Morgunblaðið - 30.05.1972, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1972
Utgefandi hf. Árveikuc R'éykj'av'fk
F'ram'kvæmda stjóri Ha.ratdur Svein aaon.
Ritotjórar M-atSiías Johannessen,
Eyjólifur Konráð Jónsson.
AðstoSarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Rrtstjórnarfulltirúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jöhannsson
Auglýsingastjöri Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 1Ö-100.
AugiJýsingar Aðalstræti 6, sirmi 22-4-80.
Ásk.riftargjald 225,00 kr á 'miániuði innanlands
f iausasötu 15,00 Ikr einta'kið
RÁÐ-HERRAR
MOTTÓ:
Sífellt eru einstakir hóp-
ar að reyna að knýja fram
hækkanir umfram aðra og
skapa þannig hættuleg for-
dæmi. Það næst ekki full-
nægjandi árangur í þessum
efnum, nema þjóðin standi
með stjóminni í glímunni
við sérhagsmunahópana.
Tíminn, 28. maí 1972.
Ckömmu fyrir þinglausnir
lét ríkisstjórnin þingfar-
arkaupsnefnd ákveða að
greiða skyldi ráðherrum 72
þúsund krónur í ferðakostn-
að, enda þótt allur bifreiða-
kostnaður ráðherra sé greidd-
ur úr ríkissjóði. Athyglisvert
er, að hér er um að ræða
greiðslu, sem á að vera skatt-
frjáls, en ekki venjulega
launahækkun. Er augljóst, að
ráðherrarnir gera sér grein
fyrir því, að skattabyrðin
verði þungbær, og þess vegna
telja þeir nauðsynlegt að
næla sér í skattfrjálsa auka-
getu. Vel má líka vera, að ráð-
herrunum gangi erfiðlega að
lifa af laununum sínum í því
ofboðslega dýrtíðarflóði, sem
nú hvolfist yfir, a.m.k. berast
þeir ekki svo lítið á sumir
hverjir.
Allir eru sammála um, að
ráðherrum beri að greiða góð
laun, svo að þeir þurfi ekki
að hafa fjárhagsáhyggjur.
Laun ráðherra og alþingis-
manna hafa líka verið hækk-
uð mjög mikið. Um það má
raunar ætíð deila, hve há ráð-
herralaunin eigi að vera, og
ekki skal neinn dómur á það
lagður hér. Hins vegar er það
ámælisvert, þegar æðstu
ráðamenn ætla að skammta
sér skattfrjálsa peninga til
eigin nota með þeim hætti
sem nú hefur verið ákveðið.
Þess er líka að gæta, að
þeir fjármunir eru ekki litlir,
sem ráðherrarnir hafa þegar
skattfrjálsa. Allir vita, hvað
það kostar að halda úti bif-
reið af dýrustu gerð. Alþýðu-
maðurinn verður að greiða
þann kostnað af launum sín-
um og áður verður hann að
greiða skatta af þessum sömu
launum. Skattar af þeim tekj-
um, sem ekki renna til brýn-
ustu lífsnauðsynja, eru nú
55%. Sá sem notar 150 þúsund
krónur í bifreiðakostnað á ári,
verður þess vegna að hafa
nokkuð á fjórða hundrað þús-
und krónur í tekjur til að
standa undir þessum kostn-
aði. Af þeim útgjöldum þurfa
ráðherrarnir engar áhyggjur
að hafa, en engu að síður telja
þeir nauðsynlegt að næla sér
í sérstakar aukatekjur.
í ritstjórnargrein Tímans
sl. sunnudag segir eftirfar-
andi:
„Sífellt eru einstakir hópar
að reyna að knýja fram
hækkanir umfram aðra og
skapa þannig hættuleg for-
dæmi. Það næst ekki full-
nægjandi árangur í þessum
efnum, nema þjóðin standi
með stjórninni í glímunni við
sérhagsmunahópana.“
Ekki veit Morgunblaðið
hvort Tíminn hafði sérstak-
lega í huga það fordæmi, sem
hér er gert að umræðuefni.
En Þórami Þórarinssyni, rit-
stjóra Tímans, sem þessi orð
skrifaði og jafnframt er for-
maður þingflokks Framsókn-
arflokksins, skal á það bent,
að hann gæti beitt áhrifum
sínum til að afnema þessi
fríðindi ráðherra, sem nýlega
hafa verið ákveðin. Þá kynnu
aðvörunarorð hans að verða
tekin alvarlega, en annars
ekki.
