Morgunblaðið - 30.05.1972, Side 18
18
MOR-GU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 30. MAl 1972
IrÉLAcsLÍrl I\V ÉU K\K
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Aðalfundurion verður miðviku-
daginn 31. mal kl. 8 e. h. i
félagsheimilínu að Hallveigar-
stöðum.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Kaffi.
<• *>
Sáiarrannsóknarfélag islands
Aðalfundur S.R.F.Í. verður
haldinn í Norræna húsinu
fnmmtudaginn 1. júní kl. 8.30
e. h.
DAGSKRÁ:
1. Sveinn Ötefsson varaforsett
S.R.F.Í. flytur skýrslu fé-
iagsstjórner um störfin á sf.
starfsári.
2. Endurskoðaðir reikningar
lagðir fyrir félagsfund.
3. Kosníng stjórnar og endur-
skoðenda fyrir nsesta starfs
áf.
4. Tónlrst.
Félagsmeðlimir eru beðnir um
að mæta stuncfvíslega og hafa
með sér félagsskirteini. Kaffi-
veitíngar. — Stjórnin.
Filadelfía
Al'mennur biWíutestur kl. 8.30.
Umræðuefni „Heiilagur andn",
ræðumaður Einar Gíslason.
Félagsstarf eldri borgara
Á rnorgun, míðvikudag verður
opíð hús að Norðurbrún 1 frá
kl. 1,30 tií 5,30 e. h.
TIL SOLU
góð 2ja ogVz tonns trilla. —
Skipti á 4ra til 6 tonna bát
æskiteg. Nánari uppl. gefur
Gunnlaugur Óskarsson, sími
um Lentiöfn.
Kona óskast
til ræstinga,. einnig stúlka,
vön afgréiðslu'störfum. Uppl.
í skrifstofu Sæte-Café, Braut-
arholti 22.
Loitþjöppur
verkfceri & jórnvðrur h.f.
©1
Vélritun
Stúlka óskast til vélritunarstarfa. Vinnutími frá kl. 16—20,
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 5. júní, merkt:
„Vélritun — 1289".
Sendisveinn
óskast nú þegar, þarí að hafa reiðhjól eða
vélhjól.
Upplýsingar í síma 17100.
Sveit
Fullorðin hjón eða kona með 1 til 2 börn ósk-
ast í sveit á Austurlandi.
Upplýsingar í síma 18872.
Bifreiðastjórar
Bifreiðastöð Stykkishólms óskar að ráða var.a bifreiðastjóra
til starfa yfir sumarmánuðina.
Upplýsingar í sima 8300 — 8291, Stykkishóimi.
BiFREIÐSTÖÐ STYKKISHÓLMS.
Vön stúlka óskast
í kjörbúð frá 1. júní til 30. september.
VERZL. HERJÓLFUR,
Skipholti 70.
Símar 31275, 33645.
Nokkra 15 ára
drengi, vana heyvinnu, vantar á sveitaheim-
ilL —
Ráðningastofa landbúnaðarins,
sími 19200.
Sími 43101.
rxintal
2.
3.
4.
Okkur vantar nú þegar nokkra rafsuðu-
menn (góð laun, mikil vinna).
Viljum einnig ráða rafsuðumenn í auka-
vinnu á kvöldin og um helgar.
Þá vantar okkur einnig iðnaðarmenn
til almennra verksmiðjustarfa.
Vinsamlegast hafið samband við verk-
stjóra.
ntlal OFNAR hf.
ATVIKtVA
Simavorzla
Stúlka vön símavörzlu óskast strax. — Upp-
lýsingar í skrifstofunni, Þverholti 20.
Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Byggingairumkvæmdir
Getum bætt við okkur hvers konar verkefn-
um.
Þeir, sem áhuga hafa leggi nöfn sín á afgr.
Morgunblaðsins, merkt: „66".
Útboð Akranesi, 1972
Stjóm verkamannabústaða á Akranesi leitar
eftir tilboðum í byggingu 18 íbúða fjölbýlis-
húss.
Útboðslýsinga má vitja í Verkfræði- og teikni-
stofunni sf., Kirkjubraut 4, Akranesi, gegn
tíu þúsund króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 20. júní 1972 kl. 11 f. h.
Stjórn verkamannabústaða á Akranesi.
Kjöfverzlanir
— Pylsugerðir
Ef þið hafið vandamál með framteiðslu á pylsum og áteggsvör-
um, útbeiningu, skipulagningu, sölu o. s. frv, er ég fáanlegur
í nokkra mánuði.
Hef verið kennari í kjöttækniskóla í Danmörku í um 20 ár og
er vel kunnugur íslenzkum aðstæðum.
Er mjög áhugasamur um kunnáttu, kennslu og menntun kjöt-
iðnaðarmanna, nema og verzlunarfólks og annarra starfsmanna.
Lítil íbúð með húsgögnum eða stórt herbergi, þarf að vera til
umráða, þar sem ég vinn skriflega vinnu á kvöldin.
Tilboð, merkt: „Fagkonsulent — 1652" sendist Morgunblaðinu
sem fyrst.
óskar ef tir starfsfölkí
í eftirtalín
störf>
BLADBURÐARFOLK I:
Suðurlandsbraut
SIMI 10100