem
hafa að áíhugamáli ijósmyndun
og frimerkjasöfn'un, og viU gjarn
an skiptast á ditmyndcnn við
þessa pennaivind.
Iwwwwwwwmrwwwwiw>wwmwwiiiiwiTnmwiiH)iiimimimmmiiiiiii)iiinimiinmiii;iim
VÍSVKORN
HIHHUHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIinillllllllIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlll
Viljjirðlu ekki orð miín heyra,
eiOíif náðin gwðdómOig,
hPmininn rjútfa kring um þig.
skal miitt hróp atf heitum direyra
Bólu-Hjálmar.
i olrb úov ö t
DAGBOK
BARMMA
Fraiiihaldssaga barnanna:
Eigingjarni risinn
Saga eftir Oscar Wilde
mér.“ Hann lét þess vegna
byggja vegg allt í kring
um garðinn og setti upp
skilti, þar sem á stóð skrif-
að:
Óviðkomandi í garðiintim
tafarlaust hálshöggnir.
Þetta var ákaflega eig-
ingjarn risi.
Nú gátu börnin hvergi
leikið sér. Þau reyndu að
leika sér á götunni, en þar
var svo mikið ryk og svo
hvassir steinar að það var
ekki hægt. Þá gengu þau í
kringum háa vegginn, þeg-
ar þau komu heim úr skól-
anum og töluðu um fallega
garðinn hinum megin við
hann. „Mikið vorum við
hamingjusöm þá,“ sögðu
þau hvert við annað.
Svo kom vorið og alls
staðar sprungu út lítil
blóm og litlir fuglar sungu.
En í garði eigingjarna ris-
ans var enn kaldur vetur.
Fuglana langaði ekki til að
syngja þar, því þar voru
engin börn og trén
gleymdu að laufgast. Einu
sinni stakk fallegt blóm
höfðinu upp úr moldinni,
en þegar það sá skiltið, sem
risinn hafði sett upp,
kenndi það svo mikið í
SMAFOLK
PEANOTS
EVEfftTHINé' I W, I L05É,
•X JU5T CAN'T 5TANP IT
AW L0N6ÉR.,.
Ég er orðinn danðþreyttur
og hundleiður á því að tapa
atitaf.
FERDIN AND
1046
brjósti um börnin, að það
stakk sér aftur niður í jörð-
ina og hélt áfram að sofa.
Þeir einu, sem voru ánægð-
ir, voru snjórinn óg frost-
kuldinn. „Vorið hefur
gleymt þessum garði“
sögðu þeir, „svo hér getum
við verið ailan ársins
hring.“ Snjórinn þakti gras
ið hvítu kápunni sinni og
frostið læsti sig um trjá-
greinarnar, svo þær urðu
silfurgráar að lit. Svo buðu
þeir norðanvindinum að
koma og dveljast hiá sér
og hann kom. Hann var
dúðaður loðfeldum og all-
an daginn geystist hann
um garðinn.
„Þetta er indælis stað-
ur,“ sagði hann, „við verð-
um að bjóða haglélinu að
koma og dveljast hér hjá
okkur.'* Og haglélið kom.
Það buldi á þaki kastalans
í þrjár klukkustundir á
hverjum degi svo að flest-
ar þakskífurnar brotnuðu
og svo þeystist það í hringi
í garðinum eins hratt og
það gat. Það var í gráum
klæðum og gusturinn af
því var ískaldur.
„Ég skil ekki, hvers
vegna vorið kemur svona
V eiztu svarið?
Var málarinn Rembrandt frá
A — Hollandi
B — Frakklandi
C — Belgíu
Svar við mynd 1: B.
IOHO ARE VOU CAaiNS?
V
Ég- tapa í öllu sem ég reyni
......Ég þoli þetta ekki leng-
nr.
Jívert ertu að hringja?
í guösorðið.
\m