„Sérhagsmunahóparnir“ eru
ráðherrarnir og ýmis konar
fylgilið þeirra, sem hrúgað
T¥in gífurlega útgjaldaaukn-
ing, sem orðið hefur hjá
atvinnuvegunum, hefur það
m.a. í för með sér, að fyrir-
tækin þurfa miklu meira
rekstrarfé en áður. Rekstrar-
fjárskortur háir því atvinnu-
rekstrinum mjög um þessar
mundir. Ekki er því að furða,
þótt ýmsum þyki það kyn-
legt, að nú skuli boðið út
meira af spariskírteinum en
nokkru sinni fyrr samhliða
því sem ríkissjóður leitast við
að ná fé frá bönkunum með
er í nefndir og nýjar stöður,
enda hefur verið upplýst, að
kommúnistar úthluti bitling-
um beinlínis í þeim tilgangi
að fá fé í flokkssjóð sinn, því
að þeir taka 25% bitlinganna
til afnota fyrir flokkinn. Snið-
ugt það.
Ekki er ofsögum af því sagt,
að þeir nýju herrar, sem nú
fara með æðstu völd á íslandi,
hafa ráð undir hverju rifi,
þegar um er að ræða að afla
sjálfum sér og vildarvinum
sínum aukatekna, þótt þeir
standi ráðþrota gagnvart
flestum vandamálum ís-
lenzks þjóðlífs.
Þetta er sannkölluð vinstri
stjórn.
sölu ríkissjóðsvíxla, sem mun
hærri vextir eru greiddir af
en almennum víxlum.
Því miður eru horfur á því,
að hagur alls íslenzks at-
vinnulífs fari mjög versnandi
síðari hluta ársins vegna
hækkandi útgjalda. Það bætir
ekki úr skák, ef ríkisvaldið
ætlar að seilast æ lengra í það
fé, sem bankarnir annars
hefðu til ráðstöfunar til at-
vinnurekstrarins og einstakl-
inga.
Þrengt a5
atvinnurekstrinum
Baldur Hermannsson - FÓLK og VÍSINDI
EÐLISFRÆÐINGAR 20. ALDAR-
INNAR HAFA UPPGÖTVAÐ, AÐ
EFNISHEIMURINN ER EKKI ALL-
UR ÞAR SEM HANN ER SÉÐUR.
ÖREINDIR FELA 1 SÉR UNDAR-
LEGA ÞVERSTÆÐU. ÞÆR HEGÐA
SÉR Á VISSAN HÁTT EINS OG
STYGGAR ROLLUR: EF AÐ ÞEIM
ER GENGIÐ TVÍSTRAST ÞÆR f
ALLAR ÁTTIR. FYRIR VIKIÐ
OPNAST NÝ VIÐHORF TIL LÍFS-
INS. SAGT FRÁ STÓRFELLDUM
BREYTINGUM Á LÍFFÆRASTARF-
SEMI JÓKA f HUGLEIÐSLU.
—O—
Þýzki srnillingurinn Wgrner Heisen-
berg, sem er eiiran af frumíkveðum
nútíma eðlisfræði, hefur samið bók
um samhengi eðlisfræði og heim-
speki. Upprunalegur titill hennar er
Physics and Philosophy. Harnn rekur
þar hinar gífurlegu framfarir eðlis-
fræðinnar á þessari öld. Hann bendir
á, áð hugmyndir fólks og lífsskoð-
anir hljóti að draga nokkurn dám af
þeim.
Hin nýja þekking á öreindum efn-
isheimsins hefur hnekkt kennán.gum
fyrri alda, að lýsa megi brautum
þeirra með nákvæmium formúlum,
Margir lærðir menn afneituðu á
þeim grundvelii hugtökum á borð við
sál, vitund og frjálsan vilja. Þei.r litu
gvo á, að mannsiíikaminn væri saman-
safn öreinda, sem hreyfðust saim-
kvæmt órjúfanlegum lögmálum.
Væru niógu öflug mælitæki á boðstól-
um, mætti ganga úr dkugga um legu
og hraða allra öreinda heims, og
reikna síðan út í æsar framvindu til-
verunnar.
