Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNl 1972 TÚNÞÖKUR véiskornafr tíl sölu, heiimekið, ogeinmig hægt að sækja. Jón H. Guðmundsson, SÍmi 43464. TIL LEIGU verzluinarhúsnæði nú þegar á bezta stað í bænum, 80 fm að sitærð. Uppl. í s4ma 36622. SUMARBÚSTAÐCm Lítifl sumiairbústaður á skjól- góðum ®tað í Bofngarfirði tlií JieSgu. Uppl. um símsitöðina, Reykhoít. SVEFNSÓFI — GARÐSKÚR Lítið notaður etns manns svefnsófi tií sölu. Seiist ódýrt. Garðskúr ó skast á sama stað. Uppt. í síma 50363. TÆPLEGA 16 ÁRA sitútka óskar erfir virvnu. — Margt kem-ur tdl grema. Uppi. í stma 52143 eftir hádegi. VÖRUBlLL Mercedes Benz 1113, árgerð 1965 til sölu. Uppl. í síma 84541 seinmipart dags. TIL SÖLU Renauit Daupine til rrtðurriifs. Upplýswigar í síma 51936. TRÉSMIÐIR ÓSKAST Mtkii vinna. Uppi. í stma 92- 8294. RAFVIRKI vanur ýmsum viðgerðum og véígæzlu óskair eftir sumair- viriinu. Uppl. í síma 41783. 2JA HERB. IBÚÐ ÓSKAST ti# leigu í Reykjavík, Hafnar- fiirði eða Kópavogi, sitrax. Uppl. í síma 52593. RÁÐSKONA ÓSKAST á sveitabe'imifH á Austfjörð- um. Má hiafa 1—2 böm. — UppL á kvöld'itn og sunoudag í síima 22713. KÁLPLÖNTUR Blómkális- og hvítkálisplönfur. Gróðrarstöðin BirkihKð, Nýbýfavegii 7, Kópavogi, sími 41881. FARIÐ VERÐUR 5 DAGA Vestfjarðafeirð 6. }úf. Undiir- búniimgisifunidur verður baMiinn á mánudag kl. 9 í fólagisheim íli Bústaðakirkju. Ferðamefndín. 17 MANNA Beroedies Benz ósikast tiJ kaupa. Uppl. í sima 10372 k*. 7—11 í kvöld og næstu kvöld. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, stmi 24338. TIL SÖLU Toyota Coroma station '69. Till sýnis í Bílah'úsinu, Sig- túmi 3, stmi 85840. SÖLUSÝNING Skoðið úrvsliið. Opið til kjl. 6 e. h. Bítasaiiain viið Vitatorg, sfimair 12500 og 12600. VERZLUNARPLÁSS óskaist til leigu, 20—60 fm sem naest Miðbænum. UppL ( símia 40717 tiil kl. 20.00 í dag. TIL SÖLU gamaldiagis sófasett. Verð kr. 7000. Einnig gamaldags borð- stofuborð. Verð kr. 4000. 1 manms svefnsófi. A'ltt vel með farið. Upp1. í stma 23705. . IESIÐ (f~^\ ggggl , i Sýnum og seljum í dng Chevrolet Nova ’69 6 cyl. sjálfsk. 500 þús. Cortina 1300 L. ’71 310 þús. Opel Record 2ja dyra ’68 300 þús. Sunbeam 1250 ’72 330 þús. Ford Bronco ’66 220 þús. Höfum einnig til sölu 14 Benz sendiferðar- bíla með stöðvarleyfum, gjaldmæflum og tal- stöðvum. Höfum kapendur að Land Rover diesel frá 1964, einnig nýlegum Cortinum og Volkswagen. LEITIÐ AÐSTOÐAR HJÁ OKKUR. BÍLASALAN £~—)Mm—mmmmmmmmm SíMAR ff/ÐS/OÐ illJI BORGARTÚNI 7 ||][jjiiiniiuiuii!i[iiiiiiiiiiiiHiUHiuiiuiiiiii!iiii[]ii[iiii[niiiiiiiiui!iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuii[iniHiiin)iiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHininH[iiiininiii[i[imiinHiniiiiii[iiimiiiimiiiiimii[m[iiiiiimiiininii!iiiiiiii{iini«iiiimiimnnimmiiiiimimininii|[|| DAGBÓK... Hann (J<asús) bar sjálfur syndir vorar á likama síniun upp á tréð til þoss að vér skyldmn dánitr frá syndimiun lifa réttlæitimi, (1. Pét. 2. 24.) I dag er laiugardagiiirinn 10. júní 162. dagur ársins 1972. Eftir lifa 204 dagar. ÁrtUjgisháflæði í Reykjavík kl. 05.00. (Úr alman- aki Hins bdenzica líjóðvinaifélagrs) Almennar ípplýsingar nm lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugar'iögum, nema á Klappa’-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listasofn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. « -6. Sími 22411. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækná: Símsvar* 2525. Næturlæknir í Keflavík: 9., 10. og 11.6. Arnlbjöm Ólafsson. 