Veigamikill hluti marxístorar hug-
myndafræði, hin díalektístoa efnis-
hyggja, er af svipuðum toga spunn-
inn. Öldur hinnar nýju eðlisfræði
virðast nú hafa hrotið skarð í ramm-
hyggða múra Kremlhallar. Mér barst
nýlega í hendur bók, sem gerir grein
fyrir opin-berri túlfcun Sovétrífcjanna
á grundvallaratriðum marxisimians og
gefur línuna í álitamál'um. Þar
er játað, að öreindimar virði að vett-
ugi htoar aldairgömlu marxísku
kennisetntogar. Br þó tafarlaust árétt-
að, að þetta sé undantekning. Vænt-
anlega þá ein af þessum vinsælu
undanteketoigum sem sanna regluna.
Hto nýja eðlisfræð-i raskar einndg
nokkuð viðhorfi til hinroa sérstöku
eiginleika lifandi vera. Vístodamenn
hafa um langt skeið færzt í þá átt,
að líta lífverumar sömu a-ugum og
dauða hluti. Eðlis- og efnafiræðilegar
tilraunir á þeim leiða heldur ekki í
ljós önnur fyrirhrigði en þau, sem
einnig gerast með htoni lífla-usu
náttúru. Heisemberg leggur áherzlu á,
að endurstooða verði þes's-a af-stöðu.
LJÓSIÐ LUMAR Á ÓVÆNTUM
EIGINLEIKUM
Menn hafa nú áttað sig á því, að
öreindimair þúa yfir mótsagnakennd-
um eiginieikum. Ljósið er gott dæmi
um þetta. Öldum saman greindi eðlis-
fræðinga á um það, hvort ljósið væri
bylgjuhreyftog eða efnisiagnir á
hraðri ferð. í byrjun 19. aldar kom
berlega framr að ljósið hefur ótví-
ræða bylgjueiginleitoa, sem ekki verða
skýrðir með agnakenningunni.
Bylgjukemningin réð því ríkjum alla
19. öld. í byrjun þessarar aldar kom
þó jafn berlega fram, að ijósið hefur
ótvíræða. eiginleika efnisagna. Stað-
reyndir málsins þrön-gvuðu eðiisfræð-
ingum til að fallast á þá ógeðfelldu
málamiðlun, að telja ljós-ið bæði
efnisagnir og bylgjuhreyftagu. Þessir
eiginleikar virðast bó óneitanlega úti-
loka hvor annan. Þekktur eðlisfræð-
ingur lýsti ástandinu á þá leið, að
kalla mætti ljósið efnisagnir um
helgar en bylgjuhreyfingu á virkum
dögum.
Ranmsókinir hafa sýnt, að allar efn-
isagnir, svo sem rafeindir, frumeindir
o. s. frv. búa yfir visisnm bylgjueigin-
Ieikum, Það er þó lán í óláni, að bær
sýna aldrei báðar hliðar sínar í einu.
Ef firamkvæmd er mæling á agna-
eigtoleikum þeirra, koma bylgjueigin-
leifcarnir hvergi fram. Þeir birtast
þegar fíngerðari mælitæki eru notuð.
Er þá ógemingur að sjá fyrir hreyf-
ingu þeirra. Hirnn frábæri danski
eðliisfræðinguir, íslandsvinurinn Niels
Bohr, átti ríkam þátt í þróun þessara
nýju sjónarmiða.
Þes-si tvísktoinfagur efmisheimsims
hefur vakið þá hugmymd, að svipuðu
máli kunni að gegna með lífverurnar.
Niels Bohr benti á, að óvíst væri hvort
kanna mætti lifandi varu til hlítar,
eðlis- og efnifiræðilega, án þess að
valda á hetnmi tjóni, sem hreimlega
yrði henmi að alduirtila. Það er aug-
ljóst, að slík tilraun getur ekki veitt
netoiar upplýstogar um htoia sérstöku
eiginleika heminiar sem lífveru.
Heisenberg ræðir þetta mál lítil-
lega í hinmi ágætu bók sinni. Sú hug-
mynd kernur þar fram, að lífvetrurnar
kunmii að búa yfir eigtoileikum, sem
hveirgi komi fram við eðlis- og efna-
fræðilegar mæltoigar.
Tvímælalaust er miokkuð til í þessu.
Glöggt dæmi er hugsanaflutningur
meðal mannfólks og amnaira dýra-
tegunda. Á honum fimnst engim vís-
indaleg Skýrinig. Fullvíst er, að ekki
er um neinis konar ra'fhrif að ræða.
UM SIGUR ANDANS YFIR EFNINU
Víða um heim eru mú gerðar ranm-
sóknir á þessu sviði. Er full ástæða
til að véita framgamgi þeirra athygli.
Þær kunma að bæta nýrri vídd við
þekkingu mannisandans og varpa
jafnvel einhverju ljósi á tilganig jarð-
lífs okikar — ef hanm er þá nokkur.
í febrúairbiaði vísdndaritsins Scien-
tific American birta tveiir bandarískir
líffræðingar, Robeirt K. Wallace og
Herbert Benson, greim um ranmsókmir
á líffærastarfsemi jóka í eimbeittoig-
arástandi.
Jókar eru einu niafni kallaðir iðk-
endur ýmissa kerfa, sem miða að full-
kominni stjórn sálartanar á lí'kamam-
um. Þessi kerfi eiga uppruina sinn að
rekja tii indverskra trúarhragða, sem
kennd eru við Gátama Búdda, sem
lifði á 6. öld f. Kr. Zen Búddi-sminn
í Japan er eitt a.fbrigði þeirra. Htoar
þekktu japörusku íþróttagreinar,
karate, júdó o. fl. eiga vissar rætur
I þeirri trú.
Wallace og Benison geta ýmis.sa
fyrri rannisókna auk sinnia eiginna.
Þeir gerðu athugamdr á 36 baedarísk-
um jókum, ®em iðkað hafa svonefnda
tramscendental meditation.
Meditation þýðir hugledðing eða
eimbeittaig hugans. Tramscendental hef
ur mörg blæhrigði. Orðið er dregið
af tramscend sem þýðir fara yfir, eða
fara fram úr. Transcemdemital medita-
tion mætti kanmski kalla inmsæishug-
leiðslu.
Upphafsm.aður þessia feerfis er tod-
veirskur meistari, Maharishi Mahesh
Yogi. í framhjáhlaupi má geta þess,
að hann er sá sem Bítlaim.ir aðlhylltusf
mjög um skeið. Hann er fjöimennt-
aður og hæfileika hans dregur emg-
inin í efa. Fjáröflunaraðferðir hans
hafa þó sumum fundizt vafasamar.
Hneyfcslisblöð núa homium um nasir
grallaralegum tiltækjum, sem heldur
þykja varpa rýrð á helgi hans. Hann
er meðal anmars sagður hafa beitt
fautaskap og ofbeldi í misheppnaðri
tilraun til að öðlast blíðu leikkomiunm-
ar fríðu, Míu Farrow.
Athugamir gretoarhöfunda sýna, að
einbeitingarástandið líkist hvorki
svefni né vötou. Það hefur sérstöto líf-
fræðileg etakenei og mætti kanmiski
í þesisu siamibandi kalla það hið þriðja
ástand líhamiams.
Viðnám húðarinmar gegn rafstraiumi
eykst verulega, súrefnismeyzlan
mimmlkar, hjartsláttur hægist, mjólk-
ursýrumagn blóðsims rýmiar um nær-
fellt helming og miklar hreyttoigar
verða á rafsegulbylgjum heilans.
Viðnámsaukntogin bendir til auk-
innar vellíðuniar og áslökúnar. Litið
viðnáim gefuir hiins vegar til tojmna ör-
yggisleysi og óróakemmd. Þetta hafa
menn m.a. notfært sér við gerð lyga-
mæla.
Rýrnun mjólkunsýrunnaT er eimnig
ótvírætt merki djúprar áslökunar og
ininri friðar. Miaigm hennar í blóðiniu
stendurr nefndlega í námu samhandi
við andlegt jafinvægi eimstaklingsins.
Vístodamenn hafa í tilriaiunaskyni
framkallað amgiist og andlega vamlíðan
hjá fólfci með því að dæla mjólkur-
sýru í blóð þess.
Minmkum súirefnismeyzlu og firam-
leiðslu koldiíoxíð®, sem er einis komar
úrgangsefini önduniartomar, sýrnir að
dregur úr efinaskiptum líkamans.
Heilinin sendir í sífellu firá sér raf-
Framh. á bls. 22