12.6. Ckiðjón Kíemenzson. AA-samtökin, uppi. í síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Váttfirnírlparat.úð Hverflssótu 114 Opið þriOjnd., fimmtud^ laugard. os •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema la«,g- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Sveinn Þomióðsson tók þessa mynd af Bústaðakirkju eitt kvöldið í vetur. Messur á morgun Dómkirkjan Prestvígsla kl. 11. Biskup Is- lands, herra Sigurbjöm Ein- arsson, vígir cand. theol. Einar Jómsson ti® Söðiulsíhoits prestakalls í Snæfellssýslu og Dalaprófastsdæmi. Séra Þorgrimur Sigurðsson, próf- astur, lýsir vigslu. Vígslu- vottar, auk hans, eru séra Ámi Pálsson, séra Guðmund ur Óskar Ólafsson og séra Þórir Stephensen, sem einn- ig þjónar fyrir altari. Vígslu þegi prédikar. Grensásprestakall: Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu Miðbæ M. 11. Sr. Bernharður Guðmundsson messar. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Garðakirkja Guðsþjóniusta M. 2. Sr. Bragi Friðriksson. Laugarnesprestakail Safnaðarférð I Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Messa þar M. 11. Lagt aá stað frá Laugarneskir'kju M. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson Ilallgrimskirkja Messa kl. 2. Ræðuefni: Boð- ið til veizlu. Dr. Jakob Jóns- son. Háteigskirkja Messa kl. 11. Séra Amgrímur Jónsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 10.30. (At- hugið breyttan messutíma). Ræðuefni: Við sMmarfont- inn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. HaHgrímskirkja í Saurbæ Guðsþjönusta M. 11. Sr. Garðar Svavarsson, kirkju kór og organisti Laugarnes- kirkju flytja messuna. Séra Jón Einarsson. Ásprestakall Messa í Laugarástóói M. 11. Séra Grímur Gritmisson. Elliheimilið Grund Messa M. 10. Sr. Láras Hall- dórsson. , Fíladelfía í Reykjavík Safnaðarguðsþjórrusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta M. 8. Einar Gíslason. Fíladelfía á Selfossi Almenn guðsþjónusta M. 4.30. Hallgrímur Guðmanns- son. Kirkj uiækjarkot í Fljótshlíð Almenn guðsþjónusta M. 8.30. Guðni Markússon. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Bjarman messar. Séra Ámi Pálsson. Bústaðakirkja Messa feilur niður á sunnu- daginn. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Messa M. 10.30. Sr. Garðar Þorsteinisson Bessastaðakirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU „MILLIONÆR Önisker De at spekulere i RuMer tilsender vi Dem pr. eft- Sáningarferð í Bolabás Ungmennasambaind Kjalames þiinigs efnir til sám agarferðar í BoCabáis í dag. HópiferðabíUl leggur af stað frá Pósthiúsinw Ásigarði í Garðahreppi M. 12,30, verður við Félaig.sheimili Kópa- vogs kk 13.00 og viið Hléigarð 5 Mosifellsisveilt IM. 13,30. Allt áhiugafó'k ium landigræðsJu . er velkomið í þessa ferð. erkrav 1 Million i gangbare sedler for kun kr. 20.00 i Norske penge + porto. Skriv strax til Brödrene Halvorsens Valuttaavdeling, Munohsgade 10, Kristiania, Norge. PENNAVINIR Sæn.sk stúlka, 16 ára gömoil, með áhuga á hestamennsku, tón iist, stjórmmálkim og ferðalögium, óskar eftir pennavinum á Is- landi, sem skrifa á ensku eða frönsku. Anmelie Svanold, Filarvagen 9, 17020 Kalilháll, Sverige. (Morgunblaðið 10. júní 1922.) Eins og kunnuigit er varðuir það eitt af sitwstu verkeímiutrri samigöngumáilaráðherra á næstu áiriuim að koma vegimum yfir Skeiðairái'sand. Segja giárumgamir að með þietta í hiuga haf' HammiibaJ ráðið Steimunni Finnbagadóttur ljiósimóður til að vera aðstoðariráðlhierra Jþví að hiúm vei't hivað á að igera þeigar vatn- ið kemiur!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.